Ísafold - 10.02.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 10.02.1900, Blaðsíða 4
32 Jörðin Knörr í Breiðuvíkurhreppi í Snæfellsnessýslu fæst til ábúðar í næstu fardögum. Semja má viS Jón borgara Arnason í Olafsvík eða Hallgrím biskup Sveinsson. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu Bjarna snikkara Jóns- sonar og að undangengnu fjárnámi verður húseign Margrjetar J>orleiksdótt- ir nr. 31 við Kaplaskjólsveg hjer í bæn- um samkv. lögum 16. desbr. 1885, 15. og 16. gr., sbr. lög 16. septbr. 1893, boðin upp við 3 opinber uppboð, sem haldin verða kl. 12 á hád. föstudag- ana 23. þ. m., 9. og 23. marz næstk., 2 hin fyrstu á skrifstofu bæjarfógeta, en hið síðasta í hinu veðsetta húsi, til lúkningar 677 kr. 76 a. veðskuld með vöxtum og kostnaði. Söluskilmálar og önnur skjöl, snert- andi hina veðsettu eign, verða til sýn- is hjer á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Beykjavík 8. febr. 1900. Halldór Daníelsson- Á næstliðnu hausti kom hingað lamb með marki Jóns Gruðmundssonar hér á bæ, hamrað hægra, fjöðnr aftan vinstra, sem hann ekki á. Sá, er brúkar mark þetta, semji við nndirskrifaðan fyrir næsta haust. Kaðalstöðum ‘r2!1 1900. Ól. Þorbjörnsson. Johan Lange’s verzluní Jöorg arnesi seiur gott saltað sauða kjöt, ísl- smjör 1 30—40 pd í- látum og tólg minst 100 pd í einu, móti peningum, viðgóðu verði- Hér nieð augrlýslst, a8 stjórn Landsbankans í Keykjavík hef- ir ákveðið, að taka aðstoðarmann við skrifstörf og reikningsstörf í Landsbank- anum frá 15. júnf næstkomandi. Laun- in eru ákveðin 1500 kr. árlega. Um- sóknir um sýslan þessa eiga að vera komnar til bankastjórnarinnar fyrir 27. apríl þ. á. Tryggrvi Gunnarssoii. Leikfélag Reykjavíkur. Annað kvöld (sunnudag) „Nei“ eftir J. L. Heiberg, og Milli bardaganna eftir Björnstj. Björnson. Tombóla. Með fengnu leyfi landshöfðingja er af- 'ráðið að halda tombólu næsta baust til ágóða fyrir Ekknasjóð Reykjavíkur. Vór, sem kosnir höfum verið í nefnd, til þess að annast um tombóluhald þetta, leyfum oss hór nicð að snúa oss til hinna heiðruðu bæjarbúa með beiðni um að styðja tombóluna, með því, að láta af hendi rakna einhvern lítinn styrk, annaðhvort í peningum eða mun- um. Með því hór er um mjög nytsamt fyrirtæki að ræða, leyfum vór oss að vona, að undirtektir manna verði góðar. Undirritaðir veita gjöfum viðtöku. Reykjavík, 10. febr. 1900. Gunnar Gunnarsson, Einar Finnsson. kaupmaður. Sigurður Jónsson, Sigurður Jónsson, bókbindari. skipstjóri. Stefán Pálsson, Gísli Jónsson, skipstjóri. Nýlendu. Pétur Gíslason, Þórður Narfason, Ánanaustum. trésmiður. Jónas Jónsson, Steinsholti. Hvítkál fæst hjá C. Zimsen. Kartöflurnar ágætu hjá C. Zimsen. 1871 Júlbilhátíö 1896. Hinn eini ekta BRAMA-LIFS-ELIXIR. Meltíngarhoilur borð bitter essenz. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á Allan þann árafjölda, sem almenningur hefir við haft bitter þenna, hefir hann áunnið sjer mest álit allra matar-lyfja og er orðinn fræg- ur um heim allan. Hann hefir hlotið hin hæstu heiðursverðlaun. f>á er menn hafa neytt Brama-lífs-Hlixírs, færist þróttur og liðugleiki um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex kceti, hugrekki og vinnuáhugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda lífsins fá þeir notið með hjartanlegri áncegju. Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu en Brama-lifs-elixír; en hylli sú, er hann hefir komizt hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkis- verðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er söluumboð hafa frá vorri hendi, sem á íslandi eru : Akureyri: Hr. Carl Höepfner. Sauðárkrókur: öránufjelagið. — Gránufjelagið Seyðisfjörður:------- Borgarnes: — Joban Lange. Siglufjörour: --- Dýrafjörður -' N. Cbr. (íram. Stykkiónólmur: N. Chr. Gram. Húsavik: —■ Örum & Wulff. Yestmannaeyjar: I. P. T. Bryde. Keflavík : — H. P. Duus verzlun Yik pr. Vestmanna- — Knudtzon’s verzlun. eyjar: Hr. Halldór Jónsson. Reykjavík: — W. Pischer. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Raufarhöfn : Gránnfjelagið Gunnlaugsson. Einkenni • Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen, hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixir flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið 'Waldemar Pet- ersen, Prederikshavn, Danmark Atvinna. THOMSENS-VERZLUN lætur vinna í færi úr 600 puijdum af fínum hampi. THOMSENS-VEEZLUN kaupir 600 álnir af vel klofnu 12 x 12" kjallara- grjóti. THOMSENS-VERZLUN kaupir bar- lestargrjót. f>eir, sem vilja sinna þessum tilboðum snúi sér tíl H. Th. A. Thomsen. Stórt sexmannaíar og íítið fjögra- mannafar fæst keypt með mjög góðu verði. Árui Guðmundsson í Bræðra- borg vísar á seljanda. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Jensen & Möller K0BENHAVN C. ♦ Biscuit- Kiks- Drops & Konfekturefabrikker. Vore fortrinlige, ved flere Udstillinger med Guld og Sölvmedailler hædrede Fabrikata anhefales som særlig egnende sig for Export. Störste Fabrikation, kun for Export, af prima Kommenskringler og Tvebakker. Proclama Hér með er skorað á Benjamín Ein- arsson, ættaðan úr Holtahreppi í Rangárvallasýslu, að gefa sig fram fyr- ir undirrituðum innan 6 mánaða frá birtingu þessarar auglýsingar, og sanna erfðarétt sinn í dánarbúi síra Jóns sál, Brynjólfssonar, síðast prests að Kálf- holti innan sömu sýslu. Fyrir hönd erfingjanna Ási í Rangárvallasýslu 14. jan. 1900. Páll Stefánsson. Prociarna Samkv. fyrirrnælum laga 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861, er hór með skorað á alla þá, sem telja til skulda 1 dánarbúi Kristjáns bónda Símonarson- ar frá Alcri á Akranesi, er andaðist 19. maí f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir okktir undirrituðum, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síð- ustu birtingu þessarar auglýsingar. Akri á Akranesi 10. jan. 1900. Fyrir hönd erfingjanna Sveinn Oddsson. Oddur Kristjánsson. Með því að viðskiftabók við spari- sjóðsdeild Landsbankans Nr. 2686 (K. 56) ersögð glötuð, stefnist hór með samkv. 10. gr. laga um stofnun landsbanka 18. sept. 1885 handhafa téðrar viðskifta- bókar með 6 mánaða fyrirvara frá síð- ustu birtingu þessarar auglýsingar, til þess að segja til sín. Landsbankinn í Reykjavík 30. jan. 1900. Tryggvi Gunnarsson. Oömul Ijósasöx úr járni, kopar, eir, látúni, silfri kaup- ir undirskrifaður sanngjörnu verði. Iivík (Pósthússtr. 