Ísafold - 12.12.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.12.1900, Blaðsíða 4
804 VBRZLUNIN ,EDI N BORG‘ RBYKJAVIK. Með s/s »SKÁLHOLT« komu miklar birgðir af allskonar vörum Pakkhúsdeildin: Steinolia, Þakpappi, Skóleður, Bankabygg, Hveitimjöl nr. i og 2, Rúgmjöl, Haframjöl, Maismjöl, klofnar Matarbaunir, Margarine 0. m. fl. Nýlenduvörudeildin: Epli, fyrirtaksgóð, Appelsínur, Vínber, Kaffi, Karidis, hv. Syk- y ur, Strausykur, Exportkaffi, Munntóbak, Reybtóbak margar nýjartegund- ir, mjög ódýrar eftir gæðum, Kerti, stór og smá, Jólakokur, Kaffibrauð, Ostur, Sardínur og Humrar og allsk. niðursoðinn matur. Sauce margar tegundir, niðursoðnir ávextir o. m. fl. V efnaðarvörudeildin: Svuntuefni, Skyrtuefni, Angola, Pique, Millifóður, Drill, allsk. Tvinni og Garn, Skyrtur, Rammar, Greiður, Kvenslifsi, Sokkabönd, Heklugarn, o. m. fl. Meðan Bazarinn stendur yfir verða margskonar vörur í vefnaðar- deildinni seldar með niðursettu verði. Ásgeir Sigurðsson. ALADDINSBAZAR EDINBORGAR Hann Aladdin er kominn með undraþús- nndin, hann Aiaddin er kominn með töfralampann sinn Það birtir yfir húsum það hirtir yfir torg, En bjartast sem að vanda er þó í Edinborg Sem sólarroði í fjollum þar efra og neðra er, En Aladdins bazarinn þú dýrlegastan sér. Og fólkið þyrpist saman og fólkið segir: «Ó !< Sú fegurð! En sú prýði! En verðið ekk- ert þó !< Ef komist getur þangað augnablik inn, bið Aladdin að sýna þér í dýragarðinn sinn Fíllinn teygir ranann og fótum stappar fold sú ferlegasta skepna, sem til er ofar mold. Kýrnar eru metfé, en einkum fyrir eitt : þær eta ekki — og mjólkin kostar hreiát ekki neitt Lömbin eru böðuð úrbezta lyfii heim og bágt mun vera að hitta fjárkláðann í þeim. 0g englanna söngrödd er innan í þeim, þann undragrip eg kaupi 0g tek hann með mér heim í speglum sérðu alt það sem að einkum . . viltu sjá, pitt agæti 0g kosti — en skuggi er brestum á. Þar gnægð er jólalcorta — Æ gleymdu ekki þeim, þar getur myndir nærfelt úr öllum vorum keim Oeiri þeim er við brugðið,'er Golíat bar, en góðum mun digrari eru blýantarnir þar. I silfurbentar Jcextunnur má ávalt sækja _____ auö..“ og aldrei þrýtur i þeim jólá- og sœtabrauð Ur Hrafnistu eru skipin þau hafa jafnan byr, þeim hefði landssjóðsútgerðin átt að kynn- ast fyr Högl þarf ekki í byssurnar, en aðalkost einn þær allar hafa saman — þær drepa ekki neinn Bretinn náði tepottum »boxurunum< hjá Ur bezta postulini —»Já þá er vert að sjá<. Og Li-Hu-Chaug kínverska — mesta heims- íns mann já, meira færðu aldrei í vasann en hann Hann Aladdin er gjafmildur — Einsdæmi er að sjá, fyrir eina Jcrónu fái menn gœðinga þrjá Þá hröðustu, er menn hafa í heiminum séð, og hesthúsið fylgir i kaupbæti með. Fáðu þér bjá Aladdin eitthvert luJcJcuspil, ef auði viltu safna og fá alt þér í vil. Svo geymir hann iUviðri glerJcúlum i, svo grandi það oss ekki á jörðinni á ný Hvergi er fegri riddara og föngulegri að sjá sem fálcum gullbeizluðum bruna fram á. Horfðu þar á bleJcbyttur úr holum de- mantstein í heimi eru ei önnnr slík gersemi nein Gígjurnar og fiðlurnar allir leika á, Hjá Aladdin má »talent< í kaupbæti fá Og þá eru Aladdins albumin góð, þvi elskkuga sinn finnur í þeim sérhvert heimsins fljóð Hann gamli KrUger er þar og grönum brettir við Með gull sitt komst hann undan 0g lifir nú í frið Frá Sæmundi fróða þar firn af púJcum er, sem fiytja lok af byttum 0g vinna fyrir sér Og þúsunu sinnum þúsnnd er þar til meira að fá, En það synir hann Aladdin — gaman væri að sjá Eg fer þangað sem skjótast þvi ekki geyma á, ef einhvern tíma er framboðið hamingjunni að ná Með fimtiu aura eg fer þangað i kvöld og fse mér nóga hamingju á Jcomandi öld, 2 duglegar v:mukonur, sem kunna bæði til sjávar og andvinnu, geta feng- ið ársvist norður í Bakkafirði, Norður Múlasýslu, frá næstkomandi 14. maí. Sömuleiðis 2 duglegir vinnumenn. Gott kaup er í boði. Yiðkomendur sniii sér til verzlunar- manns P. Biering