Ísafold - 10.12.1898, Blaðsíða 2

Ísafold - 10.12.1898, Blaðsíða 2
298 Arðurinn af þessurn tímaritum vor' um liefir verið tiltölulega lítill fyrir })jóölíf vort þetta árið. Næst mun get- íð þeirra tímaritanna, sem marka sér þrengra sviS. Gufuskip með kol kom í gær, »Mors«, til W. Christ- cnsens verzlunar, eftir 8 daga ferð frá Englandi. Engin blöS með því vís og fréttir vita skipverjar engar, fremur en en vandi er til um þá kynslóS. Með póstskipinu ,.Laura“, kapt. Christiansen, sem lagSi á stað iióSan 5. þ. máu. að morgni, sigldu um 20 farþegar, þar á meSal kaupm. Ey- þór Felixson, verzlm. N. B. Nielsen, Bald (yngri) múrmeistari og 2 múr- smiðir aSrir danskir (frá bankanum), Pótur Hjaltested úrsmiSur. Otti GuS- mundsson skipasmiður, GuSjón Gam- alíelsson múrsm., Jón Gíslasou tré- smiður, Olafur H. Benediktsson o. fl. Um bátstapann í haust á Skagafirði (7. sept.) er ísa- fold skrifað nú nýlega þaSan það nán- ara, er nú segir: »FormaSurinn hót Rögnvaldur Rögn- valdsson frá Oslandi í Oslandshbð, 24 ára gamall, mjög efnilegur maður og siðprúður, kvæntur fyrir tæpu ári. Hin- ir voru: Þorvaldur SigurSsson, bóndi á N/lendu, er lætur eftir sig konu og 2 börn, og Gunnar Sveinsson, Þorleifur Sigurjónsson, og Jakob Jónsson, allir ó- kvæntir, ungir menn og efnilegir, úr Hofshreppi«. Hitt og þetta. Andrée norðurfari. Margir eru vonlifclir um, að Andrée verði afturkomu auðið. þó er frægur norðurfari einn og norðurferðafræðing- ur á öðru máli. það er Julius Payer í Austurríki. Hann minfcist á ferð Andrées í fyrirlestri í haust. Sagði, að ferðin hefði verið gerð út af heldur litlum föngum. Einu áreiðanlegu bréf- dúfufróttirnar frá honum bæru með sér, að hvirfilvindur hefði rekið loftfar hans í suðausturátt, í stað þess er hann stefndi í norðaustur, er hann lagði á stað, og væri ekki ólíklegt, að hann hafi sigið niður á austurströnd Franz-Jósepslands, og væri ekkert að marka, þó að hann hefði ekki fundist þar enn, slíkur óravegur sem þar væri landsendanna á milli. Veramættiog, að Andrée hefði lagt á stað þaðan á ísum suður í Síbiríu; en þó að svo væri, að honum hefði tekist það og komist þar á land, þá væri sá óra- vegur þaðan til mannabygða, að ekki væri að búast við að til hans spyrðist hingað í álfu fyr en að hausti (1899). Manntjón Bandamanna. það var ekki mikið um mannfall í orustum af Bandamönnum í ófriði þeirra við Spánverja í sumar, ekki meira en 300 alls. En þó varð ófrið- urinn þeim allskæður. það týndu 10 sinnum fleiri lífi í leiðangursher þeirra á sóttarsæng, eða fullar 3000. Svo segir dr. Sternberg, yfirlæknír í her Bandamanna, að mánuðina maí, júní og júlí hafi hér um bil þriðji hver maður í leiðangursliðinu veikst einhvern tíma, eða meir en 40,000 alls, og vant- aði hann þó enn skýrslur frá sumum hersveitunum. þessi miklu veikindi e,ru alment kend hirðuleysi