Ísafold - 01.06.1901, Blaðsíða 4
140
Stærsta m fjillimtlasla
Untlirskrifaður hefir til sölu eftirfylgjandi muni auk tnargra
fleiri sem oflangt yrði upp að telja.
VASAÚR af mörgum tegundum þar á meðal 12 teg. Gulllira
frá 25 kr. til 200 kr. Silturúr írá 9—100 kr. Gullplett- nikkel-
og stálúr, fyrir lítið verð
Um fleiri hundruð úr að yeija.
Stundaklukkur, margar tegundir, frá 2,60 til 250 kr. Úrkeðjur
úr gulli, silfri og gullpletti, talmi, nikkel. Verð frá 0,50 til 90 kr.
Hálskeðjur úr gulli, silfri og öðrum málmum af perlum frá 0,25 til 30
kr. Hálsmen ýmiskonar. Kapsel dýr og ódýr. ARMBÖND úr gulli,
silfri, pletti og leðri.
Fleiri hundruð af brjóstnælum, úr gullpletti, silfri, steinum
o. fl. frá 15 aurum til 15 kr.
Erma- og brjósthnappa úr gulli, gullpletti, skelpl., beini o. fl.
frá 0,50 til 15 kr.
Mikið úrval af steinhringum fyrir karla og konur, samt. nál. 2000
kr. virði. Auk þessa, marga fáséða skrautgripi. Kíkira frá 6 kr. til 33 kr.
Hitamæla, loptþyngdamæla, lestrarglös, stereoskop o. fl. þess háttar. Ymsar
vörur úr »Agat«, mjög fallega hluti. Sólhlífa-og stafhúna úr silfri. Penna-
sköft úr silfri, sjálfblekunga með gullpennum, ýmsan glysvarning, svo sem:
myndaramma margar tegundir, bréfpressur, þerrivöltur, blekstativ, blómstur-
vasa, vindlaveski, peningabuddur, bréfahylki, skrautgripaöskjur, veggmyndir,
glasmálverk, saumakassa album, ferðaveski fyrir karla og konur, hárbursta,
skeggbusta og margt fleira.
Singers-Stálsaumavélar, stignar og liandsnúnar.
Hljóðfæri ýmiskonar, þar á meðal fleiri tugi af harmonikum
sem verða seldar afarlágu verði sumarlangt. Guitarar, fíolín, Mandolin,
banjoflautur, acorinur, flageolet, munnhörpur o. fl.
Laxveiðafæri : Stengur, hjól, forsnúrur, færi, önglar, flugur, minn-
ows, spoonbait, háva o. fl.
Allar pantanir fljótt og vel afgreiddar
Virðingarfylst
Pétur Hjaltested.
TUBORG 0L frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborgs Fabrikker í Khöfn
er alþekt svo sem hin bragðbezta og nœringarmcsta bjór-
tegund og heldur sér afbragðsvel.
TUBORG 0L, sem hefir hlotið mestan orðstír hvarvetna, þar sem það
hefir verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af
því seljast 50,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve mikla
mætur almenningur hefir á því.
TUBORG 0L Jœst nœrri pví alstaðar á Islandi og ættu allir bjór-
neytendur að kaupa það.
Verzlunin ,NtHÖFN‘
Mestu birgðir og flestar tegundir af Niðursoðnu.
Lágt verð!
Reyktir rauðmasfar
fást hjá
Birni Kristjánssyni.
Sá sem, skildi eftir kvenskó í
verzlun Jóns þórðarsonar síðastliðið
haust, getur vitjað andvirðis þeirra í
sömu verzlun.
Að sterkja lín með franskri að-
ferð gerir undirskrifuð e i n her í bæn-
um. Hvergi fæst sterkjan ódýrari.
Línið lítur bezt út og líður minst við
þessa aðferð.
Vinnustofa raín er í Aðalstræti 12
(Pyrv. hús M. Johannessens kaupm.)
