Ísafold - 23.05.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 23.05.1900, Blaðsíða 4
124 J Y.iBrydes mittB heíir nú til sölu Niðursoðinn Slikasparges Champignons Beufcarbonade Kalvecoteletter Svinecoteletter Leverpostej Gaasepostej Oxetunge Anjovis Sardiner Hummer Lax Marineret Sild Roast Beef Grönne Ærter Liebigs Extract Apricots Pærer Reykt síðuflesk Saltað do. Condensed Milk Syltutau matur Margar °g tegundir af tóbaki vindlum. Veggja- plötur með mynd- um frá ýmsum stöðum á íslandi mjög snotrar. Sjöl stór Sumarsjöl ljós- Herðasjöl Hálsklútar Ljólatau svört do. misl. Kvennslipsi Silkitau Borðdúkar hv. og misl. Brysselteppi Smyrnateppi Tvisttau fl. teg. Sirts Gardínutau hv. do. misl. Möbeldamask do. snúrur Silkibönd allsk. Blúndur Lífstykki Barnakjólar Barnasokkar sv. do. misl. Barnahúfur Kvennsokkar sv. do. misl. Léreft hv. -leit og svört Normal-skyrtur karlmanna Flúnel skyrtur karmanna Kameluldskyrtur karlm. do. kvenna Drengjapeysur Barnabolir Baúnalífstykki Brjóstlappar Sundföt Prjónaklukkur stórar og litlar Bláar peysur karlm. Hvítar sportpeysur Karlm. kragar karlm. flibbar Manchettur Hattar Húfur Slöjfer sv. misl.. stórt úrval Bóm. Flauel Silki do. Fataefni Regnkápur kvenna do. karlm. Brodérsilki Skipstrðnd. Lauaafrétt að vestan um að fiski- þilskip af Patreksfirði hafi strandað eða týnst með allri skipshöfninni, 24, i norðanhretinu mikla í vor. Fálkinn (G. Z.) ókominn fram enn. Menn hafa verið 16 á honum. Hér í bænum vildi einni fiskiskút- unni það slys til laugardaginn var, að hún skall á hliðina, er venð var að draga hana hér upp í fjöruna til lít- ils háttar viðgerðar, og brotnaði svo mikið, að ekki verður við hana gert. Siglan brotnaði einnig úr henni við fallið. það var »Slangen«, eign þeirra Markúsar F. Bjarnasonar skipstjóra og félaga hans tveggja. Brauðavelting. Landshöfðingi hefir 7. þ. mán. veitt Mosfell í Grímsnesi síra Gísla Jóns- syni í Meðallandsþingum og Beyni- velli í Kjós síra Halldóri Jónssyni aðstoðarpresti þar, hvorttveggja sam- kvæmt kosningu safnaðanna. Veðurathuganir í Reykjavík eftir landlækni Dr. J.Jónas- sen. s Hiti (á Celsius) Loftvog (millimet.) Yeðurár.t. nóttu um hd | árd. siöd. 1 árd. síód. 5. + 1 + 4 739.1 746.8 nhv b nhv b 6. + 2 + 4 749.3 754 4 n hv b n hv b 7. + 2 + 8 756 9 756.9 0 b 0 b 8. + 2 + « 759.5 i59.5 0 b 0 b 9. + 4 +11 759.5 76.1.5 0 b a h d 10. + 4 + 8 769.6 774 7 a h d a h b 11. + 3 +11 772.2 772.2 0 b 0 b 12. + 1 + 6 7622 774.2 0 b 0 b 13. + 4 +10 774.7 769 6 s h d s h d 14. + 3 + 8 767.1 769.6 sv h h sv h b 15. + 3 + 9 769.6 767.1 0 d sv h d 16. + 3 + 6 764.5 764.5 sv h h 0 b 17. + 4 +10 767.1 767 1 0 b 0 b 18. + 3 + 6 764.5 764.5 sv h d 0 b Yeðurhægð undanfarna daga; við og við regnskúrir og sudda-svæla. Dugleg vinnukona getur fengið vist nú þegar. Ritstj. vísar á. Tombóla. Að fengnu yfirvaldsleyfi heldur Lestrarfélag Lágafellssóknar Tombólu, þ. 23. júni þ. á. í Ártúni í Mosfells- sveit. Þeir, senr styrkja vilja félagið