Ísafold - 27.01.1900, Page 3

Ísafold - 27.01.1900, Page 3
19 Miður drengileg leiðrétíingar-aðfei’ð Eins og drepið var á í síðasta bl.. flytur sómablaðið .Þjóðólfur. 19. þ. m. aðsenda klausu, undirskjifaða afsýslu- manni Lárusi H. Bjarn'ason í Stykk- ishólmi, þar sem kvartað er um, að gleymst hafi að geta í ísafold í land- 8kjálftasamskotayfirliti 18. febr. f. á. gjafanna úr hans sýslu, og er þar næst gerð grein fyrir, að þær hafi verið það og það, sem sé samtals 618 kr. 21 e., sendar mér sem gjaldkera samskota- nefndannnar f tvennu lagi, sem sé kr. 184,57 í fyrra skiftið og kr. 433, 64 a. í síðara akiftið. Þe88a skýrslu, svo stutt sem hún er og meinlaus á að iíta í fljótu bragði, ætla eg að ókunnugir hljóti að skilja á þá eina leið, að fé þetta hafi alls eigi kcmið til skila frá minni hendi, heldur hafi það blátt áfram runnið í minn 8Jeð, þ. e. eg hafi stolið því úr sjálfs mrn hendi. segi ekki, að refarnir séu til Þess skornir, — ekki, að þessi virðu- legi valdsmaður sé þar með að leika sér að mót betri vitund að koma bletti á mannorð mitt. Eg veit ekki til, að hann fáíst neitt við þá fögru(!) list, að leggjast á mannorð saklausra manna Eaeð lúalegum getsökum og æruleysis- aðdróttunum. iþess kyns þrælmensku get eg með engu móti ætlað honum, því fer mjög fjarri, — þótt svo kunni að vera, að hann þykist eiga h'tils háttar í að hefna. Eg veit til þess, að hann reiddist heldur hroða- lega og mjög óskiijanlega ofurlítilli grein — fréttagrein — í ísafold í fyrra vetur. En að hann sé að svala reiði sinni jafn-lúalega, því get eg með engu móti trúað. En hitt vil eg benda honum á í aUri vinsemd, að réttara hefði verið °g drengilegra, að haga sér alt öðru vlsi með þessa leiðréttingu. Hann veit sem sé vel og greinilega, að fé þetta, sem hann lýsir mér á hendur, hefir komið til beztu skila, hæði frá honum til mín og frá mér í Hann veit, að eg auglýsti þa núkværnlega í ísafold á sínum °g gerði mér þar tneð ómögule^ Uraga mór það á laun, þótt sá verið tilgangxxr minn. Eg mun < tíga tneira að segja hafa sent h Þar að auki bréflega kvittun fyrii Sem hann sandi mér. Hann velt, að eg gerði síðan °min reikningsskil fyrir öllum skotunum, nær 1-J hundr. þús. þau voru auglýst í ísafold. Eg ^rtnanni nefndarinnar, amtman avsteen, nánasta yfirmanni sjál! Uudarins, reikningsskil bœOi jafn fyrir hvern ársfjórðung, meðan á skotunum stóð, með ítarlegum 8 jölum, þar á meðal auglýsing Isafold, og loks í einu lagi eftir að 1 ^°hið. en 2 nefndarmenn aði reikQ- kva<1(1i i'ii þess, endurski 0„ einfiana og fylgiskjölin vant ingaár,VOt.t0rð Þeirra ritað á aðal’ iúlí 1898lð’ ^ aUglý8t varfl8afn Ham, Veit af þeagu öll 5^ afr,ekki -nð neiu wl að dretfa af . at tnmni hen grein. Og þó orðar hann leiðrétl sina 8V°. sem hann g0í ekki eiuu orði þetta, Bem nákvæmlega, aðhérhafa öl lð fcl1 graf,ar - veit það a unutn í Isafold m. m emu orði að því, sem ’ho að vera alveg ljóst, að þetta, að Snæ- felísnessýslu vantar í áminst lauslegt yfirlit frá í fyrra vetur, getur ekki verið annað en ritvilla eða preBtfilla, — úr því að búið var fyrir lön^i' að auglýsa gjafir þessar í sama blaðinu. Skrítin aðferð er þ^tta. Vægari orðum er ekki hægt um hana að fara.. Og það er meira skrítið í aðferð