Ísafold


Ísafold - 03.03.1900, Qupperneq 4

Ísafold - 03.03.1900, Qupperneq 4
44 nær 3 vikum með vörur austur á Stokkseyri, til Ólafs kaupm. Árna- sonar, en kom hvergi fram fyr en nú fyrir þrem dögum, að hún hafnaði sig á Stokkseyri. Var alment talin frá. Hafði og fengið mikinn hrakn ing, reiði bilað og orðið að fleygja út- byrðis 70 tunnum af salti. Heybruni varð nýlega í Úthlíð í Biskupstung- um. Brann að sögn alt sem til var í heygarðinum, frá báðum býluru. Hafði fjósakona mist skriðljós í heygeil. Lán pregn handveði. Maður auglýsti hér i siðasta blaði, að hann væri byrjaður á þess kyns peninga- lánsviðskiftum (Pantelaanerfor-etning) hér í bæ, svo sem altiðkanlegt er erlendis, eink- um i stórhæum, en er þar bundið ítar- legum lagafyrirmælum og mjög vandlegu lögreglueftirliti. Hér eru engin lög til um slikt, og nauðsynlegu aðhaldi því naum- ast hægt að koma við að svo stöddu Mörgum stendur þvi geigur af þess konar peningaverziun, með t. d. helmingi hærri mánaðarvöxtum og þaðan af betur heldur en vanalegir ársvextir eru ella; og óska bænum flestra annara »framfarafyrirtækja« áður. £>á hefir það i annan stað vakið’eftir- tekt manna, að verzlari þessi er skrifari bæarfógetans og hans önnur hönd við ýms minni háttar embættisverk En þar um er það að segja, að ir.aðurinn hefir tekið npp á þessu án hans (hfóg.) vilja og vit- undar, og mun óhætt að fullyrða, að sú atvinnu-samsteypa haldi ekki áfram. Jarðræfetarfélajg Reykjavíkur. Hið óútvisaða bæarland hér er ekki 40,000 dagsláttur, eins og segir i þeirri grein i síðasta bl., heldur að eins 4000 dagsláttur. Veðurathuganir í Reykjavík eftir landlækni Dr J Jónas Hiti (á. Oelsius) Loftvog fmillimet.) Yeðurátt. 3 w nóttu urn hd úrd. síðd. árd. i siðd. 17. -S- 3 0 744.2 741.2 N h d N h d 18. — 2 0 744 2 744 2 N h b N hv h 19 3 — 2 744.2 746.8 N h b N h' b 20. -i— 7 — 4 749.3 749 3 o b N h h 21. — 4 — 2 744.2 736.(1 Nahv d Nahvd 22. — 1 + 1 739.1 739.1 Nahvd Nahvd 23. + 4 739.1 a h d 24. + 1 f 3 749.3 754.4 a h b a h h 25. 0 + 2 7569 7615 v h b o b 26. — 2 + 1 769.6 774.7 o b vh b 27. — 1 + 3 777.2 777.2 O (1 o d 28. 0 + 2 777.2 777.2 o d o b i. -í- 1 + 4 777.2 779.8 o b o d 2. + 2 + 5 779.8 779.8 o d o d Var við norður fyrri vikuna; síðnstu dag- ana gengið meir til austurs; rokhvass hér aðfararnótt h. 22. Gekk meir til landsuð- urs þ. 23. með þýðu. Má heita að hafi verið logn með degi hverjum siðari vikuna. Loftvog venjulega hátt og hreyfist ekki enn. Meðalhiti í febr. á nóttu: -j- 3.7 (i fyrra — 0 3) - hád. — 1.3 (- — + 0.9). Óvenjuleg dánnmenska. Um þessar mundir er einn ónefndur ná- ungi á þönum hér um bæinn, á milli þeirra sem kaupa mjólk frá kúabúi barónsins, með þeim ósanninda-þvættingi að eg gangi með tæringu (tuberculose), og sé þvi sjálfsagt fyrir þá og aðra, að kaupa ekki mjólk frá þessu búi, ef eg verði þar umsjónar- maður eftirleiðis, ella sé þeim daudinn vis!! Þennan náunga kvað sárlanga í þessa stöðu. — Innan skamms finn eg hann á öðrum stað, því mörg vottorð frá merkum mönnum hefi eg fengið um þenn- an fallega leik þessa náunga. Þess skul hér getið, að eg hefi i hönd- nm vottorð frá landlækni dr. Jónassen og og héraðslækni Guðmundi Björnssyni, að eg sé heill heilsu, gangi alls ekki með tæringu, og getur hVer fengið að sjá, sem vill. Reykjavik 2. marz 1900. Sig. Þórólfsson. Uppboðsausdýsing. Mánudaginn hinn 19. þ. m. verður húseign dánarbús Halldórs Gíslasonar í Hafnarfirði boðin upp og ef viðun- anlegt boð fæst seld á opinberu upp- boði, er haldið verður í húsinu sjálfu og byrjar kl. 12 á hád. Aðeins þetta eina uppboð verður haldið á húseign- inni. Söluskilmálar verða til sýnis á skrif- stofu sýslunnar 2 dögum fyrir upp boðið. