Ísafold - 14.01.1899, Blaðsíða 3

Ísafold - 14.01.1899, Blaðsíða 3
7 af, að eitthvert scórveldið mundi hjálpa sér og hirtu lítt um ófriðarundirbún- inginn. f>eim þótti nóg að hafa háar tölur á pappírnum. Til dæmis að taka voru riddarasveitirnar 15 — að nafn- inu til — en ekki nema 60 hestar til handa hverri sveit, í stað þess að þeir áttu að vera 150, svo að í raun og veru urðu riddarasveitirnar ekki nema 5. Hinn hluti riddaraliðsins varð að leggja á stað í ófriðinn sem fótgöngulið! Og þó hafði ráðaneytis- formaðurinn, Delyannis, dirfst að full- yrða á þinginu þremur vikum áður en Larissa var unnin, að herinn væri al- búinn til ófriðar! Liðsmennirnir voru ekki lengi að átta sig á, hve ótækur undirbúningur- inc var í öllum efnum, og svo mistu þeir með öllu það traust á forystunni, sem þeir kunna að hafa haft í upp- hafi. Og svo lenti alt í aðfinningum og ræðudeilum, sem eru líf og yndi Gnkkja. Foringjarnir höfðu að kalla má ekkert vald yfir liðsmönnunum, nema örfáir, sem beittu við þá alveg óvenjulegum ruddaskap op hörku. Athugunum höf. sjálfs ber alveg sam- an við um ummæli fróttaritara frá einu stórblaði Bandaríkjanna, Richard Harding Davis. •Vafasamt er«, segir fréttaritarinn, »hvort ófarir Grikkja eru ekki framar öllu öðru því að kenna, að þeir eru miklu meiri lýðstjórnarmenn en svo, að unt sé að gera úr þeirn góðahermenn, og sjálfræðisandinn langt um of ríkur í þeim til þess að þeir þoli nokkura herstjórn. Ef til vill er lýðstjórnin ríkari með Grikkjum en nokkurri ann- arri þjóð, jöfnuðurinn þar miklu meiri en í Bandaríkjunum og á Frakklandi. Hver grískur maður hugsar og breytir eftir eigin geðþekni, og enginn virðir skoðanir náungans einu augnabliki lengur en þær koma heim við skoðan- ir sjálfs hans. Konungurinn situr á veitingahúsum og rabbar við þegna sína. • • Fylgdarmaður minn, sem var gisti- húsasendill, talaði einstaklega kumpán- lega við hermálaráðgjafann og utanrfkis- ráðgjafann, og svo virtist, sem þeim væri mesta ánægja að hitta hann. Blaða- söludrengir í Aþenuborg deildu um það, hvað stórveldin ættu nú að gjöra. Sjálfboðnir liðsmenn ferðuðust í fyrsta flokks vögnum og á leiðinni ræddu þeir um ófriðinn einstaklega blátt áfram og vingjarnlega við foringja sína. Alt landið var líkast afarmiklum umræðu- mannfundi. |>egar þessir sjálfboðnu liðsmeun voru komnir inn í liðið, hafði næstum því hver þeirra sína skoðun um, hvernig ófriðinn ætti að heyja, 0g fluttu með sér uppdrátt yfir landið, þar sera ófriðurinn stóð«. Skoð- anir foringjanna mat haun að engu, og fór sínu fram eins og honum sýndist. »A hergöngunni til Domokos deildu þrír sjálfboðnir liðsmenn við riddara- hersi, sem hefði getað verið faðir þeirra fyrir aldurs sakir, um það, hvort þeir ættu eða ættu ekki að fara út úr her- búðunum til þess að láta á dáta- pelana. Hann stappaði niður fótun- um og þeir reyndu með ýmsum rök- um að sanna, að hann væri að fara með vitleysu. J>eir ávörpuðu hann virðulega — líklegast af því, að hann var aldraður maður —■; en þeirreyndu að færa honum heim sanninn um það, að ástæður hans væru einskis virði. Tvífylki það, sem ég fór með, hafði *'afði alt nýja skó (ólúða) á fótutium. Afleiðingin var sú, að mnan fimm klukkustunda var helmingurinn af liðs- Mónnunum búinn að taka afsérskóna °g gekk berfættur. Og þegar við kom- urn að fyrstu vatnsuppsprettunni, hlupu þessir sárfættu menn út í kalt vatnið °S það varð ódrekkandi. 