Ísafold - 21.11.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 21.11.1900, Blaðsíða 4
284 •Ammóníakið — fljótt!« f>egar Enid fer út, horfir Barnes á eftir henni og segir við sjálfan sig: »Be7.t verður að stía henni frá þessu. Guð má vita, hvort ekki bíður systur Anstruthers svipuð hörmung eins og sú, er konan hans hefir orðið fyrir«. Hann lítur á Marínu. Hún liggur fyrir framan hann hreyfingarlaus og náföl. þjáningarsvipur er um munn- inn á henni og varirnar titra við og við veiklulega. Skelfingarsvipur kemur á andlitið á honum ; því að á hvíta brúðarkjólnum hennar sér hann blóð- rauðan blett, og þegar hann fer að gæta betur að, finnur hann annan blettinn. Frá kjólnum verður honum Iitið á gólfið og hann tautar fyrir munni sér: »Blóð! Hún hefir blóð- bletti á hálsinum og er þó ekki sár. Hvaðan er þetta blóð þá? f>að hlýt- ur að koma frá einhverju, sem er bak við þessi dyratjöld!« Hann stekkur upp til þess að fá að vita vissu sína um þetta, en Enid kemur aftur í sama bili, og hann þor- ir ekki að byrja á rannsókninni með- an hún er inni í herberginu; því að hann óttast, að árangurinn af þeirri rannsókn muni verða alt of raunaleg- ur fyrir systur Edvins Anstruthers. Jafnframt því sem hann brýtur heil- ann um, hvernig hann eigi helet að haga sér, reynir hann að vekja Mar- ínu af óvitinu með þeim fáu ráðum, sem hann hefir fyrir hendi. Nokkurum mínútum síðar sjást á andliti hennar metki þess, að hún só að fá meðvitundina aftur. Hann rís þá upp og segir við Enid: •Enid mín góða, viltu gera mér stóran greiða. Eg vil síður, að Mar- ína fái að sjá þig strax eftir að hún hefir fengið meðvitundina. Gerðu nú svo vel að fara inn í herbergið þitt; þér er óhætt að reiða þig á það, að eg muni ekkert láta ógert, sem gert verður, eins og nú stendur á«. »f>ú ert hræddur við eitthvað?« »Já, eg er hræddur við — vió áhrif- in, sem það kunni að hafa á hana, ef hún fær að sjá þig svona alt í einu«. »Nei, nei, Burton, þér er órótt mfn vegna. f>ig grunar, að eitthvað ilt hafi hent bróður minn. Heldurðu þá, að óvissan verði mér léttbærari en vissan ? Hvers vegna stendurðu alt af milli mín og þessara dyratjalda? Eitthvað voðalegt hefir gerst bak við þau! Eitthvað, sem þú hefir komist að, meðan eg veik mér frá — eitthvað, sem þú þorir ekki að — —« Alt í einu rekur Enid í vörðurnar og hljóðar upp yfir sig ; því að Mar- ína er sezt upp og tautar fyrir munni sér eins og óráð sé á henni: »Brúður og ekkja! Brúður og ekkja!* og slær saman höndum í örvænting sinni. Enid ætlar að hlaupa til hennar, en Barnes aftrar henni, og nú stara þau bæði á Marínu. Hún skimar kring um sig í herberginu, og fer svo rétt á eftir á fætur, þó að hún sé enn svo máttvana, að hún getur naumast; staðið á fótunum. Nú kemur hún auga á Vesturheims- manninn og honum verður felmt við óeðlilegu stillinguna, sem á henni er. »f>ér eruð þá kominn?* segir hún. »f>ér hafið sjálfsagt komið til þess að bjarga okkur, en hafið ekki komið nógu snemma. Hvað hafið þér gert við lík hans ?« •Jjfk hans?« tekur Barnes upp eftir henni. En Enid slítur sig af honum og æpir til Marínu: »Lík hvers? Guð minn almáttugur — það er þó ekki lík Edvins, sem þú átt við?« ,JÚ, EdvinB — mannsins míns!« svarar Marína. »Maðurinn minn, sem eg unni svo heitt — myrtur rétt fyr- ir augunum á mér! f>arna heyri eg fótatakið hans. Heyrið þið .heyrið þið! f>etta er fótatakið hans! f>að hljóm- ar alt af í eyrum mér — það færist nær — alt af að færast nær!« Hún stígur áfram eitt spor að Barnes og spyr: »Heyrið þið ekki fótatakið líka?« »Guð minn góður ! Jú — eg heyri — fótatak í forsalnum!« segir Barnes. »Eg þekki fótatakið ! það er Edvin, sem er þarna á ferðinni!