Ísafold - 28.06.1899, Blaðsíða 2

Ísafold - 28.06.1899, Blaðsíða 2
170 að vígi, aéum ekki þeir eftirbátar, að vér trayatumst ekki til að gjöra neitt í því efni við þetta sérstaklega tnki- fwri, er nú á sór stað. Enda má telja víst, að vsari leikurinn akki því kostnaðarsamari, mundi hann borga fyliilega fyrirhöfnina. En þá kemur það, sem er mergurinn málsins, nefnilega hver slíkur leikur setti að vera. Vér viljum svara: ein- hver atburður ár sögu landsins, sem við þætti eiga, og nefnum vér þá til dnmis komu Ingólfs að landi hér í Reykjavík eða landnám hams. En eins og auðvitað er mwtti velja eitthvert annað efni til slíkrar sýning- ar, og trúum vér ekki öðru en að eítthvað af skáldum vorum hér í Reykjavík gætu, ef þau reyndu, fljót- lega samið allálitlegan, ekki mjög lang- au leik, er vel ætti við tækifærið og gæti bæði verið til skemtunar og sóma. A. (). íiýi fieyguriim eða ritvillu-gimsteimnnn. Ríkisráðsfleygurinn er dauður. Hann er klofinn í sundur í eldinn; enginn veigur í honum framar til neins ann- ars. f>að vat líka nóg, að hann end- ist út þingið 1897. Hann kom að til- ætluðum notum þá: að ónýta stjórn- artilboðið í það sinn og afstýra því, að þjóðin kæmist uþp úr stjórnardeilu- feninu næstu tvö árin. En nú, — nú þurfti að smíða nýan fleyg, er gerði sama gagn á þessu þingi, 1899, eins og hinn gerði á næsta þingi á undan, — að halda landi og lýð, þjóð og þingi í sömu ógöngunum 2 árin enn, í þeirri von, að þá komi dagar og þá komi ráð; þá megi smíða þriðja fleyginn og fleka menn til að láta sér h'tast á hann og hagnýta hann. Og svo áfram koll af kolli. Fleygurinn, sem nú á að beita í sumar, eru fyrirmælin um, hvernig koma eigi fram breytingum á stjórnar- skránni eftirleiðis. J>eir vilja halda þeirri grein í stjórn- arskránni, 61. gr., óbreyttri, eics og hún er nú. En ráðgjafinn vill fá henni breytt. þ>að er eina greinin, sem hann fyrir sitt leyti óskar breytingar á. — •Hvernig stendur á því? Hvað á hann að gera með breytingar á stjórn- arskránni ? Hvað kemum honum það við? Ekki á hann stjórnarskrána, — ekki er hún gerð fyrir hann. Hún er gerð fyrir okkur, Islendinga, og það erum við, sem eigum með að fara fram á breytíngar á henDÍ. Ekki nema það þó, hann að fara að vilja breyta stjórnarskránni sín vegna, í þágu sín eða stjórnarinnar náttúrlega! Nei. Eg held við þökkum fyrir«. |>etta eru svör þeirra, er móti mæla ámmstri breytingartillögu ráðgjafans við stjórnarskrána. Sumir sögufróðir menn og stjórnfróð- ír kynnu nú að vilja ympra eitthvað á því, að heldur mundi það fáheyrt í 8tjórnfrelsissögu heimsins, að þar sem koma ætti á nýrri stjórnarskipun eða gera breytingar á gildandi stjórnlögum í þingbundnum konungsríkjum, þar væri þjóðin ein eða fulltrúar hennar látnir hafa tillögurétt, en konungur eða stjórn hans alls engan. Konungur eða stjórn hans mætti alls ekki stinga upp á neinu svo sem frá sinni hlið eða eftir sínum geðþótta. Hennar skylda væri sú ein, að samþykkja kröf- ur þíngs eða þjóðar, og þar með búið. Lögfræðingar kynnu að vilja segja sem svo, að hér tefldust tveir raálsað- ilar við og þá væri sifur, að hvor um sig bryti upp á hinu og þessu til sam- komulags, kæmi hvor með sínartillög- ur, segðu hvor um sig: eg skal gera þetta, ganga að þessu, ef þú gerir