Ísafold - 22.06.1901, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.06.1901, Blaðsíða 4
164 Verzlunin ,NtHÖFN‘ Mestu birgðir og flestar tegundir af Niðursoðnu. Lágt verðj »f>eir hafa numið 8taðar«, sagði Belmont. »f>eir eru að kanna landið. f>eir vita vel, að við getum ekki komist úr greipum þeirra; þess vegna fara þeir að engu óðslega. Bg sé ekki, að við getum neitt að hafst«. »Við kynnum að geta falið kon- urnar«, sagði Headingly. »|>eir geta ekki vitað, hvað mörgviðerum. f>eg- ar þeir verða búnir að taka okkur höndum, geta konurnar skotist úr fylgsninu og komist aftur til skipsinsa. »Já, þetta er sannarlega hverju orði sannarah sagði hersirinn. »Gerið þér svo vel að koma hingað, frk. Adaras. Komið þér hingað með dömurnar, Mansoor. Nú má ekki nokkurt augna- blik fara til ónýtis«. Nokkur hluti af flötinni ofan á ásnum sást ekki neðan af sléttunni, og þar reistu þeir ofurlítið steinbyrgi í mesta flýti. Fjöldi af hellum lá þar á víð og dreif, og ekki var langrar stundar verk að reisa stærstu helluna upp við klöpp og svo hiiðarhellur utan með henni. Hellurnar voru samlitar klöpp- inni, svo að fylgsnið sást ekki, ef fljótt var á það litið. f>arna var frændkon- unum troðið inn, og Sadie hélt hand- leggjunum utan um föðursystur sína. f>egar karlmennirnir voru búnir að ganga svona frá þeim, var þeim létt- ara um hjartaræturnar og þeir sneru nú aftur tii þess að sjá, hvað gerðist. f>á kvað við riffilskot frá fylgdarliðinu, svo annað og hið þriðja. En svo urðu þessi einstöku skot að engu í óreglu- legri, langri skothríð og loftið fyltist kúlnaþyt. Berðamennirnir þjöppuðu sér saman bak við klappirnar, að Pardet undan- skildum; hann þrammaði enn fram og aftur reiðulega og barði með kreptum hnefanum í sólskinshattinn sinn. Belmont og Cochrane krupu niður hjá súdönsku hermönnunum; þeir voru smátt og smátt að hleypa af byssum sínum og létu þær liggja á steinum fyrir framan sig. Við undirskrifaðir, sem ásýslunefnd- arfundi í dag vorum kosnir til þess að veita viðtöku og útbýta samskotum til Austur-Eyfellinga, leyfum oss að benda á, að samskotunum veita við- töku: Kjartan próf. Einarsson í Holti og svo Skúli Skúlason í Odda. Staddir að Stórólfshvoli, 15. júní 1901. Kjartan Einarsson. Hjörl. Jónsson. Einar Arnason, Skúli Skúlason. Jes A. Gíslason. Uppboðsauglýsing. Fimtudaginn 27. þ. m. kl. ÍV-J f. hád. verður bærinn Brúarendi á Grím- staðaholti ásamt erfðafestulandi til- heyrandi dánarbúi Guðm. sál. Guð- mundssonar seldur við opinbert upp- bog, og ennfremur ýmsir aðrir munir, svo sem: hjallur, geymsluhúsgrind, tveggjamannafar, vefstóll, rúmfatnað- ur, íverufatnaður, rúmstæði, vasaúr, húsgögn o. fl. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Bæjarfógetinn í Bvík, 20. júní 1901. Halldór Daníelsson. Nokkur glnggafög til sölu nú þeg- ar upplýsingar d afgr. ísafvldar. Grasið á Austarvelli verður selt á uppboði, sem haldið verður hjer á skrifstofunni miðviku- daginn 26. þ. m. kl. 12 á hád. Upp- boðsskilmálar verða birtir á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Bvík 22. júní 1901. Halldór Daníelsson. Peningabudda með rúmum 20 kr. í hefir týnst hór í bænum fyrir nokkuru. Finnandí skili gegn fund- arJaunum í afgreiðslu ísafoldar eða til Guðm. Kolbeinssonar á Esjubergi. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861, er hér með skor- að á alla þá, er til skulda telja ídán- arbúi móður og tengdamóður okkar frú Jósefínu Thorarensen, er andaðist að heimili sínu í Stykkishólmi 21. febr. síðastl., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir okknr innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Stykkishólmi 5. júní 1901. Herdís Bogadóttir. Jósep H. Jónss. Tombóla til ágóða fyrir brúargjörð á Úlf- a r s á í Mosfellssveit verður haldinn á Ártúnum laugaráag 6- og sunnudag 7. júll H. k. og byrjar kl. 6 e. h. þá daga. Kindur og eigu- legir munir. jpeir heiðruðu Beykja- víkurbúar og aðrir, er enn vilja styrkja þetta þarfa fyrirtæki, gjöri svo vel að koma munum að Ártúnum, eða til hr. Bjarna Jónssonar snikkara og br. alþm. Björns Kristjánssonar í Bvík fyrir lok þessa mánaðar. Forstöðunefndin. Gufubáturinn ,R e y k j a v í k‘ fer aukaferð til Borgarness 2. júlí n. k, að öllu forfallalausu. Beykjavík, 20. júní. 1901. B. Guðmundsson Hjá undirskrifuðum fæst keypt nýbrent C E M E N T mjög ódýrt. Beykjavík, 20. júní 1901. B. Guðmundsson. 2 eða 3 vel möbleruð herbergi í góðu húsi í miðjum bænum geta þing- menn eða aðrir einhleypir fengið frá l. júlí. Bitstjóri vísar á. Kýr ung og gallalaus, miðs vetrarbær, óskast keypt eða í skiftum við kálflausa kú. Bitstj. vísar á. Flensborgarskólinu. Umsóknir um skóla næsta ár verða að vera komnar til undirskrifaðs fyrir ágústmánaðarlok í sumar. — jpeir sem óska að fá heimavist (o : bústað í skólahúsiou) verða að taka það fram í umsóknarbréfum sínum,—|>eim, sem þess ósk, verður veitt ókeypis kensla til miðs maímánaðar næsta ár. Flensborg 3. júní 1901. Jón pórarinsson. forstöðumaður skólans. Verðiaunatilboð. Umdæmisstúkunnar nr. 1. Sjá aug- lýs. 6. tölubl. Good-Templars þ. á. Barnaskóli Stykkishólmshrepps. |>eir sem kynnu að hafa hug á að sækja um aðalkenslustarfið við barna- skóla Stykkishólmshrepps, snúi sér skriflega til oddvita hreppsins fyrir lok júlímánaðar næstkomandi, og gefur hann nánari upplýsingar um kennarakaup o. fl. Stykkishólmi 4. júní 1901. Fyrir hönd hreppsnefndarinnar í Stykkishólmi. Björn Steinþórsson. oddviti. Með að herra Böðvar Magnússon í Út-Ey hefir lýst því yfir, að hann só ekki höfundur greinarinnar »ískyggi- legur faraldur«, sem stóð í þjóðólfi í fyrra vetur, þá lýsi eg því yflr, að ummæli mín í greininni »Svípfríð þjóð- rækni«, sem stóð í 14. tbl. ísafoldar f. á., eiga ekki við hann að neinu leyti. Austurey 17. júní 1901. St. Stephensen. Mjólkurskilvindan Alexandra Niðursett vorð -^at ALEXANDBA nr. 12 lítur út eins og hér sett mynd sýnir. Hún er sterkustaogvand- aðasta skilvindan sem snúið er með handafli. Alexöndru er fljóta8t að hreinsa af öllum skilvindum. Alexandraskil- nr fljótast og bezt mjólkina. Alexöndru er hættuminna að brúka en nokkra aðra skilvindu; hún þolir 15000 snúninga á mínútu, án þess að springa. Alexandra hefir alstaðar fengið hæstu verðlaun þar sem hún hefir ver- ið sýnd, enda mjög falleg útlists. Alexandra nr. 12 skilur 90 potta á klukkustund, og kostar nú að eins 120 kr. með öllu tilheyiandi (áður 156 kr.) Alexandra nr. 13 skilur 50 potia á klukkustund og kostar nú endur- bætt að eins 80 kr. (áður 100 kr.) Alexandra er því jafnframt því að vera b e z t a skilvindan líka orðin I sú ó d ý r a s t a. Alexandra-skilvindur eru til 8ölu hjá umboðsmönnum mínum þ. hr. Stefáni B. Jónssyni á Dunkárbakka í Dalas/slu, búfr. jpórarni Jónssyni á Hjaltabkka í Húnavatnssýslu og fleir- um, sem síðar verða auglýstir. Allar pantanir hvaðan sem þær koma verða afgreiddar og sendar strax og fylgir hverri vól sérstakur leiðarv. á íslenzku. Á Seyðisfirði verða alt af nægar birgð- ir af þessum skilvindum. Seyðisfirði 1901. Aðalumboðsm. fyrirísland ogFæreyjar St. Th. Jóiisson, |>ar eð eg nií. að öllu forfallalausu er altilbúinn að fara af landi burt, á- samt konu minni, börnum og foreldr- nm okkar, þá sendum við öll alúðar- kveðju til allra okkar kæru vina og skyldmenna, og sér í lagi til okkar