Ísafold


Ísafold - 08.06.1901, Qupperneq 4

Ísafold - 08.06.1901, Qupperneq 4
148 The Edinburgh Roperie & Sailclóth Company Lisnited, stofnað 1760. Verksmiðjur í Leith og Glasgow. Búa til færi, strengi, kaðla og segl- dúka. Vörur verksmiðjauna fást hjá kaupmönnum um a!t land. Umboðsmenn fyrir Island og Pæreyja Hjort & Co. Kaupmh. K. Þvert o f a n í gamla vanann. Nú í haust og á vetri komanda bý eg til hurðir og glugga, fyrir hvern sem hafa vill, hvar á landinu sem er. Menn fá þessa muni ódýrari hjá mér en hjá öðrum þjóðum, og engu lakari. Menn munu komast að raun um, að engir prettir verða í tafli, hvorki hvað snertir efnið né vinnuna. Hvergi hér á landi og óvíða erlendis er efnið þurkað við gufu, og sízt eins vel. Engin hurð mun gaoga úr sínum fyrstu skorðum, þó við hita sé. Svip- urinn laglegur og stærðirnar mátuleg- ar. Allar hurðir og gluggagrindur þml. á þykt, valin sænsk fura. þeír, sem mundu vilja panta muni þessa hjá mér, sendi mér skeyti í haust eða fyrri part vetrar. Sömuleið- is lauslegan uppdrátt (Bids) af grunn- fleti stafgólfanna; skrifi flatarmál hvers herbergis á uppdráttinn, í hlutfalli við sena það á að vera, og hæðina undir loftið (með því fæ eg stærðina mátu- lega). Salji merki á þá staði, þar sem gluggar og hurðir eiga að koma, t. d. gl. og d. (við það fæ eg fjöldann). Ennfremur geri eg uppdrætti af stærri og smærri húsum og áætlanir í eins góðu lagi og tízka er erlendis, hvort þau heldur eru úr timbri eða steini; veggirnir hlaðnir eða steyptir og í hvaða stíl sem er. J>ar á meðal eru skólar, kirkjur, sjúkrahús, banka- hús, gestgjafahús, safnahús, íbúðarhús, fénaðarhús, geymsluhús o. s. frv.; ennfremur skraut utan húss oginnan, blómreiti, leikreiti, stræti, brýr o. s. frv. alt verklegt og haganlegt, og í sam- ráði með þeim tnönnum, sem að vinn- unni standa. Eg tek að mér umsjón á allri vinnu víð ofangreind hús, brýr, reiti o. s. frv., leysi það vel af hendi, fljótt og ódýrt. Yerð á hurðunum og gluggunum auglýsi eg síðar, þá efnið er komið (sem ætti að vera í ágústmán.); en það veit eg nú þegar, að það borgar sig að panta hjá mér. Beykjavík 25. maí 1901. Jón Sveinsson. Gufubáturinn ,Reykjavík‘ kemur við á Straumfirði e r v e ð- ur leyfir á leið frá Borgarnesi til Reykjavík U- júní, 16. júlí og 27. september, og frá Reykjavík til Borgarness 18. júní, 19. júlí og 2. október. Beykjavík, 31. maí 1901. B. Guðmundsson. Eldsvoðaábyrgðarfélagið Nederlandene stofnað 1845 tekur að sér ábyrgð á húsum og alle konar munum, með sama taxta og önnur félög hér á landi. Stofnfé 6,000,000 kr. varas.jóður 2,916,149 kr. fætta er eitt af félögum þeim sem Landsbankinn tekur gild. Aðalumboðsmaður fyrir Beykjavík og Suðurland er Jes Zimsen. Góðar vörur gott verð! Hvergi jafn ódýrt eftir g:æðam Ennfremur borðbúnaður úr prófsilfri og silfurpletti. Að eins fínustu sortir. EDINBORG í Reykjavík Með gufuskipunum »Vestu« »Lauru« og »Kronprinsessa Viktoria« hafa kom- ið miklar birgðir af alls konar vörum svo sem : í Vefnaðarvörudeildina Reiðfataefni. Tvististauin frægu, Nankin, Oxford, Skyrtur tilbúnar, Kven- Regnkápur, Tvinni alls konar, Garn ails kon. o. m. m. fl. t Nýlenduvörudeildina Meðal annars: L a u k u r, Rúsínur Kaffibrauð rnargar teg. Quaker oats. Sukat Chocolade ceams. Fægipúlverið alþekta o. m. fl. t Pakkhúsinu Alls konar matvara, kaffi og sykur. Gaddavír, Korkur o. m. fl. Þá eru og altaf nægar birgðir af Þakjárninu alþekta. Reykjavík 4. júní 1901. Ásgeir Sigurðsson, Verzlunin ,NÝHÖFN‘ Mestu birgðir og flestar tegundir af Niðursoðnu. Lágt verð! ___________________________t.................. Liandakot-Kirken. Söndag Kl. 9 Höjmesse. Kl. 6 Prædiken. Vatnsleysustrandar- og sunn- anmenn eru beðnir að vitja ísa- foldar í afgreiðslu hennar (Austur- stræti 8). Vín og Vindlar fæst ódýrast í verzluninni NÝHÖFN, sérstaklega skal mælt með frönsku rauðvíni, sem selst fyrir 80 aura flaskan. Barnaskóli Stykkishólmshrepps. J>eir sem kynnu að hafa hug á að sækja um