hr. sýslumannsins í þessu máli. Hann sér þessa villu (prentvillu eða ritvillu) fyrir 9—10 mánuðurn. Ilann og hans sýslungar hljóta að hafa rek- ið í hana augun undir eins og blaðið (frá 18. febr. 1899) barst þeim í hend- ur, með því að þeim kom málið sér- staklega við, en ekki við að búast, að aðrir veittu því eftirtekt. Mundu þá flestir 1 hans sporum hafa sent ritstj. eina línu með bendingu um þetr° og hefði þá auðvitað komið leidrétt- ing jafnharðan. Nei, hann gerir það ekki. Hann þegir og geymir það betri tíma. Hann kemur hingað suður í sumar og minnist ekki vitund á þetta. En þegaregsvo er fariun utan, og ligg á spítala suður í Kaupmannahöfn, þd sendir hann loks eitthvert skeyti í þessa átt, 18. sept. að hann segir sjálfur, manni eða mönnum, sem ekki voru þessum hnútum, landskjálftareikning- unura, minstu vitund kunnugir, og gátu því ekki veitt fullnægjandi svar fyrir mína hönd,í fjarveru minni. (Að hann hafi tvfvegis beðið ritstj. Isa foldar að leiðrétta þetta, er blátt á- fram missögn hjá honum). Og þegar þetta bréf frá 18. sept. ber ekki til- ætlaðan árangur eða nógu skjótan, þá biður hann fjandsamlegasta málgagnið mér til handa, sem til er á landinu, fyrir áminsta sendingu til mín (sjá siðasta Jijóðólf). Eg veit ekki, hvað öðrum sýnist. En mér sýnist þetta vera miður drengi- leg leiðréttingaraðferð, svo eg fari eigi harðari orðum um hana Eg skal ekki gera m.kið úr því, þótt skýrsla sýslumannsins um sam- skotin úr sýslu hans sé loks röng, eftir alt saman. Hann segir þau minni en þau voru, 618 kr. 21 e., í stað636kr. 9 a., sem þau voru að róttu lagi. Nokkuð af því, sam er vantalið hjá honum, hafði hann þó sjálfur sent, og hefði verið viðfeldnara fyrir hann, að hann hefði ekki gleym* því, úr því hann fór svona á stað, sem hann hef- ir gert. |>au voru auglýst í ísafold í fernu lagi, öll Snæfellsnessýslusam- skotin, sem sé 3. og 24. okt. 1896 og 23. jan. og 17. febr. 1897. jpar getur hver, sem vill, lesið, hve miklu þau námu. það liggur nú hverjum athugasöm- um manni í augum uppi, hvernig vill- an hefir atvikast í hinu lauslega yfir- liti frá 18. febr. f. á. Línan um Snæ- fellsnessýslugjafirnar hefir blátt áfram fallið óvart burtu við prentunina. f>að er leiðinlegt, auðvitað, — leiðinleg slysa-villa; en þess kyns villur eru því miður engan veginn mjög óalgeng- ar, einkum ef naumur er tími og miklu annríki að gegna, eins og hér stóð á, með því eg samdi og lét setja þetta yfirlit í öðru skyni upphaflega: handa manni, sem beðið hafði mig ura það og eg þurfti að svara skjótlega með póstferð, en meira en lítil yfirlega að tína saman úr 20 arkarblaðsíðum í höf- uðbók alt, sem gefist hafði, úr hverri sýslu — meira að segja nærri því ó- gjörningur, svo að nákvæmt væri og fulláreióanlegt, með því að sumum peningasendingunum fylgdi alls eigi svo glögg skýrsla, að hægt væri að fullyrða, hvort sendingin væri öll úr þeirri og þeirri sýslu eða ekki. Enda var og hafður sá fyrirvari í greininni sjálfri, margnefndu yfirliti. Hún var tilraun til að flokka samskotin eftir sýslum, almenningi til fróðleiks, en stóð ekki í neinu hinu minsta sam bandi við nein reikningsskil af minni hendi. f>au voru um garð gengin löngu áður og skýlaus kvittun fyrir þeim