Ísafold - 27.06.1900, Page 4

Ísafold - 27.06.1900, Page 4
164 »Eg hefi — hru — kæru frarri að færa — hm — gegn manninum, sem er í herberginu við hliðina á mér — nr. 107«. »f>að er Danella greifi«, segir dyra- vörður kurteislega. »Greifi?« etur Lundúnamaðurinn eftir honum. »Eg hélt það væri leikflokks- leiðtogi eða söngkennari eða eitthvað þess háttar. f>að var kátlegur snáði, sem hann hafði hjá sér — karlinn, sem gengur í rómantiska ræningja- búningnum*. »Ó — Tómassó, þjónninn hennar frk. Paoli«. •Stendur heima«, tekur Englending- urinn fram í fyrir honum, »hann, sem er með gömlu skjóðuna. Greifinn var að kenna honum að syngja í gærkveldi, og það er versta kattarsönglið, sem eg hefi heyrt á minni lífsfæddri ævi. Eg kann ítölsku, skal eg segja yður, og söngvarnir voru ekki um neitt annað en dauða, manndráp og annað af því tæginu«. *f>ér verðið ekki fyrir neinu ónæði framar ur þeirri átt, monsieur Jones«, segir dyravörður; »Danella greifi og samferðafólk hans leggur á stað til Korsíku f dag. f>arna er fröken An- struther, enska stúlkan fallega!« »Nei, þá kýs eg heldur dökkeygðu stúlkunaN svarar Lundúnamaðurinn — »hana, sem nú er að fara upp í vagninn«. Sama daginn, síðdegis, kemur ung- ur maður með Parísarlestinni til Mónacó; það leynir sér ekki á fötum hans og útliti að öðru leyti, að hann hefir hraðað ferð sinni mjög. Maður- inn er hr. Barnes frá New York. í öllu annríkinu út af hjúskapar- samningnum — lögfræðislegum ráða- gerðum og sæsímaskeytum — hafði honum orðið órótt út af fyrra símrit- inu, sem Enid hafðí sent honum; þvf að í því stóð, að Edvin Anstruther og Marína Paoli væru á sama hótellinu í Mónacó. Enn órórra varð honum þó út af símritinu um brúðkaup Marínu, og þá brá hann sér suður til Parísar. f>ar hitti hann lafði Chartris, fekk bréfið frá Enid og gekk nú úr skugga um, að það var fram komið, sem hann óttaðist mest. Marína var, án þess að hún hefði hugmynd um það, kom- in á fremsta hlunn með að giftast þeim manni, sem hafði vegið bróður hennar, þeim manni, sem hún hafði hátíðlega heitið að lífláta. Hann þor- ir ekki að símrita þetta, og þess vegna leggur hann nú á stað með lestinni, sem fer kl. 7,20, og kemur til Móna- có á miðvikudag síðdegis, eins og áður er sagt. Hann flýtir sér til Grand Hotel og segir óvenjulega vanstillingarlega við dyravörðinn: »Færið þér frk. Anstruth- er nafnspjaldið mitt«. ískyggilega er- indið, sem hann á þangað, hefir gjör- spilt fögnuði hans út af því að fá að sjá hana aftur. »Hr. B ar nes«, segir dyrav örðurinn, sem þekkir hann mætavel, »frk. Anstruther fór í morgun frá Monte Carló með bróður sínum«. »Fóru þau til Englands? f>á hljót- um við að hafa farist á mis áleiðinni*. *Nei, þau fóru til Korsíku«. »Til Korsíku?« segir Bárnes stam- andi; »hvaða erindi eiga þauþangað?« »Hr. Anstruther ætlar að gera þar brúðkaup sitt til frk. Paoli. Danella greifi og Korsíku-ungfrúin urðu þeim samferða. Eg held, að hjónavígslan eigi að fara fram á föstudaginn á jarðeignum ungfrúarinnar þar í ey- unni. f>að er eins og yður komi þetta á óvart, hr. Barnes«. »Ójá, ekki er trútt um það«, tautar Barnes fyrir munni sér. »Mig furðar á, að þau skyldu ebki gera mér við- vart«. »En eg held, að þau hafi gert það. Eg heyrði Danellu greifa spyrja frk. Anstruther Um utanáskrift yðar, af því að hann ætlaðí að bjóða yður í brúðkaupið. f>au stóðu þarna skamt frá mér og töluðu um það á máudags- kvöldið*. •Hvenær, segið þér?« »A mánudagskvöldið, um kl. 9«. Barnes vissi, að það kvöld hafði hann verið í Lundúnum til kl. 12; en nú er hann farinn að jafna sig og svarar: »Eg hlýt þá að hafa verið farinn, þegar símritið kom. Hvaða leið fóru þau til Korsíku?