með gjöfum, eru beðnir um að koma þeim að Ártúni, fyrir 20. s. m. 21. maí 1900. Félagsstjórnin. Á Laufásveg 4 fæst eitt herbergi til leigu til októher. Hinn 11. þ. m. andaðist á heimili sinu Skúlahúsum í G-arði tengdamóðir mín elsku- leg, merkiskonan Ólöf Gisladóttir, f. 16. sept. 1816. Öllum þeim, sem heiðruðu jarðarför hinnar framliðnu, er fór fram hinn 22. þ. m., með návist sinni, votta eg innilegt þakklæti. Björn Sveinsson. Samkvæmt skýrslu sýslumannsins í Rangárvallarsýslu rak 18. desbr.f. á. á Álfhólafjöru í Vestur-Landeyahreppi tunnu mað þorskalýsi í; tunnan, sem er laggbrotin og önnur lagg- gjörðin farin af, er marklaus. Flér með er skorað á eiganda vog- reks þessa, að segja til sín innan árs og dags frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar, og sanna fyrir undirskrif- uðum amtmanni heimildir sínar til þess og taka við andvirði þess, að frádregnum öllum kostnaði og björg- unarlaunum. Skrifstofu Suður- og Vesturamtanna. Reykjavik, 20. maí 1000, J. Havsteen. Þorsteinn Davíðsson tekur að sér útsölu áalls konar íslenzkum smíðisgripum, fornum og nýum, svo og útsaumuðum munum, loðskinnum, Ijósmyndum o. fl., gegn sanngjörnum sölulaunum. Útsölustaður í Valhöll á Þingvöllum. Þeir, sem seija vilja slíka muni semji við hann sem fyrst. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.)og Einar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja. Uppboð. Mánudaginn 25. júní næstk. fer fram þriðja og síðasta uppboð á fasteignum þrotabús Thor Jen3ens á Skipaskaga (sbr. auglýsingu í 63.—65 tölubl. ísa- foldar f. á.). Uppboðið verður haldið þar á staðnum eg byrjar á hádegi. Skrifst. Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 17. maí 1900. Sigurður Dórðarson. Uppboð. Á 3 opinberum uppboðum, sem haldin verða laugardagana 26. þ. m. og 9. og 23. júní næstk. á hádegi, verður boðin upp til sölu bærinn Mýrarholt á Skipaskaga, sem gert hef- ur verið fjárnám í fyrir skuld við verzl- un Böðvars þorvaldssonar, að upphæð 242 kr. 70 a. auk kostnaðar. 1. og 2. uppboð fer fram hér á skrifstof- unni, en hið síðasta í Mýrarholti. Skil- málar verða birtir á uppboðunum. Skrifst. Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 17. maí 1900. Sigurður Dórðarson. Gufubáturinn „Oddur" Eftir samningi við umboðsmann sýslunefndarinnar í Rangárvallasýslu, herra Einar Árnason í Miðey, fer gufubáturinn »Oddur« frá Eyrar- bakka til Stokhseyrar, Landeya og Eyafjalla milli 1. O0 ÍO. júni. og sömuleiðis milli 30. júní og 8. júlí þeir sem senda góss með bátnum eiga að setja skýrt og haldgott ein- kenni á hvern hiut og uppskipunar- stað. Upp- og útskipun er á kostnað hlut- aðeigenda. Á verzlunarvörum frá og til Lefoliis- verzlunar er upp- og útskipun ókeyp- is á Eyrarbakka. Eyrarbakka 14. maí 1900. P. Nielsen. