Ísafold - 03.01.1900, Side 4
4
ur á því, að þér eruð svona góður við
mig?«
Svo verður Enid dauðhrædd um,
að hann muni svara þessari spurningu
og stekkur upp stigann. En áður en
hún fer inn í herbergið sitt, skýzt
hún inn til Maud »litlu« og kyssir
hana.
Barnes horfii út um gluggann og
furðar sig á, hve fallegt sé i Mónacó.
»Á morgunU tautar hann fyrir munni
sér, eins og hann geri sér 1 hugarlund,
að morgundagurinn muni verða merk-
isdagur í lífi hans.
Hitt og þetta.
Heldur hroðalegum féfangaglcep
varð sænskur læknir uppvís að í haust
dr. Pallin að nafni, í Eskilstuna. Hann
hafði lagt lag sitt við féglæframenn,
er gerðu sér að atvinnu að út-
vega lífsábyrgðarfélögum viðskifta-
menn,—láta þá kaupa sér lífsábyrgð.
f>eir sóttust helzt eftir heilsuleysing-
jum og óreglumönnum, er sýnilegt var,
að skamt mundu eiga eftir ólifað, en
létu lækni þennan votta, að þeirværu
týhraustir og heilsugóðir. Lffsábyrgð-
arskírteinin höfðu þeir sjálfir í hönd-
um að veði fyrir iðgjöldum eða annari
hjálp, og gátu því náð ábyrgðarfénu
handa sjálfum sér, er »hinir týhraustu*
féllu frá, sem oft var örskamt að bíða,
og ekki trútt um, að þeir ýttu bein-
línis á eftir þeim sjálfir fyrir ættern-
isstapann. En læknirinn jafnan hlut-
hafi í fjárfengnum fyrir liðveizluna,
læknisvottorðið. Drykkjumönnum t.
d. héldu þeir sífullum vá rygging-
ardegi til þess er þeir sofnuðu svefn-
inum langa í einhverri ölvímunni.
þ>að bar til f sumar, að snögt varð
um mann í Vesturási, járnsmið frá
Eskilstuna, er Hellquist hét. Hann
hafði verið á skemtisigl ngu Leginum
með kunningjum sínum. þessir »kunn-
ingjar« höfðu haft með sér 30 potta
af brennivíni, og hættu ekki fyr að
veita Hellquist en hann var orðinnal-
veg máttlaus og rænulaus, en hann
var maður heilsulítill og þrótt-
lítill. Hann raknaði aldrei við aftur.
|>eir lentuí Vesturási og þar gaf Hell-
quist upp öndina. »Kunningjarnir«
fundu þar lækni og báðu hann gefa
dánarvottorð þess efnis, að banamein-
ið hefði verið snöggleg áfengiseitrun.
Læknirinn skoðaði líkið og fann þeg-
ar, aðýmislegt anuað hafði að mann-
inum gengið, og það til muna. En dr.
Pallin hafði vottað fyrir skömmu, að
hann væri týhraustur, og höfðu þeir
félagar vátrygt hann, sem var bláfá-
taékur maður, í eigi færri en 4 lífsá-
byrgðarfélögum, fyrir samtals 20,000
kr. En nú var þeim hált á þeirri
hellunni. |>eir komust fyrir þetta
undir manna hendur. Dr. Pallin hafði
þá í fórum sínum o færri en 16
lífsábyrgðarskírteini, er námu á annað
hundrað þús. kr. Hann hafði lengi
verið bæjarfulltrúi í Eskilstuna og tal-
inn sæmdarmaður.
Talsíma-hljóðriti. Danskur maður,
er Paulsen heitir og er mannvirkja-
fræðingur, ungur að aldri, hefir hugs-
að upp og búið til merkilegt áhald, er
svo nefnist. f>að er svo gaður
hljóðriti, að tengja má hann við tal-
síma (telefón) með þeim hætti, að sé
sá eigi viðstaddur, er 'tala á við í tal-
síma, þá tekur hljóðritinn við skeyt-
nu og þylur það síðan í eyru manns,
er hann kemur heim og leggur hlust-
irnar við, þótt löngu síðar sé, heill
dagur eða meira.
