Ísafold - 04.02.1899, Blaðsíða 4

Ísafold - 04.02.1899, Blaðsíða 4
24 Sigurður f»órðarson sýslumaOur í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu Kunngjörir : Með því að ætla rná, að 8kuldabréf þau með veði í fast- eignum, aem talin verða hér á eftir, sé ekki lengur í gildi, þá er hverjum þeim, er hafa kann í höndum eitt- hvert eða einhver af bréfum þessum, hér með stefnt samkvæmt lögum 6. nóvbr. 1897 til þess að gefa sig fram með þau í aukarétti Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu, er haldinn mun verða á skrifstofu sýslunnar 12. laugardag í sumri ár 1900. Um bréf þau, er eng- inn gefur sig fram með til að halda þeim í gildi, mun verða ákveðið með dómi, að þau megi afmá úr veðmála- bókunum. Skuldabréfin eru þessi (og er fyrst tilgreind hin veðsetta fasteign, þá skuldunautur, þá veðhafi, þá dagsetn- ing bréfsns, þá fjárhæð skuldar, þá þinglýsingardagur): Bakkakot (hálft) í Skorradal: Guð- mundur Olafsson; Björn Eyvindsson; f 1875, 133 kr. 33 a., 1876. — Efstibœr á Akranesi: Guðmundur Björn8son; M. Smith; 1875, upp- hæð ótiltekin, \ 1879. -— FLjótstunga (5 hndr.): Guðmundur Pálsson; Kald- aðarnesspítalasjóður; 1861, 200 rdl., y- 1862. — Gerði (ásamt Kjalardal): þórunn M. Stephensen; Hörgslands- spítalasjóður; -| 1865, 500 rdl., 1866. — Glitstaðir (2 hndr.); Jón Sigurðs- son; yfir-fjárráðandi Mýrasýslu; 1 1875, 40 rdl., \9 1875. — Gullberastaðir (19 hndr.): Jón Jónsson; Árni Hildi- brandsson; \7 1876, 600 kr., y> 1878. — Hóll í Lundarreykjadal (9 hnd. 66 al.); Lárus Bjarnarson; sparisjóður Beykjavíkur; f 1875, 600 kr., f 1876. — Hvítárvellir: Andrés Féldsted; við- lagasjóður; 1877, 1600 kr., 3J 1878. — Indriðastaðir (5 hndr.): Ólafur Helga- son; Thorchilliisjóður; 1877, 200 kr., ijj1 1878. — Klettur: Siggeir þórð- arson; sparisjóður Beykjavíkur; 2-fl875, 400 kr., | 1876. — Kross í Lundar- reykjadal (12 hndr.): þórður þ. Jón- assen; læknasjóður; 12 1875, 600 kr., f 1876. — Litlabrekka á Akranesi: Ólafur Magnússon; Th. Gudmundsen; f 1877, upphæð ótiltekin, 1878. —- Litlisandur: Helgi Guðmundsson; sparisjóður Beykjavíkur; \2 1875, 300 kr., Y 1876. — Melshús: Jón Magn- ússon; sparisjóður Beykjavíkur; -7 1875, 200 kr., ]g9 1876. — Melshús: Jón As- björnsson; Th. Gudmundsen; f 1877, upphæðin ótiltekin, ^ 1878. — Mið- fell eystra (20 hndr. f. m.): Stefán P. Ottesen ; Hörgslandsspítalasjóður ; 1860, 200 rdl., 1861. — Ós: Einar Oddsson; læknasjóður; 1875, 800 kr., 1875. — Ós: Einar Oddsson; viðlagasjóður; 1877, 600 kr., ffr. innritað 1877. — Skarðskot: Ó. M. Stephensen; Kaldaðarnesspítala- sjóður; V 1865, 500 rdl., 2f> 1866. — Skeljabrekka ytri: Ásgeir Finnboga- son; Thorchilliisjóður; |-| 1876, 200 + 300 kr., f 1877. — Spóamýri (2 hndr.): Jón Sigurðsson; E. Th. Jónassen; f 1878, 100 kr., 1878. — Steinsholt: Hinrik Gíslason; Thorchilliisjóður; 1862, 60 rdl., 3+ 1863. — Stóruskógar: Jón Pétursson; bún.fél. Suðuramtsins; V 1876, 100 kr., V1 1877. — Teiga- kot: Erlendur Erlendsson; M. Smith; 1876, 200 kr., \9 1876. — Vals- hamar (hálfur): Jónatan Salómonsson; Thorchilliisjóður \B 1876, 600 kr., 1877. — Vatnshamrar : þórður þor- steinsson; ómyndugir; 1875, 800 kr., f 1876. — Ölvaldsstaðir (10 hndr.): Jóhanu Jónsson; Guðrún þórðardóttir; +0 1877, 400 kr., V 1877. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu 21. desbr. 1898. Til staðfestu er nafn mitt og em- bættisinnsigli. Sigfiirður Þórðarson (L. 8.) Frœlama,. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 er hér með skorað á þá, sem til skuldar telja í dánarbúi Jóakims Ámundasonar frá Stóru-Vatnsley8U, að tilkynna skuldir sínar og sanna þær fyrir undirrituð- um skiftaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þess- arar. Skiftaráðandinn í Kjósar- og Gullbringusýslu hinn 5. jan. 1899. Franz Siemsen. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 er hér með skorað á alla þá, sem til skulda teija í sameignarbúi þeirra dáinna hjóna, Guðmundar Jónssonar og Guðrúnar Björnsdóttur frá Brekku í VatnBleysu- strandarhreppi, að koma fram með kröfur sínar og sauna þær fyrir undir- rituðum skiftaráðanda innan 6 mán- aða frá síðustu birtingu auglýsiugar þessarar. Skiftarráðandinn í Kjósar-og Gullbringusýslu h. 14. jan. 1899. Franz Siemsen. Héraðsfundur. Samkvæmt lögum 11. desember 1891 verður miðvikudaginn hinn 22. n. m. héraðsfundur haldinn í Good- Templarhúsinu í Hafnarfirði kl. 11. f. hádegi og þar borið upp til saraþykt- ar frumvarp, sem samþykt hefir verið af sýslunefndinni, um kynbætur hesta Kjósar-og Gullbringusýslu. Ennfremur verða samkvæmt lögum 14. desember 1877 þá um leið borin upp til samþyktar tvö frumvörp, sem einnig hafa verið samþykt af hinni sömu sýslunefnd, annað um afnám hinnar gildandi samþyktar um þorska- netalagnir í sunnanverðum Faxaflóa, en hitt um afnám samþyktar um notk- un ýsulóðar á hinu sama svæði. þar sem hér er að ræða um þýð- ingarmikil mál, er óskandi, að sem flestir sæki fund þenna. Sýslumaðurinn í Kjósar-og Gulibrihgusýslu h. 14 jan. 1899. Franz Siemsen. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. janúar 1861 er hér með á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Hjartar sál. Hjálmarssonar hreppstjóra á Skfðastöðum, að tilkynna kröfursín- ar og sanna þær fyrir undirrituðum innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Hvammi 9. desember 1899. Fyrir hönd ekkjunnar Si>*'fús Jónsson. Vottorð. Ég hefi lengst æfi minnar verið mjög veikur af sjósótt, en hefi oft orð- ið að vera á sjó í misjöfnu sjóveðri; kom mér því til hugar að brúka Kína- lífs-elixír herra Waldemars Petersens í Friðrikshöfn, sem hafði þau áhrif, að ég gat varla sagt, að óg fyndi til sjósóttar, þegar ég brúkaði þennan heilsusamlega bitter. Vil ég því ráð- leggja öllum, sem eru þjáðir af þess- ari veiki, að brúká Kína-lífs-ehxír þennan, því hann er að minni reynslu áreiðanlegt sjósóttarmeðal. Sóleyjarbakka. B. Einarsson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunum í grænu lakki og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum : Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Peter- esn, Frederikshavn, Danmark. ESMERALDA verður leikin annað kvöld (sunnudag 5. febrúar) kl. 8. LÖGTAK á ósreiddmn á- föllnum uppboðsskuldum í Reykiavík byrjar eftir nokkra daga. i\rval af góðum Vindlum og Vínum er í verzlun GUNM þORBJÖRNSSONAR Húseign mín, sem, eins oi? kunnugt er, liggur í miðjum bænum með ágætri, stórri lóð, er til sölu með góðum kjörum. M. Finsen. Með því að Eyþór kaupmaður Fel- ixson hér í bænum hefir framselt bú sitt í hendur skiftaréttinum til með- ferðar sem þrotabú, er hér með sam- kvæmt lögum 12. april 1878 og tilsk. 4. janúar 1861 skorað á alla þá, sem telja til skuldar hjá téðum kaupmauni, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum í Beykjavík innan 12 mánaða frá siðustu birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn ÍBeykjavík 1. febr. 1899. Halldór Daníelsson. Öllum þeim hinum mörgu, sem heiðruðn jarðarför manns mír.s sál. Johannesar kaupmanns Han- sen með návist sitini, svo og öllum þeim, sem á ýmsan hátt hafa sýnt mér hluttekninRU í sorg minni, votta ég liérmeð initt inni- legasta hjartans þaltklæfi. Reykjavík 3. febr. 1899. Laura Hansen. Uppboðsaufrlýsing'. Með því að bú