Ísafold - 27.10.1900, Síða 4

Ísafold - 27.10.1900, Síða 4
264 banasárið. f ér munið víst eftir henni! |>ér störðuð á hana á hverjum degi, þangað til ástin kom yður til að gleytna öllu. Lítið þér á og berið þér þær saman«. Og hann heldur báðum skammbyssunum á lofti frammi fyrir augunum á henni. »það er hún!« segir Marína og fær varla komið upp orðunum. *Og á skeftið á annari þeírra — þeirri, sem varð bróður yðar að bana — er grafið nafn —« Hann neyðir hana til að lesa; hún rekur upp stór augu af skelfingu, aum- ingja konan, og segir: •Guð minn góðu! það er nafnið mannsins míns! Nafnið mittl Nafnið mitt t* •Finst yður nú sannanirnar vera nógar?« spyr Danella þýðlega; því að Marína nýr saman höndunum og skjögr- ar, eins og hún geti ekki á fótunum staðið. •Nógar? Nei, greifi, enn er eg ekki orðin vonlaus. þér verðið að segja mór alt; annars trúi eg yður ekki«, »f>á getið þér fengið vissu yðar hérna«, segir greifinn þýðlega en ein- beittlega, og heldur blaði einu á lofti. Sko blaðið að tarna! þú sást það, Tómassó, að eg tók það úr ferðapok- anum?« »Já, það 8á eg. þetta er dauðadóm- urinn hans«, tautar karlinn fyrir munni sér. »Lesið þér henni það, svo að hún fái að vita, hvað skyldan býður benni!« Danella les orðin, er standa á þessu blaði, sem farið er að gulna: Á »Hafgúunni« 11. júlí 1882. Alex- andría. Bg er særður og að fram korninn »Særður og að fram kominn«, tekur Marína upp eftir honum. »það var þá — á Egiptalandi«. Draumsvipur kemur yfir augu hennar. »Hann hélt að hann mundi deyja — en eg stund- aði hann og rak dauðann frá sóttar- sæng hans, því að eg elskaði hann —« Svo minnist hún þeirra voðatíð- inda, sem hún hefir nú fengið. »í guðs bænum, látið þér mig ekki fá ráðrúm til að hugsa neitt! Haldið þér áfram, Danella! Einhver var særður og að fram kominn. Hver var það?« Hún tekur höndunum um enni sér og segir í bænaróm: »Lesið þér, lesið þér, meðan eg enn held vit- inu!« Greifinn heldur aftur áfram lestrin- um : »Eg er særður og að fram kominn, og skrifa þetta fyrir andlátið í því skyni, að létta allri ábyrgð af Char- les Marion Philips við brezka flotann, sem var einvígisvottur minn við hólm- göngu í Ajaccio, ef svo k\ nni að fara, að honum yrði stefnt fyrir hermanna- dóm----------« Lengra kemst hann ekki; því að Marína rífur blaðið af honum, starir ó það og hrópar: »Höndin hans, — meira þarf eg ekki! Eg trúi yður! Maðurinn minn hefir drepið bróður minn! Lofið þér mér að deyja, áður en hann kemur!« »|>egar hann kemur, hefir Marína annað að gera en að deyja!« segir Tó- massó gamli, bregður löngum Korsíku- daggarði og fer að fitla við hann; því að nú er víghundurinn búinn að slíta af sér hlekkina. »Hér er ein sönnunin enn«, segir greifinn — »símritið að tarna frá Vest- urheimsmanninum. Hann veit, að Anstruther hefir vegið bróður yðar og bannar þennan ráðahag#. Hann sýn- ir henni símritið, sem JBarnes hafði sent Enid. Jón Brynjólfsson teteW 3 hefir fengið talsverðar birgðir af útlendum skóíatnaði, er selst mjög ódýrt. 2 tegundir Karlmannsskór frá kr. 6,25 — 6,50 6 do. Kvennmannsskór----3,75 — 6,80 1 do. Unglingaskór — — 3,00 — 3,75 2 do. Barnaskór — — 1,25 — 2,75 gjj§T Skófatnaðiirinn er allur vandaður og búinn til eftir nýustu tízku. EDINBORG. FATAEPNI s v o s e m Dúfí'el — Nap (káputau) — Efni í kvennslög — Yfirfrakkaefni — Tau af ýmsum litum í alklæðnaði—Chev- iot svart og blátt — Vicuna svart verulegt sparifataefm sem og kjólatau fl. teg. m. fl. verða allan næstk. nóv- embermán. við verziun EDINBORG í Beykjavík seld með 10°/. afslætti. EDINBORa Hvergi betri eða ódýrari vindlar í kössum en í beztu búðinni. H. Clausen. Stykkishólmsbitter fæst í beztu búðinni, H. CLaUSEN. Taublákka, Pudsepomade og Hand- sápa hvergi ódýrari en í beztu búðinni H. Clausen. Kjöt og mör fæst keypt við verzlun W. Ó. Breiðljjörðs. Hjáleigan NOEÐURKOT í Krýsi- víkurhverfi fæst til ábúðar í næstu fardögum 1901. Menn semji við Pét- ur Jónsson, þingholtsstr. 