Ísafold - 04.05.1901, Qupperneq 1
Kemur út ýmist jeinu'. sinni eða
tvisv. i viku. Verð árg. (80 ark.
minnst) 4 kr., erlendis 5 kr. eða
l'/a doll.; borgist fyrir miðjan
júli (erlendis fyrir fram).
ISAFOLD.
Uppsögn (skrifleg) bundin við
áramót, ógild nema komin sé tíi
útgefanda fyrir 1. október.
Afgreiðslustofa blaðsins er
Austurstrœti 8.
XXVIII. árd
Eeykjavík laugardaginn 4. maí 1901.
27. blað.
I. 0 0. F. 8351087, II-
Forngripasaf nið opið mvd. og ld, 11—12
Lanasbókasafn upið hvern virkan dug
ki.12—2 og einni stundu lengur (ti! kl. 3)
md., mvd. og ),d. til ótlána.
Okeypis lækning á spítaienum á þriðjud.
og föstud. kl. 11 —1.
Ókeypis augnlækning á spitalanum
fyrsta og þtiðja þriðjnd. hvers mánaðar
kl. 11-1.
Ókeypis tannlækning i húsi Jóns Sveins-
sonar hjá kirkjunni l. og 3. mánud. hvers
mán. kl. 11—1.
Landsbankinn opinn hvern virkan dag
kl 11—2. Baukastjórn við kl. 12—1.
Veg-amálin.
Terkfræðingur landsins lætur uppi
sínar skoðanir.
I.
Hvernig vegamálunum nú er-háttað
Isafold hefir vakið máls á því fyrir
nokkurum mánuðum, að brýn nauð-
syn sé á að koma vegamálum vorum
í nýtt horf, að því er að stjórn og
eftirliti lýtur. Nú höfum vór átt tal
við verkfræðing landsins, hr. Sigurð
Thoroddsen. Og vór birtum hérskoð-
anir hans, eins og þær komu fram í
samræðu við Isafold.
í utanför sinni hinni síðustu hefir
hann lagt þessar skoðanir sínar fyrir
ráðaneytið íslenzka. tín einkis varð
hann vísari um, hvern árangur það
mundi hafa, með því að ráðaneytið
þurfti eðlilega að bera sig saman við
landshöfðingja, áður en nokkuru yrði
til Iykta ráðið.
f>að er aðallega fyrirkomulagið á
vegastjórninni, sem nauðsyn er á að
tekið sé til rækilegrar íhugunar á
næsta þingi,— sagði verkfræðingurinn.
Eins og ísafold hefir áður tekið fram,
er ekki við því að biiast, að það fyr-
irkomulag, sem gat varið gott, þegar
að eins fáum þús. kr. var varið til
vegagerða, só jafn-hentugt nú, þegar
alt að 100 þús. kr. eru veittar til
þeirra umbóta.
Nú er fyrirkomulaginu svo háttað.
að verkfræðingur landsins og fjöldi
verkstjóra standa undir landshöfðingja.
Landshöfðingi setur verkstjóra yfir
vegagerðir hér og þar úti um landið;
þeim er falið að ráða verkamenn til
vinnunnar, ákveða kaup þeirra og
greiða þeim kaupið. Enn fremur eru
þeir látnir ráða allri vegagerðinni,
hvar og hvernig vegina skuli leggja; í
þvf efni eru þeir einráðir.
f>ar á móti er verkfræðingur lands-
ins sendur út um land til þess að
mæla vegi og annað, er að þeim lýt-
ur; svo á hann og að annast hin
vandasansari fyrirtæki, aðallega brúar-
gerðir. En verkstjórar standa alls
ekki undir honum; þeir skipa að miklu
leyti honum jafn-háan sess andspænis
landshöfðingja; þurfa alls ekki að leita
ráða til hans, að því er vegalagningar
snertir, og snúa sér til landshöfðingja
eins, þegar þeir eru í vafa um eitt-
hvað viðvíkjandi vegagerðinni.
Vegagerðirnar eru því ekki undir
handleiðslu neins manns með iðn-
fræðilegri (tekniskri) mentun. Til þess
hefir þó ísl. ráðaneytið ætlast, þegar
það setti inn í fjárlagafrumvarpið
1893 sérstaka fjárhæð til verkfræðings
»til að standa fyrir vegagerðumx hér
á landi. Enda segir ráðaneytið í at-
hugasemdum við þann gjaldlið: »tíftir
að vegagerðum hefir þokað svo fram
og jafn-miklu fé varið til þeirra, eins
og nú er komið, mun vera orðin full
þörf á því, bæði vegna vegasmíðisins
sjálfs og til þess, að fénu verði varið
sem bezt, að vegagerðir allar verði
lagðar undir stöðuga umsjón verk-
fróðs mannst.