1 hvert skifti sem vér komum að vatni, fór alt á sömu leið; í stað þess að setja vörð utan um það og láta nokkura menn úr hverri hersveit sækja vatn á pel- ana, voru allir látnir ösla í því, vatn- ið varð ódrekkandi og mikiil tími fór til ónj'tis. Jpetta er smáatriði; en það sýnir jafnskýrt eins og atkvæðameiri yfirsjónirnar, hve illa liðinu var stjóru- að«. Sjálfur segir höf. frá sams konar at- burði, sem hann var sjónarvottur að. Herfylki var á ferðinni. Svo langt var orðið milli raðanna, að flokkurinn var alt að því helmingi lengri en hann átti að vera. Foringjarnir voru nærri því orðnir uppgefnir á að orga í menn að ganga þéttara; en það hreif ekki hót. Gangi rnenn svo dreift, er helm- ingi lengur verið að fylkja þeim til bardaga en ella. Herfylkið á leið yfir læk. Liðsmennirnir þjóta tafarlaust í lækinn, fara að drekka og láta á pel- ana. Nú stóð svo á, að hver mínúta var dýrmæt; þeir voru á leiðinni í skarð, sem þeim reið lífið á að ná. Foringjarnir öskra og grenja, en eng- inn skiftir sér minstu vitund af því. »Skárra væri það nú, að mega ekki fá sér að drekkaU Allur flokkurinn gliðn- ar sundur, smáhópar standa í bendum, og þeir, sem síðastir koma að læknum, fá ekkert að drekka; vatnið er orðið svo gruggugt. Staðar verður að nema, til þess að koma aftur réttri skipan á sveitina. Ef mörg herfylki hefðu nú verið á ferðinni hvert á et'tir öðru, þá hefði þessi viðstaða tafið fyrir öllum, sem á eftir voru. Svo mikil brögð voru að agaleysinu og óhlýðninni meðal hinna sjálfboðnu liðsmanna, að miklu betra hefði ver- ið að þeir hefðu setið kyrrir heima. J>eir hefðu boðið sig fram til að berjast, skjóta Tyrki, en ekki til þess að láta kvelja sig með alls konar óþarfa-smásmygli — og svo voru þeir vanir að kalla alla her tamninguna. jpessar kenningar inn- rættu þeir hinum hðsmönnunum. Menn kinnokuðu sér eðlilega við, að beita hörðum refsingum við menn, sem af eigin hvöt voru komnir til að berjast fynr ættjörðiua, og svo var alt látið hólkast. Höf. segir, að til þess að hafa veru- legan hemil á þessu liði, hefðu hers- höfðingjarnir þurft að vera aðrir eins grimdarseggir eins ogAurelíe de Pala- dines var í ófriðinum 1870—71. Hann lét á hverjum morgni skjóta eina tylft af þeim, sem á hegningarskrána höfðu komist, og valdi til þess þá, sem efst- ir stóðu á skránni, án þess að láta ratinsaka mál þeirra hfandi vitund. Leyni-hlutafélagiö, sem átti að endurreisa »Island«, lognaðist út af fyrra latigardagskvöld, á fundiuum, er gctið var um í síðasta blaði, að þá streði til. Fyrri fundurinn, miðvikudaginn t sömu viku, var haldinn á «Hermes«. En þar þóttu þeim bandamönnum held- ur þunnir veggir, og fengu sér nú ann- an fundarstað og tryggilegri, — hafi þeim þá orðið að því. Hún var heldur daufleg, þessi laug- ardagssamkoma, eins og útfarar-sam- komur eiga að sór. Af þeim 6 hluthöfum, er ánetjast höfðu alls, í viðbót við skuldheimtu- mcnnina 8, höfðu nú 3 gengið úr skaft- inu og sagt sig frá, er þeir sáu, að ísiun var bæði háll og þunnur eins og skæni. Og enn gekk hinn 4. úr, einn af skuldheimtumönnunum sjálfum; kunni ekki við sig lengur í hópnum. Þeir voru þá 10 eftir alls, þar af að eins 3(!) reglulegir hluthafar; hinir nánast skuldheimtumenn að eitis; hluta- -framlagan eða -framlöguloforð þeirra eins konar rófa þar aftan í, aftan við skuldakröfur þeirra. Sýndist