7, Reykjavík eða Árna bónda Jónsson í Krísuvík. Blómsturlauka (hyacinthus), 40 aura stk. selur Einar Helga- s o n, Laufásveg 6. Uppboðsauglýsing. Máuudaginn 29. þ. m. verður opin- bert uppboð haldið hjá kaupmanni W. Ó. Breiðfjörð hér bænum og þar seldur alls konar búðarvarningur, svo sem fataefni, fóðurtau, kvenslifsi, vefjar- garn, barnakjólar, vetrarsjöl, svuntu- tau, hattar, húfur, slaufur, leirvara, bollabakkar, göngustafir, tóbak, járn- vara, glysvarningur o. m. fl. Uppboðið byrjar kl. 11. f. hád. nefud- an dag og verða söluskilmálar birtir á undan. Bæjarfógetinn í Rvík, 18. okt. 1900. Halldór Danlelsson. S. B. Jónsson á Ðunkárbakka í Dalasýsln útvegar fólki vöndnð smjörgerðaráhöld með afslætti frá verkstæðisverði, og kennir meðhöndl- nn þeirra. Einnig útvegar hann sölu utanlands fyrir vel tandað smjör. Menn ættu að sinna þessu tæki- færi, meðan það hýðst. Heiðruðmn almenningi gefst hór með til vitundar, að gisti- húsið á Eyrarbakka er til afnota á- samt húsi og heyi fyrir hesta. Eyrarbakka 8. okt. 1900. Margrét Skúlason. NYTT og vandað íbúðarhús ásamt pakkhúsi, á góðum stað í hsenum, er til söln, með mjög góðnm borgnnarskilmálum. Ritstj. visar á. TAPAST hefir úr Reykjavík þann 13. okt. leirljós hryssa hvitsokkótt á afturfót- nin, skaflajárnuð, mark: hlaðstýft aftan vinstra. Einnandi heðinn að skila henni að Sogni í Ölfusi eða til Jóhanns Er. Hannessonar að Eystri-Geldingaholti í Eystri-hrepp. Fundist hefir reiðheizli 1. októher á Klapparstíg. Yitja má til Þórðar Signrðs- sonar Yíðinesi. Húsvön stúlka, getur fengið árs- vist í góðu húsi. Ritstj. vísar á. STEINHUS 4 ára gamalt, vel bygt með stórum geymslnskúr, stórri og vel yrktri lóð, fæst keypt fyrir mjög lágt verð. Ritstj. vísar á. Áidan. Fundur næstkomandi miðvikudag á vana- legum stað og tima. Allir félagsmenn beðnir að mæta. S tj ó rnin. Klæðskurð og taka mál (Dresdener-System) kenni eg stúlkum í vetur, ef nógu margar gefa sig fram. Guðm. Siuurðsson skraddari. D U G L E G stúlka getur fengið vetr- arvist í góðu húsi í bænum. Ritstj. visar á. Bókaskápur óskast keyptnr, en lítill, nýr magfasinofn seldur. Ritstj. ávísar. Undirritaðir menn, Bem vorum viðstadd- ir á fnndi þeim, er haldinn var í Vík i Mýrdal 26. ágúst þ. á., vottum það, að við heyrðnm Þorstein hreppstjóra Jónsson i Vík lýsa því yfir á fundinum í heyranda hljóði, aj hann kysi þann einn fyrir al- þingismann á kjörfundi þeim, er fyrir hendi lagi, sem væri gagngert á móti valtýskunni, og tóku margir nndir það. Staddir í Reykjavík 19. október 1900. Einar Hjaltason Páll Olafsson (í Vík) (á Heiði) Litið brúkaður yfirfrakki til söln; lágt verð. Ritstj. vísar á. Gott fortepiano til söln. Ritstj. vis- ar á. HJÁ undirritaðri getur fólk fengið leigt hrúðarskammel. M. Finsen, TJnglingur með góðri kunáttu í ís- lenzku getur fengið að læra prentiðn. Menn snúi «ér til D. Östlund, Aldarprentsm. Fyrirlestur í Goodtemplarahúsinu sunnn- daginn 28. okt. kl 6*/2 síðd. D. Östlund. Stórt uppboð verður bráðum haldið snemma í næata mán. á alls konar búðarvarningi, fötum