Ísafold - 28.03.1900, Blaðsíða 4
64
Hýkomnar yðrur
með Laura til verziunar
W. Fischers
í REYKJAVÍK.
Léreft, hvít — Tvisttau — Flonel
Sirz — Stumpasirz
Ullarsjöl stór og falleg.
Herðasjöl stórt úrval
KVENSLIFSI
Hálsklútar — Axlabönd
Silkitvinni — Maskínutvinni — Vatt
Gólfklútar
Karlm.fatnaðir, góðir og ó-
dýrir
Mjög mikið af alls konar
HÖFUÐFÖTUM
Hattar og Húfur handa fullorðnum
og drengjum — Stormhúfur — Ot-
urskinnshúfur — Barnahúfur — Strá-
hattar o. s. frv.
Vasahnífar — Borðhnífar — Rak-
hnifar — Skæri — Speglar — Saum-
nálar — Fataburstar — Kústar —
Kaffikvarnir — Stólsetur.
Skolpfötur — Mjólkurfötur — Vatns-
fötur — Kolakassar
Saumavélar
Steinolíumaskínur
KAFFI — CHOCOLAÐE (þar á með-
al eonsum) — Te
KAFFIBRAUÐ
Vindlar og Reyktóbak
margar tegundir.
HANDSÁPA, þar á meðal hin
alþekta, ilmgóða, þýzka sápa á
25 a. St. o. s. frv.
Kornvörurog Nýlendu-
vörur alls konar
Þar eð eg fer til útlanda nú með Laura
og verð nokkurn tima í burtu, hefir hinn
góðkunni smiður og kennari minn hr Sig-
urður Jónsaon lofað að hafa umsjón með
verkstæði minu á meðan, og vona eg þess,
vegna, að hoiðraðir viðskiftamenn minir
beri þá sömu tiltrú til smiðanna eins og eg
væri sjálfur við.
Reykjavík27. marz 1900. Gísli Finnsson.
J.P. T. BryÉs
verzlun
Ný k om i ð m e ð » L a u r a«
Rúgtnjöl, Flórmjöl, Grjón, Banka-
bygg, Kaffi, Kandis hv., Sykur í
toppum.
Reyktóbak, Vindlar, Rulla og Rjól.
Margar teg. af óbl. Lóreftum, Jersey-
líf og Morguntreyjur, svart og blátt
enskt Vaðmál.
Sýnishorn af allskonar
skósmiðaleðri,
mjög ódýru.
Niðursoðinn matur:
Ansjovia, Sardiner, Fiskeboller, Roast
Beef, Uxatunga, o. m. fl.
Proclama.
Með þvf að Sveinbjörn Ólafsson,
bóndi í Akrakoti í Bessastaðahreppi
hefir framselt bú sitt til skiftameðferð-
ar sem gjaldþrota, er hér með, sam-
kvæmt lögum 12. apríl 1878, skorað
á alla'þá, sem til skulda telja í téðu
þrotabúi, að koma fram með kröfur
sínar ,og sanna þær fyrir skiftaráðand-
anum hér í sýslu innan 6 mánaða frá
síðustu (3.) birtingu auglýsmgar þess-
arar.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu
20. marz 1900.
Páll Einarson.
Faarekjöd — Uld — Ryper
önskes forbindelse i paa Island.
8. Lunde
Kommis8Íonær. Kirkegaden — Kristiania, Norge.
Kvenslifsi kontu nú með Laura
til Sophíu Heilmann.
LAUFÁSVEG 4.
h-^I GO
Útsölumenn »Bjarka« í Reykjavik eru
eand. phil. Einar Gunnarsson og Þorvarð-
ur prentari Þorvarðsson.
Nýir kanpendur óskast.
Færeyskar peysur
hjá
C. Zimsen.
K 1 O S S a r ódýrastir hjá
C. Zimsen.
Proclama.
þar sem dánarbú frú Ingibjargar
Magnússen frá Skarði í Skarðsstrandar-
hreppi er tekið til opinberrar skifta-
meðferðar, þá er hérmeð samkvæmt
lögum 12. apríl 1878 sbr. o. brj. 4.
jan. 1861 skorað á þá, sem til skulda
telja í búi þessu, að lýsa skuldum
sínum og sanna þær fyrir skiftaráð-
anda Dalasýslu innan 6 mánaða frá
síðuRtu birtingu auglýsingar þessarar.
