Ísafold - 12.09.1900, Blaðsíða 4
224
Ný upptekin saU-ðfjáMMÖFlí í Yestur-Skaftafellssýslu árið 1900.
Hægra eyra Vinstra eyra Brennim. Markeigendur, heimili og hreppar
Blaðstýft fr. sneitt aftan O. H. J.
Hamarsk. biti aft. sneitt aft.
Hamarskorið Hamarsýlt
Hálfur stúfurfr.bitiaft. Stúfrifað
Hvatt biti aft. Hvatt biti aft. H. P.
Ól. H.Jónss. Bystri-Sólheimum 1
Magnús Jónsson, Feðgum 5
Gísli Jónsson, Ásgarði 6
f>orst. Péturss. Rauðhálsi 1
Hróbj. Péturss. Eystri-Sólheimum 1
Sauðakjöt - ull
• r
rjupur.
Eg kaupi í haust nokkuð af sauðakjöti og ull. Sömuleiðis íslenzkar rjúpur.
S I i? V. Lnnde, Kristjania, Norge.
margarinp:
Aensiwi
Merkt
kJBT Vandað
Enskt smjörh'ki
í staö smjöps
í smanm öskjum, sem ekkert kosta,
með 10 og* 20 pundum í hverri, hæfi-
leg'um íyrir heimili. Betra og ódýrra
en annað smjörlíki. Pæst innan
skamms alstaðar.
E. löller,
Bitteressents Geysir, tilbúinn í
lyfjabúðinni í Stykkishólmi, er ekki
leyndarlyf (arcanum) heldur er hann
samsettur af ýmsum jurtum og efnum
sem samkvæmt þeirn nyustu útlendu
og dönsku lyfjaskrám eru höfð tillækn-
inga /msra magakvilla. Hann styrkir
og örfar meltinguna, eykur matarlyst
og er um leið hressandi og bragðgóður.
Hann fœst í glösum á 30 a. og 60 a.
Kaupmönuum gefst talsverður af-
sl&ttur.
Fæst í öllum verzlunum á vestur-
landi.
Eg hefi mörg ár þjáðst af tauga-
veiklun og slætnri meltingu, og hefi eg
reynt ýms ráð við því, eu ekki komið
að notum. En eftir að eg hefi nú eitt
ár brúkað hinn heimsfræga Kínalífsel-
ixír, er hr. Waldemar Petersen í Frið-
rikshöfo býr til, er mér ánægja að
geta vottað, að Kínalífselixír er hið
bezta og öruggasta meðal við alls kon-
ar taugaveiklun og við slæmri melt-
ingu, og tek eg því eftirleiðis þenna
fyrirtaksbitter fram yfir alla aðra bitt-
era.
Reykjum. Bósa Stefánsdóttir
Kína lífs-elixírinn fæst hjá fiest-
um kaupmönnum á Islandi.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend
ur beðnir að líta vel eftir því, að vj
Standi á ílöskunni í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
fiöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi og firmanafoið Waldemar Pet-
ersen, Frederikshavn, Danmark.
I. Paul Líiebes Sagradavín og
Maltextrakt með kínín og járni
hefi eg nú haft tækifæri til að reyna með
ágætam árangri. Lyf þessi eru engin
leyndarlyf (arcana), þurfa þan þvi ekki að
hrúkast í blindni, þar sem samsetning þess-
ara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagrada-
vínið hefir reynst mér ágætlega við ýms-
nm magasjúkdómum og taugaveiklun, og er
það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er
verkar án allra óþæginda, og er lika eitt-
hvað hið óskaðlegasta lyf.
Maltextraktin með kina og járni er hið
bezta styrkingarlyf, eius og efnin henda á,
hið bezta lyf gegn hvers konar veiklun, sem
er, sérstaklega taugaveiklun, þreytu og lúa,
afleiðingum af taugaveiki, þróttleysi mag-
ans o. s. frv. — Lyf þessi hefi egráðlagt
mörgum með hezta árangri og sjálfur hefi
eg brúkað Sagradavínið til heilsubóta, og
er mér það ómissandi lyf.
Reykjavik 28. nóv. 1899. L. Pálsson.
Einkasölu á I. Paul Liebes Sag-
radavíni og Maitextrakt með
kínín og járni fyrir Islaud hefir
undirskrifaður. Útsölumeun eru vin-
samlega beðnir að gefa sig fram.
Reykjavík 1 nóvember 1899.
Björn Kristjánsson.
Gleymið því ekki
að þyrilsskilvindurnar—Kronse
paratorer — sem eru af nýustu,
beztu og fullkomnustu gerð og þó ó-
dýrari en allar aðrar skilvindur —, ættu
að vera á hverju heimili. Ýmsir, sem
hafa reynt þær, segja þær vera bezta
gripinn í eigu sinni. Pantið þær sem
fyrst hjá kaupmanni þeim, sem þér
skiftið við eða hjá einhverjum þeirra
kaupmanna, sem taldir eru í auglýs.
