Ísafold - 19.12.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.12.1900, Blaðsíða 4
3.2 ráða. Og nú — eftir það, sem í dag hefir gerst — nú hverfur hugur þinn frá mér. Brúðguminn útskúfar brúð- urinni. En, Gerard, eg elska þig samt, elska þig — og — fynrgef þér!« Og hún hnígur meðvitundarlauR í faðm- inn á honum. Nví tekur Barnes til máls: »Hlust- ið þér nú á, Anstruther: þér megið ekki með nokburu móti faraþvers fót- ar frá konunni yðar, fyr en eg leyfi yður það. Bakni hún yðar nokkurt augnablik, vaknar hjá henni endur- minningin um það, sem gerst hefir í kvöld; henni verður þá órótt út of frávist yðar og hún kann að fara að heyra fótatakið aftur. þessu verðið þér að afstýra með því að vera stöð- ugt hjá henni. Farið þér með hana inn í herbargi Enidar. Hún verður að sjá yður hjá sér, þegar hún fær meðvitundina aftur. Eftir fjórðung stundar verðið -þér aó vera til að fara héðan úr húsinu*. Uppboðsauglýsinj?. Á opinberu uppboði, sem haldið verður hjá Oseyri í Hafnarfirði laug- ardaginn hinn 22. þ. m. og sem byrjar kl. 12 á hádegi, verða seldar ýmsar leiíar frá þilskipinu »Svend« svo sem: rundholt, (nýlegur) tógvant- ur, kjölur, stefni og stýri m. fl. Uppboðsskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum fyrir uppboðið. Garðahreppi 18. desbr. 1900. Einar Þorgilssou. Verzlun Björns Kristjánssonar í Reykjavík Ullar kjólatau, með niðursettu verði — Kjólaleggingar — Floskantur mislit- ur neðan í kjóla — Sjöl stór og smá. Svuntutau úr ull og silki — Buchwaldstauin sem allir þekkja að eru bezt. Yms önnur fataefni. T'ilbúinn fatnaður mikið úrval (alfatnaðir, yfirfrakkar og jakkar). Kvenna- og karla nærfatnaður úr ull og bómull — Dagtreyjusirz, ekta að lit Danz-skór fyrir börn og fullorðna. Flónelettin góðu nýkomið og margt fleira. TIL JÓLANNA! ii QC *ö s C- Sisnseiis verzlun hefir ætíð nógar birgðir af þeim vörum, sem fólk þarf að kaupa sér fyrir jólin; svo sem: Hveiti 3 teg. mjög gott, en þó ódýrt. Gerpúlver Citronolia Cardemomme Succat Eggjapúlver Vanillestangir Húsblas, hvítt og rautt — Vanille-sykur Rúsínur Púður-sykur Strau-sykur Carry Sennep Möndlur sætar og beiskar. Rauðvín. Sago, ◄ o: e+- S stór og smá, Kanel, Sveskjur, Saft sæta og súra, Syltetöj allskonar Þar á meðal gott jelly í 2 pd. krukkum á 80 aura. ----Chocolade 1® teg. Cacao---------------- Niðursoðna ávexti: Peru, Ananas, Aprikots, Ferskner, Ost ágætan á 55 aur. — Agætar kökur og allskonar Kex. Spil stór og smá — Smákerti Vindla — ódýraí 4, ^/2 og ’/i kössum. Verzl. NÝHÖFN Confect Rúsínur Confect Gráfíkjur « Brjóstsykur » Döðlur mjög mikið af Chocolademyndum. Bók Collingwoods og J. St. um ís- iand óskast til kaups. Ritstj. vísar á. Tilkyjtining. Hér eftir lána eg engar bækur, jafnframt skora eg á þá, sem bækur hafa að láni frá mér, að skila þeim. %Arni Gíslason, póstur. Verzlunin NÝHÖFN hefir miklar birgðir af ágætum vindlum, vindling- um og Cerúttum. Bezta hveitið í bænum fæst hjá Jöirni Kristjánssyni- Allskonar matvara er ódýrust eftir gæðum hjá Birni Kristjánssyni. Prjónavél, af nýjustu og beztu gerð, fæst óheyrt ódýrt hjá Birni Kristjánssyni. 