og fyrir- hyggjuleysi yfirhershöfðingjans, og stóð til, að Mc Kinley forseti léti skipa nefnd til að rannsaka hlffðarlaust öll þau misferli. Herskipaflotar stórveldanna. Svo er mikið ofurefli Breta á sjó á borð við aðrar þjóðir, að Frakkar, sem þeim eru langnæstir að skipaliðsafla, komast ekki nema iiðlega í hálfkvisti við þá. þá eru ítalir Frökkum næst- ir og hafa þó ekki nema í hálfu tré við þá. þá eru áhöld um Rússa og þjóð- verja og standa þó hvorugir ítölum á sporði. Loks rekur Austurríki lestina og er herskipafloti þess svo stnávaxinn. að liðsmunurinn við Breta er eins og einn á móti tíu. Sé þessu hlutfalli milli stórveldanna fyrir liðsafla þeirra á sjó lýst með hundraðsítölu og Brefcar látnir hafa hundraðið heilt, þ.e. 100°/. þá verða Frakkar raeð ......... 58- ítalir með ................ 30- Rússar ....................... 24 - þjóðverjar.................... 24 - Austurríki og Ungverjaland ... 10- Hjúskaparlýsing og lánstraust. Kaup- maður einn á Englandi norðanverðu, er lá við gjaldþroti, tók þaS örþrifaráð til þess að afla sér lánstrausts, aS hann lét prestinn sinn fara að lýsa rneð sór og vel fjáðri ungri stúlktr þar í sveitinni, er hann vissi að var á ferðalagi suður á Italíu og ekki heim von fyr en eftir nokkrar vikur. Þegar búnar voru 2 lýsingar, var honum borgið orðið við fjárþroti; lánstraustið hafði lifnað það við aftur. Hann hafði aldrei beðið stúlk- unnar og aldrel liugsað til að fá henn- ar. Þriðju lýsingunni lét hann aldrei lýsa. Frú Jakoksen gat ekki sofið fyrir kviða og áhyggjnm. Hún hafði lesið í blaði, að 56 miijón árum liðnum mundi sólin verða orðin að engu. Þetta var haft eftir fræg- um stjörnufræðing. »Þeir verða ekki lengí að setja steinoliuna upp, kaupmennirnir hérna, þegar þeir fréttá þetta«, sagði hún. »Er hún frú Paulson heima ? « Yinnnkonan : »Nei, hún er farin út«. »Heilsið henni frá mér og segið, að ég hafi komið. Fyrir alla muni, gleymið þér þvi nú ekki«. Yinnukonan: »Nei, ég fer undir eins inn og segi henniþað«. A inotguii verður hádegisguðsþjónusta með alt- arisgöngu í dómkirkjunni. Séra Jón Helgason ernbættar. Jörðin Minni-Vatnlnsleysít í ’Vatnsleysustrandarhreppi getur fengist til ábúðar í næsfcu fardögum 1899. Nánari upplýsingar géfur eig- andi og ábúandi. Minni-Vatnsley8u 7. desbr. 1898. Sœmundur Jónsson. Styrktarsjóður W Fiscliers þeim, sem veittur er styrkur úr sjóðnum þ. á., verður útborgað 13. des- ember næstkomandi í verzlunum W. Fisehers í Reykjavík og Keflavík, og eru það þessir: styrkur til að Dema sjómannafræði veittur Jóni Th. Hans- syni á Bala, Birni Gíslasyni á Bakka Ingimundi Jónssyni í Dúkskoti og Eiríki Jónssyni í Sauðagerði, 50 kr. hverjum. Ennfremur börnunum Sig- urði Gunnari Guðnasyni í Keflavík og Krisjtönu Sigurðardóttur í Engey, 50 kr. hvoru. Og loks 50 kr. neðantöld- um ekkjum hverrt um sig: Onnu Ei- ríksdóttur í Stöðlakoti, Benóníu Jó- sepsdóttir í Bakkakoti, Ragnheiði Sigurðardóttur í Reykjavík, Guðrúnu Sigurðardóttur í Reykjavík, Guðnýju Ólafsdótturí Keflavík, Ingibjörgu Jóns- dóttur í Keflavík, VilborguPó ursdótt- ur í Hansbæ og Ragnheiði Vigfúsdótt- ur i Nýholti í Reykjavík. Stjóriiarnefndin. ALDAN heldur fund næstk. mánu- dag kl. 6 síðdegis á vanalegum stað. Félagsmenn allir beðnir að mæta. og vandað ibúðarhús til sölu. Ritstj. visar á. Til söln bær með stórri og góðri lóð. Ritstj. visar á. Kransablóm fást í afgreiðslustofu ísafoldar. Leiöarvísir fyrir livern mann, sem þarf að kanpa jólagjafir. Hvar skal kaupa? Hjá Ásg-eiri Sigurðssyni. verzl. EDINB0RG 12 Hafnarsræti. Hvað skal kaupa? Handa börnum á 5 og 10 aura. Hana — Hænur — Kýr — Hesta — Fugla — Ketti — Refi — Vindmylnur — Testell — Bauka —- Sápumyndir — Lúðra — Bjöllur — Vatnsfötur — Pressujárn — Metaskálar — Könnur — Garðkönnur — Domino — Skip — Leirmyndir — Saltkassa — Vagna — Hringlur — Súkkulade i kössum — Hrossabresti — Raspa — Farvelade — Ur —• Byggingaklossa — Peuingakassa — Hjörtn — fyrir 15, 20 og 25 aura: Bollar — Öskubakkar — Blekbyttur — Skip — Möblur — Kýr — Myndir — Vagn- ar — Lúðrar — Hænur — Hundar — Bátar Hillur — Hermenn — Munnhörpur — Domino — Sagir — Vasar — Myndir — Súkkulaði í kössum —• Langspil. fyrir 40 aura: Byggingaklossar —- Domino — Skip — Leirmyndir — Lúðrar — Spilamenn — Forte- piano — Brúðuhausar — Stell — Perlu- bönd — Hestar fyrir vagni — Brúður — Dýr, er synda — Hanar, sem rífast — Hund- ar — Sápa — Spilatunnur — Fötur — Kanínur — Fíolin — Buddur. — fyrir 55 og 75 aura. Brúðuhús — Harmionkur — Boltar — Sukkulaðiveski — Buddur — Arkir — Skriffærahylki, marg. teg. — Skór með höf- uðvatni — Hárburstar — Körfur með ilm- efnum — Hjörtu — Brúður — Telescopes — Hringlur — Bollapör í kassa — Sauma- kassar — Nálabækur — Bustahaldarar — Hillur — Piano — Lúðrar — Hnifar — Hekludósir — Trumbur — Etui — Körfur með brúðum — Skeljakassar marg. teg. fyrir 90 aura, kr. 1,00 og 1,10: Blómavasar — Skæri — Skip — Halma — Töskur — Sukkulaðihús — Kínverskir kassar — Myndabækur — Peningabuddur — Vasar — Piano — Háskotar — Hermenn — Bækur — Figurur — Arkir — Perlubönd. Handa meyjum og ínadömuin. Saumakassar (plyds). — Hanzkakassar og vasaklútakassar (plyds). Toilet-set — Skæraetui — Ullarkörfur — Brjóstnálar — Hringir — Vasaúr úr gulli og silfri — Armbönd — Slipsi — Rauimar — Albúm — Skrifmöppur — Poesibækur — Svuntu- efni — Hanzkar — Vetrarsjöl og höfuð- sjöl — Nálabækur og etui — Handspeglar — Ballsliór — Regnhlífar — Regnkápur. Handa karlmönnum: Bókahillur — Skáktöfl — Blekstativ — Vindlastativ — Rakspeglar — Hárburstar — Öskubikarar — Vasahnífar — Liqueur- stell — Tappatogarar 1 hulstrum — Spila- peningar — Tóbakskabinet —Tóbakspung- ar — Bréfpressur — Göngustafir frá kr. 0.55 — 14 kr. — Vasaúr úr gulli og silfri — Humbug — Flibbar — Manchettur. Eins og að undanförnu stjórnar herra O. Arinbjórnsson verzlun minni í Beykjavík í fjarveru minni og bið ég því raina heiðruðu viðskiftamenn að halda sér tilhans og skal alt er hann gerir verzlunina áhrærandi hafa sama gildi og ég sjálfur gert hefði. Reykjavík 4. desbr. 