« hrópar Enid. »Já, það er fótatak hans látins«, tautar Marína fyrir munni sér. »Nei, það er fótatak hans lifandi!« segir Enid og stekkur að dyrunum út að forsalnum — beint í fangið á Edvin Anstruther. Hann kemur inn í brúð- arherbergið hröðum skrtfum og fagn- andi. Munið eítir auglýsingum mínum í síðasta tbl. ísafoldar. Yalderaar Ottesen. TAPAST hefir brúnn hestur, mark: hvatrifað hægra, blaðstýft fr. vinstra. Járnaður á vinstri fótum með skaflask. Finnandi skili til Guðm. Halldórssonar í Keykjavík. Oskilahross- Þessi hross eru í ó- skilum á Hólmi 18. nóvember: 1. Jörp hryssa, 3 vetra, boðbílt fr. h. 2. Brún ---- — — sneiðrifað og biti fr. hægra, sneitt fr. v. 3. Blágrá hryssa 2 vetra, blaðstýft og biti fr. h., tvístýft fr. v. 4. Móbrún hryssa 4 vetra, stýft eða sneitt aft. h., tvístýft fr., biti a. v. 5. Bauðgrár foli 3 vetra, geltur, biti aftan hægra. Á hrossin er fallinn kostnaður og verða bráðum seld. Eggert Guðmundsson, Að minn kæri eiginmaður Þórður Markússon andaðist að heimili sínu 17. þ. m. eftir 9 ára veikindi. txlkynnist hjer með fjarverandi ætt- ingju m (. j, i i i r Hólabrekku við Reykjavík, 21/n 1900. Oddbjörg Sigurðardóttir. GIJLTIÓFIJR fást keyptar á Rauðará. jSfæstliðið haust var mér dregið svart hrútlamb með mínu marki, heilrifað hægra, blaðstýft aftan vinstra. Þetta lamb á eg ekki. Skora eg því á þann, sem á sammerkt við mig, að sanna eignar- rétt sinn á téðu lambi, og semja við mig um markið. Reykjakoti í Ölfusi 13. nóvember 1900. Ólöf Gunnarsdóttir. Reglusamur Og duglegur maður óskar eftir vist. Ritstjóri vísar á. TOMBÓLA Kristilegs félags ungra stúlkna til ágóða fyrir sjóð þess, er verjast á til menn- ingar ungri, blindfæddri stúlku verður haldinn á laugardaginn 24 og sunnu daginn 25 þ.m. kl. 5—7 og 8—9 e. m. f Iðnaðarmannahúsinu. Inngangur 15 aurar, dráttur 25 aur. Fr- Friðriksson- Jarðir í Grímsnesi til sölu. Jörðin KRINGLA í GrímsDesi 19,8 hdr. að dýrleika, ogj hluti MINNI- BÆJAR í sömu sveit (öll að dýr- I.eika 19,8 hdr.) eru til sölu nú þegar. Borgunarskilmálar ágætir. Lysthaf- endur semji við undirritaðan, sem hef- ir umboð til að selja jarðirnar. Stórahrauni við Eyrarbakka 5. nóv- ember 1900. Ólafur Helgason- Öllum þeim er með návist sinni heiðruðu jarðarför míns elskulega eiginmanns, kaup- mans M. Johannessens þ 6. þ. m. og á ann- an hátt, sýndu mér hluttekníngu í sorg minni, votta eg hér með mitt innilegasta þakklæti. Rvík 9. okt. 1900. Magnea Johannessen. Brúkið ætíð : Skandinav. Exportkaffe-Surrogat Kjöbenhavn F. Hjort. Bpunabótafélag fyrir hús, varning og aðra lausafjár- muni, búpening og hey o. s. frv., var stofnað í Kaupmannahöfn 1798. Fyrir það félag tekur bæði undirskrifaður beina leið og þeir herrar Jón Laxdal faktor á Isafirði, Ármann Bjarnason faktor í Stykk- ishólmi og Jóh. Ólafsson faktor á Dýra- firði við brunaábyrgðarbeiðnum úr Isa- fjarðarsýslu, Barðastrandarsýslu, Dala- sýslu, og Snæfellsn,-og Hnappadalssýslu, og veita vitneskju um iðgjöld o. s. frv. Bæir eru einnig teknir í ábyrgð. Khöfn, Havneg. 35. Leonh. Tang. I. Paul Liebes Sagradavín og Maltextrakt með kínín og járni hefi eg nú haft tækifæri til að reyna með ágætutn árangri. Lyf þessi ern engin leyndarlyf (arcana), þurfa þau því ekki acV hrúkast í blindni, þar sem samsetning þess- ara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagrada- vínið hefir reynst mér ágætlega við ýms- um magasjúkdómum og taugaveiklun, og er það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er verkar án allra óþæginda, og er líka eitt- hvað hið óskaðlegasta lyf. Maltextraktin með kina og járni er hið hezta styrkingarlyf, eins og efnin henda á, hið bezta lyf gegn hvers konar veiklun, sem