Ísafold - 23.03.1901, Side 4
62
LESIÐ ÞETTA!
Vér undirritaðir höfum stofnað NYJA SKÓSMÍÐA-
VINNUSTOFU
í Grjótagötu nr. 4.
Konur sem karlar geta fengið þar nýja skó og stígvél, vér önnumst einnig
aðgerðir á skófatnaði hverju nafni sem nefnist. Vandað eflli.
gýp*" Traust og vel gert verk. “^01
Hjá engum skósmið í bænum ódýrari viðskifti.
Samúel Pálsson. Hróbjartur Pétursson.
XI
llVERS vegna kaupa útlenda gosdrykki, þegar menn
geta fengið eins góða og ódýrari gosdrykki frá gosdrykkjaverk-
smiðjunni »Geysir« í Reykjavík.
Sem sönnun fyrir því, að þessi verksmiðja selji góðar vör-
ur ska] þess getið, að stærsta veitingahús þessa lands (Hotel
ísland) kaupir mínar vörur, hér um bil 20 tegundir af Limon-
ade og príma Sodavatn, enn fremur sætar og súrar saftir; edik
og Gærpulver fæst æfinlega í verksmiðjunni Geysi, sem er
landsins stærsta og bezta gosdrykkjaverksmiðja.
Gjörið svo vel og biðjið um verðiista.
Ailar pantanir eru samvizkusamlega afgreiddar.
Virðingarfylst
C. Hertervig.
Hér með gjörist
beíðruðum almenningi umhverfis land
................ kunnugt: 111
að eg undirritaður hefi fast ákveðið að ferðast í sumar á flesta viðkomustaði
kring um land á þann hátt, er hér segir:
Frá Reykjavík með Ceres 8. mai til Isafjarðar og þaðan með
Skálholti 19. s. m. 'til Akureyrar, og svo með Hólum austur og suður um
land til Reykjavíkur.
Eg mun hafa mikið úrval af sýnishornum (Pröver), sem til
fata heyrir, samkvœmt nýjustu tízku og vona að geta í Jylsta máta fuJlnægt
mönnum, sem panta vilja hjá mér föt, með því að taka sjálfur mál af þeim.
En á þeim viðkomustöðum, sem skipið dvelur svo stutt á, að ekki verð-
ur tími til að fara í land, vil eg vekja athygli manna á, að eg mun taka
mál og að öllu leyti fullnægja þörfum þeirra í þessu efni um borð.
Virðingarfylst
H. Andersen.
Skófatnaðarverzlunin
Ingólfsstræti 3.
Stórt úrval af út-
lendum skófatnaði.
Kvenskór af öllum tegundum verð kr. 2.50—6.00
do. mjög fínir (Chureauslæder) — — 7.50—8.00
do. sumarskór sem allir vilja eiga — — 3.50—5.00
do. brúnelsskór og morgunskór — — 2.00—4.00
Barnaskór og stígvél og ótal teg. — — 0.75—4.00
Unglingaskór af mörgum tegundum — — 2.80—5.00
Strigaskór (Turistaskór) af 4 tegundum — — 3.25—5.25
Karlm.skór,fjaðra,ogreimaðir,afar-ódýrir— — 6.00—7.50
Karlmannsstígvél reimuð — — 9.00—9.50
Karlmannaskór innlendir — —8.00—11.50
Alls konar áburður á skó, reimar af mörgum tegundum, skósverta, geit-
arskinnsverta á 0.30 glasið o. fl. fl.
Lárus G\ Lúðvígsson
Jón Brynjólfsson, Ausn.retr. 3
hefír til sölu:
O
^4
G
Ö
rt
6
03
-O
co
G
<u
>
&
bb
-o
U4
<D
G
-3
V-
CQ
rt
G
-D > V-I JD -O -D >
bJD co Jbfj
•4-* LO O CJ -D +-» to
rt rt G >
G rt ^bp
rt •4-» co cn
-D -O bb :o
G D4 D co V—i cí
-3 u> 00 +-» B
CQ to * k-, -G '3 £4
‘G
H
<D
>
-o
GO
G
D
>
G
c3
o
Alt selst
mjög ódýrt
VERZLUN
W. FISCHER’S
hefir nú með »Laura« og »Ceres« fengið mikið af alls konar vörum :
Kaffi — Exportkaffi —- Kandís — Hvítasykur í toppum, höggvinn og
steyttur — Sveskjur — Rúsinur — Sago stór og smá —■ Kartöflumjöl —
Chocolade, margar teg., þar á meðal hið alþekta »Consum« frá Galle & Jessen.