í >ísafold« í júlí og ág. þ. á.
íS” Nr. 0 (hin alþekta »Record«)
er nýlega endurbætt, svo að nú
skilur hún 40 pt. á klukkustund (áð-
ur 25 pt.), og kostar þó aðeins 80 kr.
No. 00 skilur 50 pt. á kl.st. Verð 100
_ l _ 75 _ . _ —120
AÐALSELJENDUR: Isiandsk
Handels & Fiskerikompagni
Kjöbenhavn C-
Fundur í Skálafélagiuu.
Samkvæmt lögum félagsius verður
aðalfundur þess haldiun hér í bænurn
þriðjudaginn 25. þ. uj. kl. 4 e. m. í
húsi Sigfúsar bóksala Eymundssonar.
Á fundinum verður :
1. Lagður fram reikningur yfir tekjur
og gjöld félagsins i’yrir yfirstand-
andi ár.
2. Talað um að byggja viðbót við Val-
höll, sem sýnist vera alveg nauó-
synlegt, og verði félagsmenn með
því, þá að taka ákvörðun um, hvern-
ig það verði sem bezt framkvæmt.
3. Ræddar uppástungur, sem félags-
menn kynnu að vilja bera upp á
fundinum.
4. Valinn 1 maður í stjórn félagsius
samkvæmt lögum þess.
Reykjavík 10. sept. 1900
Tryggvi Gunnarsson.
Hér með leyfi eg mér að tilkynna
mínum heiðruðu viðskiftamönnum, að
eg hefi selt herra II. P. Duus í Kefia-
vík verzlunarhús mín og útistandandi
skuldir og verða innieignir við verzl-
un mína borgaðar hjá hr. H. P. Duus.
Keflavík þann 1. september 1900.
O. ^A. Ölafsson.
J>ar sem herra H. P. Duus, sam-
kvæmt ofanritaðri auglýsingu, er orð-
inn eigandi að útistandandi skuldum
við verzlun herra Ó. Á. Ólafssonar í
Keflavík, þá skal eg hér með leyfa
mér mælast til, að þeir, er skulda téðri
verzlun, semji við mig um borgun
skuldanna sem fyrst.
Keflavík þann 1. september 1900.
iÁ. E. Ólafsson.
Hinn 17. þ. m. opna eg sölubúð í
fyrverandi verzlunarhúsum herra P. C.
Knudtzon & Söns í Keflavík og verða
þar seldar alls konar vörur með lægsta
verði gegn borgun í peningum.
Eg leyfi mér að vænta þess, að menn
hér í grendinni leiti fyrir sór hjá mér,
áður en þeir eiga kaup við aðra.
Keflavík 1. september 1900.
Ó. ri. Ólafsson.
Auglýsing.
Hjer með gjörist almenningi kunu-
ugt, að svo er til ætlazt, að næsta
vetur geti»4 stúlkur í senn fengið til-
sögn um meðferð á mjólk á Hvann-
eyri í Borgarfirði. Keuslutíminn mun
að minnsta kosti verða 3 mánuðirfyr-
ir hverja, og fá þær munnlega tilsögn
um meðferð á mjólk og um alt, sem
þar að lýtur, jafnframt því sem þær
taka þátt í öllum störfum í því efni
og auk þass mjöltum til skipta. Með-
gjöfin er 25 kr. um mánuðinn fyrir
fæði og hús, en kennslan er ókeypis.
Kennslan byrjar 1. dag nóvember-
mánaðar.
Stúlkur þær, sem vilja nota þessa
kenslu, verða að segja til sín forseta
>búnaðarfjelags íslands*.
Reykjavík 11. september 1900.
H. Kr. Friðriksson.
Proclaraa.
Hér með auglýsist, samkvæmt 9. gr.
laga nr. 7 frá 13. apríl 1894 um ýmis-
leg atnði, sem snerta gjaldþrotaskifti,
að bú Jakobs skraddara Jóussonar á
Vopnafirði hór í sýslu, sem er strok-
inn af landi burt, hefir verið tekið til
gjaldþrotaskifta, samkvæmt 2. gr.
nefndra laga.
Jafnframt er, samkvæmt skiftalög
unum frá 12. apríl 1878 og opnn bréfi
frá 4. jan. 1861, skoraó á þá, er skuld-
ir kunna að eiga í búinu, að segja til
þeirra og sanna þær fyrir skiftaráð-
andanum hér í sýslu innan 6 mánaða
frá seinustu birtingu auglýsingar þess-
arar.
