Ísafold - 22.12.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.12.1900, Blaðsíða 4
316 r f o § selur ódýrast allra Matvörutegundir, séu keyptir heilir pokar. llúgmjöl. Maismjöl (hveitið er ekki sáldað frá). Rúgklíð. Hveitildíð. Overheadmjöl. Hveiti nr. i selst á 12 aura pundið. Tvíbökur 0,25. Rúsínur og Sveskjur, vandaðar vörur. Aldin ný og þurkuð, einnig nið- ursoðin. Allskonar efni í hátíðamat,wsætt og ósætt, súrt og beiskt. Mjög margar tegundir af niðursoðnu Kjöti og Fiskmeti, þar af margar smáfiskategundir, Kjöt af Nautum, Sauðum, Fuglum, Skjaldbök- um, Svínum, Kálfum og Hérum. Ostar af ýmsum tegundum. Spegipylsa. Rúllupylsa. Svört Pylsa i dósum. Svínslæri reykt. Grænar baunir þurkaðar og í dósum. Hind- berja, Kirseberja, Ribsberja, Hyldeberja, Bláberja og Mórberjasafi er til á flöskum. Líka eru ýmsur berjategundir til á glösum. Parahnetur. Valhnetur. Hasselhnetur. Krakmöndlur, sætar Möndl- ur og beiskar. Spil fín og venjuleg (barna og fullorðins). Kartöflumjöl. Riismjöl. Sagomjöl. Byggmjöl. Haframjöl. Sago- grjón stór og smá. Semoulegrjón. Bygggrjón. Bókhveitigrjón. Hafra- grjón. Hrísgrjón og mjög margt fleira. Hálf jörðin Lambhús 5.05 að dýrl. á Skipaakaga — ábýli Guðmund- ar heit. Guðmundssonar — er fáanleg til kaups og ábúðar á næsta vori. jþar er gott stéinbygt íbúðarhús, 10 og 9 álnir að innanmáli, með kjallara og Btofum í; timburhjallur cg skúr, hey- h aða og fjós og fiskihús við lending- una. Töðuvöllur um 50 hesta í fyrri slætti. Sáðgarðar 300Qfaðmar hafa gefið 16—18 tunnur jarðepla. Lend- ing ágæt, fiskþurkunarplass nóg. Mik- ið hentugt og aflasælt sjávarbýli. Semja má um kaup og ábúð við Hallgr. Jónsson- VERZLUNIN NÝHÖFN Nýskotnar Rjúpur fyrir jólin. Verzlunin Nýhöfn Nýtt kjöt fyrir Jólin. Dugleg og ráðvönd stúlka, ekki yngri en 20 ára, óskast í vist frá 14. maí 1901. Reykjavíkur apótek. Verzlunin NÝHÖFN hefir miklar birgðir af ágætum vindlum, vindling- um og Cerúttum. Lesið Nýtt hús á fögrum stað í bænum f»8t keypt með mjög góðum kjör- um, ef samiú er við undírskrifaðan fyrir 20. febr. 1901. Reykjavík 21 des. 1900. Skólavörðmtig 33. Sveinbjörn Stefánsson. Yerzl. NÝHÖFN Confect Rúsínur Confect Gráfíkjur « Brjóstsykur » Döðlur mjög mikið af Chocolademyndum. Þakkardvarp. Eg sem misti manniun minn á skipinu »Falken« síðastliðið vor og átti ekki annað en 3 ung börn, færi bér með mitt innilegasta þakklæti öllum þeim sem bafa stutt mig. Sérstaklega vil eg nefna skyldfólk mitt og tengdafólk, ennfrem- nr kaupmann G. Zoega, stjórn ekknasjóðs- ins og forstöðunefnd tombólunnar, sem haldin var 15. og 16. þ. m. Öllum þess- um velgjörðamönnnm bið eg góðan guð að launa. Reykjavik 20. des. 1900. Ingigerður Þorvaldsdóttir. MUNIÐ EFTIB Prjónavélunum í verzl. JÓNS ÞÓRÐARSONAR þær kosta að eins 50 kr. -f-10°/» mót borgun strax í peningum. Islenzkur leiðarvísir fylgir- Ómissandi á hyert heim- ili. LANDSBANKINN verður eigi opinn dagana frá 21. desember til 4.jan. ncestkomandi, að báðum dög- um meðtöldum. — Þó verður afgreiðslustofan höfð opin 2. janúar nœstkomandi, en að eins fyrir bankavaxta- bréfaeigendur, erhefjapurfa vexti af bankavaxtabréfim sínum, svo og fyrir pá, er pá vilja kaupa ný banka- vaxtabréf. Landsbankinn //. des. 1900. Tryggvi Grunnarsson. Aðfangadagskvöld jóla, 24 þ- m., verða bæjarbréf borin út um bæ- inn kl. 7 e. m. í staðinn fyrir kl. 5 e. m. eins og venjulegt er. Póstmeistarinn í Rvik 20. desbr. 