Eins og nú er ástatt, verður ekki
sagt, að verkfræðingur »standi fyrir
vegagerðum#, eða að vegagerðir allar
séu »lagðar undir stöðuga umsjón«
hans. f>að verður ekki með öðru móti
en því, að verkfræðingur hafi fult
vald yfir verkstjörunum og öllum fram-
kvæmdum, að því er vegagerðir snert-
ir. Nú er verkfræðingurinn skoðaður
nokkurs konar ráðunautur landshöfð-
ingja og sér að eins um þau verk, er
landshöfðingi felur honurn á hendur.
f>etta fyrirkomulag er að mörgu
leyti óhentugt. B'yrir bragðið verður
svo mikill skortur á fyrirhyggju og
festu í vegagjöróunum. Hver verk--
stjóri vinnur í sínu horni, öllum óháð-
ur, og leggur vegiua eins og honum
bezt líkar, því að umsjónin með vinnu
þeirra er lítil sem engin. Ekki er ó-
líklegt, að landssjóður verði fyrir all-
miklu tjóni fyrir það, að vegirnir eru
lagðir skakt og óhentuglega. Afleið-
ingin af sjálfræði verkstjóra verður
og sú, að reynsla fæst ekki fyrir nýj-
um vegagerðar-aðferðum, reynslan yfir-
leitt öll á dreifingu; en það er einmitt
mjög nauðsynlegt í öllum löndum, að
vegastjórinn útvegi sór reynslu fyrir
því, hvað bezt hentar hverju landi í
það og það skiftið, því að sórhvert
land hefir síu frábrigði í því sem öðru.
Yfirleitt getur ekki nein heild orðið í
vegalaguingunni fyr en öll vegastjórn
er lögð undir yfirráð manns með iðn-
fræðilegri mentun.
Mörg eru dæmi þess hér, að vega-
gerð hefir verið ráðlausleg og fé þann
veg á glæ kastað. Hér og þar hafa
verið lagðir stuttir vegarkaflar, án þess
að hugsað hafi verið um, hvort þeir
gætu orðið partar af akbraut, sem eft-
ir vegalögunum á að leggja. Svo
verða kaflarnir ónýtir, þegar farið er
að leggja brautina alla. Sumstaðar
hafa vegir verið lagðir að vöðum á
ám langt frá brúarstæðum; svo verð-
ur að breyta veginum að ánum á löng-
um köflum, þegar brýr eiga að koma
á þær.
Svo hefir það og sannast við rann-
sókn gegn einum verkstjóranum, að
umsjón með verkstjórum, að því er
snertir meðferð þeirra á vegafénu, er
ekki nægileg, með því fyrirkomulagi,
sem nú er á vegastjórninni. þess er
ekki heldur nein von. Landshöfðingi
hefir eðlilega hvorki tíma né tækifæri
til þess, að hafa nægilegt eftirlit í
því efni.
Sem dæmi um þær misfellur, er
eiga sér stað, mintist verkfræðingurinn
á það, hvernig hestar væru fengnir til
vegagerðarinnar. Verkstjórunum sjálf-
um er leyft að leigja landssjóði hesta.
Fyrir bragðið bafa þeirsérstaka freist-
ing til þess að halda hestaleigunni sem
hæstri, að minsta kosti vel skiljanlegt,
að þeir klífi ekki þrítugan hamarinn
til þess að fá hesta sem ódýrasta.
Sumir verkstjórar hafa nú 7 — 8 hesta,
sem þeir leigja landssjóði á sumrum.
það er tilgangslaust að hafa nokk-
urn verkfræðing, ef hann á ekki að
vera æðstur maður í vegamálum —
auðvitað að undanskildum landshöfð-
ingja, sem er hans sjálfsagður yfir-
boðari. Nú er það stundum fremur
tekið til greina, sem verkstjórar segja,
heldur en það, sem hann vill vera láta.
Slíkt hlýtur að hnekkja starfi verk-
fræðings gagnvart verkstjórum og al-
menningi, og rýra álit hans. Hvernig
er við því að búast, að hann geti haft
nokkurt vald eða ráð yfir verkstjórum,
þegar þeir sjá, að þeir þurfa ekki að
fara eftir hans ráðum? jpeir þurfa
ekki annað en snúa sór tíl landshöfð-
ingja og reyna að fá hann á sitt mál,
í stað þess, sem er sjáifsagður hlutur
í öllum mentuðum heimi, að verkstjór-
ar, 8em enga iðnfræðilega irentun þafa
fengið, standa beinlínis undir verk-
fræðingi og eru ráðnir af honum.
Verkfræðingurinn á svo að sjálfsögðu
að koma með sínar tillögur til lands-
höfðingja.
Ekki er það heldur óskiljanlegt, að
verkfræðingur nái ekki að njóta sín
til fulls með því fyrirkomnlagi, sem
nú er. Hann kveinkar sér ef til vill
oft við, að koma fram með tillögur og
ráðleggingar, þegar hann sér, að ekki
er eftir þeim farið, og hann hefir ekki
vald til að koma þeim í framkvæmd
— getur jafnvel búist við, að verk-
stjórar verði spurðir um, hvort ráð-
legt muni og hyggilegt, að fara að
hans ráðum.
Ritsnild og góðgirni m.m.
