Ísafold - 16.06.1900, Page 4

Ísafold - 16.06.1900, Page 4
152 »Nú er eg það ekki; en eg hefi ver- ið það, Guði sé lof, nú hafa augu mín upp lokist. Eg er búin að skrift- ast og hefi fengið syndafyrirgefningu. Eg vil ekki syndga framar*. Sökum þess, að hinir Eyrirhug- uðu póatvagnar eru enn ekki komnir, verður opinn vagn notaður í þeirra stað til póstflutninga hinar fyrstu 2—3 ferðir. Fargjald og flutningskaup verður auglýst síðar. Eeykjavík 13. júní 1900. Þorsteinn Davidson. I verzlun B. H. Bjarnason fást góðar Cigarettur fyrir 18 og 30 aura búntið. NEI SKO! A Tombólunni í Ártúni 23. júní n. k. verða fáséðir munir. þar má fá dilka fyrir 25 aura, afhendast í haust, og m. fi. Hún verður opnuð kl. 4—5 e. m. Gjöfum veitt móttaka í Ártúni. Félagsstjórnin. Skipholt í Hrunamannahreppi 39,40 hndr. að dýrleika fæst til kaups og áhúð- ar vorið 1901 með 9 kúgildum, nefnil. 3 kúm og 18 ám; i meðalári fást 300 hest- ar af töðn og 6—7 hundruð bestar af út- heyi; vetrarbeit er góð fyiir hross og sauði; öll hæarhús nýhygð, nýtt iveruhús, heyhlaða, sem tekur 3—4 hundruð hesta, undir járni; aðrar minni hlöður við öll útihús. Semja má við J. Ingimundsson i Skipholti. Erá 1. janúar 1900 eru vextir af innieign í Sparisjóði á Isafirði hækk- aðir upp í 3£ af ÍOO yfir úrið. þó nær þessi hækkun eigi til þeirra, er út hafa tekið alla inustæðuna íyrir 1. jÚDÍ þ. á. 12. júní 1900. Stjórn sjóðsins- Auk þeirra vara, er áður hafa verið auglýstar, hafa komið í þessarí viku tyeir skipsfarmar, annar frá Kaupmannahöfn með alls- konar innan- og utanbúðarvörur, og hinn frá Englandi með salt og stein- olíu. Með póstvögnuimm, em fara mílli Reykjavíkur og Ægi- síðu verður stöðugt sendur erindsreki frá verzluninni, sem hefir meðferðis sýnishorn af ýmsum vörum og tekur á móti pöntunum. Hagnýtið ykkur nú sam- gðngurnar! Virðingarfylst H. Th. A. Thomsen. V esturfarar geta hvergi komist að betri kaupum á því, sem þeir þarfnast til ferðarinn- ar, en hjá H. Th. A. Thomsen. óskar atvinnu nú þeg- ar. Ritstjóri vísar á. Qjá|fK|p|/|inniin hefir taPast- §kila má 1 ojulIUlol\liliyUI afgeiðslustofu ísafoldar. Barnavagn óskast til leigu. Rit- stjóri vísar á. MARGARINE Vandaö danskt smjörlíki í stað smjörs Merkt ,Bedste‘ í smáum öskjum, sem ekkert kosta, með 10 og 20 pundum 1 hverri, hæfi- legum fyrir heimili. Betra og* ódýrra en annað smjörlíki. Fæst innan skamms alstaðar. H. Steensens Margarinefabrík, Vejle. Leiðarvísir tii lífsbyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunnm og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefnr þeim, sem vilja tryggja lif sitt, allar upplýsingar. Vottorð- Eg get með engu móti stilt mig um að senda yður eftirfar- andi meðmæli. Eg undirskrifuð hef um mörg ár verið mjög lasin af taugaveiklun, krampa og ýmsum kvillum, er því fylgja; og er eg hafði leitað ýmissa lækua árangurslaust, datt mér í hug aðreyna Kína-lífselixír Waldimars Pet- ersens í Eriðrikshöfn og get eg með góðri samvizku vottað að hann hefir veitt mér óumræðilega linun og finn eg, að eg get aldrei án hans verið. Hafnarfirði, í marzmán 1899. Agnes Bjarnadóttir húsmóðir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á fiöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark U M B O Ð Undirskrifaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa útlendar vörur gegn sanngjörnum umboðslaunum. P. J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34 Kjöbenhavn K Trélistar mjög miklar birgðir, úr ágætu, gufu- þurkuðu efni, heflaðir gólfplank ar 2 þuml., gólfborð, rustik, þilju- borð, langbönd, rapnings listar m. m. svo og compo-boards fást hjá hlutafélaginu Fredriksstad Listetabrik. Sundmaga fyrir peninga kaupir hæsta verði W. Christensens-verzlun Sundmaga kaupir hæstu verði fyrir p e n i n g a Ásgeir Sigurðsson. Sundmagar vel verkaðir verða keyptir fyris pen inga við verzl. »EDINBORG« i Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík Ásgeir Sigurðsson. Saltfiskur vel verkaður, stór og smár, og ýsa, verður keyptur í sumar fyrir peninga við verzl. »EDINBORG« í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík. 9 Ægte Frugtsafter fra MARTIN JENSEN i Kobenhavn anbefales. Garanteret tilberedt af udsogt Frugt. Smátt te 1 kr. 60 a. pundið Smátt te, sem hr. Bernhard Phil- ipsen hefir verzlað með meira en 20 ár, er síað úr fí nustu