1900. SigurÖur Briem. Silki- og- glanspappír — falllegustu litir — hjá Morten Hansen. Nýtt kindakjöt; einnig skilvindusmjör fæst hjá Jóni Magnússyni Laugaveg. Jóladagsguðsþjónusta í stúkunni Verðandi byrjar kl. 6£ e. h. Lelkfélag Reykjavikur: Sunnudag 23. des. HEIMKOMAN eftir Hermann Sudermann. 1 Co\ geIur verzlun Jóns J>órð- ÍO |o a r s o n a r á Karlmannsfatn aði. f>etta gildir tii aldamóta- Drengjayfirfrakkar seljast með hálfvipði, og margt fleira er selt afarlágu verði. Notið nú tækifærið! Þegar þér biðjið um Skandinavisk Ex- portkaffi-Surrogat, gætið þá þess, að vöru- merki vort og undirskrift sé á pökkunum. Khavn K. F. Hjorth & Co. CÖ Ö ^i—1 a /O & tí • rH to • r—I -P -1—1 ** Til jólanna! Nýkomið margs konar gullstáz, svo sem: Steinhringar úr gulli, IOO tegundir. Brjóstnálar úr silfri og gull- pletti, Armbönd, Hálsmen, Slipsisprjónar, Kapsel, Fingurbjargir úr silfri. Úr-keðjur úr g u H i, s i 1 f r i, g u 11 p 1 e 11 i og n i c k e I. Teskeiðar ú.r pletti, servíettuhringar úr s i 1 f r i. Skúfhólkar úr silfri og pletti. Vasa-Úr fyrir konur og karla, úr g u 11 i, s i I f r i og n i c k e 1. Klukkur og Saumavélar alls konar komu með »Skálholti«. Auk þessa eru heppilegar JÓLAGJAFTR: Kikjar, Barometer, Guitarar, Fiolin, Harmoníkur, Spiladósir, Munn- hörpur og önnur hljóðfæri o. m. fl. sem hér er ótalið. Alt selt með afslætti fyrir jólin. Pétur Hjaltested. Proolama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hér með skorað á alla þá, sem til ekulda telja í dánarbúi Guðmundar Bárðarsonar frá Eyri í Seyðisfirði í íeafjarðarsýslu, er andaðist 2. apríl þ. á., að lýsa kröf- um 8Ínum og sanna þær fyrir undir- rituðum syni hins látna áður en 6 mánuðir eru liðnir frá þriðju birtingu auglýsingar þessarar. Eyrardal í ísafjarðarsýslu 22. nóv. 1900. Jón Guðmundsson. Falleg jólagjöt Páls-kvæði, bundin eða óbundin — Jón Ólafsson. I. Paul Llebes Sagradavín og Maltextrakt með kínín og járni hefi eg nú haft tækifæri til að reyna með ágætum árangri. Lyf þessi ern engin leyndarlyf (arcana), þurfa þan því ekki að brúkast í blindni, þar sem samsetning þess- ara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagrada- vínið hefir reynst mér ágætlega við ýms- um magasjnkdómnm og taugaveiklun, og er það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er verkar án allra óþæginda, og er líka eitt- hvað hið óskaðlegasta lyf. Maltextraktin með kína 0g járni er hið bezta styrkingarlyf, eins og efnin benda á, hi(ð bezta lyf gegn bvers konar veiklun, sem er, sérstaklega tangaveiklnn, þreytu og af afleiðingnm af taugaveiki, þróttleysi mag- ans o. 8. frv. — Lyf þessi hefi eg ráðlagt mörgnm með bezta árangri og sjálfur hefi eg brúkað Sagradavínið til heilsubóta, og er mér það ómissandi lyf. Reykjavik 28. nóv. 1899. L. Pálsson. Einkasöiu á I. Paul Liebes Sag- radavíni og Maltextrakt með kínín Og járni fyrir Island hefir undirskrifaður. Útsölumenn eru vin- samlega beðnir að gefa sig fram. Reykjavík í nóvember 1899. Björn Kristjánsson- UMBOÐ. Undirskrifaðir taka að