Ísafold - 25.08.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 25.08.1900, Blaðsíða 4
212 Sauðakjöt - ull - rjúpur. Eg kaupi í hausc nokkuð af sauðakjöti og ull. Sömuleiðis íslenzkar rjúpur. S iíí y. Lunde, Kristjania, Norge. !mBW Vandaö H.Stffln MAR6ARINE p.raltid" beds Enskt smjörlíki í stað smjörs Merkt ,Bedste‘ í smáum öskjum, sem ekkert kosta, með 10 og 20 pundum 1 hverri, hæíi- legum fyrir heimili. Betra og ódýrra en annað smjörlíki. Fæst innan skamms alstaðar. H. Steensens Maryarinefabrik, Vejle. U M B 0 Ð Undirskriíaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa útlendar vörur gegn sanngjörnum umboðslaunum. P. J. Thorstelnsson & Co. Tordenskjoldsgade 34. Kjöbenhavn K. Iielðarvísir til lifsbyrgðar fsest ókeypis hjá ritstjórunum eg hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar npplýsingar. E llölier. Bitteressents Geysir, tilbúinu í lyfjabúðinni í Stykkishólmi, er ekki leyndarlyf, (arcanum) heldur er hann samsettur af ýmsum jurtum og efnum sem samkvæmt jpeim nýustu útlendu og dönsku lyfjaskrám eru höfð tillækn- inga ýmsra magakvilla. Hann styrkir og örfar meltinguna, eykur matarlyst og er um leið hressandi og, bragðgóður. Hann fæst í glösum á 30 a. og 60 au. Kaupmönnum gefst talsverður af- sláttur. f Fæst í öllum verzlunum/ á vestur- landi. THE NORTH BRITISH ROPEWORK C o m p a n y Kirkcaldy á Skotlandi Contractors to H. M. Government húa til rússneskar og Italskar fiskilínur og færi, Manilla-og rússneska kaðla, alt sérlega vandað og ódýrt eftir gæðum. Einkaumboðsmaður fyrir Danmörk, ís- land og Færeyar; Jakob Gunnlðgsson. Kobenhavn K. Heiðruðum neytendum hins ekta Kínalífselixirs frá Waldemar Petersen í Friðriks- höfn er hér með gert viðvart um að elixírinn fæst hvervetna á Is- landi1* án nokkurar tollhækkunar, sv* að verðið er eins og áður að- eins kr. 1,50 flaskan og er afhent frá aðalforðabúrinu á Fáskrúðs- firði, ef menu snúa sér til aðal- umboðsmanns míns, hr. Thor E. Tulinius, Köbenhavn K. Til þess að sneiða hjá fölsunum eru menn vandlega, beðniraðathuga að á flöskuseðlinum standi vörumerki mitt: Kínverji með glasíhendi og þar fyrir neðan firmanafnið Waldemar Petetsen, Frederikshavn.Danmark, og í tappanum WJ. ígrænulakki. Ollu, sem ekki er auðkent á þenn- an hátt, eru menn beðnir að vísa á bug svo sem óvönduðum eftir- stælingum. Uppboðsauslýsing. Hér með auglýsist, að jörðin Steiná í Bólstaðarhlíðarhréppi hér í sýslu, 30.6 hdr. að dýrleika, verður eftir kröfu landsbankans og að undangenguu fjár- námi hinn 7. þ. m. seld við 3 opinber uppboð, sem haldin verða miðvikudag- ana 29. ágúst og 12. og 26. septembér- mánaðar næstkomandi kl. 12 á hádegi, 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunuar, en hið 3. og síðastauppboð ájörðinnisjálfri. Söluskilmálar verða til sýnis hér á skrifstofunni nokkra daga fyrir hið fyrsta uppboð. Skrifst. Húnavatnssýslu, 19. júlí 1900. Gísli ísleifsson. NÝTT og vandað íbúðarkús ásamt pakkhúsi, á góðum stað i bænum, er til sölu, með mjög góðum borgunarskilmálum. Ritstj. vísar á. Proclama. Með því að Guðmundur skósmiður Ögmundsson á Yopnafirði hefir fram- selt bú sitt til gjaldþrotaskifta, þá er hér með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861 skorað á alla þá, er telja til skulda hjá honum, að koma fram með kröf- ur sínar og færa