fundar- mönnunt, sem vonlegt var, al-ófært á flot á ekki betur mannaðri fleytu, og töluðu upp frá því mest utn, hvernig ætti að fara að ná sér niðri á Isafold. Treystust þó ekki almennilega til að lögsækja hana —- sem ekki var undar legt, með því að hún hafði ekki farið með annað en órækan sannleika, og gert bæði sjálfum þeim og öðrum stór- mikið gagn tneð grein þeirri, er þeir voru svo reiðir út af, sem sé: sjálfum þeitn tneð því, að forða þeim við að flana á stað út í ófæru, og öðrum með því, að opna á þeim augttn, svo að þeir ánetjuðust ekki framar. En þeir eggjttðu í þess stað ritstjóra »íslands« að lög- sækja útg. ísafoldar fyrir »htteisu og lánstraustsspjöll«, þó að þeir hafi sjálf- sagt hlotið að sjá fyrir tóma erindis- leysu í þeirri sjóferð. Þá var farið að hugsa utn dilkinn, »Sunnaufara«, hvort eigi mundi vinn- andi vegur að grafa hann upp úr snjón- ttm, reyna að blása í hantt einhverri líftóru, og vita, hvort hann gæti ekki eigrað um landið 1—2 missiri enn, með 10 ntanna stuðningi, þ. e. þeirra allra fólaga. Það kostaði þó ekki nema part á við hitt, að halda »íslandi« enn áfrarn árlangt. En sumunt þótti þá svo lítið í það varið, að þeir vildu ekki vera að »leggja verk upp á það«. Hefir samt gengið á pukursfundum um það mál öðru hvoru síðan þessa viku og nýrri viðleitni að fá fleiri í það bandalag; ett óráðið enn, hvað úr verður. i»ríbura fæddi kona ein hér í bæuum þessa viku, Elinborg Pétursdóttir, kona Tobíasar skósmiðs Tobíassonar við Lindargötu. Hún tók jóðsótt sunnu- dagskvöldið 8.. þ. m., fæddi fyrsta barnið 2 sólarhringum síðar, þriðju- dagskvöldið, laust fyrir miðnætti, ann- að tæpum sólarhring þar á eftir, og loks hið þriðja að dægri liðnu, eða næsta morgun, fimtudag 12. þ. m. kl. 11. J>að var andvana, en hin bæði með fullu lífi og fjöri, stúlkubarn og piltbarn, og meira að segja börnin öll svo stór, að fádæmum sætir um þrí- bura: 16 marka hvert þeirra, er á lífi eru, en 14 marka hitt, sem kom and- vana, — í stað þess, að þríburar eiga að sögn að sér að vera ekki nema 5— 6 marka. Ekkert barnið þurfti að taka með töng. Konan er mikið veik. Hún hefir alið 8 börn áður, en aldrei tvibura og því síður þríbura, fyr en þessa. Er ekki nema 32 ára gömu); ól fyrsta barnið 17 ára. Heimili þetta er bláfátækt, sem ekki er furða með jafnmikilli ómegð, 5 börnum á lífi, auk hinna nýfæddu, en maðurinn bjargast eingöngu á hand- afla sínum; er iðjumaður. Svo segja menn, að ekki muni hafa fæðst hér í bæ þríburar áður alla þessa öld. Skipstrand varð í nótt hér við Gróttutanga; það var knörr kaupmanns Thor Jen- sens á Akranesi, »Dr. T. de Witt Tal- mage«, 85 smál., skipstjóri Guðm. Kristjánsson, á hetmleið frá Eng- landi (Liverpool) með salt og kol; ætl- aði til Genua með fiskfarm héðan, en fekk leka á leiðinni og seldi því fiski- inn í Liverpool. Menn björguðust greiðlega; en skipið sagt óbætandi og saltfarmurinn ónýtur. Póstar allir ókomnir enn. Mun færð vera mjög slæm. Ettirrnæli. Einar Jónsson sóknarnefndarmaður frá Endagerði á Miðnesi, sem druknaði i G-erð- um í Grarði 26. sept. f. á., var fæddur á Hópi i Grindavík 6. febr. 1850. Foreldrar lians voru merk hjón. Jón Hafliðason og Gróa Þórðardóttir, og ólst hann upp hjá þeim þangað til hann var 19 ára að aldri. Þá gekk hann að eiga Sigriði ísleifsdóttur og reisti hú á Hópi. Eignuðust þau 5 hörn, og eru 3 af þeím á lífi, öll