Ísafold - 19.05.1901, Qupperneq 4
124
fp|r De forenede Bryggerier
Köbenhavn
mæla með hvarvetna verðlaunuðu ölföngum sínum..
ALLIANOE PORTER (Double brown stout) hefir náð meiri full- I
. komnun en nokkurn tíma áður.
ÆGTE MALT-EXTRAKT frá Kongens Bryghus, er læknar segja j
ágætt meðal við kvefveikindum.
Export Dobbelt 01. Ægte Krone 01. Krone Pilsner
fyrir neðan alkoholmarkið og því ekki áfengt.
vegna kolatollsins. En heldur líkur
til að ekki yrði úr því. Gremja mjög
rík og almenn út af þeim tolli.
Engin síðdegisguðsþjónusta í
dómkirkjunni á morgnn.
Sitt af hver.ju.
Vilhjálmnr keisari II. er veiðigarpur
mikill. Einhver hirðmaðnr hans birtir í
hver árslok skrá yfir dýr þau og fugla, er
hann hefir skotið á árinu. Talan var í
fyrra 3563. Mesc vorn það fuglar, ekki
færi en 2750 fasanar; þá 103 endnr, og 6
akurhænsn. Meðal ferfættra dýra drap
hann 168 villigelti, 142 ráhirti og 3 refi.
TJm kross,agjafir i Danmörkn sið-
ari árin stóð svolátandi skýrsla i dönsku
blaði í vetur.
Káðaneytið Keedz-Thott var við völd 33
mánuði alls (1894 — 1897) og lét úti 610
heiðurskrossa, eða 18 á mánuði að með-
altali.
Horrings-ráðaneytið var litlum mun leng-
ur í valdasessi, eða 35 rnánuði alls, en var
þeirn mun örara á krossunnm, að það farg-
aði 930 sína tíð, eða 26 á mánuði að með
altali.
Ráðaneyt.ið Sehested hafði þá (í vetur)
setið að völdum 9 mánuði, en miðlað ekki
færri en 390 krossum á þeim tíma, eða 43
á mánnði að meðaltali.
»Það (Sehested-ráðan.) hikar ekki við að
láta hvern sem vill fá hvað sem bann vill
af því tægi, ef það getur að eins húið sér
til fylgismenn með því« — hætir blað-
ið við.
Stýrimannaskóliim.
Þeir n/sveinar, sem ætla sér að ganga
á Stýrimannaskúlann næstkomandi skóla-
ár, verða að vera búnir að senda skrif-
lega umsókn um það til stiftsyfirvald-
anna fyrir 15. ágúst þ. á.
Áríðandi er, að umsóknum þessum
fylgi áreiðanleg vottorð um þau atriði,
sem gjörð eru að skilyrði fyrir inntöku
á skólann.
Skilyrðin eru þessi:
1. Að lærisveinninn hafi óflekkað mann-
orð.
2. Að hann sé fullra 15 ára að aldri.
3. Að hann só vel læs, sæmilega skrif-
andi, kunni 4 höfuðgreinir x heil-
um tölum og brotum og riti ís-
lenzku stórlýtalaust.
4. Að hann hafi veríð í sjóferðum á
þilskipi eigi skemur en 4 mánuði.
Skilyrði þessi má sjá í B-deild Stjórn-
artíðindanna 30. nóv. 1898.
Sömuleiðis gjörist þeim lærisveinum,
sem síðast sóttu skólann, viðvart um,
að tilkynna stiftsyfirvöldunum fyrir of-
angreindan tíma, hvort þeir ætli að
halda námi sínu áfram næsta skóia-ár.
Reykjavík, 17. mai 1901.
Páll Halldórsson,
settur forstöðuniaður.
Landakot-Kirken.
Söndag Kl. 9 Höjmesse. Kl. 6 Prædiken.
Taflfclagið: i kvöld teflt.
Jörðin Dalur í Miklaholts-
hreppi er til sölu og á b ú ð a r frá
næstkomandi fardögum. Lysthafendur
snúi sér til undirskrifaðs sem a 11 r a
f y r s t, því vera má, að jörðin verði
seld til ú 11 e n d i n g a, ef enginn
i n n 1 e n d u r gefur sig fram. Laxveiði
og silungsveiði fylgir með í hlunnind-
um jarðarinnar.
Stykkishólmi 10. janúar 1901.
Ármann Bjarnason.
Export-kaffi Surrogat
F. Hjort & Co. Kjöbenbavn K.
Ritstjórar: Björn Jón88on(útg.og ábm.)og
Einar Hjörleifsson.
Isafol darprentsmiðja
THE
NORTH BRITISH ROPEWORK
C o m p a n y
Kirkcaldy á Skotlandi
Conti'actors to H. M. Government
búa til
rússneskar og italskar
fiskilínur og færi,
Manilla-og rxissnoska kaðla, alt sórlega
vandað og ódýrt eftir gæðum.