fengin. Hún var og er ónákvæm, þessi sýslnaflokkun; það hefi eg alt af vitað. En þetta með Snæfellsnes- syslu stafar ekki af ónákvæmni, held- ur er bara slysa-vxlla. Gjafaféð þaðan var hægt að tiltaka alveg nákvæm- lega. f>ar var ekki um neitt að vill- ast. f>að voru fyrnefndar 4 peninga sendingar þaðan og aðrar ekki — og ekki að eins 2, eins og sýslum. lætur þær vera. — Eg lýk þá þessu máli mínu með þeirri vinsamlegri ósk til hins virðu- Iega yfirvalds, er eg á hér orðastað við, að hann geti sér meiri og veglegri orðstír næst, þegar hann þarf að hefna sín á mér eða öðrum, heldur en eg hygg hann munu hljóta fyrir þessa einkennilegu leiðróttingar-aðferð sfna. Rvík 26/j 1900. Björn Jónsson. Telefónfélafíið. Fundur var haldinn í því félagi, Telefónfélagi Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar, ársfundur, 13. þ. m. Félagið hafði losað sig úr skuldum í fyrra og gat nú úthlutað félagsmönnum ágóða af hlutabrófum, í fyrsta sinn á 10 ár- um. Tekjurnar höfðu verið árið sem leið um 500 kr., að meðtöldum eftir- stöðvum frá árinu áður, nál. 150 kr. Afgangs gjöldum urðu 380 kr., og skyldi varið þar af nál. 130 kr. í á- góða handa félagsmömium, en 250 kr. lagt í varasjóð. Endurkosnir í stjórn fél. þeir Jón þórarinsson og Björn Jóns- son, og 3. maður kosinn Eiríkur Briem, í stað konsúls Guðbr. heit. Finuboga- sons. Pereats-minningin. Nokkvir kennarar latínuskólans biSja ritstjóra ísafoldnr fyrir svo látandi klausu, er þeir kalia »leiöréttingu«: »Hr ritstjóri! 1 4. blaði Isafoldar þ. á. segið þér i grein með fyrirsögninni: »Ein- kennileg minningarhátíð« meðal annars, að piltum liafi lánast að fá rektor og kennar- ana til að taka þátt i eða jafnvel gangast fyrir »uppreisnarminning gegn stjórn sinn- ar eigin stofnunar«, en þó hafi þeir sumir sko ist úr leik, er til íramkvæmdanna kom«. Hér er hallað réttu máli, þvi að hvorki kennarar né piltar héfilu þessa minning til að lýsa fögnuði sínum yfir þeim viðburði, er gerst haiði í skólanum fyrir 50 árum, heldur þvert á móti til að láta i Ijós van- þóknun sína á þeim órétti, er þeim ágætis- manni var þá ger, sem hér er um að ræða, og til að heiðra minning þessa manns, svo sem með því að ieggja blómsveig á leiði hans; það þótti og vel við eiga, að leiða piltum við þetta tækifæri fyrir sjónir, hve sorglegar afleiðingar slik uppþot sera »pereatið« hafa fyrir skólalífið. Það er eigi heldur satt, að »sumir (o: kennaranna) hafi skorist úr leik, er til framkvæmdanna kom«, því að allir kennararnir tóku þátt í þessari minningarathöfn, þeir er höfðu feng- ið vitneskju um hana nógu tímanlega eða eigi voru löglega afsakaðir. Reykjavik, 25. janúar 1900. Stgr. Thorsteinsson. G T. Zoe.ga. Pálmi Pálsson. Þorleifur H. Bjarnason. Bjarni Sæmundsson. Bjarni Jónsson. Jón Þorvaldsson. Það er ofur-eðlilegt, að þeir vilji, þessir keunarar, líta eða láta almenning líta þeim augum á þessa »einkennilegu minningarhátíð«, sem þeir gera í þess- ari »leiðrétting« sinni. *Þeir eru meira að segja beint til neyddir að gera það, úr þvi sem komið er að minsta kosti. Þeir um það. Þeir hafa sína skoðun og aðrir sína. En heldur djarft vii'ðast þeir taka til máls, er þeir kalla það ó- sannindi, að nokkurir kennaranna hafi skorist úr