Ísafold - 15.12.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.12.1900, Blaðsíða 4
308 Cð fl vr—I a <o rQ fl fl • r-t <o • rH vr—< Til jólanna! Nýkomið margs konar gullstáz, svo sem: Steinhríngar úr gulli, 100 tegundir. Brjóstnálar úr silfri og gull- pletti, Armbönd, Hálsmen, Slipsisprjónar, Kapsel, Fingurbjargir úr silfri. Ur-keðjur úr g u 11 i, s i 1 f r i, g u 11 p 1 e 11 i og n i c k e 1. Teskeiðar ú.r pletti, servíettuhringar úr s i 1 f r i. Skúfhólkar úr silfri og pletti. Vasa úv fyrir konur og karla, úr gulli, silfri og n i c k e 1. Kiukkur og Saumavélar alls konar komu með »Skálholti«. Auk þessa eru heppilegar JÓUAGJAPIR: Kíkjar, Barometer, Guitarar, Fiolin, Harmoníkur, Spiladósir, Munu- hörpur og önnur hljóðfæri o. m. fl. sem hér er ótalið. Alt seít með vægu verði fyrir jólin. Pétur Hjaltested. Gleymið því ekki að þyrilsskilvindurnar—Kronse paratorer — sem eru af nýustu, beztu og fullkomnustu gerð og þó ó- dýrari en allar aðrar skilvindur —, ættu að vera á hverju heimili. Ýmsir, sem hafa reynt þær, segja þær vera bezta gripinu í eigu sinni. Pantið þær sem fyrst hjá kaupmanni þeim, sem þér skiftið við eða hjá einhverjum þeirra kaupmanna, sem taldir eru í auglýs. í »ísafold« í júlí og ág. þ. á. AÐALSELJENDUR: Islandsk Handels & Fiskerikompagni Kjöbenhavn C- Uppboðsauglýsiiií?. Hér með auglýsist, samkvæmt á- kvæði skiftafundar í þrotabúi Sigurð- ar bónda Sigurðssonar frá Kauðamel ytra, að jarðir búsins: Rauðimelur ytri 37,1 hndr., Hausthús 10,6 hndr., og Hömluholt 10 hndr., allar í Eyja- hreppi innan Hnappadalssýslu, verða seldar á 3 opinberum uppboðum, er verða haldin laugardagana 20. apríl, 4. og 18. maí 1901. Tvö fyrstu upp- boðin verða haldin á skrifstofu sýsl- unnar í Stykkishólmi, en hið síðasta á eignunum sjálfum. Uppboðin byrja öll kl. 10 f. h. Söluskilmálar verða til sýnis á skiif- atofu sýslunnar nokkru fyrir fyrsta uppboðið. Sýslumaðurinn í Snæfellsness-og Hnappadalssýslu, staddur í Reykjavík 9. nóv. 1900. Lárus H. Bjarnason. 2 duglegar v-'r nukonur, sem kunna bæði til sjávar og landvinnu, geta feng- ið ársvist norður í Bakkafirði, Norður Múlasýslu, frá næstkomandi 14. maí. Sömuleiðis 2 duglegir vinnumenn. Gott kaup er í boði. Viðkomendur snúi sér til verzlunar- manns P. Biering í Reykjavík. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi Arna Finnssonar frá Skálholtskoti, sem andaðist (fjell útbyrðis af gufubátnum Hólum) 2. þ. m., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykja- vík áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Bæjaríógetinn í Rvík 12. nóvbr. 1900. Halldór Daníelsson. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi f>orgils Jónssonar, verzlun- armanns, er andaðist hjer í bænum 31. f. m., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum í Reykja- vík áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn i Rvík 12. nóvbr. 