í Eeykjavík. Jón Brynjólfsson AUSTURSTRÆTI 3 fekk nú með Skálholti 2 tegundir Kvennm. Dansskó er seljast frá 2,75 — 3,50; Kvennm. Morgunskó mjög vandaða á 2,75. Auk þess mikið af fínum skinnum til að smíða úr léttan og haldgóðan skó- fatnað. Hvei’gi vandaðra vci'k. Cð fl vrH a iO rO tí 3 • i-H /o •rH vr-i “ Til jólanna! Nýkomið margs konar gullstáz, svo sem: Steinhringar úr gulli, IOO tegundil*. Brjóstnálar úr silfri og gull- pletti, Armbönd, Hálsmen, Slipsisprjónar, Kapsel, Fingurbjargir úr silfri, Úr-keð jur úr g u 11 i, s i 1 f r i, gullpletti og n i c k e 1. Teskeiðar ú.r pletti, servíettuhringar úr s i 1 f r i. Skúfhólkar úr silfri og pletti. Vasaúr fyrir konur og karla, úr gulli, silfri og nickel. Klukkur og Saumavélar alls konar komu með »Skálholti«. Auk þessa eru heppilegar JÓLAGJAF'IR: Kíkjar, Barometer, Guitarar, Fiolin, Harmoníkur, Spiladósir, Munn- hörpur og önnur hljóðfæri o. m. fl. sem hér er ótalið. Alt selt með vægii verði fyrir jólin. Pétur Hjaltested. NÝjASTA og BEZTA MJÓLKURSKILVINDA sem til er »PERFECT« smíðuð hjá BURMEISTER & WAIN, sem er stærst og frægust verksmiðja á norðurlöndum. »PERFECT« skilvindan skilur mjólkina bezt og gefur því meira smjör en nokkur önnur skilvinda; hún er sterkust, ein- brotnust og ódýrust. »Perfect«-skilvindan fekk hæstu verðlaun, »grand prix«, á heimssýningunni í Parísarborg sumarið 1900. »PERFECT«-skilvindan nr. o, sem skilur 150 mjólk- urpund á klukkustund, kostar að eins 110 krónur. »PERFECT«-skilvindan er nú til sölu hjá herra Friðrik Möller á Eskifirði, herra Stefáni Steinholt á Seyðisfirði, herra Sig- valda Þorsteinssyni á Akureyri og herra Gunnari Gunnarssyni í Reykjavík. Fleiri útsölumenn verða auglýstir síðar. EINKASÖLU til ÍSLANDS og FÆREYJA hefir: JAKOTi GUNNLAJJGSSON. Kjöbenhavn, K. Mörg þúsund pund af blýi er til sölu í verzl. N ýhofn . Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi Arna Binnssonar frá Skálholtskoti, sem andaðist (fjell útbyrðis af gufubátnum Bólum) 2. þ. m., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Eeykja- vík áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Bæjaríógetinn í Evík 12. nóvbr. 1900. Halldór Daníelsson. Samkvæmt lögum 12. apríi 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi jþorgils Jónssonar, verzlun- armanns, er andaðist hjer í bænum 31. f. m., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum í Beykja- vík áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu bircingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Evík 12. nóvbr. 1900. Halldór Daníelsson. Hér með er skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi Sigurð- urðar Jóhannessonar, vinnumanns í Síðumúla, ei andaðist 2. apríl þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðanda hér í sýslu áður en 6 mánuðir eru Jiðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 22. nóvbr. 1900. Sigurður bórðarson. / .1 . ' Húsið nr. ð á Laugavegi er til sölu, og fylgir því stór og góð lóð á- samt geymsluhúsi. Verðið er afarlágt og góðir borgunarskilmálar; semja má við undirritaðan sem fyrst. Rvík 30. nóv. 1900. L- G- Lúovígsson- Höfuðbólið Bræðratunga í Biskupstungum, 45 hundr. að nýju mati, fágæt heyskapar-og haga- göngujörð, er til sölu, hálf jörðin fæst til ábúðar í næstu fardögum. Semja ber við Matthías Mattbíasson. Eg undirskrifaður, sem i tnörg ár hef haft sjóklæða-v ei*k smiðj u í Kaupmannahöfn og haft mikil við- skifti við íslenzka kaupmenn, gef hér með löndum minum til kynna, að eg hef tekist á hendur forstjórn sjó- klæðaverksmiðju í Assens á Fjóni, sem heitir »Isafold« og vona eg/ að ís- lendingar snúi sér eins 'til mín og annara, og mun eg ábyrgjast, að föt- in verði góð og við hæfi fiskimanna. Utanáskrift til min er: lAsgeir Th. Kristjánsson. Fabrikken »ísafold«. Assens á Fjóni. Ritstjérar: Björn Jéri8Son(útg.og úbin.)og Kinar Hjörleifsson. Lafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.