1) eir, sem vilja fá GOTT nauta- kjöt og FÍríT smjör, gjöri svo vel að lita inn hjá kaupmanni, Jóni Þórðarsyni i Þingholtstræti 1 fyrir jólin. V9Ij t9IL*A.WA Ný amerísk epli, óskemd; sætar appelsínur; fínt sjókólade frá konung- legu sjókóladeverksmiðjunni Elisabetsminde. Brjóstsykur, margar tegundir, þar á meðal konfekt. Urval af þýzkum vindlum, hinir heimsfrægu Marcelliavindlaf Pflanzer- Imj”rta, Historia, E1 Aguila, Phaenomenal og Plentadour-vindlar Aðalstræti 6. C. HERTERVIG. 6> 5? 'C. •♦o V. :o «**< •h selur ódýrast allra Matvörutegundir, séu keyptir heilir pokar. Rúgmjöl. Maismjöl (hveitið er ekki sáldað frá). Rúgklíð. Hveitiklíð. Overheadmjöl. Hveiti nr. 1 selst á 12 aura pundið. Tvíbökur 0,25. Rúsínur og Sveskjur, vandaðar vörur. Aldin ný og þurkuð, einnig nið- ursoðin. Allskonar efni i hátíðamat,. sætt og ósætt, súrt og beiskt. Mjög margar, tegundir af niðursoðnu Kjöti og Fiskmeíi, þar af margar smáfiskategundir, Kjöt af Nautum, Sauðum, Fuglum, Skjaldbök- um, Svínum, Kálfum og Hérum. Ostar af ýmsum tegundum. Spegipylsa. Rúllupylsa. Svört Pylsa í dósum. Svínslæri reykt. Grænar baunir þurkaðar og í dósum. Hind- berja, Kirseberja, Ribsberja, Hyldeberja, Bláberja og Mórberjasafi er til á flöskum. Líka eru ýmsur berjategundir til á glösum. Parahnetur. Valhnetur. Hasselhnetur. Krakmöndlur, sætar Möndl- ur og beiskar. Spil fín og venjuleg (barna og fullorðins). Kartöflumjöl. Riismjöl. Sagomjöl. Byggmjöl. Haframjöl. Sago- grjón stór og smá. Semoulegrjón. Bygggrjón. Bókhveitigrjón. Hafra- grjón. Hrísgrjón og mjög margt fleira. Hér með er akorað á erfingja Fritz Emils Sigurðssonar frá Hergilsey á Breiðafirði, sera andaðist næstliðið vor, að gefa sig fram og sanna erfðarétt sinn fyrir skiftaráðanda hér í sýslu, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síð- ustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifst. Barðastrandargýslu, 29. nóv. 1900. Halldór B.jarnason CRAWFORDS ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORDS & Son Edinborg og London Stofnað 1813. Einkasali fvrir ísland og Færeyiar: F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn. § •pH <0 • pH *p 'r—I Til jólanna! Nýkomið margs konar gullstáz, svo sem: Steinhringar úr gulli, 100 tegundir. Brjóstnálar úr silfri og gull- pletti, Armbönd, Hálsmen, Slipsisprjónar, Kapsel, Fingurbjargir úr silfri. Úr-keðjur úrgulli, silfri, gullpletti og nickel. Teskeiðar „ iir pletti, servíettuhringar úr s i 1 f r i. Skúfhólkar úr silfri eg pletti. Vasa-Úr fyrir konur og karla, úr gulli, silfri og n i c k e 1. Klukkur og Saumavólar alls konar