Einkaumboðsmaður fyrir Danmörk, ís-
lan og Færeyar
Jahob Gunnlögsson.
Kebenhavn K.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878
og opnu bréfi 4. jan. 1861 er hér með
skorað á þá, sem telja til skulda í
dánarbúi Vigfúsar bónda Olafssoriar,
sem andaðist á heimili sínu Fjarðar-
seli hér í bænum 21. október f. á., að
lýsa kröfum sírxum og færa sönnur á
þær fyrir skiftaráðandanum á Seyðis-
firði áður en 6 mánuðir eru liðnir frá
síðustu birtingu þessarar innköllunar.
Erfingjar taka eigi að sér ábyrgð á
skuldum dánarbúsins.
Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 3.maí 1901.
Jóh. Jóhannesson.
Proclama.
Með því «ð stjórn fiskiveiðafólags
ins #Garðar« hér í bænum hefir eftir
ákvörðun auka-aðalfundar í félaginu
13. þ. m. framselt eigur félagsins til
opinberrar skiftameðferðar, er hór með
samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og
opnu bréfi 4. janúar 1861 skorað á þá,
er til skulda telja hjá nefndu félagi, að
lýsa kröfum sínum og færa sönnur á
þær fyrir skiftaráðandanum á Seyðis-
firði áður en 12 mánuðir eru liðnir
frá síðustu birtingu þessarar innköll-
unar.
|>á er og skorað á þá, sem eiga
hlutabréf í nefndu félagi, að gefa sxg
fram með þau innan sama tíma.
Skiftafundur í búi félagsins verður
haldinn hér á skrifstofunni Iaugardag-
inn 15. júní næstkomandi kl. 12 á há-
degi, og verður þá tekin ákvörðun um
sölu eigum búsins.
Bæjarfógetinn á Seyðisf. 19. apr.1901.
Jóh. Jóhannesson.
•jngiuiSB|B0S ‘uosswo'i *I|Sui
■QQ UloS ___________
-jniseA j n§i9{ m íjspj
Samkvæmt tilkynningu frá utanrík-
isstjórninni andaðist þann 16. marz
þ. á. í sjómannaspítalanum í Green- '
wich úr lungnaberklaveiki sjómaður-
inn Guðmundur Nikulás Guð-
mundsson, 27 ára gamall, fæddur
á Islandi; hafði hann verið lögskráður
í London úr skiprúmi á gufuskipinu
Nordjylland frá Kaupmannahöfn 16.
febr. næst áður.
Með því að eigi hefir getað orðið
uppvíst, hvaðan maður þessi var ætt-
aður á íslar.di, umbiðjast upplýsingar
um það sendar til afgreiðslustofulands-
höfðingja, þar er eftirlátnir munir hins
látna eru yjymdir.
Beykjavík 14. maí 1901,
Landshöfðinginn yfir íslandi
Mav;nús Stephensen.
Jón Magnússon.
Verzlunin
„NtHÖFN“
hefir nú fengið mikið meiri vörubirgS-
ir og margbreyttari en nokkru sinni áð-
ur, og eru menn því vinsamlega beðn-
ir ixm að líta þangað iun, er þeir þarfn-
ast einhvers.
Undirritaður óskar að fá sem fljót-
ast upplýsingu um, h v a r herra þor-
steinn E. Jósepsson, f. 4. oktbr. 1874,
síðastliðið haust háseti á gafuskipinu
»Skjold« frá Stavanger, er f æ d d u r.
Reykjavík 15. maí 1901.
Hannes Thorsteinsson.
FERMINGARKORT - GIFT
INGARKORT - LUKKU
OSKAKORT — mjög stórt úrval
og af nýjustu gerð
MYRTHE BRÚÐARKRANZ
með til heyrandi Bouquettum
Dánar- Bonquettar og Lík-
Kranzar 24 teg.
Alls konar blóm 40—50 teg. Alt
ódýrt, en mjög fallegt. Fæst ætíð á
Skólavörðustíg nr. 5.
Hjá imdirskrifuðum
fást ágætar norskar kart-
öflur.
Rvik 17. mní 1901.
B. Guðmundsson.
Yerzlimin
„NtHÖFN“
hefir nú sem að undanförnu máln-
ingu af beztu tegund. Þar eð nxi er
farið að gefa meðmæli um, að hver teg-
und sé hin bezta, hirði eg ekki um að fá
undirskriftir fyrir þessa teguiid, sem
við seljum og alþekt er að gæðum.
Matthías Matthíasson.
Hjá undirskrifuðum
fóst eikarplankar keyptir
Rvík 17. maí 1901.
