Ísafold


Ísafold - 15.12.1900, Qupperneq 3

Ísafold - 15.12.1900, Qupperneq 3
307 Ekknasjóður Borgfirðinga. Nokkuð er síðan er arið var að veita styrk ekkjum druknaðra manna úr sjóði þeim í Borgarfjarðarsýslu, er stofnaður var í því skyni með góðra manna samskotum- Sjóður þessi stendur á vöxtum í Söfnunarsjóðnum og er samkvæmt ákvæðum sjóðsins útbýtt vöxtunum árlega til hinna helzt þurfandi ekkna í sýslunni; í vor var seinast útbýtt til þriggja ekkna 95 kr.; vextirnir eru lítið meiri. Árlega hefir verið reynt að auka fjár- hæð þessarar litlu stofnunar með ýmsu móti, en jafnast gengið tregt eða orð- ið árangurslítið. Hefir nú á síðari árum munað mestu, sem okkar góðu alþingismenn, dr. Grímur og lekt- or þórhallur, hafa gefið sjóðnum, meðan vér nutum þeirra. — þar til í sumar, að nokkurir fiskimenn hér á Skagan- um og fleiri góðir menn hafa með heiðri og sóma aukið hann með gjöf- um, eins og hér skal skýrt frá, þeim til maklegrar minningar, en hinum til eftirtektar, sem þetta lesa: Einar Ingjaldsson á Bakka 15 kr.; Björn Hannesson, Benedikt Elíasson, Ólafur Gunnlaugsson 10 kr. hver; Ní- els í Lambhúsum 8 kr., sýslumaður Sigurður þórðarson, Bjarni Jóhannes- són, Jón Gunnlaugsson í Sjóbúð 5 kr. hver; Benedikt Elíasson safnað 3 kr.; Jóu Halldórsson á Bakka, Sveinn Magnúason, Sigurður Halldórsson, Guðmundur í Mýrarholti 2 kr. hver; Böðvar í Teigakoti, Guðmundur f>or- steinsson Háteigi, Einar Ásgeirsson, Hallgrímur Litlateig, Oddur á Akri, Jósep í Bræðraborg, Magnús Jörgen- son, Símon á Akri, Kristmann Tóm- asson, Halldór í Vorhúsum, Guð- muudur í Sandgerði 1 kr. hver; Guð- mundur járnsmiður 75 aura; þórður Stefánss^n 60 aura; þórður í Brekku- bæ, Sigurður Jörundsson 50 aura hvor; þórður á Vegamótum 35 aura; Vil- hjálmur kaupmaður og Halldór Jóns- son gamli 25 aura hvor. Enn fremur frá ónefndum 6 kr. 80 aurar. Sam- tals kr. 100,00 11. desbr. 1900. Hallgr. Jónsson. SíOdegisguðsþjónusta í dómkirkjunni á morgun kl. 5 (J. H.). Vendetba. Eftir Archibald Ciavering Gunter. Edvin gengur til konu sinnar. »Skoð- ið þér til«, segir hann, »hún grætur út af honum*. »Ut af honum, fantinum þeim! Nei!« hrópar brúðurin. Hún er búin að fá rænuna aftur, og miunist nú þess voða- djúps, sem staðfest er milli hennar og þess manns, er hún ann hugástum. Og á-andliti hennar er nú auðsæ skuggaleg örvænting í stað ofboðslegr- óvits-skelfingar. »Eg er að gráta út af því að hafa mist þig, manninn minn. ó, góði vinur« — hún lítur um leið átakanlega á Barnes — »meira góðverk hefði það verið við mig, að vekja ekki skynsemi mína af dáinu. Eg hefði þá orðið meiri lánsmanneskja!« »Elskan mín, þetta er alveg eins mikil vitleysa eins og það, Bem þú sagðir áður«, segir Edvin og tekur ut- an um Marínu, því að svo virðist, sem hún geti naumast staðið á fótun- um. »Mist mig? Nú ertu einmitt bú- in að eignast mig fyrir fult og alt, Nú ert þú konan mín — konan mín elskulegU En hún hrindir honum frá sér og segir með raust, sem þeim verður öll- um felmt við: »Eg er konan þin, en þú ert. bana- maður bróður míns!« Tuttugasti og fimti kapítuli. Barnes læknir Edvin verður bæði hissa og hrygg- ur við þessi orð. Barnes og Enid hafa nærri því átt von á þeim ; en yfir hann koma þau eins og elding úr heið- skíru lofti. Eitt augnablik er hann orðlaus af ótta. Svo snýr hann sér að Vestur- heimsmanninum og segir með grát- staf í kverkunum : »f>ér hafið læknað konuna mína af einni ímyndaninni; bjargið þér henni nú líka frá þessari brjálsemi, sem er enn voðalegri, og fá mér örvæntingar*. »Eg fekk bundið enda á eina brjál- ser»fs-ímyndun«, svarar Barnes. »Nú er það yðar verk að lækna þessa vit- leysu, sem bygð er á skynsemisástæð- um«. »Er skynsamlegt að halda það um mig, að eg hafi vegið bróður hennar?