sönnur á þær fyrir skiftaráðandanum hér í sýslu áður en 6 mánuðir eru Iiðnir frá síðustu (3.) birtingu þessarar mnköllunar. Skrifst. Norður-Múlasýslu 16. júlí 1900. Jóh. Jóhannesson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861 er hér með skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi Stefáns sáluga Jpórarinsson- ar frá Teigi í Vopnafirði, sem andað- ist 14. maí þ. á., að koma fram með kröfur sínar og færa sönnur áþærfyr- ir skiftaráðandanum hér í sýslu, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.) birtingu þessarar innköllunar. Erfingjar taka ekki að sér ábyrgð á skuldum. Skrifst. Norður-Múlasýslu 16. júlí 1900. Jóh. Jóhannesson. Proclama. Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861 og skiftalögum 12. apríl 1878 innkall- ast hér með allir þeir, er til skulda eiga að telja í dánarbúi Ólafs Sveinars Hauks heitins Benediktssonar á Vatnsenda, sem andaðist hinn 1. júnímán. þ. á., til þess innan 6 manaða frá síðustu birt- ingu þessarar auglýsingar að lýsa kröf- um sínum og sanna þær fyrir undirrit- aðri ekkju hins látna, sem fengið hefir leyfi til að sitja í óskiftu búi. Reykjavík 15. ágúst 1900. Sigríður Þorláksdóttir. 'Munið eítir að undirskrifaður selur og setur upp rafbjöllur fyrir mjög lágt verð; þær eru óníissandi í hverju stærra húsi. Eg hef sett þær víða upp hór í bænum og finst öllum þær nauðsynlegar. E. Þorkelsson úrsmiður. H -«--*-ér með kunngjörist, að verzlun sú, er hingað til hefir verið rekin undir nafn- inu W. Christensens- v e r z 1 u n, verður nú fram- vegis rekin undir nafninu Verzlunin Nýhöfn (o: Handelen Nyhavn). Reykjavík 15. ágúst 1900. Matthías Matthíasson. Kjörfundur til alþingiskosninga fyrir Gullbringu- og Kjósarsýslu verðurhaldinn í Goodtempl- araliúsinu í Hafnarfirði laugardaginn 22. september þ. á. og byrjar kl. 11 fyrir hádegi. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 13. ágúst 1900. Páll Einarsson. Proclama. Með því að bú jpórðar T. þórðar- sonar frá Stapakoti í Njarðvíkurhreppi, sem í vor hefir flutt sig til Ameríku, hefir samkvæmt kröfu eins af skuld- heimtumönnum hans verið tekið til skifta sem þrotabú, þá er hér með skorað á alla þá, er til skulda telja í búi þessu, að gefa sig fram og sanna kröfur sfnar fyrir undirrituðum skifta- ráðanda áður eu 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu auglýsingu þess- arar. Skrifstofu Gullbríngu- og Kjósarsýslu 11. ágúst 1900. PáJl Einarsson. Síðastliðinn 30. júuí tapaðist á Hveravöllum á Kjalvegi grár hestur, mark: heilrifað hægra, klipt S á lend- ina; þann, er finnur hest þenna, bið eg koma honum til Akureyrar. Akureyri 9. ágúst 1900. Jósep ísleifsson. Jarðir til sölu 1. Höfuðbólið HAGl á Barðaströnd ásamt jörðum, ítökum o. fl., er þessari miklu eign fylgja; en jarð- imar eru þessar: Ytri-Múli, Innri Múli, Grænhóll, Tungumúli og Sauðeyjar. 2. Stóreignin SVEFNEYAR á Breiða- firði (einhver hin bezta og tiltölu- lega hægasta jörð á Breiðafirði). 3. Auðshaugur 1 4. Auðnir jí Barðastrhr. 5. 20 hndr. að f. m. V Hreggstöðum 6. —8. Partar úr jörðunum Hergilsey, Hvallátrum og Skálevjum í Flat- eyarhreppi. 9. 