komu með »Skálhoiti«. Auk þessa eru heppilegar JÓLAGJAFTR: AÍkjar, Barometer, Guitarar, Fiolin, Harmoníkur, Spiladósir, Munn- hðrpur og önnur hljóðfæri o. m. fl. sem hér er ótalii' Alt selt með afslætti fyrir jólin. Pétur Hjaltested. Falleg jólagjöt PtAL„veðaði’ óbundin — Jón Ólafsson. Á næstkomanda vori sezt eg að á Sauðárkróki sem myndasmiður, og treysti því, að eg geti selt myndir svo vel gjörðar sem bezt eru föng á á Islandi, dvel eg í Kaupmannahöfn i vetur til að nema myndasmíði og hefi mjög góða kenslu. p.t. Kaupmannahöfn í okt. 1900. Þórdiildur Eiriksen. í Nýhöfn eru gnægðir af Gouda-Ost 0g Rúg og öilu sem að án ei getur verið þú Hveiti Rúgmjöl Hafrar Hrisgrjón Mais og Klið Alla jafnan borðað ár og dag og síð. Sildin reykta og Rjóminn og Riklingur og Spað Eggjadnft og Gærpulver allir reyna það. Reykta fleskið Rullnpylsur Reyktur Lax og Kjöt Ragont er i dósnm og bláleit Steikarföt Krakmöndlur og Kina Confect Rúsinur Karflemommer, Suceat, Kex og Cernttnr. Overhead og Ostrur isl. Srajör og Kol Alt þetta eykur okkur hita og þol Citronolia og Sykur, Sætabrauð og Plett sem ekki er með eina einustu hrnkku eða blett. I Afríku eða Kina við hrúkum ei blý, en nú er í Nýhöfn nóg til af þvi; Fiskiskipin fjölga og færa oss heim auð, við flest værum annars úr sulti hér dauð. Blýið er hingað i hlýsökkur flutt það bæta skal lífið, því það er svo stutt, ódýrast fæst og blýið er bezt i húðinni Nýhöfn, þar einnig er mest. Þeir er það kaupa fiska flest og færa oss heim auð á inargan hest af ávöxtum er þar ógnar-gnægð allir fá þar sina nægð. Jarðepli Perur Laukur Llm Lax í dósum og Berin fín. Syltetöi er þar ósköp af átján manns gætu farið i kaf, ódýrt er það og 'alveg nýtt ei getur það þvi verið sýrt. Sagomjöl, Sóda og Sykurdót Chocolade og Kaffirót. Gosdrykkjaverksmiðjan Geysir selur bezta limonaðe í bænum, tilbúið úr nýjum ávöxtum; hvergi önnur eins eftirspurn, tegundir fjölda margar: Tivoli-Champagne, Vega-Porter, Engi- feröl, Appelsin,- Citron-Ananas-Jarða- berjft- Hindberja- Fjallagrasa- Blóð- bergs- Gos- Peru- og Champagne-lim- onaðe. Ekta Citron-sódavatn cg danskt sódavatn. Ennfremur sætar og súrar saftir, edik, gerpúlver, áreiðanlega gott og ódýrt þó. 6 AÐALSTRÆTI 6 C. Hertevig Yerzluuin Nýhöíii Nýtt kjöt fyrir Jólin. Söfiiunarsjóðurinn. Samkvæmt 16. gr. í lögum um Söfnunarsjóð íslands, dags. 10. febr. 1888, verður fundur haldinn laugar- daginn 29 þ- m. kl. 6 síðdegis í skrifstofu Söfnunarsjóðsins, Lækjar- götu nr. 10 (hús Þorsteins járnsmiðs. Tómassonar), til að kjósa endurskoð- ara Söfnunarsjóðsins fyrir komanda ár. I stjórn Söfnunarsjóðs íslands. Reykjavík 18. desbr. 1900. Eiríkur Briem. VERZLUNIN NÝHÖFN Nýskotnar Rjúpur fyrir jólin. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.jog Einar Hjörleifsson. l8afo’ darprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.