« »Já; því að Danella hefir fært henni sannanir fyrir, að svo sé«. •Sannanir? f>að gat hann ekki«. • Spyrjið þér hana; þá fáið þér að heyra, hvernig í þessu liggur. En þyki yður vænt um hana, þá minnist þess, hvílíkar þjáningar hún hefir orð- ið að þola í kvöld, meðan hún var sannfærð um, að þér hefðuð verið myrtur fyrir augunum á henni. Lítið þór á, hvað hún er máttfarin enn!» Barnes bendir á Marínu. Enid styð- ur hana og hún heldur sér líka í stól til þess að hníga ekki niður, en jafn- framt mænir hún vonlevsis- og ástar- augum á Edvin. »Hvað sem hún kann að segja eða gera«, segir Barnes ennfremur, »þá verið þér góður við hana og efist ekki um það eitt augna- blik, að hún unni yður hugástum*. Anstruther gengur til konunnar sinnar. En þegar hann á nokkur fet eftir til hennar, réttir hún hand- legginn út frá sér, til þess að banda honum frá sér og segir: »Komdu ekki nær mér! 1 guðs bænum, freist- aðu míu ekki, Edvin, til að gleyma því, að þú ert morðingi Antóníós*. •Morðingi Antóníós? segðu mér þá hverni/ eg varð honum að bana«. »í einvígi. f>ú vis8Ír ekki, að hann mundi deyja; þú hélzt, að hann væri að eins sár. f>ú flýttir þér burt, tij þess að komast út á »Orninn«, á leið til Egiptalands«. »Ó — einvígið í Ajaccio!« »Hann man eftir því — hann kann- ast við það ! f>á kveð eg þig fyrir fult og alt! Eg ann þér heitara en lífinu í brjóstinu á mér, en nú á eg þér á bak að sjá, alveg eÍDs og þú værir í raun og veru látinn og lægir þarna fyrir utan dyratjaldið. í guðs bænum, vertu miskunnsamur! Lofaðu mér að komast héðan !« Edvin tekur í hönd hennar og seg- ir : »f>ú þarft ekki að kveðja mig, Mar- ína. Guði sé lof, það var ekki eg !« »Ekki þú?« hrópar brúðurin. »Ekki þú? Og þó færði þessi níðingur mér svo margar sannanir fyrir því, að eg ætti að drepa þig«. *Drepa mig, manninn þinn?« segir Anstruther, en getur varla komið orð- unum út af vörum sér fyrir skelfingu og sleppir hönd hennar. Og frá þeirri stundu sér Barnes, að hann reynir aldrei að færa sig nær brúðurinni. »Sko til !« segir Marína, án þess að gefa nákvæmar gætur að því.hvernig Ed- vin hefir orðið við; og hÚD, sem naum- ast hefir getað staðið á uppréttum fót- um, þýtur nú eins og örskot að borð- inu og tekur þar muDÍ þá, er Danella hefir sýnt henni. þessa stund fær hún meira en eðlilegan styrkleik af geðs- hræringunni. Hún snýr sér aftur að Edvin og segir: »Kúla bróður míns hefir flazt út, þegar hún skallá silfurpeningnum, sem bjargaði lífi þínu! Nafnið þitt á skammbyssunni, sem varð honum að bana. Geturðu neitað þessu? Og líttu á þessa lýsing á ein- víginu, ritaða með þinni hendi, þegar þú hélzt, þú værir að bana kominn. þetta eru óneitanlega skýrar sannanir! Segðu mér satt, Gerard ! Vertu mis- kunnsamur og dragðu mig i kki á tálar!« • Skammbyssurnar á eg«, segir An- struther þungbúÍDD, og er eins og önn- ur hug8un skyggi á þetta einvígismál í sál hans. »Liðsforinginn, sem drap bróður þinn. tók þær í káetunni minni þennan morgun í Ajaccio. Silfurpen- inginn átti hann. Skjalið að tárna skrifaði eg, af því að hann var of máttfarínn til þess, en hann las mér það fyrir; hann hét George Arthur og varð sár á »Hafgúunni«, þegar stór- skotahríðin var gerð í Alexandríu. Hann dó í faðminum á mér nokkur- um stundum síðar, og þessir smámun- ir, íflata kúlan, silfurpeningurinn og alt hitt hefir legið ferðapokanum hans, og hann er merktur með upp- hafsstöfum í Dafni hans, G. A. — Georg Arthur. Bétt fyrir andlátið bað hann mig að skila þessum mun- um til móður sinnar, ásamt síðustu orðunum, sem hann sagði, þegar eg kæmi til Englands aftur. Og þessar sannanir komu þértil að trúa því----! »því trúðu fleiri en eg«, svarar Mar- ína. »Ásakaðu mig ekki fyrir það. Hr. Barnes símritaði systur sinni til þess að aftra þessari giftingu. f>ér horfðuð á einvígið og segið, að það hafi ekki verið maðurinn minn, sem drap bróður minn !« Hún lítur um leið spurnaraugum á hr. Barnes. »Nei, guði só lof !