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu. 2 marz 1900. Páll Einarsson- 1871 Júbilhátíð 1896. Hinn eini ekta BRAMA-LIFS-ELIXIR Meltíngarhollur borð-bitter essenz. Allan þann árafjölda, sem almenningur hefir við haft bitter þenna, hefir hann áunnið sjer mest álit allra matar-lyfja og er orðinn fræg- ur um heim allan. Hann hefir hlotið hin hœstu heiðursverðlaun. þá er menn hafa neytt Brama-lífs-Elixírs, færist þróttur og iiðugleiki um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex kœti, hugrekki oq vinnuáhugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda lífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánœgju. Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu en Brama-lfs-elixír\ en hylli su, er hann hefir komizt hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkis- verðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-ltfs-elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er söluumboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru : Aknreyri: Hr. Carl Höepfner. Sauðárkróknr: Gránufje'tagið. — Gránuf |elagið Seyðisfjörður: -- Borgarnes: — Joban Lange. Siglufjöruur: --- Dýrafjörður - - N. Chr. Gram. Stykk:onólmur: N. Chr. Gram. Húsavík: —• Örum & Wulff. Yestmannaeyjar: I. P. T. Bryde. Keflavík : — H. P. Duus verzlun Vík pr. Vestmanna- — Knndtzon’s verzlun, eyjar: Hr. Halldór Jónsson. Reykjavik: — W. Fischer. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Raufarhöfn : Gránufjelagið Gunnlaugsson. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum. Mansföld-Builner & Lassen, hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lifs-Eiixir Kaupmannahöfn, Nörregade 6. The Edinburgh Roperie & Sailcloth Company Limited, stofnað 1750. Verksmiðjur í Leith og Glasgow. Búa til færi, strengi, kaðla og segl- dúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaupmönnum um alt land. Umboðsmenn fyrir Islaod og Færeyjar. F. Hjort & Co. Kaupmh. K. Johan Lange’s verzluní liorg arnesi seiur gott saltaðsauða- kjöt, ísl- smjör í 30—40 pd- í- látum og tólg minst 100 pd í einu, móti peningum, viðgóðu verði- Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu landsbankans og að und- angengnu fjárnámi 20. þ. m. verður húseign Eyólfs þorsteinssonar á Grím- staðaholti samkvæmt lögum 16. sept. 1885, 15. og 16. gr., sbr. lög 16. sept. 1893, 1. gr., boðin upp við 3 opinber uppboð, sem baldin verða kl. 12 á hád. mánudagana 12. og 26. marz og 9. apríl þ. á., 2 hin fyrstu á skrifstofu bæjarfógeta en hið síðasta hjá hinu veðsetta húsi, til lúkningar 600 kr. veðskuld með vöxtum og kostnaði. Söluskilmúlar og önnur skjöl snert- andi hina veðsettu eign verða tilsýn is hjer á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Evík, 24. febr. 1900. Halldór Daníelsson. Ósk um atvinnu. Maður, sem nú sem stendur hefir stöðu hér í bænum og er alkunnur að reglusemi og hæfileikum, óskar eftir fastri atvinnu eftirleiðis við skrifstofu- störf, umsjónar- eða afgreiðslustörf, búðarstörf eða eitthvað því um líkt. — Bréf með utanáskrift »Atvínna 27* leggist inn í afgreiðslu ísafoldar. Nýr og góður magasin-ofn og chaiselon- gue er til sölu. Ritstj. vísar á. Steingr. Johnsen hefir ennnæg- arbirgðiraf allskonar tóbaki (vindlúm) frá Kjær & Sommerfeldt, með sama verði og áður. 2 rúmgóð loftherbergi, helzt fyrir einhleypa, eru til leigu frá 14. maí á góð- um stað í bænum. Ritstj. visar á. Siglingareglurnar íslenzku fást í bókverzlun ísafoldar- prentsmiðju (Austurstr. 