þetta eða gengur að þessu atriði, sem eg vil hafa. Pyrir því væri það engin geypileg fjarabæða, þó að ráðgjafinn segði sem svo: »Jú, af þessum 20 breytingum, sem þið farið fram á, skal eg nú gera það fyrir ykkur, að ganga að þessum 10 eða 12, sem eg hefi til nefnt — og sumar eru þó býsna-mikils virði fyrir ykkur —, e/ þið aðhyllist aftur í móti eina, sem eg ber fyrir brjósti, og auk þess er mjög lítiis háttar og þannig vaxin, að ykkur hlýtur að vera það útlátalaust*. Hinum finst þetta nú í rauninni ef satt skal segja ekki mjög frámuna- lega gegndarlaus heimtufrekja af hans hálfu. En hvað það sé þá ? Svo ó- merkilegt geti það þó verið, að ekki sé það frágangssök. — f>að er að fá leiðrétta ritvillu-skömm, sem slæddist í stjórnarskrána, er hún var afgreidd af ráðherranum tif kon- ungsstaðfestíngar 1874. J>etta, að úr greininni, 61. gr., féll óvarí málsgrein- in um, að þingrof út af stjórnarskrár- breytingarfrumvarpi á þingi skyldi því að eins eiga sér stað, að stjórnin vildi styðja það mál, en annars ekki. fað hafði verið haft hins vegar áður og enginn fundið minstu vitund að því. Meinlausari breytingartillögu er því naumast hægt að hugsa sér frá ráð- gjafans hálfu. Hann fer í mesta mein- leysi og grandleysi fram á, að notað sé tækifærið, er stjórnarskráin sé end- urskoðuð á annað borð, — þá sé not- að tækifærið til að laga þessa ritvillu, þenfian misgáning; þar sé sett inn aftur klausan, sem úr féll og þingið, alþingi, hafði sjálft brotið upp á, tekið inn í frumvarpið 1867 ummælulaust og andmælalaust af allra hálfu, þings og stjórnar. Ráðgjafinn hefði getað komið með alt öðru vísi löguð skilyrði frá sinni hálfu. Hann hefði t. d. getað sett það upp, að kosningarrétturinn væri takmarkaður, hert á kjörgengisskilyrð- um til alþingis, þing haldið að eins 3. hvert ár, hafðir enn fleiri konungkjörn- ir þingmenn eða annað því um líkt, er honum kynni að virðast veita meiri tryggingu fyrir að vér færum gætilega með hið aukna sjálfsforræði. J>á hefð- nm vér auðvitað svarað, að vér vær- um engu bættari, að láta hann taka frá oss með annari hendinni það, sem hann þættist gefa með hinni. En hér er engu slíku til að dreifa^ fað er öðru nær. Alt og sumt, sem maðurinn fer fram á, er að, sett sé í stjórnarskrána þetta sem vorir mestu ýrelsisgarpar höfðu sjálfir sett par í fyrri stjórnarbaráttunni. Já; þeim finst nú eitthvað vera sennilegt í þessu. En — segja þeir — úr því þetta er svo meinlaust og ó- merkilegt, því er þá maðurinn að gera það að kappsmáli? f>ví lætur hann sér ekki standa á sama? Bendir ekki það greinilega á, að þar liggi eitthvað á bak við, eitthvað, sem oss er ekki ætlað að sjá í fljótu bragði, einhver lymska, einhver veiðivél, sem hann ætlar sér að ánetja okkur í? Nei, það skal enginn S6gja mér neitt af því, að hér er eitthvað bogið; það bregst ekki — segja þeir að lokum. f>að er ekki ósennilegt, að ráðgjaf- anum yrði að orði, ef hann heyrði þessi andsvör, eitthvað sviplíkt því, sem Snorri goðí sagði forðum: »Um hvat reiddust goðÍD, er hér brann hraunit, þar er nú stöndum vór«. f>að er ekki ólíklegt að hann mundi spyrja í móti: »Hvaða vélræði hafði Jón Sigurðsson með höndum og hans líðar á þingi 1867, er þair tóku upp þessa umþráttuðu mélsgrein? Hvaða avik bjuggu þar undir? Hvaða tjón ætlaði hann aór að búa með því þjóðfrelsi yðru eða ajálfsforræði?