tetegundum og fæst nú með sömu fyrirtaksgæðum hjá Brödr- Berg Amagertorv 14 Köbenhavn. Samkv. lögum 12. apríl 1878 sbr. opið bréf 4. jan. 1861 er hér með skorað á alla þá, er til skulda telja i dánarbúi M. S. Árnasonar, kaupmanns, er lézt í Norðurfirði29. marz þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyr- ir skiftaráðandanum hór í sýslu iunan 12 mánaða frá síðustu birtingu aug- lýsingar þessarar. — Erfingjar ábyrgj- ast ekki skuldir. Skrifstofu Strandasýslu 31. maí 1900. Marino Hatstein. Kópaskinn kaupir undirskrifaður fyrir peninga, þau verða að vera vel hæld, og vel verkuð. Reykjavík 7. júní 1900. Björn Kristjánsson. Uppboðsauiglýsing. Laugardagana 30. júní og 14. og 28. júlí þ. á verða baldin opinber upp- boð á húseign Jóns heitins Arnasonar svonefndu Götuhúsi í Ólafsvík, timb- urhúsi, sem vátrygt er fyrir 2000 kr. Fyrri uppboðin tvö fara fiam á skrif- stofu sýslunnar kl. 4 e. h., en hið þriðja verður haldið í húsinu sjálfu kl. 11 f. h. Söluskilmálar verða til sýnis degi íyrir hið fyrsta uppboð. Sý8lumaðuriun í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Stykkishólmi hinn 2. d. júním. 1900. Lárus H.Bjarnason. Hrálýsi og soðid lýsi á tunnum kaupi eg fyrir peninga, þó ei sellýsi. Björn Kristjánsson. Allskonar vefnaðarvörur, svuntu- tauin góðu.herðasjölin skrautlegu, enskt vaðmál og fl. kom með Laura. Björn Kristjánsson. Terzlunarhús til sölu á Eyrarbakka. Upplýsingar gefur Matth. Matthíasson vcrzlunar- stjóri. Peningabudda með rúmum 10 kr. hefir týnst í bænum. Finnandi akili henni til ritstj. Fundarlaun verða borguð. Skiftafundir verða haldnir á skrifstofu sýslúnnar í Hafnarfirði á eftirgreindum búum. 1. Dánarbúi Nikulásar Eiríkssonar frá Gerðum mánudaginn h. 9. júlí næstk.kl. 12 í hád. 2. Dánarbúi Vigfúsar Björnssonar frá Hofi mánud. h. 9. júlí kl. 5 e. h. 3. Dánarbúi Guðm. Jónssonar frá Brekku þriðjudagiun h. 10. júlíkl. 12 á. hád. 4. þrotabúi Guðm. Jónssonar frá Görð- um þriðjudag 10. júlí kl. 5 e. h. 5. Dánarbúi Benedikts Magnússonar frá Gerðum miðvikud. h. 11. júlí kl. 12 á hád. 6. þrotabúi Eiríks Jónssouar frá Hall- dórsstöðum miðvikud. h. 11. júlí kl. 5 e. h. 7. Dánarbúi Sigurðar JónssoDar frá Bakkakoti fimtudaginn h. 12. júlí kl. 12 á hád. 8. þrotabúi Jóns Jónssonar frá Bala fimtudaginn h. 12. júlí kl. 5 e. hád. 9. Dánarbúi Guðm. Símonarsonar og Katrínar Guðmundsd. frá Straumi föstudaginn h. 13. júlí kl. 12 á hád. 10. Dánarbúi Sigurðar Jónssonar frá Stóru-Vatnsleysu föstudaginn h. 13. júlí kl. 5 e. hád. 11. frotabúi Sighvats Gunnlaugsson- ar frá Gerðum, laugardaginn h. 14. júlí kl. 12 á hád. 13. Dánarbúi Sigríðar Jónsdóttur frá Lambhaga laugardaginn h. 14. júlí kl. 5 e. hád. 13. frotabúi Halldórs Sigurðssonar frá Merkinesi mánudaginn h. 16. júlí kl. 12 á hád. 14. Dánarbúi jpórðar þorsteinssonar frá írafelli mánudaginn h. 16. júlí kl. 5 e. hád. 15. Dánarbúi Magnúsar Jónssonar frá Járngerðarstöðum þriðjudaginn h. 17. júlí kl. 12 á hád. Og væntir skiftaráðandi, að skiftum á flestum eða öllum búum þessum verði þá lokið. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 11. júní 1900. Páll Einarson. Samkvæmt skýrslu sýslumannsins í þingeyarsýslu hefir á síðastliðnu hausti, rekið bát með færeysku lagi á svokölluðum Svalbarðsreka í þistils- firði. Bátur þessi er nýlegur að sjá, 10 ál. á leDgd milli stafna og alveg merkja: og einkennalaus. Önnur hlið hans er talsvert brotin og í hinni hlið- inni hefir eitt borðið rifnað á löngum parti. A eiganda vogreks þessa er hérmeð skorað að segja til sín innan árs og dags frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar og sanna fyrir undirrit- uðum amtmanni heimildir sínar til andvirðis vogreks þessa, að frádregn- um kostnaði og bjarglaunum. íslands Norður og Austuramt. Akureyri 1. júní 1900. Páll Briem. Ifflí er nú opið til afnota fyrir almenning, og er þar seldur alls kouar greiði — að áfengi undanskildu — með mjög vægu verði. Ódýrustu máltíðir fást þar t. d. fyrir 35 aura, kaffi með brauði fyrir 25 aura o. s. frv. í>eir sem óska að dvelja þar lang- vistum, fá alt með uiðursettu verði, ef þeir semja um það við mig undirrit- aðan fyrirfram. Reykjavík 13. júní 1900. Þorsteinn Davidson. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og úbm.jog Einar Hjörleifsson. Isafo) darprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.