Ísafold - 21.07.1900, Síða 4

Ísafold - 21.07.1900, Síða 4
m Heiðruðum neytendum hins ekta Kinalífselixírs frá Waldemar Petersen í Friðriks- höfn er hér með gert viðvart um að elixírinn fœst hvervetna á Is- landi án nokknrar tollhækkunar, svo að verðið er eins og áður að- eins kr. 1,50 flaskan og er afhent frá aðalforðabúrinu á Fáskrúðs- firði, ef menn snúa sér til aðal- umboðsmanns míns, hr. Thor E. Tulinius, Köbenhavn K. Til þess að sneiða hjá fölsunum eru menn vandlega, beðniraðathuga aðá flösku8eðlinum standi vörumerki mitt: Kínverji með glasí hendi og þar fyrir neðan firmanafnið Waldemar Petersen, Frederikshavn,Danmark, og í tappanum í grænu lakki. Ollu, sem ekki er auðkent á þenn- an hátt, eru menn beðnir að vísa á bug svo sem óvönduðum eftir-j stælingum. ^unnanjari vm. 5. 1. júlí: Tveir vesturíslenzkir prestar (sfra Jónas A. Sigurðssou og sfra Friðrik J. Bergmann) með m y n d u m þeirra. Þar hafa þeir hitatm úr, eftir GuSrn. Finnbogason (frh.). Frá hirð Friðriks konungs VII. (niðurlag). Sögur af Bólu- Hjalmari III. Geysis-gos með myud. ^unnanjari vm. 6. 15. júlí: H. Th. A. Thomsen og Guðbr. Finnbogason — m y n d og æviá- grip. Þar hafa þeir hitann úr (niðurl.). Flugan, saga eftir E. H. (frh.). Sigurð- ur E. Sverrisson — minningarljóð eftir Stgr. Th. Mynd af Aðalstræti í Reykja- vík með skyringu. Gaman og alvara. SUNNANF. kostar 2£ kr. um árið. Þyrilskilvindur (Kronseparatorer) eru nú taldar lang-beztar allra skil- vindna og eru til sölu hjá allflestum kaupmönnum hér á landi. Þessir 8eljendur hafa óskað nafns gíns getið: Hr. kanpm. B. Kristjánsson, Rvik, hr. kaupm. H. Th. A. Thomsen, Reykjavík, hr. kaupm. 0. Árnason, Stokbseyri, hr. kaupm. Jón Bergsson, Egilsstöðum; allar verzlanir hr. Tutiniusar á Austurlandi, allar verzlanir Gránufélagsins, hr. verzlunarstjóri Eggert Laxdal, Akureyri, hr. kaupm. V. Claesen, Sauðárkróki, hr. kaupm. L. Popp, Sauðárkróki, hr. kaupm. 1. G. Möller, Blöndu- ósi, hr. verzlunarstjóri P. Sæmundsson, Blönduosi, hr. kaupm. R. P. Riis á Borð- eyri, Islandsk Handels & Fiskerikompagni á Patreksfirði, Flatey, Skarðstöð, Hvamms- firði, Olafsvik og Búðum. Frá Patreksfirði geta kaup- menn, að jafnaði, fengið þær til út- sölu með lægsta verði, þar fást og ýmsir vara-hlutar skilvindunnar. Smásöiuverð gegn peningum er þannig: Nr. 0 skilur25pt. á kltíma kr. 80.00 — 00 — 50 - — 100.00 _ 1 _ 75 - - — . 120.00 Skilvindurnar fást a ð a 11 e g a til útsölu hjá Islandsk Handels & Fiskeri- kompagni, Kjöbenhavn C. Stúlkur sem hafa í hyggju að sækja um inn- tökn á kvennaskóla Eyfirðinga næsta skólaár, verða að gjöra það sem allra fyrst, í síðasta lagi fyrir 15. septbr. næstkomandi. Umsóknir sendist til einhvers af oss undirritaðra. Hentugast væri að stúlkur hefðu sjálfar verkefni handa sér einkum til fatasauma. Akureyri 15. júní 1900. í stjórn kvennaskólans Stefán Stefánsson. Júltus Sigurðsson. Eggert Davíðsson. H.St es Vandað Merkt MARGARINE Unol/+ ominrlíl/i ,Bedste6 eraltid den . tnsKi smjoriiKi h í stað smjörs í