leik öðruvísi en vegna forfalla Þeir getá þó ekki á móti því *• borið, að ýnisa þeirra vantaði við hina hátíðlegu minningarathöfn, án þess að þeir hefðu tilkynt nein fprföll. Einn hafði að vísu tjáð sig »lasinn« þann dag; eti ekki var lasleikurinn meiri en þiið, sem betur fór, að hanu hafði heilsu til að fara í samkvæmi á eftir, dans- samkvæmi, samdatgurs, og dansa þar mestalla nóttina. Og hveruig stendur á því, ;tð þá vantar, ýmsa kennarana, uttdir þessa leiðróttingar-yfirlýsing? Eru þeir hinir söntu a öðru máli, eða hvað? Mamialát. Að Stafholti í Borgarfirði andaðist 16. þ. mán. úr taugaveiki ungfrú Jó- hanna Andrea P Isdóttir, heit. prests að Gaulverjabæ, Sigurðssonar, og frú Margrétar þórðardóttur, nú í Arnar- holti, systur Sigurðar sýslumanns, og höfðu þau léð stúlkuna systur sinni í Stafholti, frú Sigríði og þeim hjón- um, um tíma, vegna veikinda þar, skæðrar taugaveiki, er g ngið hafði þar á heimilinu frá því snemma á jólaföstu. Aðra efnilega dóttur sína, Láru, misti frú Margrét í fyrra um sama leyti, 14 ára gamla. Jóhanna heitin var um þrítugt, mannvæn stúlka og vel að sér. það er tilfinn- legt mótlæti, og sórstaklega raunalegt, hvernig hér tókst til. Sakmálsrannsókn oíí hluidrægni. Sómablaðið þjóðkunna hefir skýrt frá sakamálsrannsókn, er hafin hefir verið hér í btenum fyrir nokkru gegn einum meðal verkstjóra vorra við landssjóðs- vegavinnu, E. F., ut af grun um svik- samlegan fjárdrátt í því starfi. Aftau í frásögn sína hnýtti svo blaðið hálf-dul- mæltri aðdróttun að rannsóknardómar- anum, bæjarfógetanum í Reykjavík, fyr- ir hlutdrægni hinum ákærða í vil, vegna þess, að þeir hafa urn tíma verið sam- an í félaginu I. O. 0. F. (þótt ekki sóu þeir það nú orðið). Þessa aðdróttan rifj- ar málgagnið aftur upp í gær, og nær sér entx betur niðri um leið nxeð því að koma þar að ekki einungis ritstjóra Isafoldar (B. J.), — það er svo sem ekki tiltökumál, — heldur einnig héraðs- lækni Guðm. Björnssyni(I), af því að þeir eru báðir einnig í sama félagi. — Það sem ritstj. ísafoldar hefir þá unnið til saka í þessu sambandi, er, að hafa ekki enn sagt frá þessum grun og þessari rannsókn í blaði sínu. Það á auðvitað að vera stórhneykslanleg hlutdrægni og annað ekki, stafandi af fyrnefndum fó lagskap, svo sem tiærri má geta. En um hvað hr. G. B. er sekur í þessu sambandi, mun ekki meira en svo lýð- um ljóst, þótt lesið hafi ummæli mál- gagusins þar að lútandi; ritsnild þess er stundum á of hátt stigi til þess, að al- mennings meðfæri só að skilja. Fáir munu ímynda sór það vera íjálf- sagða skyldu blaðamanna eða þá tízku almennilegra blaða, að gera þegar heyr um kunnugt, hve nær sem einhver er grunaður um eitthvert afbrot, stórt eða smátt, og rannsókn hafin út af því. Þeim mun skiljast, að kæra niá jafnt saklausan sem sekan, og að heiðvirðum mötitium finnist samvizkusök, að setja hlutaðeiganda óðara í gapastokk al- mennings fyrir t. d. æruleysisglæp, með- an ekkert hefir á hann sannast, svo kunnugt sé, því síður að hann hafi ját- að nokkurn skapaðan hlut á sig. Slíkt mætti auk þess æra óstöðugan. Það er svo tnargt um málsrannsóknir á Öllu latidinu, að tolldrjúgt yrði að tína það upp jal'nóðum.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.