Ísafold - 28.09.1898, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.09.1898, Blaðsíða 4
236 1871. Júbilhátíð 1896. • Hinn eini ekta BRAMALIFS-ELIXIR. Meltíngarhollur borð bitter essenz. Allan þann drafjölda, sem almenningur hefir við haft bitter þenna, hefir hann áunnið sjer mest álit allra matar-lyfja og er orðinn fræg- ur um heim allan. Hann hefir hlotið hin hcestu heiðursverðlaun. f>á er menn hafa neytt Brama-lífs-Elixírs, færist þróttur og liðugleiki um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex kæti, hugrelcki og vinnuáhugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda lífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánœgju. Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu en fírama-lifs-elixír; en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkis- verðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er söluumboð hafa frá vorri hendi, sem á islandi eru : Akureyri: Hr. Carl Höepfner. Sauðárkrókur: Gránufjelagið. — Gránuf jelagið Seyðisfjörður: --- Borgarnes: — Johan Lange. Siglufjörður: Dýrafjörður — N. Chr. (fram. Stykkishólmur: N. Chr. (fram. Húsavík: — rum & Wnlff. Yestmannaeyjar: I. P. T. Bryde. Keflavík: — H. P. Duus verzlun Vík pr. Vestmanna- — Knudtzon’s verziun. eyjar: Hr. Halldór Jónsson. Reykjavík: — W. Fischer. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Kaufarhöfn: Gránufjelagið. Gunnlaugsson. Einkenni : Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum. Mansfeld-Bullner <& Lassen, hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Innileg'asta hjartans þakklæti vottum vér, ép og börniu mín, ölluiu þeim, sem heiðruðu útför míns elskaða eiginmans C. E. D Proppó ineð fjölmennri líkfylgd, og á annan hátt tóku þátt i okk- ar miklu sorg. Hafnarfirði 22. sept. 1898. Helga Proppé. Hygffiö að. f>eir menn sem eru í slökkviliði Reykjavíkur, og eru orðnir fullra 50 ára að aldri, eru vinsamlega beðnir að skila til undirskrifaðs slökkviliðs- einkennum þeim, er þeir hafa í vörzl- um sínum, fyrir 4. október næstkom- andi. Binnig húsfeður, sem vita af slíkum einkennum í húsum sínum, er menn hefðu skilið eftir sem farið hefðu úr bænum eða haft vistaskifti, vildi skila þeim fyrir áðurgreindan tíma. Reykjavík 26. sept. 1898. Helgi Helgason slökkviliðsstjóri. Agætt fæði geta menn fengið næsta vetur frá 1. oktbr. á góðum stað, ná- lægt latínuskólanum. Menn snúi sér til þorv. Björnssonar, er gefur upp- lýsingar. Barnaskóli Ryíkur. Otto Mönsteds marffarine ráðleggjum vér öllum að nota, sem er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki sem mögulegt er að búa til, Biðjið þyí ætíð nm Otto Mönsteds margarine; fæst hjá kaupmönnunum. Reikningur yfir tekjur og gjöld sparisjóðsins á Sauðárkróki 1897—98. Tekjur: Kr. au. kr. a. 1. Peningar í sjóði frá fyrra ári ........................ 1054 24 2. Borgað af lánum : a) Fasteignarveðslán ................................ 920 00 b) Sjálfskuldarábyrgðarlán .. ..................... 1085 00 2005 00 3. Innlög í sparisjóðinn á árinu............................ 3681 99 Vextir af innlögum lagðir við höfuðstól ................... 792 35 4474 34 4. Vextir af lánum......................................... 923 47 5. Ymsar tekjur................ ........................... 5 20 Krónur 8462 25 Gjöld: 1. Lánað á reikningstímabilinu: a) Gegn fasteignarveði........................... 1630 00 b) Gegn sjálfskuldarábyrgð................... ... 1470 00 3100 00 2. Utborgað af innlögum samlagsmanna ............ ...... 3959 61 þar við bætast dagvextir ............ ............. 19 90 3979 51 3. Kostnaður við sjóðinn: a) Laun... ................................. . ... 50 00 b) Annar kostnaður ............................. 5 50 55 50 4. Vextir a) af sparisjóðsinnlögum......................... 792 35 h) aðrir vextir... ................................. 50 50 842 85 5. Ýmisleg útgjöld ............................................... 13 50 6. í sjóði hinn 1. júní 1898 ... ................................... 470 89 Krónur 8462 25 Jaínaðarreikningur Aktiva: Kr. au. kr. au 1. Skuldabréf fyrir lánum : a) Fasteignarveðskuldabréf ....................... 6060 00 b) Sjálfskuldarábyrgðarveðskuldadréf...............16575 00 c) Lán gegn annari tryggingu........................ 100 OO'22735 00 2. Utistandandi vextir áfallnir í lok reikningsársins .............. 433 24 3. í sjóði ......................................................... 470 89 Krónur 23639 13 Passiva: 1. Innlög 119 samlagsmanna....................................... 20729 12 2. Skuld til landsbankans ............................. ... 1000 00 3. Til jafnaðar móti tölulið 2 í aktíva................ 