1898. E. Felixson. 8. þ. m. hefir fundist í Bankastræti, kvenn-úr. Réttur eigandi getur vitjað þesss til P. Biering, Laugaveg 6, aióti því að borga þessa auglýsingu. 8. des ’98. Kæfa frá merkisheimili í Grímsnesi. ísl. smjör vel verkað. Ryklingur og harðfiskur fæst hjá H. J. Bartels. Loðhúfur karlm. og kvennnj. Skinnhúfur, mjög ódýrar, hjá H. J, Bartels. Kind veturgömul svartbotnótt með rninu marki: heilrifað hægra, var mér dregin í haust; kindina á ég ekki, eigandi vitji and- virðis kennar til min. Bjarni Valdason í Skutulsey, Mýrarsýslu. (Þakkarávarp.) Við okkar stóra heilsutjón á næstliðnu sumri konra fram tveir mannvinir Magnús Vigfússon á Mið- seli og Pétur Gíslason Ánanaustum og fóru þess á leit við góða menn að þeir gæfu nokkra aura okkur til hjálpar, sem hafði þann góða árangur, að okkur voru afhentar nær 50 kr., sem við biðjum almáttugan guð að launa bæði þeim og gefendunum á- samt öðrum velgjörðamönnum. Hansbæ 9. desbr. 1898. Sveiim Jónss., Guðrún Hinriksd. hefir verið opmið í dag1 í Haf'narstræti 20. Inngangur beint afgötnnni um austurdyrnar í I»ar verða seld allskonar vínföng, vindlar og tóbak. VÍN, BEINT FRÁ OPORTO, BOR- DEAUX, RUDESHKIM etc. VÍN FRÁ J. C. TEILMANN & Co. VÍN FRÁ COMPANIA HOLLANI)- ESA. LÍKÖR xáLLSKONAR. BANCO. WHISKY, COGNAC, ROM, AQVA- VIT etc. CHIKA, LIMONADEPÚLVER 5aur. EPLAVÍN. VINDLAR FRA 5—20 aura STYKK JÐ, 36 80RTIR. SÍGARETTUR 5—60 aura PAKK- INN. SÍ G ARETTUPAPPJ' R. REYKTÓBAK ALLSKONAR. NEFTÓBAK, — MUNNTÓBAK. GÓMAR VÖRUR GOTT VERÐ. bCðin br upphituð. Virðingarfylst H. Tli. A. Thoinsen- Uppljoðsauglýsing. Efttr beiðni bankastj. Tr. Gunnars- sonar verður opinbert uppboð haldið mánudaginn 12. þ. m. kl. 11 f. h. á stakkstæðinu fyrir norðan húseignina nr. 8 í Hafnarstræti og þar selt brak úr þilskipinu »Kári« og tómar salfc- og sementstunnur. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík 9. des. 1898. Halldór Daníelsson. Að lesa þessa auglýsingu, það borgar sig. Eg undirritaður hefi talsvert um að velja af nýjutn skófatnaði, gott efni, góð vinna. Sömul. pantaður skófatnaður gerður nákvæmt eftir máli. Enn fremur allar viðgjörðir fljótt og vel afgreiddar. þeir, sem enn ekki hafa fengið sór skó til jólanna, komi og semji við mig. Ég gef háar prósentnr tilnýárs mót borgun út í bönd. Og enn fremur geta þeir, sem ekki hafa peninga, fengið skó eða eða skó- viðgerð móti innskrift. Austursfcræti 5. Vihjálmur Kr, Jakobsson

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.