Ísafold - 12.07.1899, Síða 4
Síra Steindóri Briem eftir tillögu fó-
lagsstjórnarinnar veittur 50 a. styrk-
ur fyrir hvert dagsverk, er hann ynni
þetta ár að Hrunavelli, alt að 100 kr.
Frestað var beiðni frá Jóni Jóna-
tanssyni um styrk til utanferðar og
synjað beiðni um 50 kr. styrk til bú-
fræðingafundarhalds.
Gnfub. Skálbolt
kom í morgun vestan um land, 3
dögum á undan áætlun. Allmikill fjöldi
farþega með bátnum, eins og vant er.
Mannalát.
Hinn 11. apríl þ. á andaðist að Hlíðar-
f*ti ekkjan Þorbjörg Gunnarsdóttir fædd
g&ma staðar að áliðnu snmri 1827. For-
eldrar hennar vorn Grunnar stúdent Þor-
leifsson, prests að Hesti og kona bans j
Ragnhildur Olafsdóttir dannebrogsmanns
Péturssonar í Kalastaðakoti og ólst hún
upp hjá þeim að Hlíðarfæti, þangað tii
hún giftist á 22. ári 14. maí 184!) fyrra
manni sinum Árna Jónssyni stúdents Arna-
sonar á Leirá; hjó hún með honum 2 ár i
Höfn í Melasveit og fluttu þau síðan að
Hliðarfæti og lifðu þar saman 15 ár. Hann
dó 16. júli 1866. Börn áttu þau saman 11;
af þeim dóu 3 i æsku og 2 uppkomin,
en 6 eru enn á lifi. I annað sinn giftist
hún hinn 17. sept. 1869 ekkjumanni Helga
Sveinbjarnarsyni prests að Staðarhrauni og
lifði með honum í hjónabandi þvi nær -20
ár; hann andaðist 30. dag marzm. 1889.
Þeim var eigi harna auðið. Síðan dvaldi
hún það, sem eftir var æfinnar hjá Guð-
rúnu dóttur sinni og manni hennar Helga
Helgasyni, sem þar býr enn. »Hún var
vei greind, guðrækin, samvizkusöm og sómi
stéttar sinnar að stiilingu, siðprýði, og
varði jafnan öllum þeim hæfileikum, er hún
var gædd, guði til dýrðar og öðrum til
aðstoðar. Hún tók á móti mörgum börn-
um og hepnaðist það vel sem annað. Hún
var gestrisin og gjafmild«.
B. S.
lchxi i jli
Fineste skandinavisk Export-Kaffi Surrogat
sem húið er til af oss, er bezti og ódýrasti
kaffihætirinn. sem til er.
F, & Hjorth Co. Köbenhavn K. (4).
2. ÁGÚST
Góðar vörur ♦ Gott verð!
£
Gull-
lu,iug;l|
Trúlofun-
arhringir ^
Steinhringir
2,50—40 kr.
S1 i fsp rj ó n ar 80a.—l
Manchettuhnappar
Armbönd 3—16 krónur
Brjóstnálar 70 a,— 35 kr
Fjölbreyttasta úrval af vöiiduðum
V asaúrum
GULLÚB (55 kr.—190) SILFUBÚR 14—55kr.
Nikkel og oxydered svört 10 —25 kr.
Stofuúr stór og smá 4-50 kr.
Úrfestar úr gulli, }!;tilldotibIe, silfri,
talini of? nikkel, verð: 75 a —95 kr
' rt^ Kapsel úr gulli, gull-
double, silfri, tal-
mi, niltkel.
Co'r> o. m. fl.
Hitamælar 50 a —6’ Icrónur
Loftþyngdarmælar 6—17 krónur
Attavitar (kompásar) 50 a—6 kr.
