Ísafold - 10.12.1898, Blaðsíða 4

Ísafold - 10.12.1898, Blaðsíða 4
300 Lárus G. Lúövíksson 3. Ingólfstræti 3. hefir þær stærstu og beztu birgðir af skófatnaði í Reykjavík. Með »Laura« hefir bæzt við yfir 500 pör af alls konar vönduðum skófatnaði, svo sem: Kvennskór mörgum tegundum á 4,50; 5,00; 5,50; 6,00; 6,50; 7,00. Morgunskór á 1,30; 1,50; 1,80; 2,80; 3,50. Dansskór fyrir fullorðna og börn á 2,50; 3,00; 3,50; 4,00 og 5,00. Unglingaskór af ótal tegundum á 2,80; 3,00; 4,80; 5,50 Barnaskór af öllum stærðum á 1,40; 1,50; 1,75; 2,25; 2,60; 2,80; 3,80; 4,00 Drengjavatnsstígvél á 5,50; 6,00; 6,50. Leikfimisskór fyrir drengi á 1,60; 1,80; 2,00; 2,25; 2,50, o, m. fl. Af hér tilbúnum karlmannsskóm hef ég töluverðar birgðir, sem til jóla verða seldar fyrir þetta verð: Karlmanns fjaðra- og reimaskór á 6,00; 6,50; 7,00, 8,50. ----hrossleðursskór fínir á 8,50; 9,00; 10,00. ---kálfskinnsskór vandaðir á 10,00; 10,50; 11,00. þ>að er. viðurkent, að hvergi sé betri skófatnað bæði útlendan og inn- lendan að fá, en frá skófatnaðarverzlun L. G- Lúðvíkssonar, og ættu því allir að kaupa það sem bezt er og um leið ódýrast. Eg vonast því eftir að heiðraðir utan- og innanbæjarmenn kaupi sér til jólanna minn góða og ódýra skófatnað Otto Mönsteds margarine ráðleggjum vér öllum að nota, sem er hið bezta og ljúffengasta smjörlfki sem mögulegt er að búa til. Biðjið þyí aetíð um Otto Mönsteds margarine; fæst hjá kaupmönnunum. Harrisons Prjó navélar. Beztar, vandaðastar og tiltölulega ódýrastar. Einkasaii fyrir ísland. Ásgeir Sigurðsson Reykjavík. Det kgl. oetr. Brandassurance Kom- pagni i Köbenhavn. Det bekendtgjöres herved, at Kom pagniets Agentur for Syslerne Snæ- fellsnes, Dalasyssel, Bardastrand og Isafjord er overdraget til Herr is- landsk Kjöbmand Leonh. Tang, istedet for Herr Consul N. Chr. Gram, som er afgaaet ved Döden. Prjónavélar fást hvergi betri né ódýrari en í verzl- un Ólafs Ámasonar á Stokkseyri. Prjónavélar er áður kostuðu 198 kr. eru nú seldar á 155 kr. 75 a. Prjónavélar sem áður kostuðu 270 kr. eru nú seldar á 232 kr. 50 a. og aðrarsortir eftir sama mælikvarða, alt gegn peningaborgun. Directionen for ovennævnte Compagni. Halkier. Scharling. E. F. Tiemroth. I Henhold til Ovenstaaende har jeg overtaget Agenturet for ovennævnte Selskab, og Assurance tegnes i Snæ- fellsnes, Dala, Bardastrand og Isa- fjords Syssel, ved Henvendelse til iuine Faktorer, paa Isafjord Hrr. Eaktor Jón Laxdal, Stykkish. Hr. Faktor Armann Bjarnason. Enhver hos afdöde Gram tegnet Assurance fornyes uden nærmere Meddelelse. Kjöbenhavn d. 14. Novemb. 1898. Leonh. Tang. Auglýsing. öll vörumerki okkar, sem hafa merkið P. T. öðrumegin, en hinumeg- in þá tölu, sem þau gilda fyrir, ógild- ast þannig: þann 1. janúar 1899 eru úr gildi öll þau merki, sem ekki eru auðkend með tölustöfunum »97«, sam- kvæmt auglýsingu okkar í ísafold, dags. í desbr. 1897. En þau, sem ekki hafa neina tölustafi aðra en þá, sem sýna gildi þeirra, eru úr gildi 1. maí 1899 og upp frá því. Bíldudal þ. 8. október 1898. P.J. Thorsteinsson & Co Prédikun í BreiðQörðshúsi á, sunnudögum kl. 6} síðdegis og á mið- vikudögum kl. 8 síðdegis. Fineste Skandinavisk Export-Kaffe Surrogat óefað hið bezta og ódýrasta Export-Kaffi, sem er til. F. HJ0RTH & Co. Kjöbenhavn K. posdrykkjaverksmiöja ™ „GEYSIR“. Núna fyrir jólin þurfa allar húsmæður að brúka SÆTA SAFT, og þá fá þær hana hvergi hetri eða hillegri en hér, og nógu mörgum tegundum er úr að velja, svo sem: Hindberja-, Jarðberja-, Kirseberja-, og App- elsínusaft o. m. fl. tegnndir. Það mun borga sig. — Reyniðog dæm- ið siðan. Ennfremur ágætt S0DAVATN og um 20 tegundir af hinu bragðgóða og hressandi LIM0NAÐI 8 Kirltjustræti 8, Kjallaranum. Brunabótafélagið ..NORDISK BRANDFORSIKRING. Itömersgade 3, Kjöbenhavn. HöfuðstóU fjórar iniljónir króna. Tekst á hendur brunaábyrgð á innanstokksniuniiin, vöruin, liest- um, naut- off sanðfénaði, liey- op; garðaávðxtum, iðnaðaráhöldum og efni til iðnaðar, húsum og bæjum fyrir venjulega