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861, er hér með skorað á alla þá, sem til sbuldar eiga að telja f dánarbúi Jóns snikkara Magnússonar á Isafirði, er andaðist 20. f. m., að lýsa skuldum sínum og sanna þær fyrir undirskrifuðum skifta- ráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birting auglýsingar þessarar. Skiftaráðandinn í ísafjarðarkaupstað, 30. apríl 1900. H. Hafstein. Proclama. Með því að ekkjan Ólöf Jónsdóttir á Fossum, sem fengið hafði leyfi til að sitja í óskiftu búi eftir mann sinn Jón sál. Bjarnason frá Fossum í Eyr- arhreppi, er andaðist 7. júlí f. á., hef- ur framselt bú sitt til opinberrar skifta- meðferðar, þá er hérmeð samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861 skorað á alla þá, sem til til skulda eiga að telja í bú þetta, að lýsa skuldum sínum og sanna þær fyrir undirskrifuðum skiftaráðanda inn- an 6 mánaða frá síðustu birting aug- lýsingar þessarar. Skiftaráðandinn í Isafjarðarsýslu, 30. apríl 1900. H. Hafstein. Proclama. Með því að erfingar Alberts bónda Sigurðssonar, er andaðist að Átribúð- um í Bolungarvík í ísafjarðarsýslu 31. okt. síðastl., hafa tekið bú hans til erfingjaskifta, þá er hér með sam- kvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861, skorað á alla þá, er til skulda telja í téðu dánarbúi, að lýsa skuldunum og sanna þær fyr- ir undirrituðum áður en 6 raánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessar- ar auglýsingar. Sömuleiðis er skorað á þá, sem skulda dánarbúinu, að hafa greitt undirrituðum skuldirnar innan ofan- nefnds tíma. Suðureyri í Súgandafirði 15. apr. 1900. í umboði erfingjanna Kristján Albertsson. Peningabudda meðpeningum í heíir tapast. Skila má í afgreiðslu Isafoldar. 11V íslenzka Bókmentafjelag. Hinn síðari ársfundur deildar hins ísl. Bókmentafjelags í Reikjavík verð- ur haldinn fimtudaginn 7. júni næst- liomandi kl. y e. h. í Iðnaðarmanna- húsinu. Verður þar: x) Skírt frá aðgerðum og hag fjelagsins. 2) Rætt tilboð urn stutt rit í minningu 900 ára afmælis kristninnar hjer á landi og væntanlega kosin nefnd til að ifir- fara ritið og segja álit sitt urn það. 3) Leitað heimildar fundarins firir stjórnina til að ráða Skírnisritara firir næsta ár. 4) Rædd mál, er upp kunna að verða borin. 5) Kosnir embættismenn, varaembættismenn og endurskoðunarmenn. 6) Kosnir 4 rnenn í ritnefnd Tímaritsins. 7) Born- ir upp níir fjelagsmenn. Skriflegt fundarboð verður látið ganga meðal fjelagsmanna firir fundinn. Reikjavík 21. maí 1900. Björn M. Ólsen, p. t. forseti. Aug-lýsing*, Að öllu forfallalausu fer gufubát- urinn ,Reykjayík‘ til Straumfjarðar á hingaðleið frá Borgarnesi 14. júní, 14. júlí og 27. september. Á leið til Borgarness 18. júní, 19. júlí og 2. október. Reykjavík, 22. maí 1900. B. Guðmundsson. Ullarvinna. Tóvinnuvélarnar á Alafossi taka ull til vinnu. Af- greiðslumenn eru í Reykjavík: Jón Þórðarson kaupm.; í Borgai'nesi:Teit- ur Jónsson veitingamaður. Frekari upplýsingar fást hjá Halldóri Jónssyni, Alafossi. SINODUS verður haldin í Reykjavík 29. júní og hefst einni stundu fýrir hádegi. Hallgr« Sveinsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.