« •Farangurinn var merktur til Bastia, Nizza-leiðina«. »Og gufubáturinn fer frá Nizza —?« »í dag, miðvikudag. Kl. 5 síðdegis«. »f>á næ eg ekki í hann«, segir Barn- es. »Útvegið þér mér ofurlítið að borða svo fljótt sem þér getið. Eg kem aftur eftir nokkurar mínútur. f>ér þurfið ekki að láta bera farangur- inn minn inn í neitt herbergi, því að eg legg á stað með næstu járnbrautar- lest«. Hann flýtir sér til rit3ímaBkrifstof- unnar og kemst þar að raun um, að alls ekkert símrit hefir verið sent til han3, hvorki á mánudag, þriðjudagné miðvikudag. Svo Danella hafði þá spurt um ntanáskrift hans í því skyni, að fá Enid til að halda, aðhannhefði fengið vitneskju um brúðkaupið, og tálma því, að hún sendi honum sím- skeyti sjálf. Barnes símritar nú til Nizza og fær það svar aftur, að Bast- ia-báturinn sé farinn þaðan. Klukkan var þá hálf-sex. Peningabudda hefir tapast, með peningum í, finnandi er beðinn að skiia henni á afgr.stofu ísafoldar gegn fundarlaunum. Til SÖlu er nýr vandaður fata- skápur. Ritstj. vísar á. Fundur 4 verður haldinn í Iðnaðarmannafélag- inu laugardagskvöldið 30. þ. m. kl. 8. Áríðaudi að félagsmenn fjöl- menni. Ársfundur »búnaðarfjelags íslands* verður haldinn næsta laugardag, 30. dag júnímán., kl. 5 e. m. í Iðnaðar- mannahúsinu hjer í Reykjavík. Rvk 25. júní 1900. H. K- Friðrikssou. Eldiviður. Uppboð á timbri úr »Slöngunni« verður haldið næstkomandi föstudag 29. þ. m. G r á r h e s t u r tapaðist úr pössun úr Fossvogi 24. júní, viljngnr, klárgengur, al- járnaður með ö-boruðum flatskeifum, brotn- um á báðum framfótum, dökknr á fax. Finnandi skili til Þorgrims Jónssonar söðla- smiðs i Reykjavik. Undirskrifuð hreinsar alls kon- ar fatnað o. fl., hvort heldur úr ull eða silki. 4 KIRKJU8TRÆTI 4 Jónína Magnússon. Barónsbúið hefi r nú næga mjólk og geta því bæjarmenn fengið pantaða mjólk framvegis á 16 aura pottinn. Sömuleiðis fæst mjólk keypt kvöld og morgna kl. 7—8 í mjólkurhúsinu við fjósið. f>eir, sem vilja fá fasta pönt- un á mjólk, ættu að semja um það hið fyrsta. Skandinavislc export- kaffi- surrogat, sem vér höfum búið tii undanfarin ár, er nú viðurkent að hafa ágæta eiginlegleika. Köbenhavn K. F, Hjorth & Co. Gjafir og tillög til Prestaekknasjóðsins árið 1899. 1. Suður-Múlaprófastsdœmi : Síra Jóh. próf. L. Seinbjarnarson 5 kr.; síra Björn Þorláksson 10 kr.; síra Magnús Bl. Jóns- son 5 kr....................... 20 00 2. Vestur Skaftafellsprófasts- * dœmi : Bjarni jmófastur Einars- son, 8ira Magnús Bjarnarson og síra Sveinn Eiríksson 2 kr. hver 6 00 3. Bangárvallaprófastsdœmi : Kjartart próf. Einarsson, síraEgg. Pálsson, síra Jes A. Gíslason, síra Magnús Þorsteinsson, síra Olaf- ur Finnsson og síra Skúli Gísla- son 3 kr. hver og síra Einar Þ. Thorlacius (fyrir 1898ogl899)8 kr. 14 a....................... 26 14 4. Arnessprófastsdcemi: Valdi- mar próf. Briem 3 kr.; síra Brynj. Jónsson 1 kr. ; síra Jón Thorstensen, síra Magnús Helga- son, sira 01. Helgason, síra 01. Olafsson, síra 01. Sæmundsson, s/ra Stefán Stephensen og síra Steindór Briem 2 kr. hver...... 18 00 5. Rjalarnesþing : Amtm. J. Havsteen 25 kr.; Hallgr. bisk- up Sveinsson 15 kr. ; Jóhann próf. Þorkelsson (fyrir 1898 og ’99) 5 kr.; síra Brynj. Gunnars- son (fyrir 1898 og ’99) 4 kr. ; síra FriÖrik Hallgrímsson 5 kr.; síra Jens Pálsson (fyrir 1898 og 99) 5 kr.; kandídat Jóhannes Sigfússon 2 kr.; síra 01. Step- hensen 2 kr.; síra Þorkell Bjarna- son (fyrir 1898) 1 kr.......... 64 00 6. Borgarfjarðarprófastsdœmi: Jón próf. A. Sveinsson 5 kr.; síra Arnór Þorláksson 4 kr.; síra Guðm. Helgasou 5 kr.; síra Jón Benediktsson 4 kr.; síra Olafur Ólafsson 2 kr................... 20 00 7. Mýraprófastsdœmi: Einar pröf. Friðgeirsson 2 kr. ; síra Gísli Einarsson 1 kr.; síra Jóh. Þorsteinsson 2 kr.; síra Magnús Andrésson 2 kr................ 7 00 8. Suœfellsnessprófastsdœmi: síra Jens V. Hjaltalín 5 kr.; og síra Jósep Kr. Hjörleifsson 3kr. 8 00 9. Dalaprófastsdœmi : Kjart- an prófastur Helgason......... 