borgun. Umbjóðandi félagsms í Arnes-, Rang- árvalla- og Vesturskaftafellssýslum er J. B. B. Lefoliis verzlun á Eyrarbakka. Vottorð. Ég undirritaður, sem í mörg ár hef þjáðst mjög af sjósótt og drangurslaust leitað ýmsra lækna, get vottað það, að ég hef reynt Kína-lífs elixír sem ágætt meðal við sjósótt. Tungu í Fljótshlíð, 2. febr. 1897. Guðjón Jónsson. Undirritaðir, sem hafa séð hr. Guð- jón Jónsson þjást af sjósótt, geta vott- að það, að hann við notkun Kína- lifs-elexírs hefir hlotið þá lækningu, sem hann getur um í vottorðinu. Oddur Jónsson Markús Gíslason á Brekkum. á Valstrýtu. Kína-lífs elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunum í grænu lakki og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum : Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Valdemar Peter- sen, Frederikshavn, Danmark. í tilefni af því að ég fer til útlanda með þessari ferð »Lauru« bið ég alla mína heiðruðu skiftavini nær og fjær, að snúa sér til Magnúsar Hjaltesteds úrsmiðs, bróður rr.fns, sem annast verk- stofu mína og afgreiðir alt, er lýtur að iðn minni, meðan ég er að heiman. Rvík 4. desbr. 1898. Virðingarfyl8t Pétvtr Hjaltested. Ég undirrituð hefi fengið verkefni með Laura og tek því slipsi og hanzka til hreinsunar. Sömuleiðis prjóna ég fyrir mjög lágt verð og sel ýmsan prjónfatnað. í nýja húsinu hjá Glasgow, 6. des. 1898. Jónína Magnússon. Landsbókasafnið. Hér með er skorað á alla þá, er bækur hafa að láni úr Landsbókasafn- inu, að skila þeim í safnið í næstu viku (3. viku jólaföstu) samkv. 10. gr. í »Regl. um afnot Landsbókasafns- ins«, svo eigi þurfi að senda eftir bók- unum á kostnað lántakanda, sbr. 7. gr. í sömu reglum. Útlán hefst aftur mánud. 2. jan. 1899. Lbs. 8. des. 1898. Hallgr. Melsted. Nýmjólk fœst keyptkvöld ogmorgna kl. 8 og kl. 2 í Tjarnargötu 8. heldur Bazar oo Tombólu í Iðnaðarmannahúsinu laugardaginD 10. desbr. kl. 5—7 og 8 —10 e. m. og sunnudaginn 11. desbr. kl. 5—7 og 8 —10 e. m. til ágóða fyrir sjóð félagsíns. Margir laglegir munir hentugir til jólagjafa hafa verið pantaðir frá útlöndum. Inngöngumiðar á 15 aura fást við innganginu. Drátturinn kostar 25 a. Smáflskur Ysa Upsi Keila Hnakkakúlur, alt vel verkað, fæst hjá Th. Thorsteinsson (Liverpool). Hjá C. Z i m s e n f á 8 t Saumavélar 2 teg., Allskonar nálar, smáar óg stórar, Tvinni, Seglgarn, Skúfasilkið ágæta á 60 aur. lóðið, Perlubönd, Brjóstnálar, Peningabudd- ur, sérlega fallegar Kvenbuddur, Kvenbelti, Styttubönd, Sokkabönd, Teygjubönd, Kantabönd, Bendlar, Töl- ur, Nálhús, Fingurbjargir, Flonel, Tviattau, Léreft bl. og óbl., Sængur- dúkur, Moleskin, Strigi, Millipilsa- efni, Shirting, Nankin, Vatt, Hand- klæði, Axlabönd, Brjósthlífar, Vasa- klútar, Hálsklútar, Loðnarhúfur, Storm- húfur. UJlarkambar. Reykjarpípur, Tóbakspungar, Hnífa- pör stór og smá, Vasahnífar, marg. teg., Skæri, Hárgreiður og Kambar, Mat- og The-skeiðar. Harmonikiir. Burstar og kústar allskonar: Fata, Hár, Nagla, Ofn, Skó, Áburðar, Krukku og þvotta-burstar. Ryksópar, Handkústar, Götukústar, Gluggakúst- ar og Kústsköft. Nýkoiniö nieð Laura til verzlunar C.Zimsen’s: Hafrar, Grjón, Bbygg, Baunir, Bygg- grjón, Bókhveitigrjón, Semoulegrjón, Hafragrjón, Sagogrjón, Haframjöl- ið ágæta, Hveiti 3 tegundir, Rúsínur, Svezkjur, Fíkjur, Kirseber, Kúrennur, Bláber, grænar rússn. Ertur. Syltutöj margs konar. Niðursoðnir ávextir: Ananas, Apricots, Ferskener, Perur. Alt, sem þarf til að búa til góðar kökur, steytt- ur Melis, Eggjapúlver, Gerpúlver, Van- ille-stangir, Succat, Cardemomme, Citr- ronolie. Borðsalt, Súpujurtir, þurkuð Epli, Macaroni, Núðlur, Hveitistívelse, Húsblas, Möndlur, sætar og beiskar, The fl. teg. Ýmislegt góðgæti tiljólanna, s vo s e m Appelsínur, Epli, Vínber. Brjóstsykur — Confect Súkkulade, 17 teg, Súkkulaðivindlar Piparmyntukökur, Sódapastiller Cornflour (búðings-efni). Spil og kerti, hvergi eins ódýr. Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar H,jörleifsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.