Sjónaukar (kíkirar) 5—30 krónur
Stækkunarjíler og- lestrarg-ler
Teikniáhöld, hafjafnar og mælibönd
Singers SAUMAVÉLAR úr bezta stáli
Handvélar og stignar, viðurkendar að vera hina beztu
Hvergi jafn ódýrt eftirj?æðum
Bkki dag-prísar
verða reyndar þessar íþróttir i sambandi við þjóðliátiðina.
Ennfremur borðbúnaður úr silfri og silfurpletti.
Bezta sort. Er á förum, kemur aftur með Laura.
1. Fótbolti undir eins eftir veðreiðarnar.
2. Glímur; 3. Hæðarstökk; 4. Lengdarstökk.
5. Hlaup: a, P’ullorðnir menn eldri en 18 Ara.
b, Drengir 12—18 ára (Handicap).
c, Pokahlaup (Handicap), 5 kr. verðlaun.
d, Kartöfluhlaup f> kr. verðlaun.
é. Hjólreiðar tvenns konar.
7. Sund.
Fyrir 1—4, 5 a 5, b. 6 og 7 verður útbýtt 11 minnispeningum.
Allir sem vilja taka þátt i íþróttunum verða að vera búnir að skrifa
sig fyrir kl. 8 e. m. laugardagskveldið 29. þ. m. Þeir sem ætla að
taka þátt í glímum skrifa sig fyrir hjá herra Pétri Jónssyni blikksmið,
en allir aðrir hjá herra Magnúsi Magnússyni B. A. Vinaminni.
Magnús Magnusson Pétur Jónsson. Indriði Einarsson.
Verksniiöjn
Tomlinsons & Haywards
Lincoltt.
Bngland.
stofnuð 1842
býr til
'mmm
skósmiður
á Sauðárkrók
selur afaródýran og vandaðan
skófatnað;
hjá honum getur hver fengið flestar
skósortir og allar aðgjörðir. Menn
þurfa ekki annað en senda mál með
póstum og verður þá hið umbeðna
smíðað, sé að eins sendur \ af andvirði
hlutarins um leið. Flest íslenzk vara
tekin og borguð, ef svo á stendur, að
nokkru í peningum. Aldrei hefir Jó-
hann selt jafn ódýrt eins og hann hefir
haft á orði að gera næstkomandi vet-
ur —- hafið hugfast, enginn á norður-
landi býður jafngóð kjör — reynið
því ávalt fyrst hjá
Jóhanni Jóhannessyni.
á Sauðárkrók.
HÚS til sölu í Hafnarfirði. Skil-
málar óvanalega góðir. Semja má við
Steingrím snikkara Guðmundsson í
Beykjavík.
|| »«» | r *\ sem verið hefir
l/QltlDflQhllOlfl ^ Skaganum og
I ulllliydliUulU er ve* is,gað til
álnir að stærð tvíloftað með 10 stærri
og smærri verelsum, er nú til sölu
fyrir 23—24 hundruð krónur með mjög
aðgengilegum borgunarskilmálnm; er
nú í eldsvoðaábyrgð fyrir 4000 kr.
íbúðin fæst strax eftir að kaupin eru
gerð. Semja má við sýslumaun Sig-
urð þórðarson í Arnarholti eða Guð-
bjarna Bjarnason á Skaganum fyrir
miðjan ágústm. n. k
Jörðin f>yrill á Hvalfjarðarströnd
fæst til ábúðar í næstkomándi fardögum
og til kaups ef um semur hvort heldur
vill heil eður hálf með mjög aðgengileg-
um borgunarskilmálum. Allar upplýs-
ingar gefur undirskrifaður, er semja
verð urvið fyrir októbermánaðarlok n. k.
Þyrli 7. júlí 1899.
Balldór porkelsson.
LAXASTÖNG hefir tapast á veginum
milli Hólms og Reykjavíkur.
Finnandi skili henni gegn fundarlaunum
til konsúls J. Vídalin.
