Ísafold - 01.07.1899, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.07.1899, Blaðsíða 4
176 Takið eftir! Allir þeir, sem til bæjarins koma og þurfa að fá sér ny föt, ættu að korna við hjá nýa skraddaranum Guómundi Sigurössyni Austurstræti 16 því hann getur selt ódyrast sniðin og al-tilbúin föt hér í bænum t. d. Alklæðnaði frá 20 kr. og allan fatnað eftir því. f>að mun verða borin umhyggja fyrir því, að allur sauma- skapur sé ódýr, fljótt og vel af hendi leystur, til að fullnægja kröíum viðskiítamanna. TT T’T’T’TT’TTTT T T T'▼ TTTTTTTTTTT Munið eftir Austurstræti 16 Islenzkur bitter jóessi alkunni, góðfrægi bitter hefir þegar um meir en mannsaldur (fund- inn upp 1857) verið mjög alment keyptur af öllum sem þjáðst hafa af alls- konar magasjúkdómum, hverrar helzt tegundar, sem er, og öllum veikindum, er standa í sambandi við slæma eða erfiða meltingu. Bitter þessi hefir því um mjög langan tíma verið eitt hið helzta og ágæt- asta heilsubótarmeðal gegn alls konar taugaveiklun og öðrum afleiðingum af óreglulegri eða ófullkominni næring hinna æðri líffæra. jþetta ágæta lyf er mjög ólíkt hinum ýmsu elixírum, svokölluðu, er al- menningur einatt af vöntun á betra eða heilnæmara lyfi lætur leiðast til að kaupa. , Islenzkur bitter er að dómi ágætra heimsfrægra Iækna alveg laus VÍð Öll æsandi Og Ó holl efni, sem svo oft valda sorglegum afleiðingum fyrir hina mörgu, er æskja eftir meinabót gegn maga,- tauga- og blóðsjúkdómum. þessi bitter er sökum sinna ágætu eiginlegleika með réttu talinn nauðsynlegur, jafnvel fremur en matur og drykkur; því hvers virði er næring fyrir manninn, ef hún kemur ekk- að notum fyrir líkamann? T" t 1 1 * i j knýr öll næringarfæri til að vinna IslenzKur Ditter sitt &ð efla °g viðhaida mannlegum líkama. Hér skulu nefndir nokkrir helztu sjúkdómar, sem þessi frægi bitter hefir reynst svo örugt og viðurkent meðal móti: Svefnleysi, andþrengsli, fótakuldi með magnleysi í útlimum, höfuðsvimi, riða og annar taugaskjálfti, almenn deyfð og þrekleysi, þvaglát, hinar ýmsu afleiðing af æskusyndum, þunglyndi, harðlífi, gylliniæð, andremma, kuldasviti, hixti og vindgangur, ásamt magakvefi í þess ýmsu myndum, óstyrkur og verk- ur í baki, sjósótt og m. fl. ISLENZKUR BITIER fæst hjá verkssmiðjunni »ísland« í Kaupmannahöfn. Aðalumboðsmaður fyrir ísland er Páll Snorrason- íslenzknr bitter er samansettur af ómeinguðu jurtaseyði, og sýna eftirfar- andi vottorð ágæti bittersins: •íslenzkur bitter er ágætur Kaupmannahöfn 30. júlí 1897 Oddgeir Stephensen Theaterdirektör«. Bókmentafjelagið. Hinn síðari aðalfundur deildar hins íslengka bókmentafjelags í Reikjavík verður haldinn þriðjudaginn 4. júlí næstkomandi kl. 5 e. m. í Goodtempl- arahúsinu. Verður þar skírt frá að- gjörðum og hag íjelagsins, borin npp tillaga frá stjórninni um að fara þess á leit við alþingi, að það veiti deild- inni 5000 kr. stirk firir árið 1901 til útgáfu alþíðlegs