Lœknirinn: Láttu mig sjá í þér tung-
una, Tumi!
Tumi: Eg á nú ekki annað eftir! Eg
sýndi kennaranum hana í gær í skólanum,
og her þess menjar enn i bakhlutanum.
Ónei, eg held það verði ekki af þvf í
þetta sinn.
Með ,Vesta‘
komu
epli og vínber
til
Verzl. [dinborg.
Jólakökur
og margskonar kex.
kom með »Vesta«
til ((Edinborgar“
Undirskrifaður hefir
sölu hús og lóðir í
vík og á Isafirði-
í umboði jarðir (til
sjávar) á Suður- og
í umboðs-
Reykja-
Sömuleiðis 1
lands og <
Vestur-
landi — bæði til sölu
búðar.
kst Hér d landi er yfirleitt líf-
vœnlegast. (o: flest og margháttuð-
ust lífsskilyrði) á Vestfjörðum.
Sveinbjörnsson.
Adr.: Reykjavík.
T S. Sveinbjörn
U 1.
Landbúnaðarblaðið »Plógur«
kostar 75 aura, útgef. Sig. jbórólfsson.
Nýir kaupendur að II. árg. fá I. árg.
í kaupbæti meðan upplagið endist.
Plógur er nytsamt blað fyrir bú-
menn; ætti að verajlesinn á hverju ein-
asta sveitaheimili. Hann flytur stutt-
ar og gagnorðar greinar um jarðrcekt,
húsdýrarœkt, hagsýni og sparnað í búi,
bústjórn og um mat og drykk. Enn-
fremur spurningar og svör, og kvæði
að öðruhvoru.
Vér undirskrifaðir kaupmenn og
verzlunarstjórar leyfum oss hér með
að tilkynna heiðruðum almenningi, að
við munum oka búðum vorum kl. 7
e. m. næstu tvo mánuði — janúar
og febrúar.
Reykjavík 28. desbr. 1899.
H. Th. A. Thomsen, Ásgeir Sigurðsson,
Björn Kristjánsson, C. Zimsen,
G. Olsen, Sturla Jónsson, Fr. Jónsson,
Th. Thorsteinsson, 0. Amundason.
G. Gunnarsson.
KJÖT af ungum kindnm feitum
fæst í dag og næstu daga hjá
Jóni Magnússyni
Laugaveg.
I. O. G. T.
Fundur í st. »HLÍN« á mánudaginn
Timburverzlun Chr. Christiansens
hér í bænum verður hér eftir rekin
undir nafninu: Timbur & kola-
verzlunin „Reykjavík"-
Reykjavík, 28. debbr. 1899.
Björn Gnðmundsson.
kemur kl. 8.
■á
s
'K
3
30
O
ffl
Cð
£
cð
’&.S
Ád cn
bc o
o vö
ÍH W
p
••o
> 05
■g £
§ s
fl a
3 o «
-o ^
'OQ 3
Ö -cö
a ffi
••o
Q .
. s-
u* cð
•O p
£ -2
bC
s
3
T3
3
3
ÖC
Q>
C3
W
©
(0
©
£
u
eð
C
oí
C
o
M
3
u
O
£
o
fl
••o
'Cj
u.
cð
ÖD •
.5 C
bn “
bí)
rO
bc
o :
cð ^
.3 S
JB S
3 ^
co
bD
h o
o <x>
cð
^ -4-3
á &
oS
cö
'O
• rs
M ^
Í !?
m
£1
0
X
cö
I
H
U* 'r—.
