Ísafold - 06.05.1899, Side 3
114
\
Verzlun W.Fischer’ S í Reykjavík
Nýkomnar vörur:
með ,Laura’, ,Vestu’ og seglskipinu ,Cecilie’
Rúgmjöl, tvær teg. Overheadmjöl. Hveiti. Grjón. Bankabyerg.
Matbaunir. Bygg. Hafrar. Haframjöl o. s. frv.
Alls 1400 tunnur af Kornvöru.
Fitasilibúð H. TH. A. THOMSEN'S.
Kaffi. Export. Kandis. Melis. Púðursykur. Tbe. Rúsínur. Svezkjur.
Sago. Kartöflumjöl. Möndlur. Sennep. Lárberjalauf.
Gerpulver. Cítrónuolía. Kardemommur. Vanille.
Kirsebersaft, súr og sæt. Hindbersaft. Bi'ama-Lifs-Elixir.
China-Lifs-Elexir.
Sardínur. Anchovis. Pickles. Fiskbuddingur. Ostur. Spegepölsa.
Chocolade. Brjóstsykur, marg. teg.
Skonrok. Kringlur. Tvibökur. Kaffibrauð.
Herragarðs-smjör í dósum Smjörlíki (margarine).
Kartöflur.
Handsápur, mjög margar teg. (Haushalt á 25 a.) Grænsápa.
Stangasápa.
Tóbak: Rjól. Rulla. Reyktóbak. Vindlar, margai góðar teg.
Kjólatau. Svuntutau. Kvennslifsi. Ullarsjöl, stór. Herðasjöl.
Sumarsjöl.
Lífstykki. Barnakjólar. Drengjaföt. Múffur. Hvít kattarskinn sút.
Léreft. Sirz. Stumpasirz. Tvisttau: Flonel. Sértingur. Vatt.
Fóðurtau. Sængurdúkur. Handklæði. Vasaklútar. Rúmteppi, hv. og misl.
Tvistgarn hvítt, bl. og óbl., brúnt, rautt, svart, blátt, grátt.
Klæði- (hálf- og al-). Flaggdúkur. Briisselerteppi.
Karlmanns-fataefni, Karlmanna-peysur, bláar, prjón.
Brjósthlífar. Skyrtur. Axlabönd. Hálsklútar. Fataburstar.
Ferðatöskur. Göngustafir. Reykjarpípur, Peningabuddur.
Vasahnifar. Rakhnífar.
VATNSSTÍGVÉL. Klossar.
Stórt úrval af alls, konar HÖFUÐrÖTUM,
handa eldri og yngri.
Hattar. Húfur. Stormhúfur. Skinnhúfur. Flóka-reiðhattar handa dömum.
Gólfvaxdúkur. do. Linoleum. Borðvaxdúkur.
Leirvara:
Diskar. Bollapör. Krukkur. Skálar. Sykurker og rjómakönnur o. s. frv.
Steinolíumaskínur. Steinolíuofnar. Kolakassar galv. og ógalv.
Garðkönnur. Skolpfötur. Mjólkur-föt og -fötur. Vatnskönnur.
Vatnsfötur. Sigti. Þvottabretti. Kaffikönnur. Katlar.
Bollabakkar. Brauðbakkar. Brauðhnífar. Járnpottar. Gólfmottur.
Stundaklukkur. Vasaúr. Hitamælar. Loftvogir (Barometer)
Saumavólar. Harmoníkur. Byssur. Servantar.
H JÓLHEST AR.
Trjáviður (6/s” 5/s” 4/4”)- Borðviður. Legtur. Rokkar. Brúnspónn.
Saumur alls konar. Bátasaumur. Hóffjaðrir.
Blýhvita. Zinkhvíta. Fernisolia. Steinfarvi.
Farvi tilbúinn, í 1 pd. dósum, af ýmsum litum.
Blásteinn. Tjara. Hverfisteinar. Leirrör, tvær stærðir.
Þakpappi. Panelpappi.
o. s. frv.
Verzl. Þork. Þorkelssonar
Austurstræti 3.
Nýjar vörur með hverju póstskipi.
Pd
í=)
P3
o
í>
P3
<!
ct;
•c
o
H
hP
<
Kaffi Ostnr Rnlla á 1,50 Hálstau
Export Sardinur Rjól á 1,10 og 1,55 Lífstykki
Kandís Anschovis Reyktóbak Lifstykkisteinar
Melis í topp. Rúsínur Vindlar góðir Brjósthlifar
Do. högg. Gráfikjur Skósverta Hárgreiður
Farin Allskon. te-ogkaffih. Ofnsverta Höfuðkambar
Grjón Grænsápa Soda Fingurbjargir
Hveiti nr. 1 Handsápa alls konar Limmonade Maskinunálar
Margarine tv.k. Stífelsi Sodavatn Sanmnálar
Kanel Eldspýtur Styttubönd
Chocolaði mjög gott Appelsiaur. Títuprjónar
Selur að eins gegu borgun út í liönd.
Hér með tilkynni eg háttvirtum almenningi, að eg hefi selt verzlun
H. TH. A. THOMSENS — birgðir þær, sem eg hefi haft af hálstaui, hönzkum,
höttiim og húfum, göngustöfum, regnhlífum og einnig mínar miklu birgðir af
tilbúnum erlendum fatnaði, bæði fyrir fullorðna og börn. Eg hætti eftirleiðis
að verzla með ofangreindar vörutegundir og ráðlegg mínum heiðruðu skifta-
vinum að kaupa sér eftirleiðis vörur þessar í Thomsens-búð.
Reykjavík, 29. apríl 1899.