tímarits, er sje 36 arkir á stærð og komi út 6 sinnum á ári, lagt firir fundinn tilboð frá Hafn- ardeildinni um, að deild vor taki að sjer framvegis útgáfu hins íslenska Fornbrjefasafns gegn því að árstillagið hjeðan til Hafnardeildarinnar falli niður og deildin hjer njóti þess stirks úr landsjóði, sem Hafnardeildinni hefir verið veittur til útgáfunnar, nefnd skipuð til að ifirfara og segja álit sitt um rit, sem fjelaginu hefir boðist til prentunar, ályktun gerð um Skírnisrit- ara næsta ár, rædd þau mál, er upp kunna að verða borin, kosin stjórn og varastjórn, ennfremur endurskoðunar- menn og Tímaritsnefnd, og bornir upp níir fjelagsmenn. Skriflegt fundarboð með greinilegri dagskrá mun verða látið ganga milli fjelagsmanna firir fundinn. Aríðandi að fundurinn verði vel sóttur. Deild hins ísl. bókmentafjelags í Reikjavík 15. júní 1899. Björn M. Ólsen, p. t. forseti. Aðalfundur í Kennarafélaginu sem augl/st var að halda ætti 30. þ.m. verður sakir ófyrirsjáanlegra forfalla, ekki haldinn fyr en 3- júlí kl. 4 e. h. 1 Iðnaðarmannahúsinu- Umrœðuefni er: 1. Ki istindómskensla 2. Alþýðumentun vor. Auk þess koma /ms mál fyrir til um- ræðu á fundinum, svo sem um útgáfu kennaramálgagns o. s. frv. Allir kennendur, konur og karlar, eru velkomnir á fundinn, þó að eigi séu þeir í Kennarafólagitiu. p. t. Reykjavík 27. júní 1899. Jón pórarinsson p. t. forseti. Uppboðsauglýsing, Að undangenginn fjárnámsgjörð verða samkvæmt kröfu Landsbankans í Reykjavík jarðirnar Skálá 22.8 hdr. og Hraun 8.5 hdr. að dýrl., báð- ar í Fellshreppi hér í sýslu, seldar við 3 opinber uppboð, sem haldin verða laugardagana 2., 9. og 16. sept- ember þ. á. k). 12 á hádegi til lúkn- ingar veðskuld til bankans að upphæð 2388 kr. ásamt óborguðum vöxtum frá 1. okt. 1897, svo og kostnaði við fjár- nám og sölu veðsins. Hin 2 fyrstu uppboð verða haldin hér á skrifstofunni, en hið þriðja á hinni veðsettu jörð Skálá. Söluskil- málar verða til sýnis á hinu 1. upp- boði. Skrifstofu Skagafjarðarsýslu Sauðárkrók 22. júní 1899. Eggert Briem. Bakaríið í Keflayík fæst til kaups strax eftir 1. október næstkomandi með tilheyrandi lóð og húsum. íbúðarhús 14 al. langt, 13 breitt með kjallara, geymsluhús 14J al. langt, 12 al. breitt, portbygt með kjallara, heybús og fjós 10 al. langt 8 ál. br., úr steini. Lóðin er nær 3 dagsl. á stærð, öll á verzlunarlóð Kefla- víkur, erfðafestuland. Nál. 1 dagsl. er ræktuð í tún, auk matjurtagarðs. Semja má um kaup við eigandann, Aðgengilegir skilmálar. Arnbjörn ólafsson. Hierdurch bezeuge ich gern, dass Ihr Fahrikat mir hei hartnáchiger Influenza dnrch dreimaligen táglichen Gehrauch von sehr heilbringender Wirkung gewesen ist und ich daher fiir diese Krankheit Ihren Bittern aufs beste empfehlen kann. Kopenhagen 21. April 1898. Eduard Stahl. Tordenskjoldsgade 23. On board s./s. Ethiopia 13. Dec. ’98. After heing on hoard twelve days, I have ample opportunity to try the medicinal