Ísafold - 03.07.1901, Qupperneq 4
176
Hafnia
Amagertorv 6.
Kjobenliavn.
Det ældste og storste private danske
Livsforsikringsselskab.
Lífsábyrgðarfélagið
Haínia
býður tryggingu á lífi, höfuðstól, lifrentu o. fl.
gegn mjög lágum iðgjöldum.
Aðalumboðsmaður fyrir Island er
Daraíel Tliorsteinsson Rvík.
Skrifstofan er hjá herra cand. phil Einari
Gunnarssyni, Laufásveg 6.
Nýtt
V erzlun
Jóns Helgasonar
12 LAUGrAVEG 12
Heiðruðum almenningi leyfi eg mér að tilkynna, að eg opna verzlun
mína á morgun (4. júlí), og sel ýmsar nauðsynjavörur til heimilisþarfa —
Einnig margt eigulegt og gagnlegt fyrir góðu börnin Og þekku ungling-
ana.
Fyrirtaks yörur — Frægasta verð !
Virðingarfylst
Jón Helgason.
Vín oe Vindlar
fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN, sérstaklega skal mælt með írönsku
rauðvíni, sem selst fyrir 80 aura flaskan.
Alexandra
hendurtóku um hdls þeim og úínliði,
og svo var þaim hrundið með hrotta-
legri og vægðarlausri grimd ofan bratta,
krókótta götuna, þangað sem úlfald-
arnir biðu.
Monsieur Fardet veifaði ósærðu hend-
inni yfir höfði sór. »Vívp. le Chalif!
Vive le MahdiU hrópaði hann, þang-
að til byssuskefti var rekið í bakið á
honum. |>á þagnaði hann.
þessi litli hópur nútíðarmanna, sem
nú átti að búa við hrottaskap 7. ald-
ar, stóð þarna rekiun saman í þyrp-
ÍDgu neðan við Abousír-klettinn. Að
undanskildum riflunum, sem Arabar
héldu á, var alis ekkert, er aðgreindi
þessa rneun frá bardagamönnum þeim,
er fyrstir báru hálfmánafánann úc úr
Arabíu. Austurlandaþjóðir breytast
ekki, og þessir dervisja-ræningjar voru
jafn hraustir, jafn-grimmir, jafn-ofstæk-
isfullir fyrirrennurum sínum. f>eir
stóðu í hring, hölluðust fram á byssur
sínar og spjót, og horfðu drembilega á
bandingjahópinn fram undan sér.
V eðurathuganlr
í Reykjavik, eftir aðjunkt Björn Jennson.
190 1 Júní Júlí b ; ; — —. ct- B S ao Hiti (C.) Átt <1 0 0* I- cx Skýmagn U rkoma millim. Minstur hiti (C.)
Ld.29.8 755,5 12,7 SE 1 10 10,3
2 754,9 12,6 SE 2 10
9 754,5 11,9 SE 3 8
Sd. 30.8 755,7 12,3 SE 3 10 3,6 11,2
2 756,9 12,5 SSE 2 9
9 760,1 10,7 S 1 9
Md. 1. 8 763,7 10,3 ESE 1 9 2,3 8,8
9 765,1 12,2 NW 1 9
9 765,1 10,5 SE 1 9
Þd. 2.8 761,9 10,2 0 9 0,2 8,5
2 761,1 11,5 S 1 10
9 760,3 10,4 0 10
Uppboðsauglýsing.
Samkvæmt beiðni landsbankans og
að undangengnu fjárnámi 21, þ. mán.
verður jörðin Hjallanes í Landmanna-
hreppi, 29.9 hndr. að nýju mati, seld
við þrjú opinber uppboð, sem haldin
verða laugardagana 6. og 20. júlí og
3. ágústmán. þ. á. tíl. lúkningar veð-
skuld Steinunnar Vilhjálmsdóttur í
Kirkjuvogi til Landsbankans, að upp-
hæð 1270 kr., auk vaxta og áfallandi
kostnaðar. (Jppboðin byrja kl. 4
síðdegis, og verða tvö hin fyrri hald-
in á skrifstofu sýslunnar, en hið þriðja
að Hjallanesi.
Söluskilmálar verða til sýnis á öll-
um uppboðunum.
Skrifst. Kangárvallasýslu, 24. júní 1901.
Magnús Torfason.
