Ísafold - 11.08.1900, Blaðsíða 3

Ísafold - 11.08.1900, Blaðsíða 3
203 síðari hluta dags. En i gær var aftur bezta veður, dagleiðina til Geysis. Þar eru þeir um kyrt í dag, nema bregða sér upp að Gullfossi. Ólíkt aðhafst. Eina og lessndum ísafoldar er full- kunnugt og tekið hefir verið fram áð- ur, þá hefir blaðið ekkert áreitnisorð flutt til þessa í garð bankastjórans, heldur ausið yfir hann lofi, tómu lofi, og borið hann undan blaki því, er atkvæðasmalar hans hafa bakað hon- um við kjósendur — gefið þeim í skyn, að hann mundi láta þá Djóta þess eða gjalda í viðskiftum við bankann, hvort þeir kysu hann eða ekki. þ>etta hefir blaðið borið af hor.um hvað eftir ann- að; sagt það vafalaust gert á móti hans vilja og vitund. Jpað hefir eng- an skapaðan hlut sagt eða gert hon- um til miska í þessari kosningarbar- áttu, sem hann hóf í pukri og með fremur óvöldu liði — annað en lýst rétt og skilmerkilega framkomu hans á síðasta þingi, samkvæmt óhjákvæmi- legri og skýlausri skyldu sinni. Sé sú lýsing bankastjóranum til vansa, þá er sjálf framkoman, verkin, honum til vansa. Gg því getur ísafold sann- arlega ekki að gert. En hverju launar uú maðurinu, bankastjórinn,þessa góðvild vora honum til handa, þessa raannúð við hann í miðri kosningabaráttunni og henni barðri? því, að hann skríður undir skörina hjá öðru eins málgagni og þjóðólfi og eys þar í langri grein töluverðum ónotum og þar eftir heimskulegum og málinu óviðkomandi yfir annan rit- stjóra ísafoldar, E. H.? |>að er heldur en ekki göfugmann- leg aðferð og þá ekki síður stjórnvitr- ingsleg! Svo er að heyra sem hann eigni E. H. aðallega mótgerðir þær af hálfu Isafoldar, er hann langar til að hefna sín fyrir, og þá sórstaklega kaflann um hann, bankastjórann, í greininni »A1- þingiskosnÍDgahorfur 11« í 48. tölubl. Aðrar greinar í því blaði voru um smalana hans, en ekki hann sjálfaa. þótt nú hvorki honum (Tr. G.) nó öðrum komi hót við, hvernig rit- stjórar ísafoldar skifta með sér verk- um, þá get eg ekki stilt mig um að ganga í þetta sinn það nærri getspeki bankastjórans, að segja honum eins og er, að áminst ummæli, er hann reiddist svo háskalega, eru eftir mig, bvert orð, en ekki minn ágæta samverkamenn og meðritstjóra. B. J. •Hallfreður vandraeðaskáldo Svo nefnist norsk-ísleuzkur sjónleik- ur — Hallfred Vandraadaskald — er stórskáldið danska, Holger Drachmann, kvað vera að lúka við um þessar raundir í Noregi. það er í 5 þáttum, og bæði í ljóðum og sundurlausu máli. Höf- undurinn ætlar að láta leika það fyrst í þjóðleikhúsinu nýa í Kristiauíu, áð- ur en hann lætur Dani eiga við þar. Treystir Norðmönnum betur til við það. H. Drachmann brá sér til Ame- ríku í fyrra og kom aftur í Vor. þar var mikið af honum látið, raeðal hins norræna lýðs einkanlega. Þeim 10,000 kr. sem »íslands((-ritstjórinn sællar minn- ingar, J>ost. nokkur Gíslason, sem nú er sagt að liggi við á Seyðisfirði, ætl- aði að láta dæma sér frá ábyrgðar- manni ísafoldar fyrir líkræður hennar um ísland í fyrra vetur, misti hann einnig af í yfirrétti nýlega ásamt öðru góðgæti, er hann ætlaðist til að sá dómstóll veitti sér. Landsyfirréttur- inn sýknaði ábyrgðarmann ísafold- ar loks 6. þ. m. af öllum kröfum og kærum íslands ritstjórS'ns í því máli bæði um þessar 10,000 kr. skaðabæt- ur og meiðyrðasektir m. m. vEriudið á þing“ þjóðólfur tekur sér fyrir hendur að gera athugasemdir við grein ísafoldar með framanskráðri fyrirsögn. Mergurinn í þeim athugasemdum er sá, er hér segir: Blaðið kannast við, að 1. er- indið, sem bankastjórinn muni ætla sér á þing, sé »að leggja með smjör- líkistolli álitlegan skatt á bæjarbúa«. Og það telur »|>jóð.