8). Kosta heft 60 aura. Alþýðufyrirl. stúdentafélagins Hr. ingenieur Sig. Thoroddsen talar á morgun u m v e g i . það er í Iðnað- armannahúsinu kl. 5. Leikfél Reykjavíkur Annað kvöld (sunnud.) »Ungu h,jónin« °g »Milli bardaganna« Hvorttv. í síðasta slnni. Samkvæmt lögum 12, apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem telja til skuld- ar í dánarbúi Jóns Einarssonar, sjó- mannsfrá Bíldudal, sem andaðist hjer í bænum 13. okt. f. á., að lýsa kröf- um sínum og sanna þær fyrir skipta- ráðandanum í Reykjavík innan 6 máu- aða frá síðustú birtingu þessarar aug- lýsingar. Bæjarfógetinn i Rvík, 16. febr. 1900. Halldór Daníelsson. Passínsalmarnir skrautútgáfa (möð rauðri umgerð) og í skrautbandi fást í bókverzlun ísaf.prentsmiðju (Austurstræti 8) á 2 kr. Sömul. ódýrri útgáfa á 1 kr. og ikr. 50a. Passíusálmarnir eru sungnir í dómkirkjunni við fðstuprédikanirnar. Ungur, vel greindur og efnilegur piltur héðan úr bænum eða nærsveit- unum frá góðu heimili, eigi yngri en um 16 ára, sem hefir löngnn og hæfi- legleika til verzlunarstarfa, —svo sem afgreiðslu og bókfærslu, — getur fengið atvÍDnu við verzlun hér í bæn- um frá 1. maí þ. á. Eiginhandar- tilboð, merkt »verzlun«, sendist á skrifstofu þessa blaðs fyrir 15. apríl. Samkvæmt skýrslu sýslumannsins í Suæfellsness- og Hnappadalssýslu hef- ur sexróinn bát rekið á fjörur Ytri- garða í Staðarsveit 13. des. f. á. Á báti þessum, sem er bikaður bæði að utan og innan og bikið farið að nugg- ast af, finst hvorki nafn né mark, en helztu einkenni á honum eru þau, að gat er í gegnum framstefnið, sem virð- ist vera eftir keng; á stjórnborðshlið er kefli fyrir aftan austurrúmskeip til að draga á lóð; á afturstefni er stýris- krókurinn fastur að neðan, en lykkja að ofan; báðum megin með kjölnum endilöngum eru listar úr tré. Á bátu- um eru rifur, naglar víða lausir í byrð- ingnum og hausar dottnir af sumum nöglum; drag er undir kjölnum úr járni, töluvert slitið. Hér með er skorað á eiganda vog- reks þessa að segja til sín innan árs og dags frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar og sanna fyrir undirskrif- um amtmanni heimildir sínar til þess, og taka við því eða andvirði þess, að frádregnum öllum kostnaði og bjarg- launum. Skrifstofu Suður- og Vesturamtanna Reykjavík 22. febr. 1900. J. Havsteen. Maður sem hefir verið við verzlun óskar eftir atvinnu frá 14. maí næstkomandi. Ritstj. vísar á. Gullhrinsjur fundinn. Ritstj vísar á. Hálf jörðin Flekkuvík fæst til ábúðar á næsta vori (1900). Jörðm er talin ein hin bezta jörð í hreppn- um; ágæt fjárjörð, slétt tún, góð húsa- kynni, góður leigumáli. Semja skal við prestinn á Kálfatjörn. í Óskilum hjá hreppstjóranum í Stafholtstungnahreppi er rauðgrátt mer- tryppi veturg., mark: stig fr. fjöður aft. h., fjöður fr. biti aft. vinstra. Við verzlun hér í bænum getur ungur, reglusamur, áreiðanlegur og duglegur maður, sem er vanur allri afgreiðslu og bókfærslu, fengið atvinnu í vor. Tilboð merkt nr. 300 ásamt meðmælum sendist á skrifstofu þessa blaðs fyrir lok marzmánaðar. Til leigu óskast húsnæði fyrir familíu frá 14. maí nœstk. Ritstj. vísar á. Til leigu 2 herbergi við Vestur- götu nr. 37 fyrir einhleypa. Farmannalögin fslenzku fást í bókverzlun ísafoldar- preDtsmiðju (Austurstr. 8). Kosta heft 50 aura. Uppboðsaugiýsing. Eptir beiðni Kr. Ó þorgrímssonar kaupmanns fyrir hönd Runólfs Run- ólfssonar verður húseign nefnds Run- ólfs á Bakka hjer í bœnum boðin upp, og ef viðunanlegt boð fæst, seld við opinbert uppboð, sem haldið verður mánudaginn 23. apríl næstkomandi kl. 12 á hád. þar á staðnum. Uppboðsskilmálar verða til sýnis hjer á skrifstofunni nokkra daga fyrir upp- boðið. Bæjarfógetiun í Rvík 2. marz 1900. Halldór Daníelsson. Aðalfundur Reknetafélagsius VÍð Faxaflóa verður haldinn á »Hermes« laugardaginn 17. þ. m. kl. 5 e. m. Reikningar verða fram lagðir, valin stjórn og endurskoðunarmenn. Talað um skipkaup. Tr. Gunnarsson. Góðar danskar Kartöflur og Cement í */2 tn. fæst hjá Th. Thorsteinsson. (Liverpool). Velmjólkaiidl kýr úskast til lúns nú þegar. Ritstj. visar á. Til leigu fást ýms herbergi í búsi und- irskrifaðs frá 14. maí næstkomaudi. G. Guðmundsson skrifari. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.) og Einar Hjörleifsson. ísaf ol darprentsmið ja.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.