5 hndr. 92£ al. í Heinabergi 10. Ij jörðin Laugey- arnes Lysthafendur snúi sór til kaupst. Sigurðssonar í Flatey. f Skarðstr.hr. Björns FRA FRÓDÁ í Snæfellsnesgýslu hefir tapast snemma í jálimánúöi grár hestur af- rakaður, dökkur á fax og tagl, var aljárn- aðnr, nokkuð skakkhæfðnr á aftur fótum, mark: fjöður fr. v. Hver sem hitta kynni hest þennan er vinsamlega beðinD að gera mér viðvart eða koma honnm til mín mót sanngjarnri horgnn. Fróðá 20. ágúst 1900. Ásm. Slgurdsson. Uppboðsauglýsing:. Efcir ákvörðun skiftaréttarins í dán- arbúi Magnúsar sál. Árnasonar á Norð- firði verður núseign búsins á ísafirði, virðingarN. 85, virt til húsaskatts á 16000 krónur, eftir að 3 uppboð hafa frarn farið og að eins 6000 kr. boð fengist, enn boðin upp við fjórða uppboð, sem haldið verður í téðu húsi laugaidagmn 8. sept. næstkom. kl. 11. f. h. Söluskilmálar eru til sýnis á skiifstofu undirskrifaðs og verða lagðir fram við uppboðið. Bæjarfógetinn á Tsafirði, 1. ágúst 1900. ^ H. Hafstein. teVALUR. Menn, sem hafa fengið hval með strandferðaskipunum, eru beðnir að sækja hann strax, þar afgreiðslan ekki getur geymt hann tillengdar. Séhann ekki tekinn 3 dögum eftir að hann er losaður, fellur á hann portleiga, eins og afgreiðslan ekki tekur neina ábyrgð á honum. Þœr hvalsendingar, sem liggjahér ó- teknar frd j-yrri ferðum vSkálholts*, verða innan skamms seldar á uppboði fyrir reikning eigandans. Afgreiðsla hins sameinaða gufuskipa- félags, Reykjavík 21. ágúst 1900. C Zimsen Þyrilskilvindur (Krojiseparatorer) eru nú taldar lang-beztar allra skil- vindna og eru til sölu hjá allflestum kaupmönnum hér á landi. JÞessir seliendur hafa óskað nafns síns getið: Hr. kanpm. B. Kristjánsson, Rvik, hr. kaupm. H. Th. A. Thomsen, Reykjavik, hr. kanþm. Ó. Árnason, Stokkseyri, hr. kaupm. Jón Bergsson, Egilsstöðum; allar verzlanir hr. Tuliniusar á Austurlandi, allar verzlanir Gránufélagsins, hr. verzlunarstjóri Eggert Laxdal, Akureyri, hr. kaupm. V. Claesen, Sauðárkróki, hr. kaupm. L. Popp, Sauðárkróki, hr. kaupm. 1. G. Möller, Blöndu- ósi, hr. verzlunarstjóri P. Sæmnndsson, Blönduósi, hr. kaupm. R. P. Riis á Borð- eyri. IslandskHandels & Fiskerikompagni á Patreksfirði, Flatey, Skarðstöð, Hvamms- firði, Olafsvik og Búðum. Frá Patreksfirði geta kaup- menn, að jafnaði, fengið þær til út- sölu með Iægsta verði, þar fást og ýmsir vara-hlutar skilvindunnar. Smásöluverð gegn peningum er þannig: Nr. 0 skilur25pt. á kltírna kr. 80.00 — 00 — 50 - - — 100.00 __ 1 — 75 - - — - 120.00 Skilvindurnar fást a ð a 11 e g a til útsölu hjá Islandsk Handels & Fiskeri- kompagni, Kjöbenhavn C. Uppboðsauglýsing. Kunnugt gjörist, að samkvæmt kröfu sparisjóðsins í Siglufirð'i, og að undan- gengnu árangurslausu fjárnámi, verðá seld við 3 opinber uppboð, er haldin verða laugardagana 15., 22. og 29.sept. þ. á. 1. 2 hndr. úr iörðinni Lundi í Holts- hreppi til greiðslu á veðskuld Ein- ars Jónssonar frá Stórholti til sparisjóðsins að upphæð kr. 111,45. 2. 2. hndr. úr sömu jörð til greiðslu á veðskuld Þorleifs Jónssonar frá Stórholti til sama að upphæð kr. 92,67, hvorttveggja ásamt vöxtum, fjarnátns- og uppboðskostnaði. Uppboðin byrja kl. 12 á hád., hin 2 fyrstu verða haldin á skrifstofu sýsl- unnar á Sauðárkróki en hið 3. á hinum veðsettu jarðarpörtum. Uppboðsskilmál- ar verða til sýnis á uppboðunum. Skrifst. Skagafj.sýslu 8. ág. 1900. Eggert Briem. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.)og Einar Hjörleifsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.