Ísafold


Ísafold - 04.05.1901, Qupperneq 4

Ísafold - 04.05.1901, Qupperneq 4
108 Gufubáturinn „0DDUR“ Bftir samningi við umboðsmann sýslunefndarinnar í Rangárvallaaýslu, herra prest Skúla Skúlason í Odda, fer gufubáturinn »Oddur« í sumar tvær ferðir milli Byrarbakka, Stokkseyrar, Skúmstaða og Hallgeirseyjar í Landeyjum og Holtsvarar undir Byjafjöllum. 1. ferð milli 1. og 10. júní, 2. ferð milli 28. júní og 6. júlí- Pöntun á vörum frá Lefoliis-verzlun verður að vera komin il mín í sein. asta lagi 2 dögum á undan áætlun. Eyrarbakka, 18. apríl 1901. P. JVielsen. Stór ' og litl- Peninga- verð: 80 kr. á nr. 13. 55 mjólkurskilvindan ALEXANDRA“ Peninga- verð: 120 kr. á nr. 12. Hún er sterkasta og vandaðasta skilvindan, sem snúið er með hand- krafti. Létt að flytja keim til sín, vegur tæp 70 pd. í kassa og öllum umbúðum, skilur 90 potta af mjólk á klukkutíma, nær talsvert meiri . rjóma úr mjólkiuni en þegar hún er sett upp, gefur betra og útgengilegra smjör, borgar sig á meðalheimili á fyrsta ári. Ágæt lýsing á vindunni eftir skólastjóra -Jónas Biríksson á Eiðum stendur í 23. tbl. Bjarka 1898. ALEXANDRA skilur rjórnann úr mjólkinni, hvort sem hún er heit eða köld, en það gerir engin önnur skil- vinda. ALEXÖNDRD er fljótast að hreinsa af öllum skilvindum. I henni er stál- skilhólkur (Cylinder), sem nú er tekið á einkaleyfi um allan heim; hann er hægt að hreinsa í volgu ivatni á ör- stuttum tíma; margar aðrar skilvindur hafa í staðinn fyrir hann 14 til 20 smástykki, sem öll þurfa að skiljast að og hreinsast út af fyrir sig; þessi kostur á Alexöndru er því auðsær. ALBXANDRA er fljótust að skilja mjólkina af öllum skilvindum, sem enn eru til. Jónas Eiríksson búnaðarskólastjóri á Eiðum ráðleggur öllum að kaupa Alexöndru. Feilberg umsjónarmaður, fulltrúi landbúnaðarfélagsins danska, sem ferð- aðist hér á Islandi, segir, að skilvind- an Alexandra hafi mest álit á sér í Daninörku af öllum skilvindum. ALEXÖNDRU er hættuminna að brúka en nokkra aðra skilvindu; hún þolir 15,000 snúninga á mínútu án þess að springa. Litla Alexandra nr. 13. er nú sú nýasta og fullkomnasta skil- vinda af þeirri stærð, sem til er, og ætti hún því að komast inn á hvert heirnili. Hún skilur um 50 potta á klukkutíma og er því nægilega stór fyrir hvðrt það heimili, sem ekki hef- ir yfir 100 ær og 3 kýr mjólkandi. Á vélasýningu í Englandi s. 1. sum- ar'fekk þessi skilvinda hæstu verðlaun af öllum þessum minni tegundum. Hún kostar 80 kr. gegn peningum strax, en þó lána jeg hana áreiðan- anlegum kaupendum til næstu kaup- tíðar. 150 skilvindur koma nú með »Vestu« í marz, sem flestar eru pantaðar, þó ekki allar enn; þeir sem því skrifa von bráð- ar geta búist við að sitja fyrir þóim. Bili eitthvað í vindunum, eða, þær verði fyrir slysi, þá geri eg við alt þess háttar fyrir mjög lágt verð og á mjög stuttum tíma. Guttaperkahring- ir, olía, leiðarvísir og alt, sem Alex- öndru viðvíkur, fæst hjá mér. Verksmiðjuverð vélarinnar nr. 12 er 120 kr. og 6 kr. að auk, ef mjólkur- hylki með krana fylgir. — f>egarpen- ingar fylgja pöntun eða hún er borg- uð í peningum við móttöku gef eg 6°/° afslátt. Að öðru leyti tek eg sem borguu alla góða verzlunarvöru án þess að binda mig við það verð, sem aðrir kaupmenn kunna að setja á hana móti vörum sínum. ALLAR pantanir, hvaðan sem þær koma, verða afgreiddar og sendar strax ef hægt er. Seyðisfirði, 1900. Aöalumboðsmaður fyrir ísland St. Th. Jónsson. N—Ý—K—O—M—I—Ð TIL ♦ C. ZIMSEN ♦ • Saumur og g,lug,g,ag*ler Hurðaskrár — lamir — handgrip — börar alls konar — sveifar — sagarblöð — þjalir — sporjárn — hefiltannir — sagir — hnífar — tommu- stokkar — naglbítar —• hamrar — axir — lóðbretti — skrúfur — blaðlamir — hengilásar — amk. lásar — fílklær — hurðafjarðir — hefilstokkar — kommóðuskrár — koffortsskrár — múrskeiðar, — sagarkjálka — þjalasköft. Galv. balar og fötur, betri tegund en venjulega flyzt — pottar með og án