Stefáns Valdasonar 1 Straumfirði er tekið til skiftameð- ferðar sem þrotabú, þá er hér með skorað á skuldheimtumenn hans að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyr- ir skiftaráðanda hér í sýslu, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birt- iugu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 26. jan. 1899. Sigfurður Þórðarson. Samkvæmt ályktun á skiftafundi, sem haldinn var í dag íþrotabúi Ey- þórs kaupmanns Felixsonar, verða þil- skipin »Agnes« um 30 smál., »Einingin« 22 smál., »Sleipnir« um 26 smál.’og f í »Egil« 68,80 smál., sem eru eign búsíns, seld við opinbert uppboð með öllu því, er skipum þessum fylgir, föstudaginn 17. þ. m. kl 12 á hád., á bæjarþingstofunni. Söluskilmálar verða til sýnis hér á skrifstofunni frá 10. þ. m. og einnig birtir á uppboðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Beykjavík, 3. febr. 1899. Halldór Daníelsson. Verzlunin í Austurstræti nr 1., áður eign Eyþórs kaupmanns Felixsonar, nú eign þrotabús hans, selur með 25/. afslætti ýmsar nýlenduvörur, vefnaðar- vörur, tilbúinn fatnað, leirvörur, járn- og pjáturvörur o. fl. gegn peningaborg- un út í hönd. Skiftaráðandinu í Beykjavík 3. febr. ’99. Halldór Daníelsson. Undirrituð hefir með »Laura« feng- ið úrval af fæðingadags- brúðkaups og silfurbrúðkaupskortum. M. Finsen. Með því að Hallgerður Sigurðar- dóttir í Stóra-Lambhaga í Skilmanna- hreppi hefir framselt félagsbú sitt og látins manns síns llluga Bárðarsonar til gjaldþrotaskifta, þá er hér með skorað á skuldheimtumenn búsins að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðanda hér i sýslu, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 17. jan. 1899. Sigurður Dórðarson. Skonnertskipið »1NG0LFUB« er til sölu með öllu, sem því fylgir. Skipið er c. 20 tons á stærð, og mjög hent- ugt til flutninga. Semja má við hr. H. Th. A. Thomsen í Beykjavík fyrir I. marz. Ól. B. Waage. í verzlun Gunn. Þorbjörnssonar hafa nú með Laura komið miklar vöru- birgðir; má þar á meðal nefna: Bankabyggsmjöl Hafragrjón Hálfbaunir ¥ið undirritaðir fotografar láuuni hér eftir engum andvirði mynda. Þeir sem óska að sitja fyrir verða því um leið að borga fyrir synishorn (»Prövekort«) fyrir visitrnyud 1 kr. og fyrir kabinetmynd 2 kr. Við pöntun á mjmdum borgist helm- ingur fyrir fram, helmingur við móttöku. Reykjavík 3. febr. 1899. Árni Thorsteinson. Sigfús Eymundsson. Mysuost Mejeriost Spegepöise 50 pd- köss. Rauðan kandís STRAUSYKUR (fínan), Kaffi, exportkaffi, melis í toppum, púðursykur, rúsínur, svezkjur, hveiti, hrísgrjón (3 teg.), bankabygg, sago- grjón, alls konar niðursoðin matvæli og margt, margt fleira. Eins og áðua?alt fyrir- taks vörur; verð |>ó ó- venjulega lágt. EUIavélar og ofna. Nú hefi eg fengið með »Laura« marg- ar sortir af ofnum og eldavélum, en fremur ágæta skipsofna. Alt selt fyrir innkaupsverð að við- bættri fragt. Kristján Þorgrímsson. er að kaupa afmælis- gjafir og barnaleikspil í verzlun Ben. S. þórar- inssonar; þar eru þeir munir mjög eigulegir og fallegir, od þó ódýrir. Bæ.jarbiii. Hið ágæta Crawfords whisky er nú aftur komið í verzlun Gunnars þorbjörnssonar. Chrislensens verzlun hefir hús til leigu á góðum stað í bæn- um frá 14. maí næstkomandi. þeir, er þurfa að fá sór Kalk og Sement í vor, ættu að panta það í tíma við Christensens verzlun. Biðjið ætið um Fineste Skandinavisk txport-Kaffe Surrogát billegasta og bezta kaffibæti. F. HJ0RTH & Co. Kjöbenbavn K. Fineste Skandinavisk Export-Kaffe Surrogat. F. HJ0RTH & Co.Kjöbenhavn K. CJtgef. og ábyrgðarm. Björn .Jönsson. Meöritstjóri: Einar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.