Öllum þeim mörgu, sem við fráfall manns
míns sálnga réttu mér hjálparhönd, sumir
með rausnarlegum gjöfum, og þeim sem á
annan hátt sýndu hluttekningu sína, bið eg
algóðan guð að launa, þegar þeim mest á
liggur. Melshúsum 11. júlí 1899.
Ingibjörg St. Eyjólfsdóttir.
TJALD hefir fundist á leið frá Reykja-
vik að Elliðaánum 27. júní. Eigandi vitji
þess að Grrænhól í Ölfusi og borgi fundar-
laun og anglýsingu þessa.
Grænhól 7. júlí 1899. Jóh. Jóhannesson.
Öllum þeim, sem með návist sinni heiðr-
uðu jarðarför okkar elskulegu móður og
tengdamóður, í gær, og á annan hátt hafa
sýnt okkur hluttekning i sorg okkar, vottum
við hér með okkar innilegasta þakklæti.
Reykjavík 12. júlí 1899.
Ásgeir Sigurðsson. Margrét Sigurðard.
Amelia Sigurdsson
Hórmeð auglýsist að skutilsmeki
»Det lalandske Hvalfangerselskab* Akti-
eselsk. á Uppsalaeyri við Seyðisfjörð
er D. I. H.
Isafirði 6. júlí 1899.
Á. Ásgeirsson.
Leiguhestur óskast i snmar. Ritstj.
visar á.
Útgef. og áhyrgðarm. Björn Jónsson.
Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson.
ísafoldarprentsmiðja.
Tomlinsons olíusætubað og Haywards fjárbað. Tomlinsons olíusætubað er
hlaupkent baðlyf ætlað fyrir hesta, nautpening, sauðié, hunda og önnur húsdýr.
Blöndunin er 1 hluti baðlyfs móti 40 hlutum vatns. Haywards-fjárbað
er lagarkent og því mjög þægilegt til notkunar. Blöndunin er 1 hluti baðlyfs
móti 80 hlutum vatns. Fjárböð þessi eru afaródýr, ef tekið er tillit til gæðanna.
Kostirnir við þessi baðlyf eru meðal anDars, að þau
1. drepa allan maur
2. lækna kláða
3. auka ullarvöxtinn
4. mýkja og bæta ullina
5. eru algjörlega óskaðleg og ekki eiturkend, sjá efnarannsóknarvottorð
Próf. V. Steins í Kbhvn. dags. 23. desbr. 1878 og 25. apríl 1899.
6. sóttvarnandi
7. hreinsa ullina ágætlega
Beztu fjárbændur í Lineolnskíri bráka þessi baðlyf; tveir hrútar, sem voru
seldir árið 1898, annar fyrir 300 gíneur (5700 kr.) og hinn fyrir 1000 gíneur
(19000) kr. voru baðaðir úr baðlyfum þessum.
Allir sem vilja fá hátt verð fyrir ull sína, ættu að nota baðlyf þessi.
f>au hafa fengið ótal meðmæli úr ýmsum áttum, bæði utanlands frá og innan.
Takið eftir vörumerkinu á hverjum pakka. Fæst í flestum verzlunum á
íslandi og hjá aðalútsölumönnum verksmíðjunnar.
Evers & Co. FrederikshoImsKanal, 6. Köbenhavn K.
Takið eftir!
TTTTtt T T T
Allir þeir, sem til bæjarins koma og þurfa að fá sór ný föt, ættu að koma við hjá
nýa skraddarannm
Guðmundi Sig’urðssyni
Austurstræti 16
því hann getur selt ódýrast sniðin og al-tilbvíin föt hér í bænum
t. d. í
Alklæðnaði frá 20 kr. og allan fatnað eftir því. Buxur frá 7 kr.
f>að mun verða borin umhyggja fyrir því, að allur sauma-
skapur sé ódýr, fljótt og vel af hendi leystur, til að fullnægja
kröíum viðskiftamanna.
T~TTTTTTT T"T TTTTTTTT T^T'T T T T T T
Munið eftir Austurstræti 16