Kaffibrauð, margar teg.
Kirsebærsaft, sæt og súr.
Rjól — Rulla — Reyktóbak — Vindlar.
Allskonar Sápa
Sirz — Stumpasirz — Flonellettes — Tvisttau — Léreft, bl. og óbl. —
Sértingur, hv. og misl. — Sængurdúkur — Nankin — Nova — Fóðurtau
— Vatt — Java — *Angola, hvítt og gult — Stramai — Svart klæði —
Silkiflauel — Cheviot — Molskin, hvítt og misl., og fleiri ódýr fataefni í
erfiðisföt og drengjaföt
Gólfvaxdúkur — Borðvaxdúkur
Herðasjöl, mikið úrval — Hálsklútar, góðir og fallegir — Ullarsjöl, stór,
Sumarsjöl (Cachemir og silki), svört og misl.
Prjónaðar ullarpeysur, bláar (karlm.) — Normal-nærfatnaður. —
Höfuðföt: Hattar — Kaskeiti — Enskar húfur — Stormhúfur —
Oturskinnshúfur — Drengja-hattar og húfur o. s. frv.
Axlabönd — Milliskyrtur — Smokkar — Handklæði — Handklæða-
dregill — Styttubönd — Kvensokkar, svartir og misl. — Barnakjólar —
Silkitvinni — Maskínutvinni — Hörtvinni — Ljósagarn — Borðdúkar —
Skraddarakrít.
Steinolíumaskínur, 3 teg., þar á meðal ein spánný teg.: »Graetz«. Steinolíu-
ofnar. ný teg. — Kökuform —
Trésleifar — Borðhnífar — Hnífapör — Fiskhnífar — Matskeiðar — Te-
skeiðar — Súpuskeiðar — Bollabakkar —
Peningabuddur — Vasagreiður — Vasahnífar — Skegghnífar — Speglar —
Keyri — Vaðsekkir — Göngustafir — Saumakassar.
Barnaboltar-Kústar, ýmsar teg. — Rottugildrur — Axir — Naglbítar — Sag-
arblöð — Skrár, ýmsar teg. — Steinbrýni, norsk.
Emailleraðir katlar — Könnur — Tepottar — Diskar o. s. frv., einn-
ig án Emaille.
Færi — Kaðlar — Olíufatnaður og margt fleira.
Til heimalitunar viljum vérsér-
staklega ráða mönnum til að nota
vora pakkaliti, er hlotið hafa verð-
laun, enda taka þeir öllum öðrum lit-
um fram, bæði að gæðum og litarfeg-
urð. Sérhver, sem notar vora liti,
má öruggur treysta því, að vel muni
gefast. — í stað hellulits viljum vér
ráða mönnum til að nota heldur vort
svo nefnda »Castorsvart«, því þessi lit-
ur er miklu fegurri og ^haldbetri en
nokkur annar svartur litur. Leiðar-
vísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. —
Litirnir fást hjá kaupmönnum alstað-
ar á íslandi:
Buchs Farvefabrik-
Í uppnámi
íslenzkt skáktímarit, kemur út í 4
heftum á ári og kostar árgangurinn
1 krónu. Fyrsta hcfti er nýkomið út.
Kaupendur gefi sig fram við
Pétur Zóphóníasson
skrifara Taflfélagsins í Reykjavik.
Stofa með húsgögnum og svefnherhergi
er til leigu fyrir alþingismann i sumar.
Ritstj. visar á.
Taflfélagið.
Fundur í kveld kl. 8. Þar eð ýms
áríðandi málefni eru til umræðu, er
mikilsvert að menn mæti.
Stjórnin.
Up«4-o einlita 4—7 vetra kaupir
ntJola undirskrifaðurdagana2 5.—
28. apríl.
Arni Einarsson, Kirkjustræti 4.
Nýtt tveggjam annafar til sölu. Ritstj.
visar á.
Á Sauðárkrók fæst til kaups lít—
ið íbúðarhús, með mjög góð.
um borgunarskilmálum.
Lysthafendur snúi sér til V. Clae-
sens á Sauðárkrók, sem gefur allar
nauðsynlegar upplýsingar.
Stórt og vænt fjögramannafar vill Pét-
nr Lórðarson lögregluþjénn kaupa.
Da det Nederlandske Konsulat i
Reykjavik er hleven ledig, anmodes even-
tuelle Reflektanter om at indsende Ansog-
ninger til det Nederlandske Greneralkonsu-
lat i Koöenhavn.