smáum öskjum, sem ekkert kosta, með 10 og* 20 pundum í hverri, hæfi- legum fyrir heimili. Betra og ódýrra en annað smjörlíki. Fæst innan skamms alstaðar. H. Steensens Margarinefabrik, Vejle. Iieiðarvísir til lifsbyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggjalif sitt, allar upplýsingar. Saltfiskur vel verkaður, stór og smár, og ýsa, verður keyptur í suniar fyrir peninga vió verzl. »EDINBORG« í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík. vel verkaðir verða keyptir fyrir pen- inga við verzl. »EDINBORG« í Keflavík, Stokkseyri og Reykjavík Asgeir Sigurðsson. Sundmaga fyrir peninga kaupir hæsta verði W. Chrisfcensens-verzlun I. Paul Kiebeks Sagradavin og Maitextrakt með kínín og járni hefi eg nú haft tækifæri til að reyna með ágætum árangri. Lyf þessi eru engin leyndarlyf (arcana), þnrfa þau því ekki að hrúkast i blindni, þar sem samsetning þess- ara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagrada- vínið hefir reynst mér ágætlega við ýms- nm magasjúkdómum og taugaveiklun, og er það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er verkar án allra óþæginda, og er líka eitt- hvað hið óskaðlegasta lyf. Maltextraktin með kina og járni er hið hezta styrkingarlyf, eins og efnin benda á, hið hezta lyf gegn hvers konar veiklun, sem er, sérstaklega taugaveiklnn, þreytu og lúa, afleiðingum af taugaveiki, þróttleysi mag- anB o. s. frv. — Lyf þessi hefi eg ráðlagt mörgnm með hezta árangri og sjálfnr hefi eg brúkað Sagradavínið til heilsubóta, og er mér það ómissandi lyf. Reykjavík 28. nóv. 1899. L. Pálsson. Einkasölu á I. Paul Liebes Sag- radavíni og Maltextrakt með kínín Og járni fyrir Island hefir undirskrifaður. Útsölumenn eru vin- samlega beðnir að gefa sig fram. Reykjavík nóvember 1899. Björn Kristjánsson. Skandinavisk export- kaffi- surrogat, sem vér höfnm húið til nndanfarin ár, er nú viðurkent að hafa ágæt,a eiginlegleika. Köbenhavn K. F, Hjorth & Co. Sundmaga kaupir hæstu verði fyrir p e n i n g a Ásgeir Sigurðsson. ~ UIBOÐ. Undirskrifaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa útlendar vörur gegn sanngjörnum umboðslaunum. P. J. Thorstelnsson & Co. Tordenskjoldsgade 34, Kjöbenhavn K Ritstjórar: Bjðrn Jónsson(útg.og áhm.)og Einar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja. Eg undirrituð hefi mörg á. þjáðst af móðursýki, hjartaveiklun og þar af leiðandi taugabilun. Eg hefi leitað margra lækna, en alt árangurslaust. Loksins kom mér til hugar að reyna Kína-lífs-elixírinn frá Waldemar Pet- ersen í Friðrikshöfn og þegar eg hafði lokið að eins úr 2 glösum fann eg bráðan bata. þverá í Ölfu8Í Olafía Guðmundsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- ' um kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-líís-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Pefc- ersen, Frederikshavn, Danmark THE NORTH BRITISH ROPEWORK C o m p a n y Kirkoaldy á Skotlandi Contraetors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskllínur og færi, Manilla-og rússneska