Skiftafundur verður haldinn í búinu
laugardagLn 5. maí kl. 1 e. h. að
Ballará til þess að ræða um ráðstöfun
á eignum búsins. Erfingjar eða um-
boðsmenn þeirra eru beðnir að mæta
á fundi þessum.
Skrifstofu Dalasýsfu 4. marz 1900.
. Björn Bjarnarson.
Kartöflurnar ágætu hjá
C. Zimsen.
Nú eru hin alþektu w jóföt aftur
komin til C- Zimsen.
Klíó’Tllíiíl hveitl’ hankabygg,
grjón, haframjöl,
bankabyggsmjöl o. fl.
hjá C. Zimsen.
Kex til skipa gott og ódýrt hjá
C. Zimsen.
Engin ætti að vanrækja að kaupa
Handsápur °g
Þvottasápu
hjá C- Zimsen.
Margarine ^°%msÍ^rt h]á
Ódýrar hækur og útlend frímerbi hefir
Jónas Jónsson á Langaveg.
Reikningur
yfir tekjnr og gjöld Sparisjóðsins í Húna-
vatnssýslu árið 1899.
Tekjur:
1. Peningar i sjúði frá f. á. 229 48
2. Borgað af lánum :
a. Easteignarveðlán.. .1450 00
b. Sjálfsk.áh.lán879 50 2,329 50
3. Innlög á árinu....2,510 15
Vextir samlagsmanna
lagðir við höfuðstól. 439 47 2,949 62
4. Vextir af lánum.......... 566 95
5. Ymsar tekjur:
a. Fyrir sparisjóðsbækur 7 20
h. Etdurg þinglýsing__1 00 8 20
Kr. 6,083 75
GjöldT-
1. Lánað út á reikningstímabilinu :
a. Gegn fasteignarv. . .1,650 00
h. Gegn sjálfsk.áh.... 1,330 00 2,980 00
2. Útborgað af innlögum
samlagsmanna........2,129 76
Þar við dagvextir _______60 2,130 36
3. Kostnaður við sjóðinn :
a. Fyrir prentun
reikn. i Isafold ... 9 60
h. Fyrir prentun og
pappír í kröfnhréf
og kvittanir...... 17 35
c. Eyrir endursk.spari-
sjóðsreikninganna.___6 J)0 32 96
4. Vextir af sparisjóðsinnlögum.. 439 47
5. í sjóði 31. desbr........ 600 97
Kr. 6,083 75
Blönduósi, 3. marz 1900.
Gísli ísleifsson Pétr Sœmundsen
form. gjaldk.
Reikning þenna höfum við endurskoðað
ásamt bókum sjóðsins og ekkert athuga-
vert fundið.
Blönduósi, 10. marz 1900.
J. G. M'öller. E. Hemmert.
Það tilkynnist hér með vorum heiðr-
uðu viðskiftamönnum, að við sjáum okk-
ur ekki fært, aS kaupa eftirleiðis fyrir
stórfisksverð þann fisk, sem ekki mæl-
ist 17 þumlungar af gelgjubeini, þar
sem þaS er lægst, og á aftasta sporðliS;
þó munum við, fyrst um sinn, kaupa
þilskipafisk, sem við þurkum sjálfir,
eftirsama máli og við höfum áður keypt
hann.
Þingeyri í DýrafirSi 14. febr. 1900.
Aktieselskabet N. CHR. GRAMS HANDEL
F. R. Weiidel
Bíldudal 16. febr. 1900.
P. J. TH0RSTEINSS0N & Co.
Uppboösauglýsing.
Samkvæmt ráðstöfun skiftaréttar Skaga-
fjarSars/slu verður hús tilheyrandi þrota-
búi Bjórns Stefanssonar snikkara á Sauð-
árkróki selt við 3 opinber uppboð laug-
ardagana 28. apríl og -5. og 12. maí
næstkomandi. 2 fyrstu uppboðin verSa
haldin á skrifstofu syslunnar á Sauðár-
króki, en hið 3. í húsinu sjálfu ogbyrj-
ar kl. 11 f. h. Húsið er virt til skatt-
gjalds á 2400 kr. LTppboðsskilmálar og
önnur skjöl viðvikjandi sölunni verða
til sýnis á hinu fyrsta uppboði.
Skrifst. Skagafj.s. 17. marz 1900.
Eggert Briem.
Uppboðsauglýsing.