Kristín Jónsdóttir.
Barnavagn óskast keyptnr nú þegar.
Eitstj. visar á.
Alls konar saumur
1»—6" fæst í verzlun
Jóns Uórðai’sonar.
Saltfiskur
vel verkaður, stór, smár og ýsa, verð-
ur keyptur hæsta verðivið verzl. »Edin-
borg« í Reykjavík, Stokkseyri, Keflavík
og Akranesi; sömuleiðis á öllum við-
komustöðum strandbátanna.
Ásgeir Sigurðsson.
Gufubáturinn
,Reykjavík‘
kemur við á Straumíirði e r v e ð-
u r I e y f i r á leið frá Borgarnesi
til Reykjavík M júm, 16. júií og
27. september, og frá Reykjavík til
Borgarness 18- iúní, 19. jtílí og 2.
október.
Reykjavík, 31. maí 1901.
B. Guðmundsson.
Samkvæmt skýrslu sýslumannsins í
f>ingeyjarsýslu rak sumarið 1900 bát
á svonefndum Hroll-Iaugsstaðarreka á
Langanesi. Bátur þessi er með gafli
og 4 þóftum, 12 ál. á lengd og 23/4 al.
á breidd. Hann er málaður dökkrauð-
ur að innan, en hvítur að utan.
Á eiganda vogreks þessa er hér með
skorað að segja til sín innan árs og
dags frá síðustu birtingu þessarar
auglýsíngar og sanna fyrir undirrituð-
um heimildir sínar til andvirðis vog-
reks þessa að frádregnum kostnaði og
bjarglaunum.
íslands Norður- og Austuramt.
Akureyri 15. maí 1901.
Páll Briem.
Gufuvél
nærri því ný, með katli, dælu og öllu
tiiheyrandi, til búin til að selja hana
upp eins og hún er, fæst hjá undir-
skrifuðum. Hún hefir hér um bil 6
hesta afl, er ætluð til að vinna í
landi, en má einnig setja hana í stór-
an bát, ef spöðum og spaðaásum er
bætt við.
Reykjavík í maímán. 1901.
Björn Kristjánsson.
Uppboðsauglýsing.
f>riðjudaginn 4. júní næstkomandi
kl. 12 á hádegi verður opinbert upp-
boð haldið á Kleppi hér í umdæminu
og þar seldir 6—10 gemlingar, 3 tryppi
veturgömul, reipi, vefstóll, tunnur, o.
m. fl.
Söluskilmálar verða birtir á upp-
boðsstaðnum.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 28. maíl901.
Halldór Daníelsson.
Quick Meal.
Gasólín eldavélar
eru þær hentugustu eldavélar; þær
brenna gasólíni. Þær eru einfaldar
og vandalaust að fara með þær,
brenna litlu eldsneyti, af þeim finst
enginn reykur, og hita alveg hljóð-
laust, hita mjög fljótt, líta vel út,
flytjanlegar, þurfa engan revkháf og
eru ódýrar. Gasólínið verður ó-
dýrara til brenslu en kol.
Vélar þessar hljóta að verða mjög
hentugar hér á landi, og fást í ýms-
um stærðum. Sýnishorn koma með
»Laura« 4. júní og verða þau sýnd í
búð minn.i, þeim er óskar. Lampar
með sömu gerð koma einnig, og
lýsa sérlega vel.
Einkasölu fyrir Island hefi eg og
bið eg útsöiumenn að gefa sig fram.
Reykjavík 8. maí 1901.
Björn Kríst jánsson.
Exportkaffi-Surrogat
F. Hjort & Co. Kjöbenkavn K.
Magaveiki.
Eg hefi lengi þjáðst af þrálátri
magaveiki, sem stóð mér fyrir svefni.