'u Oh
> w
'Cð -4-J
co
u fl
cð cð
Og M
cð 'Íh
|
03 3
<D
m
U
3
u
:0
>
rÍC '
M
X
cS :
A
S.g §
C3 JS
n ® 3
•X 5
1 |
m -x
_ r-<
CS oJ
.S œ
xo
■2 §
:0
ou flS
-o c(1
*
ja
cð ■
O M
M
bD
O
rH
=j cð
a 2
o C8
QDXi
£ *
«3
S w
<3*
'ci
A
fl
s.
Aðalfundur Isfélagsins
verður haldinD mánudag 30. janúar
þ. á. í hotel »ísland« kl. 5 e. m.
|>ar verða framlagðir ársreikniugar
félagsins, ákveðnir vextir af hluta-
bréfum og valinn einn maður í stjórn-
arnefnd.
Tryggvi Gunnarsson
Uppboðsauglýsing,
Fimmtudaginn 4. janúar næstkomandi
kl. 11 f. hád. vérður opinbert uppbóð
haldið í Aðalstræti nr. 10 og þar seld-
ur búðarvarningur o. fl. tilheyrandi
þrotabúi Sveins kaupm. Árnasonar, svo
sem höfuðföt, álnavara, sápa, bækur,
borð, stólar, eldhúsgögn, matvara, sófi,
kommóða, skápur, servantar o. fi.
Söluskilmálar verða birtir á uppboðs-
staðnum.
Bæjarfógetinn í Rvík, 21. des. 1899.
Halldór Daníelsson.
Áskrifendum að
tímaritinu „EIR*4
tilkynnist hér með, að næsti árgang-
ur ritsins kemur út í þriggja arka
heftum fjórum sinnum á ári: í marz,
júní, september og desember. Verðið
sama og áður, árgangurinn kr. 1,50
og borgist fyrir 1. júlí.
Skilvísum kaupendum, sem borga
ritið á réttum tíma, verður með síð-
asta hefti næsta árgangs send ókeyp-
is kápa til að binda inn í tvo fyrstu
árganga ritsins.
J>eir, sem safna nýjum áskrifendum
að »EIR« og sjá um skilvísa borgun,
fá x/6 í ómakslaun.
Reykjavík 28. desbr. 1899.
Sigfús Eymundsson.
Hús til sölu.
íbúðarhús, 11 álnir á lengd og 10
á breidd er til sölu á Hrúteyri við
Reyðarfjörð. Geymsluskúr með allri
hlið hússins. Borgunarskilmálar mjög
vægir. Lysthafendur snúi sér til und-
irritaðrar.
Reyðarfirði 17. septbr. 1899.
Sæbjörg Bóasdóttir.
Plógsjörð til kaups.
% partur (21. hndr. 111 al.) úr
Hvalseyum í Mýrasýslu er til kaups.
Menu snúi sér til sýslumannsins í
Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.
Hér með tilkynnum vér undirritaðir
hinum heiðruðu skiftavinum okkar, að
vér frá því í dag höfum hækkað verð-
ið á öllum bjórtegundum um £ eyri
pr. hálfflösku.
C. Zimsen. J. G. Halberg.
W. Ó Breiðfjörð Tþ. Thorsteinson
Sagradavín og Maltextrakt
með kínín Og járni kom með »Vestu«.
Björn Kristjánson.
Sjóskóleður. efni fyrir söðlasmiði
og skósmiði kom með Vestu.
Björn Kristjánsson.
Vefnaðarvara af ýmsutagi
kom með Vestu.
Björn Kristjánsson.
Proclama.
Með því að bú Björns Stefánssonar
snikkara á Sauðárkrók er tekið til gjald-
þrotaskifta samkvæ i.t 2. gr. í lögum nr.
7, 13. apríl 1894, er hór með skorað á
alla þá, er til skuldar telja í nefndu
búi, að koma fram með kröfur sínar og
sanna þær fyrir undirrituðum skiftaráð-
anda innan 6 mánaða frá síðustu (3.)
birtingu þessarar inuköllunar.
Skrifst. Skagafj.s. 7. nóv. 1899.
Eggert Briein.