sér að seljaísl. vörur og kaupa útlendar vörur gegn sanngjörnum umboðslaunum. P. J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34. Kjöbenhavn K. Brunabótafélag fyrir hús, varning og aöra lausafjár- muni, búpening og hey o. s. frv., var stofnað í Kaupmannahöfn 1798, Fyrir það félag tekur bæöi undirskrifaður beina leði og þeir herrar Jón Laxdal faktor á ísafirði, Ármann Bjarnason faktor í Stykk- ishólmi og Jóh. Ulafsson faktor á Dyra- firði við brunaábyrgðarbeiðnum úr ísa- fjarðarsýslu, Barðastrandarsýslu, Dala- s/slu, og Snæfellsn.- og Hnappadalss/slu, og veita vitneskju um iðgjöld o. s. frv. Bæir eru einnig teknir í ábyrgð. Khöfn, Havneg. 35. Leonh- Tang. Skandinavisk export- kaffi- surrogat sem vér höfum búið til undanfarin ár, er nú viðurkent að bafa ágæta eiginlegleika. Köbenhavn K. F, Hjortli & Co. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.)og Einar Hjörleifsson. Isafol darprentsmiðja Hér með er skorað á erfingja Fritz Emils Higurðssonar frá Hergilsey á Breiðafirði, sem audaðist næstliðið vor, að gefa sig fram og sanna erfðarétt sinn fyrir skiftaráðanda hér í sýslu, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síð- ustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifst. Barðastrandarsýslu, 29. nóv. 1900. Halldór Bjarnason. í fyrra vetur varð eg veik, og sner- ist veikin brátt upp í hjartveiki með þar af leiðandi svefnleysi og öðrum ó- notum; fór eg því að reyna Kína-lífs- elixír herra Valdemars Petersens, og get eg með gleði vottað, að eg hefi orðið albata af þremur flöskum af téð- um bitter. Votumýri. Húsfreyja Guðrún Eiríksdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- hækkunar, svo að verðið er «ins og áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að —• standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark. í óskilum er lamb, mark: jaðarskorið hægra, sýlt og standfjöður aftan vinstra. Vitja má til Þórðar þorkelssonar, Höfða, V atnsleysuströnd. í Nýhöfn eru gnægðir af Gouda-Ost og Rúg og öllu sem að án ei getur verið þú Hveiti Rúgmjöl Hafrar Hrísgrjón Mais og Klíð Alla jafnan borðað ár og dag og síð. Síldin reykta og Rjóminn og Riklingur og Spað Eggjaduft og Gærpulver allir reyna það. Reykta fleskið Rullupylsur Reyktur Lax og Kjöt Ragout er í dósum og bláleit Steikarföt Krakmöndlur og Kina Confect Rúsínur Kardemommer, Succat, Kex og Ceruttur. Overhead og Ostrur isl. Smjör og Kol Alt þetta eykur okkur bita og þol Citronolia og Sykur, Sætabrauð og Plett sem ekki er með eina einustu hrukku eða blett. I Afriku eða Kina við brúkum ei biý, en nú er i Nýhöfn nóg til af því; Fiskiskipin fjölga og færa oss heim auð, við flest værum annars úr sulti bér dauð. Blýið er hingað í blýsökkur flutt það bæta skal lifið, því það er svo stutt, ódýrast fæst og blýið er bezt í búðinni Nýhöfn, þar einnig er mest. Þeir er það kaupa fiska flest og færa oss heim auð á margan hest af ávöxtnm er þar ógnar-gnægð allir fá þar sína nægð. Jarðepli Perur Laukur Lím Lax i dósum og Berin fín. Syltetöi er þar ósköp af átján manns gætu farið í kaf, ódýrt er það og alveg nýtt ei getur það því verið sýrt. Sagomjöl, Sóda og Sykurdót Chocolade og Kaffirót. 1

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.