« alveg rétt gert af bankastjóranum; Beykvíkingar hafi gott af því. Hitt sé húsgangshugsunar- háttur frá 17. öld, að þrá ekki smjör- líkistollinn. Blaðið kannast við, að banka- stjórinn hafi haft hug á að útvega Vídalín þau hlunnindi, að mega reka botnvörpuveiðar hér í landhelgi, en að stjórnarbótarvinir, sem séu að finna að þessu, ættu »heldur að kunna að skammast sín og þegja«. Blaðið kannast víð afskifti bankastjórans af Batteríissölunni, en telur það »óðs manns æði«, að vera nokkuð af hafa orð á slíku um kosn- inga-leyti. Blaðið kannast við, að banka- stjórinn hafi reynt að hjálpa manni til að stofnsetja áfengisveitingakrá með löggjöf, þegar ekki tókst að fá samþykki hlutaðeigandi bæjarfólags, en telur afar-»flónskulégt« að minnast á það, þar sem baukastj. sé ekki drykkju- maður. Blaðið kanuast við, að banka- stjórinn hafi verið mótfallinn þeirri einu ritsímalagning, sem landið getur átt kost á og að hann vilji ekki ann- að en sæsíma beint hingað tilReykja- víkur, sem öllum mönnum er kunnugt um, að ekki er fáanlegur. Blaðið kannast við, að banka- stjórinn berjist gegn því eina tilboði, sem vér höfum fengið um næga pen- inga inn í landið, eina færinu, sem nokkur maður hefir enn bent á að vér getum fengið á að öðlast þau hlunn- indi; en telur það s a m t tilhæfulaus ósannindi, að hann muni vilja aftra því, að vér fáum nóga peninga. Blaðið kannast við, að stjórn- arbótina vilji bankastjórinn ekki. þjóðólfur staðfestir þannig alt, sem ísafold hefir haft á móti kosningu bankastjórans. Út af hverju er málgagnið þá að vonzkast? Þess biður Guöm. héraösl. Björnsson getið, sem rétt er, að vottorðin frá landl. dr. J. Jónassen, sem prentuð eru í síðasta bl., eru birt þar án hans vitundar. Hann (G. B.) er raunar annar málsaðili í vistrofamáli því, er þau eiga við, en hann kemur sjálfur ekkert nærri málfærslunni, heldur hef- ir falið málið að öllu leyti málfærslu- manni hér í bænum, sem lánaði vott- orðin góðfúslega til birtingar. Landráð. Flekunarpostular afturhaldsliðsins hafa gasprað ókjörin öll um landráð á síðari árum. Landráð eíga það að vera að vilja binda enda á bráðónýtt stjórnmálaþras afturbaldsliðsins með því að fá stjórn vora til samvinnu við þing og þjóð. Landráð eiga það að vera að stuðla að því að þjóðinni gerist kostur á þeim peningum, sem eru óhjákvæmilegt skilyrði fyrir framförum hennar. Landráð eiga það að vera að vilja láta einangrun lands og þjóðar lokið með ritsíma. Alt á það að vera landráð, sem bar- ist er fyrir til þess að Iyfta þjóðinni upp í menninguna og framfarirnar. En alt það gaspur gerir minst til. þjóðin veit mjög vel, að það er ekkert annað en vaðall og vitleysa. Vió hinu er hættara, að einhver töluverður hluti þjóðarinnar geri sér ekki ljós einu landráðin, sem nokkur hætta er á að framin verði. þau landráðin sem sé, að kjósa menn á þing eftir einhverju öðru en stjórnmála-sannfæringunni. Á engu ríður meira en að þjóðinni skiljist það, að það er laudráð að kjósa menn að eins í greiða skyni eða þóknunar fyrir eitthvað það, ér þeir kunna að hafa gott gert, hvort sem fyrir því hafa orðið einstakir menn eða stærri eða minni landshlutar. Á þing eru menn sendir til þess að vinna að velferðarmálum þjóðarinnar — og ekki til neins annars. þeir sem ekki vilja það, eru einhverra hluta vegna ekki fáanlegir til þess að vera þeim megin í landsmálabaráttunni, sem kjósendur eru sannfajrðir um að heill þjóðarinnar og velgengni sé, þeir eiga ekki að komast á þing. f>eir kjósendur, sem ekki haga sér eftir þessari allsendis sjálfsögðu reglu — fara t. d. að borga bankastjóranum það með þingkosningu, að hann hefir átt góðan þátt ííshúsinu og viljað gera við göturnar í bænum — þeir gera einstökum manni greiða með því að vinna þjóðinni tjón. f>eir breyta í raun og veru álíka ráðvandlega eins og menn, sem borga skuldir sínar með annara fó. Nerca hvað það getur haft margfalf hættulegri og víðtækari afleiðingar að borga manni, sem líklegur er til að