aðalkenslustarfið við Barna- skóla Stykkishólmshrepps, snúi sér skriflega til oddvita hreppsins, fyrir lok júlímánaðar næstkomandi, og gefur hann nánari upplýsingar um kennarakaup o. fl. Stykkishólmi 4. júní 1901. Fyrir hönd hreppsnefndarinnar í Stykkishólmi. Björn Steinþórsson (oddviti). Undirskrifaður gerir hér með vitan- legt, að hann bannar harðlega öllum ferða- mönnum að heita eða á hestum eða öðr- um fénaði í landi ábúðarjarðar sinnar án síns leyfis. Arbæ 3. júní 1901. Eyleijtir Einarsson. i Að algúðum guði hafi þóknast, hinn 3. þ. m., að burtkalla til hinztu hvíldar frá þessa jarðneska lífs þjáningum mina elsk- uðu, góðu, eiginkonu tTuðlaugu Grimsdótt- ur, tilkynnist hér með vinum okkar og vandamönnum nær og fjær. Jarðarför hennar fer fram miðvikudag- inn 12. þ m., og byrjar á heimili mínu, Skólavörðustíg 3, kl. 12 á hádegi. Kvik, 6 júní 1901. Árni Gfslason. Til sölu 2 Chaiselonger mjög ódýrir. Kitstjóri visar á. 16. júní þ. á. byrja eg útsölu á mjólk úr Viðey. Útsalan fer fram á Laugavegi nr. 7 í bakaríinu á hverjum degi eftir kl. 9 árdegis. Verð: 15 — fimtán — aurar fyrir nýmjólkurpottinn. Listi er lagður fram í bakaríinu, svo að þeir, sem kynnu að vilja kaupa hjá mér mjólk, geta skrifað sig á hann, og hve mikla mjólk þeir vilja fá. Ben. 8. Þórarinsson. Flensborgarskólinn. Umsóknir um skóla næsta ár verða að vera komnar til undirskrifaðs f y r- ir ágústmánaðarlok í sumar. — þeir, sem óska aðfá heimavist (0: bústað í skólahúsinn) verða að taka það fram í umsóknarbréfum sín- um. — þeim, sem þess óska, verður vei:t ókeypis kensla til miðs maímán- aðar næsta ár. Flensborg 3. júní 1901. Jón Þórarinsson, forstöðumaður skólans. Proclama. Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861 og skiftalögum 12. apríl 1878 innkall- ast hér með allir þeir, er til skulda eiga að telja í dánarbúi Einars heit. Ásgeirssonar á Firði í Múlasveit inn- an Barðastrandasýslu, sem andaðist 30. október f. á., til þess innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar að Iýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirritaðri ekkju hins látna, sem fengið hefir leyfi til að sitja í óskiftu búi. Firði 12. maí 1901. Jensína Jónsdóttir. Taugaveiklun- Eg hefi mörg ár þjáðst af tauga- veiklun og slæmri meltingu og hefi eg reynt ýms ráð við því, en ekki komið að notum. En eftir að eg hefi nú í eitt ár brúkað hinn heimsfræga Kína- lífselixír, sem hr. Walderaar Petersen í Friðrikshöfn býr til, er mér ánægja að geta vottað, að Kínalífselixír er hið bezta og öruggasta meðal við alls kon- ar taugaveiklun og við slæmri meltingu, og tek eg því eftirleiðía þenna fyrir- taksbitter framyfir alla aðra bittera. Bósa Stefánsdóttir Beykjum. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmónnum á íslandi, áu toll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi. og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark. í verzlun B. H. Bjarnason eru þessar húsbyggingarvörnr ódýrast- ar: stofuskrár, kamersskrár, amerísk. skrár, hurðarklinkur, úti- og innidyra Iamir, hurðarrílar, hurðarhúnar, amerík. lásar, hurðarfjaðrir, stiftasaumur pappasaumur, alls konar skrúfur úr járni og látúni o. fl. Ennfremur alls konar málaravörur, kítti, gluggagler, cement, m. m. Afsláttur í stórkaupum Samkvæmt skýrslu sýslumannsins í jþingeyjarsýslu rak sumarið 1900 bát á svonefndum Hroll-laugsstaðarreka á Langanesi. Bátur þessi er með gafli og 4 þóftum, 12 ál. á lengd og 23/4 al. á breidd. Hann er málaður dökkrauð- ur að innan, en hvítur að utan. Á eiganda vogreks þessa er hér með skorað að segja til sín innan árs og dags frá síðustu birtingu þessarar auglýsíngar og sanna fyrir undirrituð- um heimildir sínar til andvirðis vog- reks þessa að frádregnum kostnaði og bjarglaunum. íslands Norður- og Austuramt. Akureyri 15. maí 1901. Páll Briem. Ritstjórar: Björn Jónssonþítg.og áhm.)og Einar Hjörleifsson. Isaf ol darprentsmiðj a

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.