uppkomin og mannvænleg. Arið 1874 flut+i hann sig með konu og börnum frá Hópi að Tjarn- arkoti á Miðnesi og bjó þar nokkur ár. Þar misti hann konuna. Þaðan fluttist hann að Garðsvika i Inngarði og giftist þar aftur 1884 Margréti Hannesdóttur, fór svo næsta ár að Endageiði og bjó þar til dauðadags. Me'Ö seinni konu sinni eignað- aðist hann 5 hörn, og eru 3 þeirra á lifi. Einar sál. var mjög hægur maður og stiltur i dagfari, og vildi aldrei láta neitt á sér bera; þó var hann siglaðnr og kátur og hinn skemtilegasti i viðræðu. Reglu- maður var hann sérstakur i hvivetna, ráð- hygginn og ráðfastur, sparsamur og nýt- inn. Iðjumaður var hann hinn mesti og féll aldrei verk úr liendi, og auk þess sem hann annaðist bú sitt, stundaði hann bæði bókband og trésmíðar; í tómstundnm sínum las hann svo og ritaði ýmislegt; þar á meðal má geta þess, að hann hélt brúeikn- inga og skrifaði veðurbók um mörg ár; margt annað fróðlegt liggur eftir hann skrifað, hæði andlegs og veraldlegs efnis; var hann víðlesinn og mun leitun á að finna jafn-fróðan mann á meðal óskólageng- inna manna. Hann var sannur trúmaður og áhugamikill um öll kristindómsmál; fann hann sárt til þess hve vantrú og alls konar siðleysi fór í vöxt á landi voru og þráði mjög að þetta mætti aftur breyt- ast til batnaðar. Einar sál. var konu sinni hinn ástrikasti maki og unni börnum sinum hugástum; við menn út i frá var hann gestrisinn og lét af hendi rakna við þurfamenn, og gjörði öllurn þeim, sem hann gat, gagn í orði og verki. Hans er því sárt saknað af öllum þeim, sem nokkuð kyntust honum. S. Eftirmál um íslamÞ. Ritstjóri þess framliðna málgagns biður Ísafold fyrir svolátandi klausu: Til ritstjóra * ísafoldart. Reiknings- skil þau, sem þér, ritstjóri góður, hafið lagt fram í 1. tölubl. »ísaf.« þ. á. um efnahag blaðsins »lslands«, eru fjarri réttu lagi. En ekki nenni ég að vera að skýra það mál frekar fyrir yður hér. Þeim af lesendum yðar, sem löngun hafa til að kynnast því betur, mun innan skamms veitast kostur á því i blaðinu sjálfu. En okkar í milli skulum við gjöra upp reikn- ingana að nýju fyrir gjörðardómi Blaða- mannafélagsins, eða dómstólunum. Reykjavik 13. jan. 1899. Porst. Gíslason. * * * Ekki geta þetta verið annað en manna- læti hjá vorum virðulegum blaðabróður, þessi lögsóknar-ráðagerð hans eða drýgindi um, að eitthvað standi til. Því umrædd efnahagsskýrsla i ísafold siðast er ekki annað en það, sem þeir hafa sjálfir sagt frá i óspurðum fréttum, skuldheimtumenn- rnir i dánarbúi blaðsins, og hljóta þeir að vera þeim hnútum sæmilega kunnugir, hafi þeir haft á hendi fjárhald »landsins« sið- asta ársfjórðunginn, sem það tórði, eða jafnvel lengur. Frá prestskap var síra Jóni Þorsteiussyui á Lundar- brekku í Bárðardal vikið af landsiu.fð- ingja 28. f. mán. Hann hafði nú fyrir ári tekið sig upp frá brauðinu með alt sitt og flutt sig í attnað prófasts- drenti, norður að Sauðanesi, að öllum fornspurðum, og að brauðinu óráðstöf- uðu. Brauðið, Lundarbrekka, er því auglýst laust og veitist frá nœstu fardögum. — Umsóknarfrestur til 23. febrúar. »Bú- ast má við, að núverandi tillag til brauðsins úr landssjóði verði að öllu eða nokkru leyti lagt út í kirkjujörðum frá Grenjaðarstað og Múla«. Prei.stskosning. Síra Páll H. Jónsson í Fjallaþingum hefir hlotið kosningu í Svalbarðspresta- kalli.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.