Ísafold - 19.12.1900, Blaðsíða 2

Ísafold - 19.12.1900, Blaðsíða 2
310 um Skagamönnum mikið í aðra hönd, en sá gjafa-afli er hætt við að verði svipull, ekki síður en annar ejávarafli — enda ekki mennilegt að lifa á sníkj- um. Landbúnað geta menn lítið bætt, því landið vantar, nema ef fengið væri land annarstaðar leigt eða keypt, svo sem Garðaland, sem liggur næst, með þeirri hugmynd, að vinna þar að stórkostlegum jarðabótum og grasrækt, helzt í því skyni að koma upp kúabúi. En kartöflurækt má auka fjarska- lega mikið í Skaganum, því engin tún- blettur þar gefur af sér jafnmikinn á- góða í grasi sem annar jafnstór í kart- öflum með meðaluppskeru. En þó því að ein8 væri það viss atvinnuvegur, að markaður fyrir sölu á kartöflum og flutningur til hans væri mögulegur, en einkum að kartöflusýki ykist ekki, sem vart hefir orðið við í fyrra og nú í haust. Á síðustu aldamótum sóttu Skaga- menn kirkju að Görðum; þá söng síra Hallgrímur þar messu Jónsson (1797—- 1825). Nú er sú kirkja lögð niður. Fyrir fáum árum hafa sóknarmenn fengið smíðaða fallega kirkju niður á miðjum Skaga, sem sóknin á sjálf. Sú kirkja mun nú vera með fegurstu kirkj- um landsins; enda hafa Skagamenn nokkuð við kirkju að gera, því þar mun öllu fremur en í öðrum sjávarplássum vera guðrækni á góðum vegi og guðs- orð iðulega haft um hönd bæði í kirkju og heimabúsum. Um fyrri aldamót var hvorki hér né annarstaðar baruaskóli. Nú er hér stórt og öflugt barnaskólahús, sem var reist með fyrstu barnaskólahúsum afsamskotum hreppsbúa; vanalega eru þar 2 kennarar og um 50 börn í kenslu; auk þe3S eru margir heimaskólar í Skaga, því margir eru fúsir á að gjör- ast kennarar, enda fer mentun hér í vöxt. Margir vilja læra enska tungu og hafa menn gott af því. Mikil lík- indi eru til að ensk tunga verði al- ment töluð og skiiin hér, þegar fram á öldina kemur. Fastaverzlun hófst hérl868; nú eru hér 4 verzlanir; 2 af þeim selja enn áfengi. þó að hér kunni fyr meir að hafa verið nokkur drykkjuskapur, er hann nú mikið til horfinn. Veldur því öflug G.-T.-stúka m. m. J>að er eðlilegt, þótt Skagamenn, sem orðnir eru svo fjölrnennir, vilji fá kaupstaðarréttindi, bæjarfógeta og bæj- arstjórn, ekki síður en Seyðisfjörður með færra fólki. þó að öllum réttind- um fylgi skyldur, væri það Iíklega hyggi- lega ráðið. því að í Ytra-Akranes- hreppi ber margt á góma, en sýslu- maður í fjarlægð, og vsrður það sjálf- sagt eitt af því, sem gerist á nýju öld- inni. Eg skal ekki draga neitt úrþví, að þess sé þörf, því alstaðar þar sem velmegun vex og framfarir aukast, þarf meira eftirlit og góða stjórn; menn eru hér ekki svo einhuga og samheld- isgóðír, að alt gjöri sig sjálft. Um Stjórnarmál (sem hér á landi eru nú efst á dagskrá) láta Skagamenn sér hóflega; og þó að þingmannskosning Borgfirðingatækist ómyndarlegaí haust, var það ekki Skagamanna ásetningur, því, að undanteknum fáeinum frávill- ingum, þótti þeim sjálfkjörinn þingmaðurinn, sem áður var. það sem Skagann vantar til að vera eitt hið bezta og indælasta pláss hér á landi, er góð höfn eða þilskipa- lægi. Krossvík er ekki hlé- söm, opin fyrir allri sunnanátt; en góð er þar innsiglingin og áreiðanlegur hald- botn; en úr þessu verður ekki bætt. Skagiun eins og teygir sig út í miðjan Faxaflóa, þangað sem sjaldan hefir brugðist björg, og liggur vel við sveitamannaviðskiftum úr