virtues of »Islandsk Bitter*. I have great pleasure in testifying from personal practical experience extending over a rather prolonged and very hoisterous sea journey the good effects of the above preparation. Its tonic and invigorating qualities are really marvellous. It imparts a stimulating and comforting heat to the stomach and helps very materially to pre- serve the nervous equilihrinm. I can highly recommend it to all people going on long sea-voyages. Christoffer Turner MBB. CHB. Dr. med. Professor við háskólann í Dublin. EDINBORG Hafnarstræti 12 Með Botníu og Vestu hafa eftirtaldar vörur komið. í nýlenduvöpudeiidina: Kex margar tegundir. Jólakökurnar ágætu. Osturinn góði. Hveiti fínt. Laukur. Skór—Stígvél og morgunskór o. m. fl. í vefnaðarvörudeildina: Pique—Lakaléreft—Handklæði—Flan- el—Flanelette—Kvennpils— Kvennslög —Höfuðsjöl—Ullarbolir—Karlmannsog og drengjahúfur o. m. fl. 1 pakkhúsinu : f>ak j árn—Cemen t—J arðepli. o. fl. Asgbir Sigurðsson. Undirskrifaðir taka að sór að selja ísl. vörur og kaupa útlendar vör- ur gegn sanngjörnum umboðs- launum. P. J. Thorsteinsson & Co. Brogade 3. Kjöhenhavn C. Síðari ársfundur búnaðarfjelags suð- uramtsins verður haldinn miðvikudag- inn 5. dag júlímán. þ. á. kl. 4£ e. h. í Goodtemplarahúsinu hjer í Reykjavík, Verður þá skýrt frá fjárhag fjelagsins og rædd ýms málefni, sem snerta það, og þar á meðal ef til vill um stofn- setning búnaðarfjelags fyrir allt landið. Að síðustu mun Sigurður búfræðingur Sigurðsson halda fyrirlestur um mjólk- urbú erlendis og skilyrðin fyrir betri smjörverkun hjer á landi. Reykjavík 16. dag júnímán. 1899 H. Kr. Friðriksson. Crawíords tjúffengasta Biscuits (smákökur) tilbuið af Crawford & Son, Edinbury oq London Stofnað 1813. Einkasali fyrir Fœreyjar og ísland: F. HJ0RTH & Co. Kjöbenhavn K. Uppboðsanglýsing. Við 3 opinber uppboð, sem haldin verða mánudagana hinn 10., 24. n. m. og 7. ágústmán. næstkomandi verður jörðin J Bjarnastaðir í Bessastaðahreppi, tilheyrandi dánarbúi Magnúsar Oddsson- ar, borin upp til sölu, og seld hæst- bjóðanda. Hin 2 fyrstu uppboðin fara fram hór á skrifstofunni, en hið síðasta á sjálfri eigninni kl. 12J eftir hádegi. Söluskilmálar verða til s/nis hór á skrifstofunni. S/slumaðurinn í Kjósar- og Gullbr.s. hinn 29. júní 1899. Franz Siemsen. Afturköllun. Þar sem ekkja Jóhanna Einarsdóttir, sem setið hefir í óskiftu búi eftir látinn mann sinn Eirík Ketilsson, hefir tekið aftur beiðni sína um, að bú hennar verði tekið til opinberrar skiftameðferð- ar sem gjaldþrota, þá afturkallast hór með proclama það, sem eg hefi gefið út hór að lútandí hinn 22. f. m. Skiftaráðandinn í Kjósar- og Gullbr.s. hinn 29. júní 1899. Franz Siemsen. Fundin silfurbúin svipa. Ritstj. vísar á. Fineste skandinavisk Export-Kaffi-Surro- gat er drukkið um alt ísiand landshorn- anna á milli. Útgef. og ábyrgðarm. Bjðrn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.