Laugardagana 21. apVíl, 5. og 19. maí
þ. á. verður, samkv. ráðstöfun skifta-
fundar í dánarbúi Þórðar dmbr. ÞórSar-
sonar frá Rauðkollsstöðum, haldið opin-
bert uppboS á fasteignum búsins: Rauð-
kollsstöSum 12.9 hndr., KolviSarnesi 12.7
hndr. í Eyahreppi, svo og á £ Mið-
görðum 5.1 hndr. í Kolbeinsstaðahreppi
hér í sýslu.
2 fyrstu uppboðin verða haldin her á
skrifstofunni og byrja á hádegi. SíSasta
uppbooið verður haldið á eignunum sjálf-
um. Rauðkollsstaðauppboðið byrjar kl.
10 f. h., KolviðarnesuppboSiS kl. 1 e.h.
og MiðgarSauppboSið kl. 6 e. h.
Söluskilmálar verða til s/nis á skrif-
stofu s/slunnar nokkrum dögum á und-
an 1. uppboðinu.
Skrifst. Snæfellsn. og Hnappadalss/slu,
Stykkishólmi 3. dag marzmán. 1900.
Lárus H Bjjirnason.
Tp"D Zljl af matjurtum, hlómjurtum,
4-WxJ—I grösum og trjám fæst hjá und-
irrituðum. Reykjavík 27. marz 1900.
Eiiiar Helgason.
Ársreikningur
sparisjóðsins á Sigluflrði 1899.
Tekjur:
1. í sjóði frá f. ári:
a. óhorg. vextir 1897 kr. 9 14
h.----------- 1898 — 289 88
c. peningar . . . — 282 21 681 23
2. Innhorgað af lánum:
a. af veðlánum . . kr 964 49
h. af ábyrgðarlánum — 281 00 1245 49
3. Lagt inn i sjóðinn:
a. beiu innlög . . kr. 2434 34
h. vextir lagðir við
höfuðstól ... — 800 12 3234 46
4 Vextir:
a. fyrir 1897 . . kr. 9 14
b. — 1898 . . — 289 88
c. — 1899 . .— 1024 08
d. dráttarvextir . . — 20 4323 30
5. Fyrir 21 viðskiftabók ... 5 25
6389 73
Gjöld:
1. Lánað út á árinn:
a. gegn veði . . kr. 400 00
b. gegn ábyrgð . — 100 00 50o 00
2. Útborgað af innlögum . . . 4259 52
3. Óviss útgjöld..............161 40
4. Vextir af innieignum .... 800 12
5. Til jafnaðar móti tekjulið4 .a-b 299 02
6. í sjóði til næsta árs:
a. óborgaðir vextir:
1. fyiir 1897 9 14
2. — 1898 91 02
3. - 1899 184 84 2Hr> ftn
h. peningar . . . ■ 84 67 339 e7
6389 73
Jafnaðarrelkningur
sparisjóðsins 31. des. 1899.
A c tiv a:
1. Skuldabréfaeign sjóðsins:
a. veðskuldabréf . 15,315 67
b. sjálfsk.áh.br. . 6,330 88 21646 55
2. Eitt hlutabréf i Gráuufélagi 50 00
3. Óborgaðir vextir............ 285 00
4. í sjóði.................... , 369 67
22,351 22
P a s s i v a:
1. Innieign 126 samlagsmanna 19,211 43
2. Til jafnaðar móti tölul. 3 í
Activa..................... 285 00
3. Varasjóður................ 2854 79
22,351 22
E. B. Guðmundsson B. Þorsteinsson
formaður. gjaldkeri.
Reikning þennan höfum við yfirtarið á-
samt öllum fylgiskjölum, 0g finnum ekkert
við hann að athuga.
Helgi Guðmundsson G S Th Guðmundss.
Aths.: Til skýringar á upphæðinni »ó-
viss útgjöld« skal þess getið, að á hverju
ári í 10 ár eru 20 krónur greiddar af vara-
sjóði til Hvanneyrarkirkju í Siglufirði sem
gjöf; og á hverju ári í 10 ár eru 10 krón-
ur gefnar til Holtskirkju í Eljótum, sem
háðar eru nýbygðar og skuldugar. Enn-
fremur eru nú nm nokknr ár borgaðir 50
aurar sem verðlaun fyrir hvert dagsverk í
túnasléttunum,. sem unnið er í Fljótum og
Siglufirði, og voru i ,því skyni borgaðar út
44 kr. 20 aurar 1898 og 42 kr. 50 aurar
1899.
B. Þorsteinsson.
Ritstjórar: Bjðrn Jónsson(útg.og áhm.) og
Einar Hjörleifsson.
ísafoi darprentsmiðja.