Skrifst. Norður-Múlasýslu 25.ágústl900
Jóh. Jóhannesson-
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878,
sbr. opið bréf 4. jan. 1861, er hér með
skorað á alla þá, sem til skuldar telja
í dánarbúi ekkjunnar Margrétar Hálf-
dánardóttur frá Oddstöðum í Prest-
hólahreppi, er andaðist 21. aprílþ. á.,
að lýsa kröfum sínum og sanna þær
fyrir skiftaráðanda í þingeyjarsýslu áð-
ur en 6 mánuðir eru liðnir frá 3 birt-
ingu auglýsingar þessarar.
Skrifstofu þingeyjarsýslu, Húsavík
20. ágúst 1900.
Steingrímur Jónsson.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878,
sbr. opið bréf 4. jan. 1861, er hér
með skorað á alla þá, sem til skulda
telja í dánarbúi Stefáns bónda Bryn-
jólfssonar frá jpverá í Axarfirði, er and-
aðist 2. marz þ. á., að lýsa kröfum
sínum og sanna þær fyrir skifta-
ráðanda í þingeyjarsýslu áður en 6
mánuðir eru liðnir frá þriðju birtingu
auglýsingar þessarar.
Skrifstofu fúngeyjarsýslu, Húsavík
20. ágúst 1900.
Steingrímur Jónsson-
Proclama.
Samkvæmt opnu bréfi 4. janúar
1861 og skiftalögum 12. apríl 1878
innkallast hér með allir þeir, er til
skulda eiga að telja í dánarbúi Mar-
kúsar Finnboga Bjarnasonar, forstöðu-
manns stýrimannaskólans í Reykjavík,
er andaðist 28. júní þ. á., til þess mn-
an 6 mánaða frá síðustu birtingu
þessarar auglýsingar að lýsa kröfum
sínum og sanna þær fyrir mér undir-
ritaðri, ekkju hins látna, er hefir feng-
ið leyfi til að sitja í óskiftu búi.
Reykjavík, 28. ágúst 1900.
Björg Jónsdóttir
Hér með auglýsist til sölu -| blutar
úr jörðinni Bæ við Hrútafjöið, ásamt
timburhúsi, virt alls á kr. 18,000.
Jörðin gefur af sór 3—400 hesta af
töðu í meðalári, og þar eftir af útheyi.
Útigangur er góður og fjörubeit.
Hlunnindi: 70—80 pd. af æðardún,
viðarreki, selveiði og hrognkelsaveiði.
Peningshús öll ný og rambygð.
íbúðarhúsið er 24 álna langt og 12
áln. breitt, tvíloftað, og kjallari undir
því öllu og sér3taklega vel vandað að
öllu leyti.
þeir, sem frekari upplýsinga óska,
snúi sér til sýslumarmsins í Stranda-
sýslu, er semur um kaupin.
Skrifstofu Strandasýslu, 16. ág. 1900.
Marino Hafstein.
Uppboðsauglýsing.
Kunnugt gjörist, aS samlcvæmt kröfu
sparisjóðsins í SíglufirSi, og að undan-
gengnu árangursláusu fjarnámi, verða
seld við 3 opinber uppbots, er haldin
verða laugardagana 15., 22. og 29.sept.
þ. á.
1. 2 hndr. úr iörðiuni Lundi í Holts-
hreppi til greiðslu á veðskuld Ein-
ars Jórissonar frá Stórholti til
sparisjóðsins aS upphæS kr. 111,45.
2. 2. hndr. úr sömu jörð til greiðslu
á veSskuld Þorleifs Jónssonar frá
Stórholti til sama aS upphæS kr.
92,67, hvorttveggja ásamt vöxtum,
fjárnáms- og uppboðskostnaSi.
(JppboSin byrja kl. 12 á had., hin 2
fyrstu verSa haldin á skrifstofu s/sl-
unnar á SauSárkróki en hið 3. á hinum
veðsettu jarSarpört.um. UppboSsskilmál-
ar verða til synis á uppboSunum.
Skrifst. Skagafj.s/slu 8. ág. 1900.
Eggert Briem.
Eg undirrituð veiti stúlkum tilsögn
í alls konar hannyrðum eins og að
undanförnu, svo sem kuuatbroderi og
rósabandasaum; alls konar hvítu bro-
deríi: flatsaum, hedebosaum, Veuedi-
gsku broderíi, Harðangursaum og
Point-lace-broderíi. Einnig teikna eg
á alls konar tau og klseði, og hefi til
sölu rnikið af áteiknuðu bæði á hör-
léreft, klæði og angóla, og fleira sem
til bannyrða heyrir, svo sem rósa-
bönd og bæði fantasi- og vaska- egta
silki.
Laugaveg nr. 10 (Scbaus hús).
l»uríður Lange.
Leiðarvísir til lífsbyrgðar
fsest ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.
med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim,
sem vilja tryggja líf sitt, allar upplýsingar.
Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.)og
Einar Hjörleifsson.
ísafo’ darprentsmiðja.