H. Andersen
í sambandi við ofangreinda auglýsingu frá herra H. Andersen leyfi
eg mér bér með að tilkynna háttvirtum almenningi, að eg hefi fengið mér frá
útlöndum afarmikið af öllu því er tilheyrir bæði nærfatnaði og utanyfirfatnaði
karlmaDna, og vona eg að geta eftirleiðis fullnægt öllum sanngjörnum kröfum,
sem hægt er að gera til karlmannsfatnaðar og þess, sem þar til heyrir.
Vörum þeim, er eg hefi keypt hjá herra H. Andersen, hefir verið mjög
samvizkusamlega skift niður í flokka og verðið sett talsvert niður á hverjum
hlut, sem hefir reynst athugaverður. J>annig hafa hattar, sem hafa kostað 7
kr. 50 au., verið færðir niður í 5 kr., hanzkar um nærri hálfvirði, og alt annað
eftir því.
Auk þess gef eg fyrst um sinn 10f afslátt á öllum þessum vörum
frá herra H. Andersen.
I fatnaðarbúðinni hafa nú verið saumaðir als 77 klæðnaðir á örstutt-
um tíma og er pöntunum alt af að fjölga. Heiðraðir viðskiftamenn eru því
vinsamlega beðnir að draga það ekki lengur að panta föt, ef þeir vilja fá þau
fyrir hvítasunnuna.
Saumalaunin eru mjög lág; ekki gert ráð fyrir nokkurum hag af verk-
stofunni, sem var að eins stofnuð til þess, að missa ekki sölu á klæðum og
alls konar fataefnum, en verzlun með þess konar vörur hefir verið rekin í
Thom8ens-búð um 40 ár.
H. Th. A. Thomsen.
Uppboð.
Eftir beiðni skiftaráðandaus í þrota-
búi Eyþórs kaupm. Felixsonar í Reykja-
vlk verða fasteignir búsins hér ísýslu,
hálf jörðin Straumfjörður f Álftanes-
hreppi, 12,55 hndr. að dýrleika, og
verzlunarlóðin Kóranes við Straum-
fjörð með húsum þeim, sem á henni
eru (íbúðarhúsi, sölubúð og varnings-
húsi), boðnar upp til sölu á 3 opin-
berum uppboðum, sem haldin verða
laugardagana 13. og 27. maí og 10.
júní næstkom., tvö hin fyrri hér á
skrifstofunni á hádegi fyrnefnda daga,
en hið síðasta í Straumfirði (kl. 9 f.
h.) og í Kóranesi (kl. 11 f. h.) Sölu-
skilmálar verða birtir á uppboðun-
um.
Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
22. apríl 1898.
Sigurður Þórðarson.
Uppboð.
Eftir kröfu Landsbankans og að und-
angengnu fjárnámi 10. þ. m. verður
húseign Halldórs Guðbjarnarsonar á
Skipaskaga, sem nefnd er xhótellAkra-
nes«, boðin upp til sölu á 3 opinber-
um uppboðum, sem haldin verða mánu-
dagana 29. maí og 12. og 26. júní
næstkom., til lúkningar veðskuld við
bankann, að upphæð 1491 kr., ásamt
vöxtum og kostnaði. 1. og 2. uppboð
fer fram hér á skrifstofunni, en hið
síðasta í húsinu, sem selja á, og byrja
þau á hádegi. Söluskilmálar verða
birtir á uppboðunum.
Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
15. apríl 1899.
Sigurður Þórðarson.
Með því að Magnús Eggertsson,
bóndi á Tungufelli í Lundarreykjadal,
hefir framselt bíi sitt til gjaldþrota-
skifta, þá er hér með samkvæmt lög-
um 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4.
jan. 1861 skorað á alla, er telja til
skulda hjá honum, að lýsa kröfum
sínum og sanna þær fyrir skiftaráð-
anda hér í sýslu, áður en 6 mánuðir
eru liðnir frá síðustu birtingu þessar-
ar auglýsingar.
Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
21. apríl 1899.
Sigurður Þórðarson.
H. ThejU’s
Pensionat oj Hotel for Tilrejsende.
Smallegade 5. Frederiksberg.
36 Værelser med og uden Montering
med og uden Kost.
Moderate Priser,
rolig Beliggenhed
tæt ved Falkoneralléen, Sporvogn og
Jernbane, anbefaler sig íil Rejsendes
velvillige Erindring.
Proclama.
Samkvæmt fyrirmælum laga 12. ap-
ríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861, er
hér með skorað á alla þá, sem til
3kulda telja í dánarbúi Nikulásar Ei-
ríkssonar frá Gerðum í Rosmhvala-
neshreppi, sem andaðist hinn 28. f.
m., að tilkvnna skuldir sínar og sanna
þær fyrir skiftaráðandanum í Kjósar-
og Gullbringusýslu innan 6 mánaða
frá síðustu birtingu auglýsingar þess-
arar.
Skiftaráðandinn í Kjósar- og Gull-
bringusýslu hinn 24. apríl 1899.
Franz Siemsen.
-------f-----------------------
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878
sbr. opið bréf 4. janúar 1861 er hér
með skorað á alla þá, sem telja til
skuldar í dánarbúi præp. hon. síra
Jóns Jónssonar, sem andaðist á heim-
ili sínu, Hofi, í Vopnafirði30. júlí f. á.,
að lýsa kröfum sínum og færa sönn-
ur á þær fyrir skiftaráðandanum hér
í sýslu, áður en liðnir eru 6 mánuðir
frá síðustu (3.) birtingu þessarar inn-
köllunar. Erfingjar hins látna taka
eigi ábyrgð á skuldum dánarbúsins.
Skrifstofu Norður-Múlas. 1. marz 1899.
Jóh. Jóliannesson.