öllum Borg- arfirði, og margt gott leiðir af daglegri umferð frá Beykjavík um Skagann, bæði til Borgarness og upp í héraðið. Margt mætti fleira segja um gæði og þarfir Skagans. En eg læt hér staðar numið. H. J. Alþýðu-eliistyrkur í Danmörku. II. Síðari kafli. Höf. notaði hvert tækifæri, sem henni bauðst, til þess að spyrjast fyr- ir hjá heldri mönuum Dana af öllum flokkum um áhrif af lögunum um elli- styrkinn, og þeir lýstu yfir því allir undantekningarlaust, að mikið gagu hefði orðið að þeim. »Enginn vafi getur á því leikið«, sagði B u b i n, for- stöðumaður hagfræðiskrifstofunnar, «að lögin hafa bætt kjör heiðarlegra fá- tæklinga að miklum mun. jpeim er ekki að eins betur bv/rgið efnalega en áður en lögin komu út; um hitt er enn meira vert, að þeir finna til þess, að þeim er ekkí jafnmikil hætta búin og áður og þeir eru áuægðari með hlutskifti sitt, af því að óttinn við það að lenda á sveitinni kvelur þá ekki framar«. En gjalda má of mikið jafnvel fyrir mikil gæði. þess vegna verðum vér að vita, hvað ellistyrkurinn danski er kostnaðarsamur, áður en dæmt verð- ur um hann til fulls. í gamalmenna- híbýlunum nemur kostnaðurinn að jafnaði 80 aurum um daginn fyrir manninn, og mjög sjaldan fer hann fram úr 90 aurum. Hamingjan, sem gamalmennin verða aðnjótandi í hús- um þessum, er því alls ekki of dýr. Jafnvel vasapeningarnir, sem styrk- þegum er svo mikil ánægja að, af því að þeim finst þeir verða dálítið sjálf- stæðari fyrir þá, nema ekki meiru en 25 e/irum á viku fyrir manninn. Svo er þess að gæta, að í Danmörku er fé ekki sólundað til starfsmanna, sem ekkert hafa að gera. í stærstu stofn- ununum nemur stjórnarkostnaðurinn aldrei meir en einum fimta hluta allra útgjaldanna, og til eru þau gam- almenna-híbýli, þar sem stjórnarkostn- aðurinn nemur ekki meir en einum tuttugasta hluta. þar á móti netnur stjórnarkostnaðurinn í enskum öreiga- húsum alt að helmingi allra útgjald- anna. Árið 1892 — fyrsta árið, sem lögin voru í gildi — nam ellistyrks-kostn- aðurinn (að stjórnarkostnaðinum með- töldum) 2,557,944 kr. Árið 1894 var hann kominn upp í 3,249,414 kr. og 1897 nam hann 4,189,446 kr. En það eru ekki lögin frá 1891, sem hafa lagt allar þessar byrðar á dönsku þjóðina. því að hvort sem nokkur ellistyrkslög eru til eða ekki, þá v e r ð u r á einhvern hátt að sjá fyrir öldruðum fátæklingum, og mikill hluti þess fjár, sem nú fer í ellistyrk, mundi hafa farið í sveitarstyrk, ef lögin frá 1891 hefðu ekki komið út. f>að má sjá greinilega á því, að jafnskjótt sem lögin um ellistyrkinn voru komin í gildi, dró mikið úr sveitarstyrks- kostnaðinum. Árið 1890 nam sveitar- ómagastyrkurinn kr. 8,228,556. Ár- ið 1894 var hann kominn ofan í kr. 7,143,786 og 1897 ofan í kr. 6,913,962. En jafnframt hafði mannfjöldinn í Danmörku aukist til muna, og kostn- aður til sveitarómaga hefði því vaxið, ef Iögin frá 1891 hefðu ekki komist í gildi. Bubin, forstöðumanui hagfræð- iskrifstofunnar, hefir talist til, að ef sveitarómagakostnaðurinn hefði vaxið árin 1890—97 í sama hlutfalli við mannfjölgumna eins og árin 1880 —90, þá hefði hann verið orðinn kr. 8,913,960 árið 1897. Fyrir ellistyrks- lögin eru því sparaðar nær því 2 mil- jónir króna um árið af sveitarómaga- kostnaði, og þar sem ellistyrkskostnað- urinn er 4,189,446 kr. um árið, þá nemur í raun og veru álögu-auk- inn, sem af