o. s, frv. tilheyr. verzl. Jóns þórðar- sonar. Nákv. augl. síðar. Skrifborð Óskast til leigu í vetur. Ritstj. vísar á. The Edinbnrgh Roperie & Sailcloth Company Limited, stofnað 1750. Verksmiðjur í Leith og Glasgow. Búa til færi, strengi, kaðla og segl- dúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaupmönnum um alt land. Umboðsmenn fyrir IslandogFæreyjar Hjort & Co. Kaupmh. K. Brunabótafélag fyrir hús, varning og aðra lausafjár- muni, búpening og hey o. s. frv., var stofnað í Kaupmannahöfn 1798. Fyrir það félag tekur bæði undirskrit'aður beina leið og þeir herrar Jón Laxdal faktor á Isafirði, Ármann Bjarnason faktor í Stykk- ishólmi og Jóh. Ólafsson faktor á Dýra- firði við brunaábyrgðarbeiðnum úr Isa- fjarðarsýslu, Barðastrandarsýslu, Dala- sýslu, og Snæfellsn.- og Hnappadalssýslu, og veita vitneskju um iðgjöld o. s. frv. Bæir eru einnig teknir í ábyrgð. Khöfn, Havneg. 35. Leoilh- Tang. I. Paul Liebes Sasradavin og Maltextrakt með kínin og járni hefi eg nú haft tækifæri til að reyna með ágætum árangri. Lyf þessi eru engin leyndarlyf (arcana), þurfa þau því ekki að hrúkast í blindni, þar sem samsetning þess- ara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagrada- vinið hefir reynst mér ágætlega við ýms- nm magasjúkdómum og taugaveiklun, og er það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er verkar án allra óþæginda, og er lika eitt- hvað hið óskaðlegasta lyf. Maltextraktin með kina og járni er hið hezta styrkingarlyf, eins og efnin benda á, hið hezta lyf gegn hvers konar veiklun, sem er, sérstaklega tangaveiklun, þreytu og lúa afleiðingum af tangaveiki, þróttleysi mag- ans o. s. frv. — Lyf þessi hefi eg ráðlagt mörgum með hezta árangri og sjálfur hefi eg brúkað Sagradavínið til heilsuhóta, og er mér það ómissandi lyf. Reykjavík 28. nóv. 1899. L. Pálsson. Einkasölu á I. Paul Liebes Sag- radavíni og Maltextrakt með kínín Og járni fyrir Islaud hefir undirskrifaður. ÍJtsölumenn eru vin- samlega beðnir að gefa sig fram. Reykjavík í nóvember 1899. Björn Kristjánsson. UMBOÐ Undirskrifaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa útlendar vörur gegn sanngjörnum umboðslaunum. P. J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34. Kjöbenhavu K. Fyrir 2 árum veiktist eg. Yeikin byrjaði á lystarleysi og eins varð mér ilt af öllu sem eg borðaði, og fylgdi því svefnleysi, maguleysi og taugaveikl- un. Eg fór þvf að hrúka Kínalífsel- ixír þaun, er hr. Waldemar Petersen í Friðrikshöfn hefir búið til. Eg brúk- aði 3 glös og fann undir eins bata. Er eg hefi nú reynt hvorttveggja, bæði að brúka hana og vera áu hans annað veifið, þá er það full saunfær- ing mín, að eg megi ekki án hans vera, að minsta kosti í bráðina. Sandlækjarkoti. Jón Bjarnason Kína-lífs-elixírinn. fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að -ý-' standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark. >|í>f;-5fjjíj|íi|c>|í5jc;j£5lí>|í>i«i|ci(c>|i>|e5|í * Kristjana Markúsdóttir * ^ ÞINGHOLTSSTÆTI 23 * ^c kennir eins og að undanförnu >jc jjc og teiknar (fríhandart.) á fyrir >jc * fólk. jj- >jc>jc>k**>l<-X->ic-fr>jc>icjj<>(c-X->jc>jc>jc Land til ræktunar í Fossvogi getur maður fengið, sem vill koma þar upp býli og taka að sér vörzlu þar og kúagæzlu. Um nánari skilyrði má fá vitneskju hjer á skrif- Stofunni. Bæjarfógetinn í Rvík 18. okt. 1900. Halldór Daníelsson. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.)og Einar Hjörleifsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.