« Vorkunn væri og honum og hverjum öðrum í hans sporum, þótt hann avar- aði apurningunni, hvera vegna honum væri þetta kappsmál, — annað eins lítil- ræði, — eitthvað á þá leið: *Eg geri það fyrir ykkur, að láta eftir ykkur meiri hlutann af því, sem þið farið fram á, þar ámeöal það sera þið hafið sjálfir lengst af talið mest um vert, þó að það sé mér í móti akapi og þó að mín skoðun só, að þið þarfn- iat þess ekki eða hafið ekkert með það að gera. f>ar í móti fer eg fram á eina örsmáa breytingu, lagfæringu á slysavillu, sem mér þykir skömm að láta standa lengnr, af því villan er stjórninni að kenna. Og lagfæringin er sú, að koma einni málsgrein aftur í það lag, sem þið sjálfir, sem ykkar mestu og beztu menn, vildu sjálfir hafa á sínura tíma. Og svo komið þið og segið þvert nei við því, vegna pess, að hér búi einhver vél undir af minni hálfu. f>etta segið þið upp í opið geð- ið á mér, þegar eg er að leggja mig í framkróka um að útvega ykkur sem mest af stjórnlagaumbótum þeim, er þið farið fram á! Slíku atferli svara eg og hlýt að svara á eina leið: Úr því þið hagið ykkur svona, þá er mór þetta kapps- mál. Mér er kappsmál að láta ekki sýna mér flónslega og lúalega tortrygni. Mér er kappsmál að láta ekki fara með mig eins og hund, — þegar eg er að gera mér sem frekast far um að greiða fyrir sjélfstjórnarkröfum ykkar!« Stjórnin Btakk upp á 1867 að hafa stjórnarskrárbreytinguna þannig orð- aða: »Uppástnngu um breytingu á stjórnar- skipunarlögum þessum eða viðauka við þau má bera upp bæði á reglulegum fundum og aukafundum alþingis, þó þvi að eins, að þrír fjórðu hlutir þingmanna séu við- staddir. — Greiði ekki þrir fjórðu hlutir þingmanna atkvæði með uppástungunni, ber að álíta, að alþingi hafi felt hana«. f>etta varog er frábrugðið samsvarandi fyrirmælum í grundvallarlögum Dana. f>ar þarf þingrof og aukaþing til stjórn- arskrárbreytingar; þarf að ræða þær á 2 þingum með þingrofi í milli. f>að sagði stjórnin (í ástæðunum) að sér þætti of kostnaðarsamt fyrir oss, en kvað með hinni aðferðinni, er hún stakk upp á, fengna næga tryggingu fyrir því, að ekki verði rasað fyrir ráð fram í því efni. En þetta líkaði ekki þinginu. Nefnd- in í málinu stakk upp á að hafa þessi fyrirmæli alveg eins og í grundvallar- lögunum dönsku. Og það var samþ. orðalaust með 18atkv. gegn 8. f>essir 8, þar á meðal nokkurir konungkjörnir, vildu heldur halda greininni eins og stjórnin hafði orðað hana. Orðalagið, sem nefndin stakk upp á og þingið samþykti orðalaust með þorra atkvæða, 18 gegn 8, var þannig: »Uppástungur, hvort heldur er til breyt- inga eður viðauka á stjórnarskrá þessari, má hera upp hvort heldur á lögákveðuu alþingi eða auka-alþingi. Nú nær uppá- stunga til stjórnarskrárbreytingar samþykki í háðum þingdeildunum, og landsstjórnin styður hana, þá skal leysa upp alþingi þá þegar og stofna til almennra kosninga af nýju. Samþykki þá enn hið nýkosna alþingi ákvörðunina óhreytta, og nái hún staðfestingu konungs, þá verður hún stjórn- arlaga ákvörðun«. f>etta er bein þýðing á aamsvarandi grein í grundvallarlögum Dana. — Og það sem nefndin ber fyrir aig, er hún kýs heldur þetta en tillögu stjórnar- innar, það er, að