það er leiðinlegt, að ekki hefir enn
verið minst þeirrar frábæru ritsnildar
og góðgirni, sem auk annarra kosta
einkenna svo berlega eina af blaða-
greinum vorum, að slíks munu fá
dæmi. — Grein þessi barst oss í vetr-
arbyrjuninni síðustu, og virðist ófyrir-
gefanlegt hirðuleysi og vanþakklæti
við höfundinn, að veturinn kveðji svo,
að þessara dæmafáu kosta hennar só
ekki getið, höfundinum til maklegrar
viðurkenningar og þóknanlegrar upp-
örvunar til að láta undraljós snildar
sinnar skína sem oftast fyrir oss í
blöðunum.
Greinin birtist í fijóðólfi 5. okt. f.
á.; fyrirsögnin er: »Af Húnvetninga-
bardaga«, en undir hana er ritaður:
»Héðinn«.
Efni hennar er sögulegt; en þó gæt-
ir sögunnar lítið fyrir málskrúðinu og
hinum góðgjarnlegu tilgátum.
Söguþráðurinn sjálfur er eius og
grannviðuð húsgrind, sem er évo vand-
lega blædd, að varla má sjá í hana,
og ekkert ber á, þótt í hana séu ein-
hverjir fúapollar. Svo yfirgnæfandi er
ritsnildin o. fl.
Alt af er það fagurt, forna orðatil-
tækið: »haslaður orustuvöllur«. En
auk fegurðarinnar V9rður það í þessu
sambandi ósjálfrátt til að minna á
hve heppilega fundardagurinn var
valinn. Að þessu leyti er það eins
notadrjúgt eins og spannarlangt þakk-
arávarp á fremstu bl.síðu í þjóðólfi.
Fallega er það líka til orða tekið,
»að heyja hildarleik um sjálfstæði
þjóðarinnar«; en ekki er eg viss um,
að eg skilji til hlítar hina djúpsectu
merkingu, sem Héðinn mun ætlast til
að felist í þessum orðum. Mér hefir
helzt skilist, að þjóðin sé ekki sjálf-
stæð, og að þeir, sem berjast fyrir
því, að alt sitji við sama og verið hefir,
berjist því ekki fyrir sjálfstæði
hennar, heldur fyrir því, að hún
haldi áfram að vera ósjálfstæð. En
þeir, sem í orustunni standa gegnt
þessu, hljóta þá að berjast fyrir
sjálfstæði hennar, ef nokkur bardagi
um sjálfstæði hennar á sér stað. En
alt er þetta víst misskilningur hjá mér.
Héðinn. sem auðsjáanl. af greininni að
dæma er einn af »m a t a d ó r u m«
»and-Valcýva« hér í sýslu, hefir ekki
ætlað sér að sanna það, að *Valtývar«
berðust f y r i r sjálfstæði þjóðarinnar.
Ekki má eg heldur láta mór detta í
hug, að misgrip geti átt sér stað h]á
öðrum eins ritsnillíngi. f>ó er ef til
vill ekki óhugsandi, að hin mikla rit-
fimi hans hafi leikið sér að því, að
taka sér ofurlítinn útúrdúr með hann,
eða, eins og það er kallað á máli
hestamanna, að hlaupa dálítið gönu-
skeið með hann. f>að er þá áþekt
því, sam stundum kemur fyrir hjá
hinum mestu gæðingum. f*egar þeir
ráða sér ekki fyrir fjörinu, þá verð-
ur þeim stundum það á, að bregða
fótum. f>etta má ekki nefna »víxl«;
það er bara nefnt »fjörspor«. »Víxl«
þykir öllum til lýta, en *fjörspor« þyk-
ir mörgum fremur til gamans og prýði.
f>að skyldi þá helzt vera, að Héðinn
hefði tekið sór þennan litla útúrdúr
»bara upp á stáss«. En hitt er lakast,
að fæstir »Valtývar« kunna að meta
það eins og vert er, ef annar eins
snillingur eins og Héðinn er hefir
sannað, þótt lítið beri á, að þeir væru
að berjast f y r i r sjálfstæði þjóðar-
innar.
Óviðurkvæmilegt er, að minnast ekk-
ert á málíræðinginn, eins og hann kem-
ur fram í greininni. Skal þó hór tek-
ið að eins eitt dæmi fyrir stuttleika
sakir. Hvort sem er, yrði það alt of
langt mál, ef flest það skyldi til tína,
er grein þessari má til ágætis telja.
Héðinn nefnir »Valtýva« »afturgöngur«.
f>etta er ekki einungis ný merking á
algengu orði, heldur felst í þessu eina
orði stórmerkileg uppgötvun í málfræð-
islegu tilliti, ef til vill eins merkileg
fyrir málfræðina, eins og fundning púð-
ursins var fyrir hernaðinn.
Um framkomu þingmannaefnanna
talar hann lítið og hógværlega. Að-
eins segir hann: »Má gata þess, að
Birni vorum Sigfússyni gekk stirð-
lega að svara því, hversu og hvernig
lagaðri ábyrgð yrði komið fvam á
hendur hinum fyrirheitna og margum-
rædda ráðgjafa, — og var það von«.
Ekki er Héðni láandi, þótt honum
þyki ekki mikið til alls koma. Okk-