er, sérstaklega taugaveiklun, þreytu og a afleiðingum af taugaveiki, þróttleysi mag- ans o. s. frv. — Lyf þessi hefi eg ráðlagt mörgum með bezta árangri og sjálfur hefi eg brúkað Sagradavínið til heilsubóta, og er mér það ómissandi lyf. Reykjavik 28. nóv. 1899. L. Pdlsson. Einkasölu á I. Paul Liebes Sag- radavíni og Maltextrakt með kínín og járni fyrir Islaud hefir undirskrifaður. Utsölumenn eru vin- samlega beðnir að gefa sig fram. Reykjavík í nóvember 1899. Björn Kristjánsson- Laus til ábúðar Í næstkomandi fardögum (1901) er jörðin Seljatunga í Gaulverjabæjarhreppi. Um leiguskil- mála má semja við hreppstjóra herra Guðmund ísleifsson á Háeyri eða við Guðm. Guðmundsson í Landakoti á V atnsleysuströnd. Eg hefi síðustu 6 ár verið þungt haldinn af geðveiki og brúkað við því ýmisleg meðul, en árangurslaust, þar til eg fyrir 5 vikum fór að brúka Kínalífselixír Waldemars Petersen í Friðrikshöfn. j?á fekk eg undir eins reglulegan svefn; og þegar eg var bú- inn með 3 glös af elixírnum, kom verulegur bati, og vona eg, að mér batni alveg, ef eg held áfram með hann. Staddur í Reykjavík Pétur Bjarnason frá Landakoti. Að framanskráð yfirlýsing sé af frjáls- um vilja gefin og að hlutaðeigandi sé með fullri skynsemi, vottar L. Pálsson, prakt. læknir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas f hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark. THE NORTH BRITISH ROPEWORK C o m p a n y Kirkcaldy á Skotlandi Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ttalskar fiskilínur og færi, Manilla-og rússneska kaðla, alt sérlega vandað og ódýrt eftir gæðum. Einkaumboðsmaður fyrir Danmörk, Is- land og Færeyar: Jakob Gunnlögsson. Kobenhavn K. UMBOÐ. Undirskrifaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa útlendar vörur gegn sanngjörnum umboðslaunum. P. J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34. Kjöbenhavn K Nýprentuð: fjórrödduð Söngbók Glood-Templara Kostar innbundin 60 aura og fæst hjá Borgþói' Jósepssyni. TAKIÐ EFTIRI Islendingar TAKIÐ EFTIR! Eg undirritaður er hinn eini Norð- urlandamaður í Liverpool, sem verzla á eigin hönd, og hef ódýrari og betri vörur en nokkur annar. íslendingar, sem koma til Liverpool, ættu þess vegna að snúa sér til mín. Komið inn, sjáið og sannfærist. Búðin er máluð blá og rauð og nafn mitt stendur yfir dyrunum. Virðingarfylst Friðrik Christiansen beint á móti veitingahúsi »Hvítu stjörnunnar* Nr. 4 Cumming Street, Liverpool. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnubrjefié. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem telja til skuld- ar í dánarbúi M. Johannessens kaup- manns, sem andaðist hjer í bænum 30. f.m., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykjavík áð- ur en 12 mánuðir eru liðnir frá síð- ustu birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Rvfb 9. nóvbr. 1900.. Halldór Daníelsson. Á fundi Trésmiðafélags Reykjavík- ur 17. nóv. þ. i. var samþykt, að lög og verðskrá félagsins skyldi koma í fult gildi 1. desbr. þ. á. Stjórnin. Rjúpur 10 aura stykkið hjá C- Zimsen- Sauðskinn hjá C- Zimsen. Saltíiskur 10 aura pundið hjá C- Zimsen- Suðuvökvimi (Kogevædske) hjá C Zimsen- Er ágætur. Mysuostur fæst í verzlun Jóns pórðarson- Skilvindusmjör frá Ó 1 a f s d a 1 og fleiri stöðum fæst í verzlun Jóns pórðarsonar- Tilboð óskast: um stétt meðfram sunnanverðu G.-T.- húsinu, um steintröppur við suðurdyr hússíns, um vandaðar hurðir í suður- dyrnar, um laglega grind í hliðið. Sigurður Jónason langavörður leið- beinir og tekur við tilboðum. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.)(jg Einar Hjörleifsson. ísafol darprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.