Eg brúkaði mikið af hinum og þess-
um meðulum, en árangurslaust; en
eftir að eg hefi nú nokkrar vikur reynt
Kínalífselexír frá hr. Valdem. Petersen
í Friðrikshöfn er mér það batnað, að
eg get sagt, að eg hafi fengið fyrri
heilsu mína aftur. Mér er ánægja að
geta mælt með þessu ágæta meðali
við aðra, sem hafa bilaða heilsu.
Jóhannen Sveinsson
Reykjavík.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest-
um kaupmönnum á íslandi, án toll-
hækkunar, svo að verðið er eins og
áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að lita vel eftir því, að —•
standi á flöskunni í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi og firmanafnið Waldemar Pet-
ersen, Erederikshavn, Danmark.
Eg undirskrifaður málaflutn-
ingsmaður við ' landsyfirréttinn í
Reykjavík gjöri almenningi kunnugt:
að eg tek að mér að flytja mál og
veita upplýsingar þar að lútandi, að
gjöra samninga, að kaupa og selja
fasteignir, að innheimta skuldir, og að
útvega lán í Landsbankanum og veð-
deildinni gegn sanngjarnri borgun.
Oddur Gíslasou.
Ijandakot-Kirken.
Söndag Kl. 9 Höjmes«e. Kl. 6 Prædiken.
Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.jog
Einar Hjörleifsson.
Isaf ol darprentsmið ja
J mörg ár þjáðist eg af tauga-
veiklun, höfuðsvima og hjartslætti,
var eg orðinn svo veikur, að eglá
í rúminu samfleytt 22 vikur. Eg
leitaði ýmsra ráða, sem komu mér
að litlum notum. Eg reyndi á
endanum Kína og Brama, sem ekki
bættu mig. Eg fekk mér því eft-
ir ráði læknis nokkur glös af I.
PaulLiebes maltextraktmeð
kína og járni, sem kaupm.
Björn Iíristjánsson í Beykjavík sel-
ur, og brúkaði þau í röð. Upp úr
því fór mér dagbatnandi. Eg vil
því ráða mönnum til að notaþetta
lyf, sem þjást af líkri veiklun og
þjáð hefir mig.
Móakoti í Reykjavík 22. des. 1900.
Jóhannes Sigurðsson.
MJÓLKURSKILVINDAN
„P E R F E C T“
er smíðuð hjá Burmeister & Wain,
sem er frægust verksmiðja á norður-
löndum. »Perfect« gefur meira smjör
en nokkur önnur skilvinda; hún er
sterkust, einbrotnust og ódýrust.
»Perfect«-skilvindan fekk hæstu
verðlaun, »Grand prix«, á heimssýn-
ingunni i Parísarborg sumarið 1900.
Það má panta hana hjá kaupmönnum
víðs vegar um land.
»Perfect« nr. o skilur 75 potta á
klukkustund og kostar að eins 110
krónur.
Einkasölu til íslands og Færeyja
hefir:
JAKOB GUNNLÖGSSON.
Kobenhavn, K.
Aiignlækningaferðalag
1901.
Samkvæmt 11. gr. 4. b. í núgild-
andi fjárlögum og eftir samráði við
landshöfðingjann fer eg að forfalla-
lausu með Skálholti 11. júní til Stykk-
ishólms og verð þar utn kyrt til 27.
júní.
í annan stað fer eg með Ceres 3.
júlí til ísafjarðar og verð þar um kyrt
frá 4.—9. júlí, en sný þá heim aftur
með Botníu.
Heiiúa verður mig því ekki að
hitta frá 11.—28. júni og frá 3.—10.
júlí.
Reykjavík 12. apríl 1901.
Bjórn Ólajsson.
CRAWFORDS
ljúffenga BISCUITS (smákökiir) tilbúið
af CRAWFORDS & Son
Edinborg og London
StofnaS 1813.
Einkasali fyrir ísland og Færeyjar :
F. Hjorth & Co.
Kjöbenhavn.