ellistyrknum stafar, ekki nema kr. 2,189,444 árlega. Árið 1897 fengu alls 39,048 menn ellistyrk í Danmörk, og svo áttu þeir menn fyrir 15,240 persónum að sjá, sem nær því alt voru konur. Fyrir 4,189,446 kr. er þá staðinn straumur af 54,288 heiðvirðum gamalmennum, einmitt þess konar fólki, sem á hjálp skilið. Jafnvel fyrir Dani, ekki fjöl- mennari þjóð en þeir eru, er ekki með þessari fjárhæð of dýrt keypt róeðvitundin um það, að hafa réttvísi í frammi við dygga, uppgefna verka- menn þjóðfélagsins. Og svo er, eins og þegar er sýnt, árskostnaðurinn í raun og veru tveim miljónum minni en þessi fjárhæð nemur. En þó að lögin um ellistyrk alþýðu- fólks sé þjóðinni til ómetanlegs gagns, þá eru tveir auðsæir annmarkar á þeim. þau fá yfirvöldunum á hverj- um stað alt of mikil völd í hendur og þau gefa mönnum ekki neina hvöt til sparsemi. Bæði geta yfirvöldin ráðið því, hve hár ellistyrkurinn skuli vera, og hverjir hann skuli fá og hverjir ekki. Afleiðingin er sú, að í sumum sveitarfélögum er ellistyrkurinn helmingi hærri en í öðrum, og ems sú, að þar sem tilhneiging til drykkju- skapar girðir með öllu fyrir styrkinn f sumum sveitum, þá er hún í öðrum 8veitum alls ekki styrkveiting til fyr- irstöðu. Og að því er sparnaðinn Snertir, verður því alls ekki neitað, að styrkurinn verður að verðlaunum fyrir eyðslusemi. |>ví að lögin mæla bvo fyrir, að styrkurinn eigi að vera nægilegur til framfærslu styrkþega. f>ví minna sem maðurinn á til, því meira fær hann með þessu móti, og hafi nokkur með sparnaði eignast of- urlitla fjárfúlgu, þá eru tekjurnar af henni dregnar frá þeim styrk, er hann hefði annars fengið. þetta er vafalaust mjög mikill galli á slíkum lögum; en þó að kynlegt megi virðast, er svo að sjá, sem hann hafi ekki gert mikið til. Bubin, pró- fessor Westergaard og fleiri, sem mikið vit hafa á slíkum málum, full- yrða jafnvel, að hann hafi ekkert gert til, og að danskir verkamenn séu alveg eins sparsamir nú, eins og áð- ur en lögin frá 1891 komust í gildi. Aldrei hafa danskir verkamenn lagt meira kapp á það en nú, að votryggja sig fyrir veikindum. Alstaðar er verið að stofna ný ábyrgðarfélög, og bankar þeir, er verkamenn leggja sparifé sitt í, segja, að viðskiftamönnum sínum fjölgi dag frá degi. þetta virðist benda á, að sparnaðurinn fari vax- andi, en ekki þverrandi. En að hinu leytinu er það víst, að þau félög, sem sérstaklega eru til þess stofnuð, að veita skiftavinum sínum ellistyrk, hafa miklu minna að gera nú en áð- ur. Flestir spara nú í því skynieinu, að vera ekki ráðalausir, ef sjúkdóm ber að höndum, og að lenda ekki á sveitinni á árunum frá því þeir eru fimtugir og þangað til þeír verða pextugir. því að fái þeir nokkurn sveitarstyrk á því tlmabili, hafa þeir fyrirgert ellistyrk sínum. f>ó að vel geti verið, að annmark- ar þessir hafi ekki valdið verulegu tjóni enn, hafa menn samt nákvæmar gætur á þeim í Danmörku, og undir umsjón stjórnarinnar hefir verið samið Iagafrumvarp með því augna- miði, að útrýma þeim. En jafnvel eins og Iögin eru nú, hafa þau sann- að það, að unt er að gera ljósan greinarmun á mönnum, er ellistyrks njóta, og sveitarómögum, — skilja sauð- ina frá höfrunum, ef svo má að orði bomast. Mannalát. Eggert Magnússon Waage, Jónsson- ar, Daníelssonar frá Stóru-Vogum og Guðrúnar Eggertsdóttur, prófasts í Beykholti, fæddist í Stóru-Vogum 