3 00 10. Barðastrandarprófasts- dœmi : síra Lárus Benediktsson 3 00 11. Norður-ísafjarðarprófasts- dœmi: Þorvaldur próf. Jónsson 4 00 12. Húnavatnsprófastsdcemi '■ Hjörleifur próf. Einarsson og prestarnir Ásm. Gíslason, Bjarni Pálsson, Björn Blöndal, Eyólfur Kolbeins og Stefán M. Jónsson, hver 2 kr.; síra Hálfdán Guðjóns- son 3 kr.; síra Jón St. Þorláks- son 3 kr.; Júlíus læknir Hall- dórsson og kaupm. J. G. Möller 2 kr. hver.................... 22 00 13. Skagafjarðarprófastsdœmi: Zófónías próf. Halldórsson 3 kr.; síra Árni Björnsson 2 kr. ; síra Björn Jónsson 3 kr,; síra Hall- grímur Thórlacius 2 kr.; síra Jón O. Magnússon 3 kr.jsíra Sigfús JÓnsson 2 kr.; síra Sveinn Guð- munsson 2 kr.; síra TómasBjörns- son 2 kr...................... 19 00 14. Suður-pingeyarprófasts- dœmi: Árni próf. Jónsson 4 kr.; og Benedikt próf. Kristjánsson 4 kr. (báðir fyrir 2 árin 1898 og ’99) ...................... 8 00 15. Norður-pingeyarprófasts- dœmi : síra Þorleifur Jónsson 3 00 Hefir þannig á árinu 1899 gefist úr 15 prófastsdæmum -—--------- samtals 231 14 Úr 5 prófastsdæmum hafa þetta ár engar gjafir komið. Yfirlit yfir gjafir og tillög síðustu 10 ár: 1890 gafst úr 1'4 prófastsd. 275 00 1891 — — 12 211 00 1892 t —- 15 — 235 00 1893 — ' — 14 —:— 188 00 1894 — — 16 ^24 06 1895 — — 17 — 218 45 1896 — — 12 193 27 1897 — — 16 228 81 1898 — — 13 — 226 96 1899 — — 15 231 14 samtals 2231 69 eða til jafnaðar 223 kr. 17 a. á ári Á sömu 10 árum hefir prestaekkjum verið veittur styrkur af vöxtum sjóðs- ins að upphæð 5800 kr., og eign sjóðs- ins þó aukist um nál. 4000 kr. Reykjavik 25. júní 1900. Hallgr. Sveinsson. Takið nú eftir! Hið bezta og langódýrasta Límonadi og Sodavatn fæst nú úr ískjalra losirjkkjaieitsÉjiir »GEYSIR«. Chartreuse Og BeBedictiner-Pulyer á 1 kr. pakkinn sem búa má til úr líkör, alveg einsog þann ekta. Brödr Berg Amagertorv 14. Köbenhavn. Sundmaga kaupir hæstu verði fyrir p e n i n g a Ásgeir Sigurdsson. Saltfiskur vel verkaður, stór og smár, og ýsa, verður keyptur í sumar fyrir peninga við verzl. »EDINBORG« í Keflavíb, Stokkseyri og Reykjavík. Sundmaga fyrir peninga kaupir hæsta verði W. Christensens-verzlun Sundmagar vel verkaðir verða keyptir fyris pen inga við verzl. »EDINBORG« í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík sésgeir Sigurðsson. Hrossum verður smalað í Lax- nes- og Mosfellsbringnalandi á hverjum laugardegi nú fyrst um sinn og verða réttuð að Laxnesi. Öll þau hross, sem ekki ganga þeg- ar út og ekki eru hirt, verða afhent hreppstjóra. Samkvæmt þessari auglýsingu verða þau hross, er ekki ganga strax út, seld við opinbert uppboð á staðnum. 23. júní 1900. Mosfellsbringum Laxnesi Jóhannes Þorláksson. Páll Vidalín. Varmá Björn Þorláksson hreppstjóri. Uppboðsauglýsing. Föstudaginn þ. 29. þ. m. kl. 11 f. h. verður opinbert uppboð haldið í fjörunni fyrir norðan Hafnarstræti og þar selt brak o. fl. úr skipinu Slangen. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Bæjarfógetinn í Rvík 26. júní 1900. Halldór Daníelsson. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.)og Elnar Hjörleifsson.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.