Ísafold - 08.12.1900, Blaðsíða 3

Ísafold - 08.12.1900, Blaðsíða 3
29'J Um 20 tegrmdir af FALLEGUM LÍKKRÖNZUM einnig margskonar blóm fást á Laugaveg nr- 37- ungir og reglusamir menn geta fengið atvinnu á þessum vetri, hjá herra H. Ellefssen á On- undarfirði. Laun borguð í peningum. Menn gefi sig fram sem fyrst hjá undirrituðum, sem gef- ur nánari upplýsingar. Reykjavík 6. desember 1900. Guðm Oiseis. Skepmifoður. Nokkrir pokar af b a u n u m selj- ast við J. P. T. Brydes verzlun í Rvík á 7,00 100 pund. Harmonium óskast til leigu. Lítil brúkun og mjög vönduð umgengni. Upplýsingar gefur Arni Eiríksson Aðvörun. Húsið nr. 20 við Laugaveg er ekki til sölu, eins og auglýst hefir verið í 55. blaði jþjóðólfs. •— |>essari auglýs- ingu hefir jpjóðólfur synjað móttöku. Rvík 5. desbr. 1900. Guðm. Guðmundsson feigandi að húsinu). Jón Brynjölfsson AUSTUESTRÆTI 3 fekk nú með Skálholti 2 tegundir Kvennm. Dansskó er seljast frá 2,75 — 3,50; Kvennm. Morgunskó mjög vandaða á 2,75. Auk þess mikið af fínum skinnum til að smíða úr léttan og haldgóðan skó- fatnað. Hvergi vandaðra verk. VERZLUN G. Zoega n ýkomið: Tvisttau margar tegundir Enskt váðmál Stumpasirz Kaffibranð margar tegundir Jólakökur Chocolade Hafurgrjón Semoulegrjón Sagogrjón Ilmvatn, margar tegundir Gólfvaxdúkur Leirtau. Tyíbökwr og Kringlur. fást í verzlun Jóns Þórðarsonar. Notið tækilærið! Fyrir jólin verða seld Karlmanns- föt með talsverðum afslætti. Yfir- frakkar (á drengi) fyrir h á 1 f v i r ð i og fleira, sem vert er að skoða. Enn- fremur eru komnar Prjónavél- a r n a r frá Ameríku, sem ekki kosta nema 45—50 kr. í verzlun Jóns Þórðarsonar. Þingholtsstr. 1. Mörg þúsund pund af blýi er til sölu í verzl. Nýhflfn. Syltetöi margar teg. nýkomið í verzl. Nýhöfn. Jörðin Önundarholt í Yillingabolts hreppi fi.est til ábúðar i næstu fardögum 1901 og til kanps, *f umsemst. Semja má við-ábúanda jarðarinnar. Önundarholti 2. desbr. 1900. Guðmundur Bjarnason. I Kambsrett var mér dregin mor- bangótt ær vetnrgömul mark: sýlt biti aflan h., sneiðrifað aft. v., brennim. óglögt. Eigandi vitji andvirðis til míu að kostnaði frádregnum og semji um markið. Syðra-Seii i Flóa 1. desbr. 1900. Gnðm. Guðmundsson. Eg hefi lengst æfi minnar verið mjög veikur af sjósótt, en hefi oft orð ið að vera á sjó í misjöfnu sjóveðri; kom mér því til hugar að brúka Kína- lífs-elixír herra Valdemars Petersens í Eriðrikshöfn, sem hafði þau áhrif, að eg gat varla sagt, að eg fyndi til sjó- sóttar, þegar eg brúkaði bennan heilsu- samlega bitter. Yil eg því ráðleggja öllum, sem eru þjáðir af veiki þessari, að brúka Kína-lífs-elixír þennan, því hann er að minni reynslu áreiðanlegt sjósóttarmeðal. Sóleyjarbakka Br. Einarsson. Kína-lífs-elixírinn. fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án toll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, oru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að VT standi á flöskunni í grænu iakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Erederikshavn, Danmark. Taflfélagið. Funduriun í kveld í húsi W. Ó. Breiðfjörðs. S t j ó r n i n. Epli — Appelsínur — Vínber—Lauk- ur og Kartöflur í verzl. , N Ý H Ö F N % 7 Chocoiade og Marsipan- myndir, stórt Úrval í verzl. ,Nýhöfn‘. ,Dekoratious‘flögg fást leigð í varzl. ,W Y H Ö F N‘ Brúna hryssu. með rauðu fol- aldi vantar, skilist að