emaille — fortinaðir og emailleraðir — katlar og kassaroller — kaffi- könnur — pönnur — kaffikvarnir — þvottabretti — klemmur — sykurtang- ir — bakkar — hnifabretti Olíumaskínur — Saumavélar og margar aðrar járnvörur og* smíðatól. VERZLUN fekk svo stórar og margbreyttar vörubirgðir með s/s »Laura« og »Thyra« 24. f. m., að fyrst í dag hefir orðið hægt að opna búðina aftur; þó er enn töluvert óupptekið af nýju vörunum. — Vörubirgðirnar eru orðnar svo fjöl- breyttar, að óhætt er að fullyrða, að rnenn þar geta fengið alt, er þeir þarfn- ast, að álnavöru einni undanskilinni. Allar vörurnar eru nú sem fyr eingöngu keyptar fyrir peninga út í hönd og verða að eins seldar fyrir sarna. — Verzluninni er því innan handar að fylgja hverri sem helzt skynsamlegri verzlunarsamkepni. HANDSÁPA og ILMVÖTN eru bezt og ódýrust hjá C ZINSSN Ein sáputegund sem kostað hefir 50 aura áður fæst nú á 30 aura stykkið, þar eð eg hefi fengið tækifæriskaup á henni. Einnig hefi eg fengið tækifæriskaup á nokkrum ilmvötnum, sem þar af leiðandi eru mjög ódýr. K.inosol8ápan fær almenningslof. BREINT og MALAÐ KAFFI fæst áreiðanlega bezt og óbýrast í verzlun B. H. BJARNASON. Vfir 100 bændnr á Anstur- og Nor'öur- landi brúka þessa skilvindu og ailir hafa þeir skrifað viðlika og hér se.gir: Herra sýslunefndarmaðnr og prestur Björn Þorláksson skrifar: Eg. sem i tæpt ár hefi látið brúka Alex- andra skilvinduna á heimili mínu, álit, að ekki sé ti’l nauðsynlegri blntur fyrir búandi menn, þar sem nokkur mjólk er til muna, en hún. Hún borgar sig furðufljótt, og því fyr sem búið er stærra. Eg vil ráð- leggja hverjum sveitabónda að reyna að eignast skilvindu sem fyrst. Hver sem hef- ir það i hyggju, en dregnr það t. d. í tvö ár, hefir tapað verði einnar slíkrar skil vindu Dvergasteini i Seyðisfirði. Björn Þorláksson. Hreppstjóri Einar Eiríksson á Eiríksstöð- um skrifar ásamt fleiru: Vel fikar mér skilvindau frá þér,og ekki iðrar mig eftir því kaupi. Eiríksstöðum á Jöknldal. Einar Eiriksson. Hreppstjóri Sölvi Vigfússon skiifar mér á þessa leið: Mjólkurskilvindan Alexandra, sem þu seldir mér, likar mér í alla staði vel, og vildi eg heldur missa beztu kúna úr fjós- inu en hana. Frágangur og útlit, vindu þessarar er svo ákaflega fallegt, að eg vildi gefa 20 kr. meira fyrir hana en aðr- ar sams konar, sem eg hefi séð. Arnheiðarstöðum í Eljótsdal. Sölvi Vigfússon. Munið eftir Suðuvökvanum hjá C. Zimsen. Allskonar Málaravörur, Rúðugler, ný Rammaefni, Cement, Skæðaskinn o. fl. fæst í verzlun B. H. Bjarnason. F L I B B A R og alls konar H á 1 s 1 í n Kaupmaðnr og sjálfseignarbóndi Jón Bergsson á Egilsstöðum segir svo um skil- vinduna Alexandra, eftir að hafa brúkað hana eitt ár : Þó það slys skyldi vilja til, að skilvinda mín (Alex^ndra) eyðilegðist nú þegar, þá mnndi eg kanpa mér strax aðra. Svo nanð- synleg álit eg hún sé á hverjn heimili. Prestur og hreppsnefndaroddviti Þorsteinn Halidórsson i Mjóafirði sem keypt hefir litlu Alexöndru nr. 13, segir: Eg þakka yður fyrir skilvindnna; hún er lítið reynd enn, en líkar vel það sem af er; er nægilega stór fyrir heimili, sem ekki hefir þvi meiri mjólk. Þinghöl í Mjóafirði. Þorsteinn HallcLórsson. Sýslnnefndarmaður Halldór Benediktsson segir: Mjólkurskilvindan Alexandra, er eg keypti hjá þér, reynist ágætlega og hlýtur að horga sig á hverju meðalbúi á fyrsta ári, þegar til alls er litið. Skriðuklaustri í Fljótsdal. Halldór Benediktsson. Oðalsbóndi Jón Magnússon skrifar ásamt fleiru : Eg skal taka það fram, að skilvindan Alexandra, er eg keypti hjá yður, held eg sé sá hezti hlntur, sem komið befir í mína eigu. Skeggjastöðum á Jökuldal Jón Magnússon gott og ódýrt hjá C ZIMSEN, ' ...."■...........T.7" 7 ' ’ -7 ,. Margir fallegir munir úr pletti mjög hentugir í brúðargjafirí verzlun Nýhöfn. Gefins rulla fæst ekki, en selst nú ntjög ódýrt í verzluninni N Ý H Ö F N

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.