B. Guðmundsson.
Verzlunin „NÝHÖFN“.
hefir nú með seglskipinu »CECILIE«
fengið miklar birgðir af alls konar vör-
um, sem hvergi hér á landi mun vera
ódýrari. Alt vöndub vara.
Matthías Matthíasson.
Hér með vil eg leyfa mér, að
biðja þá, sern senda fiutning með
gufubátnurn »Reykjavík«, að
koma með hann deginum áð-
ur en Reykjavík fer, því að
morgninum er lítt mögulegt að
taka á móti flutningi.
Rvík 17. maí 1901.
B. Guðmundsson.
Verzlunin »NÝHÖFN«
lætur sér mjög ant nm aö flytja
matvörutegundir
og það af beztu tegundum. Þó fæst
þar einnig PLETTVARA, alls konar
KRYDD. SÁPUR. BURSTAR.
PFNSLAR. GLER og LEIRVARN-
INGUR og mjög margt fleira til ým-
issa nytsemda.
Islenzkur hárskerari
Áphí MiRtsIásson.
rakar og klippir heima hjá sér í Pósthús-
stræti nr. 14 kl. 2—4 siðd á miðvikudög-
um og laugardögum, eftir kl. 7 síðd. á
hverjum degi og ávalt á sunnudögum.
Verzlnnin „NÝHÖFN“
hefir nú sænskan við; bæði tré
planka og borð. Verðið íágt.
_____________________________5_
Vel verkaðúr sundmagi er keypt-
ur háu verði í verzl. JÓnS í»Órðar-
sonar.
Björgunargufuskip.
Undirskrifaður yfirmaður á björguti-
argufuskipinu »Helsing0r« frá Svitzers
félagi í Khöfn býðst til að veita alla
aðstoð, sem við verður komið, er skip
stranda hór við land. Eg hefi köfunar-
menn og köfunaráhöld, gufudcelur, smiði,
við og annað efni til að gera við haf-
skip, limi í gangvélar o. fl. Eg hefi
aðalstöð í Hafnarfirði; en að öðru leyti
iíiá snúa sér til hr. faktors Olafs Á-
mundasonar í Reykjavík, ef menn vilja
leita liðs hjá mór.
Hafnarfirði 17. maí 1901.
Nie. Mogensen
Kjöt af feitum nautgripum
fæst daglega í verzlun
Jóns Þórðarsonar
Þingholtsstræti 1.
ProcSama.
Hér með er skorað á erfingja
Helga Grímssonar írá Skeggstöðum
í Bólstaðahliðarhreppi hér í sýslu er
andaðist hinn 6. marz þ. á., að gefa
sig fram og sanna erfðarétt sinn fyr-
ir skiftaráðanda hér í sýslu, áður en
6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.) birt-
ingu þessarar auglýsingar.
Skrifstofu Húnavatnssýslu
Blönduósi 1. maí 1901.
Gísli ísleifsson.
Miklar birgðir af sllilvindusmjöri
í verzlun
Jóns Þórðarsonar.
Gullpennar — Fountains Pens.
Parkers vel þektu pennar eru aftnr að fá
hjá mér. Ný tegund, á að eins 4 kr. —
D. 0stlund. Pósthússtiæti 16.
l>ykk sauðskinn verða keypt í
verzlun
Jóns Dórðarsonar.
Proclama
Samkvæmt opnu brófi 4. jan. 1861
og skiftalögum 12. apríl 1878 innkall-
ast hór með allir þeir, er til skulda eiga
að telja f dánarhxxi skósmíðameistara
Rafns sál. Sigurðssotiar 1 Reykjavík, sem
andaðist 25. jan. þ. á., til þess innan
12 mánaða frá síðustu birtingu þessar-
ar auglýsingar, að lýsa kröfum sínum
og sanna þær fyrir undirritaðri ekkju
hins látna, sem fengið hefir leyfi til að
sitja í óskiftu búi.
Reykjavík 17. maí 1901.
Guðleif Stefánsdóttir.
NýprentaO:
Island um aldamótin
Ferðasaga sumarið 1899
eftir
Friðrik J. Bergmann.
Reykjavík 1901. VIII x 321 bls.
Kostar í kápu 2 kr., í skrautbandi 3 kr.
Aðalútsala í bókaverzl. ísafoldarprentsm.
Efnisyfirlit: Austur um hyldýpis-haf.
í Noregi. Danmörk og danskt kirkjulíf.
Koman til Reykjavíkur. Synodus. Latínu-
skólinn. Alþingi. Hjá guðfræðingunum.
Ritstjóraspjall. Öldungatal. Hvernig er
höfnðhorgin i hátt. Austur um land Eyja-
fjörður. Á hestbaki. Andlegur vorgróður.
Austur að Stóra-Núpi. Höfuðból i grend
við höfuðstaðinn. Framfarir. Kristindóm-
nr þjóðar vorrar.