Holti- ,AIdan‘ Fundur næstkomandi miðvikudag á vanalegum stað og tíma. Allir félags- menn beðnir að mæta. S t j ó r n i n . |>eir sem þurfa að fá kranza á lík- kistur ættu að snúa sér til frú Stein- unnar Briem, Lækjargötu 6, því hún hefir mikið úrval af alls konar fögru efni til kranza og bindur þá eftir pöDt- unum manna fyrir Iágt verð. Feg- urstir eru pálmablaðakranzarnir, enda eru þeir nú í mestri tízku í útlöndum. Öllum þeim, sem með návist sinei, heiðruðu jarðarför míns elskulega eigin- manns (29. f. m.), og á annan hátt liafa tekið þátt í sorg minni, tjái eg minar innilegustu þakkir. Hólabrekku i Reykjavík 6. de« 1900. Oddbjörg Sigurðardóttir. Siðprúð stúlka, sem er vel að sér í reikningi og skrift, óskar eftir atvinnu frá 14. maí 1901, belzt við verzlun eða af- greiðslu við eitthvert bakari i Reykjavik. Ritstj. vísar á. 4—6 herbergi ásamt eldhúsi og geymsluplássi eru til leigu i miðjum bæn- um frá 14. maí næstkomandi. Ritstjóri visar á. UMBOÐ. Undirskrifaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa útlendar vörur gegn sanngjörnum umboðslaunum. P. J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 3-1 Kjöbenhavn K Hór með er skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi Sigurð- urðar Jóhannessonar, vinnumanns í Síðumúla, er andaðist 2. apríl þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðanda hér í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 22. nóvbr. 1900. Sigurður Þórðarson. Verzlun W.FISCHERS Nýkomnar vörur með »Ceres« : Matvörur og Nýlenduvörur alls konar: Bankabygg — Baunir, klofnar — Hrísgrjón — Bygg — Hafrar . — Hveiti — Overheadmjöl Kafti — Export — Kandis — Melis, í toppum og höggvinn — Strausyk- ur — Rúsínur -— Svezkjur -— Sago stór og smá -— Kardemommur — Möndlur, sætar — Vanilla — Te — Sukat — Citronolía — Húsblas — Handsápa, margar teg. — Grænsápa — Stangasápa. Chocoiade margar teg., þar á meðal Consum. Kirsebærsaft, sæt og súr — Siroþ Tóhak: Rjól — Rulla — lleyktó- bak — Vindlar — Hálsldútar — Vasaklútar, hv. og misl. — Hand- klæði — Jólakerti — Almanök — Spil og margt fleira. HÚSÍð nr. 5 á Laugavegi er tíl sölu, og fylgir því stór og góð lóð á- samt geymsliihúsi. Verðið er afarlágt og góðir borgunarskilmálar; semja má við undirritaðan sem fyrst. Rvík 30. nóv. 1900. L- G- Lúðvígsson. Uppboðsauajlýsins:. Hér með auglýsist, samkvæmt á- kvæði skiftafundar í þrotabúi Sigurð- ar bónda Sigurðssonar frá Rauðamel ytra, að jarðir búsins: Rauðimelur ytri 37,1 hndr., Hausthús 10,6 hndr., og Hömluholt 10 hndr., allar í Eyja- hreppi innan Hnappadalssýslu, verða seldar á 3 opinberum uppboðum, er verða haldin laugardagana 20. apríl, 4. og 18. maí 1901. Tvö fyrstu upp- boðin verða haldin á skrifstofu sýsl- unnar í Stykkishólmi, en hið síðasta á eignunum sjálfum. Uppboðin byrja öll kl. 10 f. h. Söluskilmálar verða til sýnis á skiif- stofu sýslunnar nokkru fyrir fyrsta uppboðið. Sýslumaðurinn í Snæfellaness-og Hnappadalssýslu, staddur í Reykjavfk 9. nóv. 1900. Lárus H. Bjarnason- ‘Hálf jörðin Lambhús 5.05 að dýrl. á Skipaskaga — ábýli Guðmund- ar heitins Guðmundssonar — er fáan- ieg til kaups og ábúðar á næsta vori. J>ar er gott steinbygt ibúðarhús, 10 og 9 álnir að innanmáli, með kjallara og stofum í; timburhjallur og skúr, hey- hlaða og fjós og fiskihús við lending- una. Töðuvöllur um 50 hesta í fyrri slætti. Sáðgarðar 300Dfaðmar hafa gefið 16 — 20 tunnur jarðepla. Lend- ing ágæt, fiskþurkunarpláss nóg. Mik- ið hentugt og aflasælt sjávarbýli. Semja má um kaup og ábúð við Hallgr. Jónsson Uppboðsauslýsiiiír. Eftir kröfu kaupmauns og kaupfé- lagsstjóra Skúla Thoroddsen á ísafirði og að undangengnu fjárnámi verður húseign Guðmundar skipasmiðs Guð- mundssonar, virðingarnr. 