11) 30. jan. 1900. Chb. Schibbbeck. Eitt stórt gaflherbergi er til leigu hjá L. C. Jörgensen málara Mjóstræti nr. 4. Cóður opinna báta formaður ósk- ast til fiskiróðra á norðurlandi næst- komandi vor og sumar. Sá sem vill sæta þessu tilboði semji sem fyrst við undirskrifaðan. Rvík 2. jan. 1900. Markús F. Bjarnason. Nýkomið með »Laura« fleiri tegund- ir af myndarömmum- Fást hvergi hetri og skrautlegri en hjá lArna Thorsteinson fotograf. Kensla yíirsetkvennafræði byrj- ar aftur 1. marz. J. Jónassei^ Jörðin Urriðafoss f Árnessýslu getur fengist til kaups og abúðar í næstu fardögum 1900, ef um semur við eig- anda og ábúanda. Kaupinu fylgir nýtt timburhús. Jörðin hefir gott tún, víð- lendar slægjur, góða hagbeit, agæta lax- veiði. Nátiara hjá undirskrifuðum. Urriðafossi 5. jan. 1900. Guðm. Ámundason. Skandiníiv. Exportkaffe-Surrogat úr því fær maður .bezta kaffibollann. Kjöbenhavn K. F. HjorthCo. (2) Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst, ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim sem vilja tryggja lif sitt, allar upplýsingar. CKRAWFORDS ljúffettga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORDS & Son Edinborg og London Stofnað 1813. Einkasali fyrir Island og Færeyjar : P. Hjorth & Co. Kjöbenhavn. Vottorð- Eftir að eg í mörg ár hafði þjáðst af magaveiki og árangurslaust leitað margra lækna til að fá bót á því meini, hugkvæmdist mér fyrir rúmu ári að reyna hinn heimsfræga Kína-líf3-elíxir frá Waldemar Petersen í Friðrikshöfn. Og það var eins og við manninn mælt. |>egar eg hafði tekið inn úr 4 glösum, fór mér að batna til muna. Með því að neyta þessa ágæta heilsu- lyfs að staðaldri hefi eg verið fær til allrar vinnu, en það finn eg, að eg má eigi án þess vera að nota þenna kostabitter, sem hefir gefið mér aftur heilsuna. Kasthvammi í þingeyjarsýslu. Sígtryggur Kristjánsson. Uppboð. Á 3 opinberum uppboðum.sem hald- in verða miðvikudagana 28. þ. m. og 12. og 26. marz næstk., verður boðin upp til sölu hálf jörðin Múlakot í Stafholtstungum, tilheyrandi búi Hall- dórs Oddsonar. 1. og 2. uppboð fer fram hér á skrifstofunni, en bið 3. í Múlakoti, og byrja þau á hádegi. Skil- málar verða birtir á uppboðunum. Skrifstofu Mýra og Borg- arfjarðarsýslu 5. febr. 1900. Sigurður Dórðarson. Til sölu er hús Jóns verzlunannanns Bjarnasonar á Stokkseyri. Hentugt hús á góðnm stað. Beztu borgunarskilmálar. Reykjavík 10. febrúar 1900. Heiðruðu skiftavinir! f>ar eð eg fer til útlanda nú með »Lauru«, þá hef eg sett hr. Pál Jó- hannesson til þess að veita verzl- un minni forstöðu á meðan eg er fjar- verandi. I því trausti, að menn sýni honum hina sömu velvild og sjálfum mér, þá mun eg sjá svo um, að verzlun mín verði með vorinu töluvert fjöl- breyttari en áður. Virðingarfylst B. H. Bjarnason. Reikninsur yfir tekjur og gjöld Sjúkrasamlags hins islenzka prentarafélags í Reykjavik 1899. Tekjur: kr. au. 1. Innieign i Landsh. í ársb. 1899.. 729 87 2. Tillög til samlagiáns: a. till. samlagsfél. kr. 103,50 b. eitt inntökugj. — 2,00 c. framl. Isaf.pr.sm. — 30,50 d. framl. Fél.pr.sm. — 18,40 pgj 40 3. Innh. útistandandi fé frá f. á. 3 97 4. Arsvextir................... 30 06 5. ÍTtistandandi fé: a. fráhlutav.uppb. ’98kr. £2,03 b. vextir af hrh.láni — 1,00 33 03 Samtals kr. 961 33 Gjöld: kr. au. 1. Til læknis saml. (G.B.)kr. 64,00 2. Til Rv. apóteks.... — 10,99 3. Sjúkrastyrkur...... — 20,00 4. Auglýsingarkostnaður — 6,26 6. Til ritfanga ........— 0,17 101 41 6. Bráðab.lán til h. ísl. prentarafél. 75 00 7. Til jafn. við tekjnl. 5 a. og h. 33 03 8. Inmeign í Landsbankanum . . . 741 89 Samtals kr. 951 33 Reykjavík 18. jan. 1900. Þórður Sigurðsson, G. O. Bjarnason. form. saml. ritari saml. E. Kr. Auðunsson. gjaldk. saml. Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. ísafol iarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.