kaðla, alt sórlega vandað og ódýrt eftir gæðum. Einkaurnboðsmaður fyrir Danmörk, ís- land og Færeyar: Jakob Gunnlögsson. Kobenhavn K. í VERZLUN Jóns Þórðarsonar fæst: Mysuostur frá ÓLAFSDAE. Nýmjólkurostur frá BREIÐABÓLS' STAÐ og Skilvindusmj ör frá ýmsum stöðum, 6o—70 a. pundið. Alment smjör frá 55 a. pundið. Daglega er til sölu nýtt nautakjöt Fundnir munir svo sem úr, fatnaður o. fl. er geymt á skrif- stofu bæjarfógeta, og verður selt að viku liðinni, ef réttir eigendur eigi vitja þess og borga áfallinn kostnað. Uppskipunarskip tíæringur í góðu standi er til sölu hjá Birni Kristjánssyni. Hér með er öllurn stranglega bann- að, að fremja skot á fuglum, á þess- um jörðum; Bústöðum, Digranesi og Breiðholti, og skulu þeir sem hér eft- ir skjóta á uefndum jörðum, borga 50 aura fyrir hvert skot. Bústöðum, Digranesi og Breiðholti, 15. júlí 1900. Jón Olafsson, Jón Guðmundsson, Björg Magnúsdóttir. Hér með auglýsist, samkvæmt 9. gr. laga nr. 7 frá 13. apríl 1894 um ýmisleg atriði, sem snerta gjaldþrota- skifti, að bú Sigurðar bónda Sigurðs- souar frá Rauðamel ytra hér í sýslu hefir verið tekið til gjaldþrotaskifta, samkvæmt 2. gr. nefndra laga. Jafnframt er, samkvæmt skiftalög- unum frá 12. apríl 1878 og opnu brófi ---- t ■ -------- frá 4. jan 1861 skorað á þá, er skuld- ir kunna að eiga í búinu, að segja tu þeirra og sanna þær fyrir skiftaráð- andanum hér í sýslu innan 6 mánaða frá seinustu birtingu auglýsingar þes > arar. Skiftaráðandinn í Snæfellsness- og Hnappadalasýslu, Stykkishólmi 23. dag júnfmán. 1900. Lárus H. Bjarnason. r A bjóðhátið Reykjavíkur 2.ág. verða kappreiðar og verðlaun veitt: Fyrir skeiðhesta þrjá þá beztu eru verðlaunin 40 kr., 35 kr. og 25 kr. Fyrir klárbesta þrjá þá beztu eru verðlaunin 35 kr., 25 kr og 20 kr. St.jórnarnefnd.in. Nú með Laura, komu KARTÖFLUR og allskona nýir Á V E X T I R til Holger Clausen. Uppboðsauglýsing. Eftir beiðni konsúls J. Vídalíns verður opinbert uppboð haldið mið- vikudaginn 25. þ, m. og selt ýmislegt timbur o. fl., svo sem: borðv’ður, plankar, tré, fiskmottur, kaðlar, vi strengir nýir, körfur, mörg skipasegl, járn- og tróblakkir, ískassar, tveir kompásar, mikið af ýmiskonar járn- dóti og áhöldum, um 150 tómar tunn- ur o. s. frv. Llppboðið byrjar kl. 11 f. hád. hjá bankahúsinu nr. 13 í Austurstræti. Söluskilmálar verða birtir á uudan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Rvík 16. júlí 1900. Halldór Daníelsson. þeir sem enn ekki hafa greitt barnaskólagjald frá síðastl. skólaári eru alvarlega ámintir um að borga þau nú þegar. Sömuleiðis brunabóta- gjöld frá 1. apríl þ. á. P. Pétursson. Hvergi i Reykjavík eins mikið úrval af alls konar úrum, klukkum, gullstássi, úrkeðjum (0,65—25 kr.), armhringum, handhringum, hálsmenum, kapselum, slipsis- nælum, brjóstnælum og kjólanælnm og m. fl. Kíkirar, margskonar hljóðfæri, veiðarfæri og SINGERS-STÁL-SAUMAVÉLAR. Pétur Hjaltesteð. HEYGEYMSLUHÚS er til leigu hjá Eyólfi Þorkelssyni, úrsmið.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.