fyrverandi góðu nágranna. En hvað Gísla Brynjólfsson á jbjót- anda snertir, munu fáir álíta að hann hafi burt skafið svartan blett af tungu sinni með yfirklóri sínu og aðdróttun- in til mín i síðasta blaði ísafoldar þ. á., og sem allir kunnugir sjá að hann hefir ekki þorað að láta koma fyr en nú, að eg er að fara. En bíddu hæg- ur, Gísli ! |>ví miður hefi bletturinn bara orðið stærri og ljótari. Hann leyfir sér að kalla það óráðvendni af mér, að eg hefi áður ofan í hann rek- ið lygaslúður, sem 6 heiðvirðir menn hafa heyrt upp á hann borið að okk- ur báðum viðstöddum, aem hann hef- ir ekki enn getað hreinsað sig undan; þetta kalla eg óráðvendni. En hvort hann hefir upphaflega viljað sverta mig beinlínis af meðfæddri illgirni sinni eða til þess að frelsa sjálfan sig frá ískyggilegum orðrómi eða réttvísinnar hendi, má hánn bezt sjálfur vita. En þetta er bara kvittun í bráðina; borg- unin kemur seinna. Beykjavík 17. júní 1900. Jón Friðleifsson. Vatns-ílát handa þilskipum stór og smá tast mjög ódýr hjá Th. Thorsteinsson. Til heimalitunar viljum vérsér- staklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum lit- um fram, bæði að gæðum og litarfeg- urð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta því, að vel muni gefast. — 1 stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, pví þessi lit- ur er miklu fegurri og haldbetri en nokkur annar svartur litur. Leiðar- vísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alstað- ar á Islandi. Buchs Farvefabrik. ExportkafTi-Snrrogat F. Hjort & Co. Kjöbeubavu K. Landakot-Klrken. Söndag Kl. 9 Höjmesse. KI. 6 Prædiken. Vatnsleysustrandar- og sunn- anmenn eru beðnir að vitja ísa- foldar í afgreiðslu hennar (Austur- stræti 8). Þvert ofan í gamla yanaun. Nú í haust og á vetri komanda bý eg til hurðir og glugga, fyrir hvern sem hafa vill, hvar á landinu sem er. Menn fá þessa muni ódýrari hjá mór en hjá öðrum þjóðum, og engu Iakari. Menn munu koraast að raun um, að engir prettir verða í tafli, hvorki hvað snertir efnið né vinnuna. Hvergi hér á landi og óvíða erlendis er efnið þurkað við gufti, og sízt eins vel. Engin hurð mun ganga úr sínum fyrstu skorðum, þó við hita só. Svip- urinn laglegur og stærðirnar mátuleg- ar. Allar hurðir og gluggagrindur lf þml. á þykt, valin sænsk fura. þeir, sem mundu vilja panta muni þessa hjá mér, sendi mér skeyti í haust eða fyrri part vetrar. Sömuleið- is lauslegan uppdrátt (Bidb) af grunn- fleti stafgólfanna; skrifi flatarmál hvers herbergis á uppdráttinn, í hlutfalli við sem það á a^ vera, og hæðina undir loftið (með því fæ eg stærðina mátu- lega). Setji merki á þá staði, þar sem gluggar og hurðir eiga að koma, t. d. gl. og d. (við það fsa eg fjöldann). Ennfremur geri eg uppdrætti af stærri og smærri húsum og áætlanir í eins góðu lagi og tízka er erlendis, hvort þau heldur eru úr timbri eða steini; veggirnir hlaðnir eða steyptir og í hvaða stíl sem er. jpar á meðal eru skólar, kirkjur, sjúkrahús, banka- hús, gestgjafahús, safnahús, ibúðarhú's, fénaðarhús, geymslahús o. s. frv.; ennfremur skraut utan húss og innan, blómreiíi, leikreiti, stræti, brýr o. s. frv. alt verklegt og haganlegt, og í sam- ráði með þeim mönnum, sem að vinn- unni standa. Eg tek að mér umsjón á allri vinnu við ofangreind hús, brýr, reiti o. a. frv., leysi það vel af hendi, fljótt og ódýrt. Verð á hurðunum og gluggunum auglýsi eg síðar, þá efnið er komið (sem ætti að vera í ágústmán.); en það veit eg nú þegar, að það borgar sig að panta hjá mór. Beykjavík 25. maí 1901. Jón Sveinsson. Ritstjórar: Jijörn J6nsson(útg.og ábm.)og Elnar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.