ÞAKKARÁVAKP. Þess er getið, sem
gjört er af kærleikstilfinningu til þeirra,
sem bágt eiga; og þess vegna get jeg
ekki látið ógetið fyrir almenningssjónum
þeirrar h jálpar og aðstoðar sem mér var sýnd
á næstliðnu ári, sem leiddi r,f því »Ulkynj-
aða handarmeini«, sem ég fékk það ár, og
hef mjög vondar afleiðingar af enn
En guð uppvekur oft góða menn til með-
aumkunar, sem lita til þeirra er við bág
kjör hafa að húa, með hjálp og aðstoð
sinni, og hafa nefnd hjón hér á staðnnm
mestan og beztan kærleiksvottinn sýnt mér
í þessu efni, sem eru:
læknir: B. G. Blöndal, Blönduósi.
kanpm. J. G. Möller, -----
sýslum Gfsli ísleifsson,----
faktor P. Sæmundssen,-------
og frúr þeirra.
Og á læknir B. G. Blöndal þann heiðnr
skilið, að af hans hjálp ag umhyggju næst
gnði, er eg komin á þann bataveg sem
orðið er. Jeg vil þvi biðja gúðan guð af
heilnm hug, sem ekki lætnr vatnsdrykk ó-
launaðan að endurgjalda þessum velgjörða
mönnum mínum þenna sinn bróðurlega vel-
gjörning, sem þeir og frúr þeirra hafa sýnt
mér í þessnm veikinda kjörum mínum.
Blönduósi 10. júni 1901
Sólveig Guðmundsdóttir.
Vatnsleysustrandar- og sunn-
anmenn eru beðnir að vitja ísa-
foldar í afgreiðslu hennar (Austur-
stræti 8).
Skemtitör
Templara
til Kollafjarðar
verður næstkomandi sunnudag með s/s
»Reykjavík«, kl. 8 árd. Bílæti á 1 kr.
fást í þingholtsstrati 4 og afgreiðslu-
stofu ísafoldar. — Hamli veður, má
skila bílætunum aftur.
Með þvf að bú W. A. Helssens smíða-
stofueiganda hjer í hænum, sem nú er
farinn af landí burtu, hefir eptir kröfu
skuldheimtumanna hans verið tekið til
skiptameðferðar sem þrotabú, er hjer
með samkvæmt lögum 12. apríl 1878
og opnu brjefi 4. janúar 1861 skorað á
alla þá, er telja til skuldar hjá nefod-
um W. A. Helssen, að lýsa kröfum sín-
um og sanna þær fyrir skiptaráðand-
anum í Reykjavík innan 12 mánaða
frá síðustu birtiugu þessarar innköll-
unar.
Bæjarfógetinn í Rvík 27. júní 1901.
Halldór Daníelsson.
Pr. s/s. Botnia
eru auk margs annars konar stórar
birgðir (c: 2000 pd) af hinum óviðjafu-
anlega
pauða þakfapfa
tilbúnum af P. Rönning & Gjerlöft.
V. Steins analytisk-kemiske
Laboratorium í Khöfn
hefir rannsakað farfa þeuna og gefið
honum hin beztu meðmæli fyrir gæði
og hald.
Farfinn hefir ank þess hlotíð hin
beztu meðmæli útlendra og hér bú-
settra málarameistara, sem reynt hafa.
|>essi nýi þ a k f a r f i er því ekkí
að eins ódýrari (24 aura pr. pd. út-
hrærður) en almennur olíufarfi, held-
ur jafnframt margfalt haldbetri.
Farfi þessi hefir þegar verið brúk-
aður á margar opinberar byggingar í
Kaupmannahöfn, þar á meðal á
•Amalienborg Slot«, og ætti
það, auk annnars, að vera hiu bezta
tryggirg fyrir, að enn hefir ekki verið
búinn til betri né sterkari farfi en hinn
rauði þakfarfi.
Einkaumboðssölu á Suðnrlandi hefir
verzlun
B. H. K.iarnason í Rvík.
Uppboðsauglýsing.
Mánudaginn 8. þ. m. kl. 11 árd.,
verður opinbert nppboð haldið í Að-
alstræti 12 og þar seldir ýmsir munir,
svo sem ýmisleg smíðatól, borð, hæg-
indastóll, skrifpúlt, veggmynd, gólf-
teppi o. m. fl. tilheyrandi þrotabúi
W. A. Helssens.
Söluskilmálar verða birtir á undan
uppboðinu.
Bæjarfógetinn í Rvik, 2. júlí 1901.
Halldór Daníelsson.
Tapast hefir 1. þ. m. hnakkur
og beizli. Skila má til C- Zimsen.