1900. Halldóp Daníelsson. Hálf jörðin Lambhús 5.05 að dýrl. á Skipaskaga — t ábýli Guðmund- ar heitins Guðmundssonar — er fáan- leg til kaups og ábúðar á næsta vori. |>ar er gott steinbygt lbúðarhús, 10 og 9 álnir að innanmáli, með kjallara og stofum í; timburhjallur og skúr, hey- hlaða og fjós og fiskihús við lending- una. Töðuvöllur um 50 hesta í fyrri slætti. Sáðgarðar 300ofaðmar hafa gefið 16 — 20 tunnur jarðepla. Lend- ing ágæt, fiskþurkunarpláss nóg. Mik- ið hentugt og aflasælt sjávarbýli. Semja má um kaup og ábúð við Hallgr. Jónsson- AÐ BEZTA límon- aðið, sætar og súr- ar saftir, gerpulver, margar tegundir Hamborgarvindla, þar á meðal hinir lieimsfrægu »Mar- cella«vindlar, hentugir til jólagjafa, stórar birgðir »konfekt« og brjóst- sykur, ágætar appelsínur og margt fl. fæst hjá C. Hertevig 6 AÐALSTRÆTI 6 1 Nýhöfn eru gnægðir af Gouda-Ost og Rúg og öilu sem að án ei getur verið þú Hveiti Rúguijöl Hafrar Hrísgrjón Mais og Klíð Alla jafnan borðað ár og dag og sið. Sildin reykta og Rjóminn og Riklingur og Spað Eggjaduft og Gærpulver allir reyna það. Rcykta fleskið Rullupylsur Reyktur Lax og Kjöt Ragout er í dósum og bláleit Steikarföt Krakmöndlur og Kína Confeet RúsÍDur Kardemommer, Succat, Kex og Ceruttur. Overhead og Ostrur isl. Smjör og Kol Alt þetta eykur okkur hita og þol Citronolia og Sykur, Sætabrauð og Plett sem ekki er með eina einustu hrukku eða blett. 1 Afríku eða Kina við brúknm ei blý, en nú er í Nýhöfn nóg til af þvi; Fiski6kipin fjölga og færa oss heim auð, við flest værum annars úr sulti húr dauð. Blýið er bingað i biýsökkur flutt það bæta skal lifið, því það er svo stutt, ódýrast fæst og blýið er bezt i búðinni Nýhöfn, þar einnig er mest. Þeir er það kaupa fiska flest og færa oás heim auð á margan hest af ávöxtum er þar ógnar-gnægð allir fá þar sína nægð. Jarðepli Perur Laukur Lim Lax i dósum og Berin fin. Syitetöi er þar ósköp af átján manns gætu farið í kaf, ódýrt er það og alveg nýtt ei getnr það því verið sýrt. Sagomjöl, Sóda og Sykurdót Chocolade og Kaffirót. Öllum þeim. er á einhvern hátt hafa sýnt systur minni, Gróu Einarsdóttur í Bjarg- húsnm i Garði, ástúð og góðvild, votta eg mitt innilegasta þakklæti; en þó eg vil helzt af öllu heina þakklæti minu til beiðurs- hjónanna Jóns Pinnssonar og Gnðrúnar Hannesdóttur á Gaukstöðum og Pinnboga Lárussonar og konu hans í Gerðum. Endagerði á Miðnesi 11. des. 1900. Sigurdur FÁnarsson. <3 2 •O l'5 selur ódýrast allra Matvörutegundir, séu keyptir heilir pokar. Rúgmjöl. Maismjöl (hveitið er ekki sáldað frá). Rúgklíð. Hveitiklíð. Overheadmjöl. Hveiti nr. i selst á 12 aura pundið. Tvíbökur 0,25. Rúsínur og Sveskjur, vandaðar vörur. Aldin ný og þurkuð, einnig nið- ursoðin. Allskonar efni i hátíðamat,„sætt og ósætt, súrt og beiskt. Mjög margar tegundir af niðursoðnu Kjöti og Fiskmeti, þar af margar smáfiskategundir, Kjöt af Nautum, Sauðum, Fuglum, Skjaldbök- um, Svínum, Kálfum og Hérum. Ostar af ýmsum tegundum. Spegipylsa. Rúllupylsa. Svört Pylsa í dósum. Svínslæri reykt. Grænar baunir þurkaðar og í dósum. Hind- berja, Kirseberja, Ribsberja, Hyldeberja, Bláberja og Mórberjasaíi er til á flöskum. Líka eru ýmsur berjategundir til á glösum. Parahnetur. Valhnetur. Hasselhnetur. Krakmöndiur, sætar Möndl- ur 05 beiskar. Spil finjog venjuleg (barna og fullorðins). Kartöflumjöl. Riismjöl. Sagomjöl. Byggmjöl. Haframjöl. Sago- grjón stór og smá. Semoulegrjón. Bygggrjón. Bókhveitigrjón. Hafra- grjón. Hrísgrjón og mjög margt fleira. Reyndu óvenjulega góða enska Limonaðið frá Thomsen. Tit Bits. — Lemon — Ginger champ. -— Kola — o. fl. 10 aura. VERZLUN B. H. Bjarnason mælir fram með neðlnskráðum mun- um, sem rnjög hentugum JÓLAGJ0FUM Chocolaðekönnur — Kökudiskar Eggjahænur — Bollapör —■ Kextunn- iir — Bollabakkar — Plat-de-Manager — Nýsilfurskeiðar og Gaflar — Fla- konar — Jettonskassar — Jettons —Spil ■—Saumakassar — Saumakörf- ur — Pappírskörfur — TóbakshylkÍ 1— Tóbakspípur — Peningakassar — Penalhús — Blekhús (stór og falleg) — Skrifmöppur — Blekþurkur ■— Dagtalar — Harmonikur — Brjóst- nálar — Hálsbönd — T.H. & K. — Peningabuddur — Vindlaveski — — Vindlamunnstykki — Vindlaafskurðarvélar — Vasabækur Bréfapressur — Myndarammar — Eskilstuna Rakhnífarnir sem allirkaupa —Rammaefni, (fyrir myndir og glugga- tjaldastangir) — Pappírshnífar— Hita- mælar —• alls konar Barnaleikföng o. m. m. fl. Ananas — Aprikos — Citron — App- elsin — Viktoria — frá H. TH. A. THOMSEN. Tilbúið úr nýjum ávöxtum. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hér með skorað á alla þá, sem til skulda telja 1 dánarbúi Guðmundar Bárðarsonar frá Eyri 1 Seyðisfirði í ísafjarðarsýslu, er andaðist 2. aprfl þ. á., að lýsa kröf- um 8Ínum og sanna þær fyrir undir- rituðum syni hins látna áður en 6 mánuðir eru liðnir frá þriðju birtingu auglýsingar þessarar. Eyrardal í ísafjarðarBýslu 22. nóv. 1900. Jón Guðmundsson. Hér með er skorað á erfingja Fritz Emils Higurðssonar frá Hergilsey á Breiðafirði, sem andaðist næstliðið vor, að gefa sig fram og sanna erfðarétt sinn fyrir skiftaráðanda hér í sýslu, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síð- ustu bírtitigu þessarar auglýsingar. Skrifst. Barðastraridarsýslu, 29. nóv. 1900. Halldór Bjarnason. Hvan/elna á Islandi er nú að eins drukkið hið ferska og bragðgóða LÍMONAÐI frá THOMSEN Af hinu mikla manntjóni, er varð 20. sept. í haust, þá 14 menn heim- ilisfastir hér í Selárdal druknuðu á Arnarfirði og meðal þeirra 5 landset- ar ruínir, leiðir, að j a r ð i r n a r Krók- ur, Hús og Fremri-Uppsalir fást til á- búðar f næstu fardögum. Ábýli þessi eru 6 hndr. (f. m.) hvert, hæg til lands og sjávar og einkaihentug fyrir fáliðaða, enda hafa tíðast einyrkj- ar buið á þeim og bjargast fremur vel; þau eru í góðri rækt, fóðra, 2 kýr hvert, hafa mótak og hægar útslægjur, auk góðrar útbeitar á vetrum. jþeir sem kynnu að vilja Dota jarðir þessar til ábúðar með góðum kjörum, eru beðn- ir að gefa sig fram við undirskrifaðan sem allra fyrst, , Jpess skal getið, að nokkrar kýr fást hér keyptar í næstu fardögum og ýms búsáhöld. Selárdal 20. nóv. 1900. Lárus Benediktsson. Schiller: «Gedichte<i; Goethe’s »Faust« (I.—II), báðar bækurnar i skrautbandi og Schiller »Drarnen« í bókhlöflubandi. — Þessar bækur eru til sölu í ísaf.prentsm. Agætar jólagjafir. Eg undirrituð hefi í mörg ár þjáðst af móðursýki, kirtlaveiki og þar af leiðandi taugaveiklun. Eg hefi leitað til margra lækna, án þess að mér hafi getað batnað. Loksins tók eg upp á því að reyna Kíua lífs elixír og eftir að eg hafði að eins brúkað tvö glös af honum, JanD eg til skjóts bata. r f>verá í Ölfusi 1889. Olafía Guðmundsdóttir. Kína lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan, Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöakunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.