68 hér í kaupstaðnum, boðin upp við 3 opinber uppboð, er haldinn verða laugardagana 22. desbr. þ. á. og 12. og 26. janúar 1901 tii lúkningar dómsskuld, að upphæð 2953 kr. 21 eyri, og áföllnum kostnaði; tvö hin fyrstu uppboð verða haldin á skrifstofu bæjarfógeta, enhið 3. við hÚ8eignina. A þriðja uppboðinu verða ennfremur seldar nokkvar útistandandi skuldir, ýms stofugögn og aðrir munir. Á húseigninni hvíla þessar þinglesn- ar, óafiýstar veðskuldir : með öðrnm veðrétti til Guðm. Árna- sonar á Nauteyri kr. 135, meö 1. vaðrétti til Vilhjá.Ims Pálsson- ar frá Hnífsdal kr. 700, með 2. veðrétti til Jóns Jónssonar á Hrauni kr. 800 og verður húseignin því að eins seld, að hærra boð fáist en veðskuldum nemur. Uppboðin byrja kl. 11 f. h. og verða söluskilmálar lagðir fram á skrifstofu bæjarfógeta degi fyrir hið fyrsta upp- boð. Bæjarfógetinn á ísafirði, 7. nóv. 1900. H- Hafstein- Jarðir í Grímsnesi til sölu. Jörðin KRINGLA í Grímsnesi 19,8 hdr. að dýrleika, ogj hluti MINNI- BÆJAR í 8ðmu sveit (öll að dýr- leika 19,8 hdr.) eru til sölu nú þegar. Borgunarskilmálar ágætir. Lysthaf- endur semji við undirritaðan, sem hef- ir umboð til að selja jarðicnar. Stórahrauni við Eyrarbakka 5. nóv- ember 1900. Olaíur Helgason. Hálf heimajörðin CgilsstaðÍP í Villingaholtshreppi er laus til ábúð- ar í næstkomandi fardögum, og til sölu, ef óskað er. Jörðin gefur af sér töðu handa 4 kúm, ágætar engj- ar og undanfæri mikið, og fyrirtaks hagbeit á vetrum bæði fyrir fé og hross. Líka má hafa töluverða veiði úr Þjórsá, einkum selveiði, og ýmsfleiri hlunnindi, er jörðinni fylgja, sem lyst- hafendur geta fengið upplýsingar um er þeir snúa sér til eiganda og á- búanda jarðarinnar Gísla Guðmundssonar. I. Paul Liebes SagTadavín og Maltextrakt. með kínín osr járni hefi eg nú haft tækifæn til að reyna með ágætum árangri. Lyf þessi eru engin leyndarlyf (arcana), þnrfa þau þvi ekki að brúkast i blindni, þar sem samsetning þess- ara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagrada- vinið hefir reynst mér ágætlega við ýms- um magasjúkdómum og taugaveiklun, og er það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er verkar án allra óþæginda, og er líka eitt- hvað hið óskaðlegasta lyf. Maltextraktin með kína og járni er hið hezta styrkingarlyf, eins og efnin henda á, hið hezta lyf gegn hvers konar veiklun, sem er, sérstaklega taugaveiklnn, þreytu og a afleiðingum af taugaveiki, þróttleysi mag- ans 0. s. frv. — Lyf þessi hefi eg ráðlagt mörgum með hezta árangri og sjálfur hefi eg brúkað Sagradavínið til heilsuhóta, og er mér það ómissandi lyf. Reykjavík 28. nóv. 1899. L. Pdlsson. Einkasölu á I. Paul Liebes Sag- radavíni og Maltextrakt með kínín Og járni fyrir Islaad hefir undirskrifaður. Útsölumenn eru vin- samlega beðnir að gefa sig fram. Reykjavík í nóvember 1899. Björn Kristjánsson. Biðjið um : Skandinv. Export kaffi Surrogat. Khavn K. F. Hjorth & Co.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.