hún vill »ekki gjöra íslendingum haegara fyrir eða auð- veldara að breyta stjórnarlögum sínum, þegar þau væru búin að ná gildi, heldur en samþegnum vorum í Dan- mörku er gjört í stjórnarlögum þeirra«. f>etta nefndarálit og þessa breyt- ingartillögu skrifa þeir undir: Bened. Sveinsson (framsögum.), Jón Sigurðsson (Gautl.), Páll J. Vídalín, Eiríkur Kuld, Stefán Jónsson, H. Kr. Friðriksson, Stefán Thordersen. f>eir Jón Guð- mundsson og Jón Hjaltalín gerðu á- greiníngsatkvæði í nefndinni; en um þetta atriði greindi þá ekki hót á við- samnefndarmenn sína. En síðan gerist það, að hin 4 auð- kendu orð í klausunni: og larulsstjórnin styður hana, falla úr fyrir ritara-vangá á skrifstofu stjórnarinnar, svo sem ítarlega hefir verið grein fyrir gerð áður á prenti, án þess að séð varði, að því hafi nein eftirtekt veriðveitt nokkurn tíma, fyr en stjórnarskréin var löngu komin. Tilætlun bæði þings og stjórn- ar var, að hafa hana alveg eins og í grundvallarlögum Dana, svo sem nú hefir sýnt verið. En svo, löngu eftir að þessi ógátsvilla er uppgötvuð, þá erum vér þeir stjórnvitringar, að vér tölum um hana svo sem hin mestu gersemi! Einmitt fyrir það, að þessi 4 orð vantar í umrædda stjóraarskrár- grein, á hún að vera dýrmætasti gim- steinninn í stjórnarskránni, — ómiss- aulegt djásn, er ráðgjafinn vill nú ræna oss, þ. e. hann vill láta setja orðin inn aftur, — hafa greinina eins og þing og stjórn hafði einu sinni komið sér saman um í fyrri daga, í tíð Jóns Sigurðssonar og með hans ráði, án þess að nokkurn tíma hefði verið nokkura vitund að fundið. Hver er þá munurinn? Birum vér nokkuru nær um að fá framgengt Stjórnarbótarendurskoðun, ef umrædd orð vantar í greinina (eins og nú) heldur en ef þau eru þar? Er á- bætandi tregðuna, sem á því hefir verið nú, þrátt fyrir það þó þau vanti þar? f>ingrofið á að vera kúgunarráð gagn- vart stjórninni (ráðgjafanum) til að fá endurskoðun framgengt, — þetta, að þingrof er fyrirskipað, hvort sem stjórn- in styður málið eða ekki. Vér höfum haft þetta kúgunarráð í 25 ár, og beitt því stundum; en með hvaða á- rangri? Mundi hann ekki vera Bmár? Með tilvitnuðum orðum í greininni þurfa ekki að fara fram nýar kosning- ar nema 6. hvert ár, þótt verið só að brjóta upp á stjórnarskrárbreytingum. An þeirra má knýa fram nýar kosn mgar annaðhvort ár. En hvort mundi nú þingmenn sjálfir kunna betur við ? Mundu þeir verða svo mjög áfram um að berjast fyrir þingsæti sínu annað- hvert ár í stað 6. hvers? Er svo sem óhugsanlegt, að þeim fyndist það nóg og hirtu því ekki um að vera að sam- þykkja stjórnarskrárbreytingar öðru vísi, en á 3. þingi hvers kjörtímabils, þegar þeir eiga »að fara ofan hvort sem er«? Og mundi sú ímyndun vera al- vegstuðningslaus í undarfarinnireyuslu? Gæti þá ekki farið svo, að þeir, ein- mitt þingmennirnir, kúguðu hvort held- ur væri ráðgjafann eða kjósendur sína til að láta sér ekki tíðara en svo um stjórnarskrárbreytingar; að sæta til þess færi á kjörtímamótum, þó að lög heimiluðu hitt? f>að má með sanni segja um annað eins og þetta hið fornkveðna: f>eir hyggjast faðma Júnó, en það er ský, sem þeir leita fangbragða við. Fyrir þetta ský vilja þeir halda oss enn heftum á höndum og fótum í

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.