433 24 4. Varasjóður......................................... 1476 77 Krónur 23639 13 Sauðárkróki 20. júlf 1898. Stephán Jónsson pt. gjaldkeri. Reikninga þessa höfum við undirritaðir endurskoðunarmenn yfirfarið, og finn- ura ekkert við þá að athuga. Sauðárkrók 25. júlí 1898. Arni Bjórnsson. P. Pétursson. Kenslan byrjar um miðjan október, er nánar verður auglýst síðar. Skólanrfndin. Stórt skipsakkeri með nokkuð af keðju var fiskað upp á Hafnarfirði í vor. Sá sem getur sannað eignarrétt sinn að nefndum hlutum, gefi sigfram innan ársloka við undirskrifaðan. Hafnarfirði 27. sept. 1898. Magnús Blöndahl. Áfsláttar-hesta vel feita kaupir með háu verði Th. Thorsteinsson (Liverpool). Hér með er skorað á þá kaupmenn í Reykjavlk, sem vilja selja holds- veikraspítalanum í Laugarnesi neðan- taldar vörur: rúgmjöl, hrísgrjón, bygggrjón, sagógrjón, hveiti, kafíi, hvít- sykur, púðursykur, smjör, smjörlíki og kirsiberjasaft, að háfa sent tilboð sín um verðlag á hverju einstöku til mín fyrir 2. okt. næstkomandi. Sömuleiðis er skorað á bakara bæjarins, að hafa sent tilboð sín fyrir samatíma um sölu á rúgbrauðum, franskbrauðum og sigtibrauð- um Laugarnesi 27. septbr. 1898. Guöm. Böðvarsson. Jarpur hestur, dökkur á fax og tagl, Ijós á skrokkinn, hefir tapast frá Fróðá í Snæfellsnessýslu; mark tvístýft aft. bæði eyru, nokkuð styggur. Var al- járnaður. Hver sem hitta kynni hest þenna er vinsamlega beðinn að koma honum til skila að Fróðá gegn borg- un áfallins kostnaðar. Ung stúlka hér í bænum, sem er æfð í að leika Guitar og tók tímahjá góðum kennara í Khöfn næstl. vetur býðst til að kennaþað. Ritstj. vísar á. Jarðræktarfélag Reykjavíkur. Vegfræðingur Einar Finnsson hefir hesta til keyrslu og plægingar, sem félagsmenn hafa forgöngurétt að nota, gegn venjulegri leigu. Félagsmenn, sem á þessu hausti nota plóg eða herfi við jarðabætur, fá úr félagssjóði 30 aura styrk um stundina, sem unn- ið er að því verki. í bráð snúi menn sér til Jóns Sigurðssonar á Skólavörðu- stíg nr. 5. Reykjavík 27. sept. 1898. pórh. Bjarnarson. Tombóla sjúkrasamlags ppentapafélagsins verður haldin í Iðnaðarm annahúsinu laugardaginn og sunnudaginn kemur; eru allir þeir, sem ætla að styrkja hana með gjöfum, vinsamlega beðnir að afhenda þær fyrir næstkomandi föstudagskvöld. Stýrimannaskólinn. Sökum þess, að ekki verður búið að útbúa kenslusalina og fleira í hinu nýja húsi stýrimannaskólans með nauðsynlegum kenslu-áhöldum hinn 1. næsta mánaðar, þá gefst til vitundar, að skólinn verður ekki settur fyr en 6. október. Nánari auglýsingar verða festar upp á skólahúsinu, þegar til kemur. Reykjavík 28. septbr. 1898. Markús F. Bjarnason. Vandaður grjótgarður óskast hlað- inn. Semja má við Sighvat Bjarna- son bankabókara eður Andrés Bjarna- son söðlasmið, fyrir miðjan október nœsikomandi. Ný kort. Fæðingardagskort, fermingar- kort 0. s. frv. nýkomin í Þingholtsstræti 4. Dugleg VINNUKONA getur fengið vist í húsi nú þegar. Ritstj. vísar á. Kutter »Rap«, sem Iiggur hér á höfuinni til 30. þ. m., að stærð 43 registertons, eikarskip og í ágætu standi, er til sölu nú þegar. Menn snúi sér til undirritaðs innan þess tíma. Rvík 23. sept. 1898. B. Guðrmmdsson. Gufubáturinn »Reykjavík« leggur á stað kl. 7 árdegis þ. 29. til Akraness og Borgarness. Reykjavík 28. sept. 1898. _____Björn Guðmundsson. Mittisól hefir tapast. Ritstj. vísar á eiganda. Skiftafundur í þrotabúi Sighvats Gunnlaugsssonar í Gerðum verður haldinn hér á skrif- stofunni miðvikudaginn hinn 5. n. m. kl. 12 á hádegi. Verður þágjörðráð- stöfun viðvíkjandi eignum búsins. Skiftaráðandinn í Kjósar- og Gullbr.s. hinn 26. septbr. 1898. Franz Siemsen. Pioclama. |>ar sem Sighvatur Gunnlaugsson, borgari í Gerðum í Rosmhvalsnes- hreppi, hefir framselt bú sitt til opin- berrar skiftameðferðar sem gjaldþrota, er hér með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 og 1. 13. apríl 1894 skorað á alla þá, sem til skulda teljaítjeðu búi, að tilkynna skuldir sínar og sanna þær fyrir und- irrituðum skiftaráðanda innan 6 mán- aða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skiftaráðandinn f Kjósar- og Gullbr.s. 24. sept. 1898. Franz Siemsen. »SAMEININGIN«, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi Islendinga, gefið út af hinu ev. lút. kirkjufjelagi I Vesturheimi og prentað í Winnipeg. Ritstjóri JónBjarna- son. Verð i Vesturheimi 1 doll. árg., á Is- landi nærri þvi helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prentun og allri útgerð. Þrett- ándi 4rg. byrjaði í marz 1898. Fæst i bóka- verzl. Sigurðar Kristjánssonar í Reykjavík og hjá ýmsum hóksölnm víðsvegar nm land allt. Utgef. og áhyrgðarm. Björn .Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.