vinna þjóðinni mein, þakklætisskuld með því að kjósahann á þing, heldur en að borga skuld með peningmn, sem maður á ekki, en tekur trausta- taki frá einum eða fáum mönnum. Ýmislegt ntan úr heimi. Látinn er 31. f. mán hertoginn af Saxen-Coburg-Gotha, A 1 f r e d, sonur Viktoríu Bretadrotningar, ári yngri en prinzinn af Wales. liann nefndist áður hertogi af Edinaborg, þar til 1893, er hann hlaut eð erfðum fyrnefnt hertoga- dæmi á Þyzkalandi. Hann var kvænt- ur dóttur Alexanders II. Rússakeisara, Maríu, föðursystur Nikulásar keisara II. Engin ný tíðindi frá Kínverjum fyrir viku, er síðast höfum vér fréttir. Þeir eru enn að bera aftur sendiherramorð- in, þykjast nú geta tjaldað með skeyti frá sjálfum sendiherra Breta, frá því seint i f. mán. En flestir munu vilja I fá gild rök fyrir, að það skeyti só ekki falsað, áður en lagður er á það fullur trúnaður. Persakonungur er í orlofsferð hingað í álfu og uýlega kominn til Parísar, að skoða sýninguna þar. Veitt var honum þar banatilræði, skotið á hann í vagni, en sakaði ekki hót. Ríkisskuldir Norðmanna námu 26 milj. kr. 1814, eftir viðskilnaðinu við Danmörku, en voru komnar ofan í rúmar 7 milj. 1847. En siðan tóku þær til að vaxa aftur og voru orðnar 30 milj. 1860, en 105 milj 1880. Tíu árum síðar voru þær orðnar 115 milj., en eru nú komnar upp í 231 milj., eða orönar 105 kr. á hvert mantisbarn í lattdinu. Þetta þykir mörgum Norðmönnum býsna- glæfralegt. Það stafar mest af gapa- legri járnfcrautalagning síðustu árin. Það eru 136 milj., sem varið hefir ver- ið þar til járubrauta alls. Til land- varna hafa gengið 33 milj. Gangnaforingi bankastjórans hér í bænum er ekki G. búfr. og »kaupm.«, heldur maður, sem er nafntogaður fyrir þá óbotn- andi skuldafiækju, sem hann er í við bankann út af fádæma víðtæku fast- qignakaupavastri m. m. Maður þessi er há-benedizkur í stjórnarskrármálinu, en ákafur fylgismaður hlutafélags- bankans, svo fjandsaml gur sem banka- stjórinn er þó honum. Svo skrítilega er þessu víxlað. Eyrir daglaun vinna nú sumar uud- irtyllurnar í smalahóp bankastjórans.' T. d. er þar einn alþektur »sumar- maður« Mr. Vídalíns, og þarf ekki um að spyrja, hvaðan hann muni hafa sitt kaup. «Kaupfélögin borga«, segir málshátturinn; og ekki leynir banda- lagið sér þar, fremur en ella í garði afturhaldsliðsins. þessum smala er sérstaklega hleypt á verkamenn bæjarins — að fá þá til að »sjá það við hann, karlinn”(banka- stjórann), hve hann er góður að láta mann fá eitthvað að gera«. Búist við, að þeir átti sig ekki á því, að nú eru flest sund lokuð fyrir bankastjóranum til að láta meun fá eitthvað að gera, þ. e. verkamenn, með því að hann hefir eugin völd framar í veganefnd og lokið er þegar allri vinnu við bank- ann; en þilskipa-útvegsmaður er hann meðal hinna smærri eða smæstu. Smjörlíkisgerð og íslenzk efni. í meðmælum sínum í gær með smjörlíkistolli og stnjörlíkisverksmiðju hér í Reykjavík kemur þjóðóífur með eftirfaraudi Bpurningu: »Hvað verður af hrossafeitinni hér, 8Íðan hætt var að hafa hana til Ijósa? Er ekki tólgin og lýsið árlega seld hér úr landi fyrir hálfvirði móti því, sem fyrir hvorttveggja fengist, ef hér væri smjörlíkisgjörð í landinu?« — Einn af verzlunar- og vörufróðustu borgurum þessa bæjar hefir ótilkvadd- ur sýnt lesendum Isafoldar þá góðvild að senda oss svör þau, er hér koma á eftir, upp á þjóðólfs-spurningar þcssar: »1. Hrossafeítin er sumpart etin hér, sumpart seld í verzlanirnar við miklu hærra verði en smjörlíkisverk- smiðjurnar kaupa hana erlendis. 2. Tólgin gengur hér manna á milli á 35 a. pd. og smjörlíkispundið kostar að eins 36 aura, pantað; en útlendar smjörlíkisverksmiðjur nota alls ekki jafnfeitarlitla tólg, heldur nautatólg. íslenzkt lýsi, eins og það kemur fyrir,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.