Með því að Sveiun Jóhannes Árna-
son kaupmaður hjer í bænum hefir
framselt bú sitt í hendur skiptarjettin-
um til meðferðar sem þrotabú, er hjer
með samkvæmt lögum 12. apríl 1878
og tilsk. 4. jan. 1861 skorað á alla.þá,
sem telja til sltuldar hjá tjeðum kaup-
manni, að lýsa kröfum sínum og sanna
þær fyrir skiftaráðandanum í Reykja-
vík innan 6 mánaða frá síðustu birtingu
þessarar auglýsingar.
Skiftaráðandinn í Reykjavík, 19. des.1899.
Halldór Daníelsson.
I. Paul Liebes Sagradavin og
Maltextrakt með kínín og járni
hefi eg nú haft tækifæri til að reyna með
ágætum árangri. Lyf þessi eru engin
leyndarlyf (arcana), þurfa þau því ekki að
hrúkast í hlindni, þar sem samsetning þess-
ara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagrada-
vinið hefir reynst mér ágætlega við ýms-
um magasjúkdómum og taugaveiklun, og er
það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er
verkar án allra óþæginda, og er líka eitt-
hvað hið óskaðlegasta lyf.
Maltextraktin með kína og járni er hið
hezta styrkingarlyf, eins og efnin henda á,
hið bezta lyf gegn hvers konar veiklun, sem
er, sérstaklega taugaveiklnn, þreytu og lúa,
afleiðingum af taugaveiki, þróttleysi mag-
ans o. s. frv. — Lyf þessi hefi eg ráðlagt
mörgum með hezta árangri og sjálfur hefi
eg hrúkað Sagradavínið til heilsubóta, og
er mér það ómissandi lyf.
Reykjavik 28. nóv. 1899. L. Pálsson.
Einkasölu á I. Paul Liebes Sag-
radavíni og Maltextrakt með
kínín Og járni, fyrir Islandhefir
undirskrifaður. Útsölumenn eru vin-
samlega beðnir að gefa sig fram.
Reykjavík í nóvember 1899.
Björn Kristjánsson.
Býlið Laugarnes í Reykja-
víkur lögsagnar umdæmi fæst
til ábúðar frá fardögum 1900.
Menn snúi sér til undirskrifaðs for-
manns bæjarstjórnarinnar.
Bæjarfógetinn í Rvík 23. des. 1899.
Halldór Daníelsson.
Pr. »Vesta«
í VERZLUN
B. H. Bjarnason.
Ógrynnin öll af Brjóstaykri og Kon-
fekt, Döðlur, Hvítasykur, Strausykur,
Ostar, Kommóðuskrár, Glerskerar og
allar aðrar vörur, sem uppseldar voru
orðnar áður en skipið kom.
Jörðin Landakot á Álftanesi fæst
til kaups eða til ábúðar í fardögum
1900. —^ Menn semji við
C Zimsen.
Hæna er i óskilum í Þingholtsstræti
nr. 3.
Alls konar prjón tekur að sér með
lægsta vei ði Guðrún Þorláksdóttir, Vest-
urg. 24.
Til ábúðar fæst i næstu fardögnm öll
jörðin Hlemmiskeið i Árnessýsln, ágæt
slægjujörð, mikið af útheyi kýrgæft.
Semja má við Ágúst Helgason i Birtinga-
holti.
Tapast hafa 28. þ. m. mórauðar vað-
málshuxnr við húsið nr. 35 í Vesturgötn,
Finnandi skili þeim gegn fundarlaunum að
fyr greindu húsi.
Til sölu er nálægt Reykjavík, ung kýr,
sem mjólkar 8 potta á dag. Ritstj. visar á.
Pundist hefir kvennsvunta i dómkirkj-
unni á Nýársdag. Réttur eigandi vitji
hennar i Tjarnargötu 6., og horgi auglýs-
ingu þessa.
Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson
Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson.
Isafo) cLarprentsmiðja.