« svarar Barnes. »Mér hefir líka skjátlast. Anstruther, mór fór eins og Marínu og eg reyndi að aftra giftingu ykkar, en Danella náði í símritið«. Hún sópar sönnununum fyrirþessari feiknalygi ofan á gólf með fagnaðar- svip og hrópar: »Með öllu þessu ætl- aði hann að fá mig til að drepa þig, Gerard ! Loksins get eg þá verið glöð og ánægð!« Hún ætlar að fleygja sér í faðminn á honum. En þá segir hann, öllum hinum til mikillar skelfingar: »Mér þykir fyrir því, Barnes, að símritið yðar skyldi koma of seint!« Konan hans hopar á hæl frá hon- um, þegar hún heyrir þessi orð og segir með átakanlegum raunasvip: »Eg vissi það, að svona mundi fara. Ef hann var sekur, gat eg ekki orðið konan hans, ef hann var saklaus, mátti eg ganga að því vísu, að hann mundi aldrei fyrirgefa mór«. •Edvin, bróður minn góður, minstu þess, hve vænt þér þykir um hana!* segir Enid í bænarróm. »Anstruther!« segir Barnes, »konan yðar þolir ekki meiri harm í kvöld«. • Konan mín — sem tók gildar þess- ar sannanir fyrir því, að eg væri morð- ingi! f>ví að það kallaði hún mig!« svarar Edvin og snýr sér að Marínu. Hún virðir hann fyrir sér með fölu andliti og óttabragði, en svarar engu. »Heldurðu, að eg hefði látið aðra menn telja mér trú um, að þú sért manndrápskvendi? En komdu mér nú til að efast um það; sem þú ert ný- búin að segja, að þú hafir tekið rýt- inginn til þess að drepa mig — mig — mig, manninn þinn, sem unni þér heitar ,en öllu öðru < veröldinni! Segðu mór, að mér hafi misheyrst, að þú hafir talað þetta óráði, — láttu mig ekki trúa því, að konan mín hafi ætl- að sér að myrða mig brúðkaupskvöld- ið!« Edvin byrjaði með ávítum, en lýkur nú máli sínu með innilegri beiðni. En hún neitar ekki, og þá snýr hann sér frá benni náfölur, hnígur niður á stól, tekur höndunum fyrir andlit sér og lítur ekki á hana fram- ar. »Eg var brjáluð og verð það bráð- um aftur«, segir Marína stamandi og gengur frá honum með auðsæjum ó- styrk. •Edvin — þú hlustaðir á glæpa- manninn á Egiptalandi — sýndu þá konunni þinni sömu nærgætni!« »f>ú krefst þess, að eg só réttlátur?* segir AnBtruther þurlega og lítur ekki á hana. »Nei, ekki réttlátur — ekki nema miskunnsamur!« »Talaðu þá. Segðu mér alla söguna«. »Já — alla söguna. Með því einu móti er hugsanlegt, að eg geti fengið manninn minn aftur til að elska mig, og eru þó ekki líkurnar miklar. Eg ætlaði mér alt af að segja þér þetta einhvern tíma — þegar þú værir orð- inn sannfærður um iðran konunnar þinnar af margra ára sambúð og trygð minni — — en nú — nú fyrir- gefurðu mér ef til vill ekki. Nú finst þér ef til vill, að eg eigi ekki skilið að vera konan þín? Ó, guð minn góður, vektu meðaumkun í sál hans! Vertu miskunnsamur við mig, Gerard! Minstu þess, hvað mér þykir vænt um þig«. LANDSBANKINN verðttr eigi opinn dagana frá 2i. desember til 4.jan. næstkomandi, að báðum dög- um meðdöldum. — Þó verður afgreiðslustofan höfð opin 2. janúar nœstkomandi, en að eins fyrir bankavaxta- bréfaeigendur, erhefja þurfa vexti af bankavaxtabréfum sínum, svo og fyrir pá, er pá vilja kaupa ný banka- vaxtabréf. Landsbankinn ij. des. 1900. Tryggvi Grunnarsson. Markúsarguðspjall, nýprentað, í nýrri þýðingu (endurskoðaðri), er til sölu hjá bóksölunum og kostar 10 a. heft. nýjasta útgáfa, fæst í bókverzl- un Isafoldarprent- smiðju í ýmsú bandi, 3 kr., 3 kr. 50 a., 4 kr. og 7 kr,___________ SILKIPAPPÍR alla vega litur fæst afgreiðslu ísafoldar. Vinna á Kirkjusandi. Það verkafólk, sem ætlar sér af fá vinnu við fiskverkun á Kirkjusandi næstkomandi ár, er beðið að snúa sér til herra Johannesar Magnussonar við Kaplaskjólsveg, sem gefur nán- ari upplýsingar. Rvík 14. des. 1900. Th. Thorsteinsson. _________________ Oóöar nýjar Rjúpur 25 aura stykkið hjá C. Zimsen. Ritstjórar: Björu .Ións.son(útg.og ábm.)og Einar Hjörleifsson. Isafo! darprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.