20. nóv. 1824. Gekk í BessastaðaBkóIa árið 1846 og útskrifaðíst úr Beykja- víkurskóla 1851. Var barnakennari á ísafirði 1852. Sigldi á verzlunarskóla í Kaupmannahöfn og útskrifaðist þ;ð- an 1853 með sérstaklega góðum vitn- isburði. Var verzlunarstjóri 1854—58 hjá konsúl Smith í Bvík. Síðan kaup- maður í nokkur ár, en fór svo aftur til fyrnefndrar verzlunar og var við hana þangað til 1889. Var fjárhalds- maður dómkirkjunnar í 8 ár gegn 2 rd. árlegri þóknun. — Konu sína, Kristínu Sigurðardóttur stúdents, misti hann fyrir jrúmu ári. Meðal barna þeirra er Sigurður E. Waage kaup- maður og Guðrún Waage sönglist- arkona; enn var þeirra dóttir Krist- ín, fyrri kona Helga Jónssonar banka- assistents. Einar Asgeirsson, kaupmaður og bóndi á Firði í Múlasveit, andaðist 30. október. Hann var fæddur á Sel- skerjum í Múlasveit 30. ágúst 1856 af fátækum foreldrum og var alla æfi í þessari sömu sveit. í æsku átti hann ekki kost á að fá neina mentun, en honum tókst furðanlega að bæta úr því eftir að hann var fullorðinn, enda var hann prýðilega vel gáfaður maður. Hann byrjaði búskap í mestu fátækt og átti alls 12 börn, en dugnaður hans var frábær. Árið 1894 réðst hann í að kaupa Fjörð af manni, sem ætlaði til Ameríku, og neyddist hann þá til að taka lán með háum vöxtum, því að bankinn neitaði um alla hjálp. Jörðina bætti haDn stórum, reisti þar timburhús, sléttaði túnið og jók þar varp að miklum mun. S ömmu eftir að hann kom að Firði, byrjaði hann á sveitaverzlun þar, og 1897 var Fjörð- ur gerður að löggiltum veqzlunarstað. Hann var mjög vinsæll maður og var sveit hans mikill styrkur að honum sem framkvæmda- og framfara-manni. Kona hans var Jensína Jónsdóttir, og lifir’hún hann og 10 börn þeirra. S. Hinn 29. okt. andaðist að Auðkúlu í Húnaþingi ekkja pórunn Jónsdóttir, 58 ára að aldri. Hún var systir síra Stefáns M. Jónssonar á Auðkúlu. — þórunn sál. var alin upp frá 7. ald- ursári hjá þeim hjónum þorsteÍDÍ sál. Jónssyni kanselíráði, síðast sýslumanni Árnesinga og frú Ingibjörgu Gunn- laugsdóttur Oddsens; frá þeira giftist hún 21 árs gömul frænda sínum Ei- ríki Halldórssyni, er þá var skrifari þorsteins í þingeyjarsýslu. þau voru saman í 30 ár og bjuggu á ýmsum stöðum í þingeyjarsýslu, en 15 síðustu árin í Blöndudalshólum í Húnaþingi. Eígnuðu8t þau 5 börn, og lifa 3 þeirra: Stefán realstud. og óðalsbándi á Befs- stöðum; Björg, kona Kristjáns kaupm. Gíslasonar á Sauðárkrók; og þórhildur, ógift í Kaupmannahöfn. þórunn sál. misti mann sinn 1895, og fór þá fyrir rácskonu vorið eftir til síra Stefáns bróður síns, er þá var ekkjumað- ur, hafði hún verið hjá honum síðan. Hún var með mestu sómakonum þess- arar sýslu, og hvers manns hugljúfi. Jarðarför hennar fram fór að Auðkúlu 15. nóv. <8. Hér á spítalanum lézt 4. þ. m. þórður Jónsson er heima átti 1 Mýrarhúsa- skóla á Seltjarnarnesi, 46 ára gamall, ættaður úr Snæfellsnesýslu. »f>órður sál. var greindur maður og vel látinn. Hann lætur eftir sig ekkju og 4 börn f ómegði. Hinn 7. okt. þ. á. andaðist i Knarar- höfn í Hvammssveit sómakonan Helga Jóns- dóttir,, á 80. aldursári. Helga sál. var dóttir Jóns Þórðarsonar prests í Hvammi i Norðurárdal Þorsteins- sonar prests I Hvammi i Pölum Þórðar- sonar prests samastaðar. Móðir Helgu var Guðrún Jónsdóttir prófasts GHslasonar í Hvammi.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.