Uppboðsauglýsing
A opinberu uppboði, sem haldið
verður miðvikudaginn io. n. m. og '
byrjar kl. 12 á hádegi, verður ís-
geymsluhús í svo nefndum Vatna-
görðum í Kleppslandi hjer í umdæm-
inu, tilheyrandi verzlunar- og fiskifje-
laginu »Isafold«, boðið upp og selt — á-
samt ýmsum áhöldum tilístöku og hlut-
um úr gufuvél úr skipinu »Oceanic«
þar á meðal fleiri þús. pd. af kopar
m. fl. — hæstbjóðanda, ef við-
unanlegt boð fæst.
Uppboðið verður haldið á lóð verzl-
unarinnar Nýhöfn.
Söluskilmálar verða birtir á upp-
boðsstaðnum.
Bæjarfógetinn íReykjav., 28. júní 1901.
Halldór Daníelsson.
Undirritaður annast um sölu á ís-
lenzkum vörum og innkaup á útlend-
um vörum.
Innkaupareikningar fylgja hverri
vöruskrá.
Sýnishorn af erlendum vörum hefi
eg, viðskifcavinum til hægðarauka við
pantanir sínar. Svo og líka verðlisoa.
Hross annast eg um sölu á. Sömu-
leiðis sauðfé, ef skipsfarmar bjóðast í
tíma.
þeír sem vilja senda út saltað
sauðakjöt áminnast um að panba tunn-
ur í tæka tíð.
Eg tek á móti pöntunum meðan eg
dvel hér; annars sendast þær til mín
í Kaupmannahöfn Gothersgade 135.
Reykjavík í júní 1901.
Jón Vídalín.
Proclama.
Með því að Jón bóndi Sveinsson í
Staðartungu hefir framselt bú sitt til
gjaldþrotaskifta, þá er hér með sam-
kvæmt skiftalögum 12. apríl 1878 abr.
opið hréf 4. janúar 1861 skorað á alla
þá, er til skulda telja í nefndu búi, að
lýsa kröfum sínum fyrir undirrituðum
skiftaráðanda innan 6 mánaða frá síð-
ustu birtingú þessarar auglýsingar.
Skrifst. Eyjafjarðarsýslu, 10. júuí 1901.
Kl. Jónsson.
Proclama,
Hér með er samkvæmt skiftalögum
12. apríl 1878 sbr. opið bréf 4. jan.
1861 skorað á alla þá, er til skulda
eiga að telja í dánarbúi síra Tómasar
sál. Hallgrímssonar á Völlurn, að koma
fram með kröfur sínar og sanna þær
fyrir undirrituðum skiftaráðanda inn-
an 6 mánaða frá síðustu birtingu
þessarar auglýsingar. Erfingjar á-
byrgjast eigi skuldir búsins.
Skrifsc. Eyjafjarðarsýslu, 10. júnílOOl.
Kl. Jónsson.
83P" Niðursett verð
ALEXANDRA nr.
12 lítur út eins og hér
sett mynd sýnir. Hún
er sterkasta ogvand-
aðasta skilvindan
sem snúið er með
handafli.
Alexöndru er
fljótast að hreinsa
af öllum skilvindum.
Alexandraskil-
ur fljótast og bezt
mjólkina.
Alexöndru erhættuminna að brúka
en nokkra aðra skilvindu; hún þob’r
15000 snúninga á mínútu, án þess að
springa.
Aiexandra hefir alstaðar fengið
hæstu verðlaun þar sem hún hefir ver-
ið sýnd, enda mjög falleg útlists.
Alexandra nr. 12 skilur 90 potta
á klukkustund, og kostar nú að eins
120 kr. með öllu tilheyiandi (áður
156 kr.)
Alexandra nr. 13 skilur 50 potta
á klukkustund og kostar nú endur-
bætt að eins 80 kr. (áður 100 kr.)
Alexandra er því jafnframt því
að vera b e z t a skilvindan líka orðin
sóú d ý r a s t a.
Alexandra-skilvindur eru til sölu
hjá umboðsmönnum mínum þ. hr.
Stefáni B. Jónssyni á Dunkárbakka í
Dalas/slu, búfr. þórarni Jónssyni á
Hjaltabkka í Húnavatnssýslu og fleir-
um, sem síðar verða auglýstir. Allar
pantanir hvaðan sem þær koma verða
afgreiddar og sendar strax og fylgír
hverri vél sérstakur leiðarv. á íslenzku.
Á Seyðisfirði verða alt af nægar birgð-
ir af þessum skilvindum.
Seyðisfirði 1901.
Aðalumboðsm. fyrir ísland og Færeyjar
St. Th. Jóussoii.
Ritstjúrar: Björn Jónsson(útg.og ábm.)og
Einar Hjörleifsson.
Isafoldarprentsmiðja