Ísafold - 06.07.1901, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.07.1901, Blaðsíða 4
180 »Hvað á þetta að þýða, Cochrane?« Bpurði Belmont. »Hvers vegna er hann að öllum þessum látum ?« »Eftir því, sem eg kemst næst, er alveg vonlaust um okkur«, svaraði hersirinn. »En það er ekkert vit í þessu !« æpti Fardet æstur. »Hvað ætti mönn- unum að ganga til þess að vilja gera mér nokkurt mein ? Eg hefi aldrei móðgað þá neitt. Eg hefi einmitt alt af verið vinur þeirra. Eg skyldi gera þeim þetta skiljanlegt, ef eggætibara talað við þá. Heyrið þér, túlkur! Mansoor!« Æsingin á hr. Fardet vakti athygli Baggara-foringjans. Aftur kom hann með einhverja hranalega spurningu, og Mansoor svaraði henni á knjánum fyrir framan hann. »Segið þér honum, túlkur, að eg sé franskur maður; segið þér honum, að eg sé vinur kalífans; segið þér honum, að landar mínir hafi aldrei átt neinar deilur við hann og að óvinir hans séu líka vorir óvinir«. »Foringinn spyr, hvaðatrúþér játið«, sagði Mansoor. »Kalífinn segist ekkert þurfa að halda á vantrúuðum mönnum né frávillingum«. Kópaskinn Og Ijóst þorskalýsi kaupir verzlun Björns Kristjánssonar. • Auglýsing. Mánudaginn hinn 15. júlí n. k. verða keyptir einlitir hestar frá 3—7 vetra gamlir í Ártúni í Mosfellssveit kl. 12 á hádegi. Beykjavík 5. júlí 1901. Jón Þórðarson. Hið bezta er ekki ofgott. Brúkið því aldrei annað Exportkaffi en »Geysir«., tilbúið af Bich & Sönner í Kaupm.h. ■*•■*■* þess skal getið, að send hafa verið frá verzlun minni í mörg af helztu hús- um bæjarins sýnishorn af Exportkafiinu »Geysir« og að allir sem reynt hafa, ljúka lofsorði á kaffið fyrir gæði þess. Beykjavík í júní 1901. B. H. Bjarnason- 855gr Allir pupfa aS reyma exportkaffið «Geysir«. Hinn síðari aðalfundur deildar hins ísl. Bókmentafélags í Beykja- vík þ. á. verður haldinn næstkomandi mánudag 8. júlí kl. 5 e. h. í Iðnaðar- mannahúsinu. Beykjavík 5. júlí 1901. Eirikur Briem. Nú er Gaddavírinn komin til verzlunarinnar GOTDHAAB Sömuleiðis þAKJÁBN, þAKSAUM- UB, allar sertir af öðrum s a u m, MÚBSTEINN, alls konar MÁLNING, TÖBBELSE, CEMENT, Dania, Beipa- kaðlar o. fl. f>ar er líka kominn »Gouda«-OSTUBINN, sem öllum þyk- ir svo ágætur. Birgðir af alls konar Matvörum og fleiri vörutegundum eru að seljast óðum, því allir vilja kaupa í verzlaninni Gotdhaab. Seltirningar er beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðslu hennar Austurstræti 8. Snikkarameistari S. Eiríksson tekur pilt til kenslu strax. Gamlar mublur óskast í skiftumvið nýjar. S. Eiríksson. Ágætui* rðiðhestur fæst til kaups nú þegar. Ritstj. vísar á. TUBORG 0L frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborgs Fabrikker í Khöfn er alþekt svo sem hin bragðbezta og nœringarmcsta bjór- tegund og heldur sér afbragðsvel. TUBORG 0L, sem hefir hlotið mestan orðstír hvarvetna, þar sem það hefir verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af þvi seljast 50,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve mikla mætur almenningur hefir á því. TUBORG 0L fœst ncerri pví alstaðar á Islandi og ættu allir bjór- neytendur að kaupa það. 53BS!fflKE®5SSÍ? Verzlunin ,NYHÖFN4 Mestu birgðir og flestar tegundir af Niðursoðnu. Lágt verð! I mörg ár þjáðist eg af tauga- ! veiklun, höfuðsvima og hjartslætti, var eg orðinn svo veikur, að eglá í rúminu samfleytt 22 vikur. Eg leitaði ýmsra ráða, sem komu mér að litlum notum. Eg reyndi á endanum Kína og Brama, sem ekki bættu mig. Eg fekk mér því eft- I ir ráði læknis nokkur glös af I. IPaulLiebes maltextraktmeð kína Og járni, sem kaupm. Björn Kristjánsson í Beykjavík sel- |ur, og brúkaði þau í röð. Upp úr s því fór mér dagbatnandi. Eg vil j því ráða mönnum til að notaþetta lyf, sem þjást af líkri veiklun og ] þjáð hefir mig. j Móakoti í Beykjavík 22. des. 1900. Jóhannes Sigurðsson. MJÓLKURSKILVINDAN „P E R F E C T“ er smíðuð hjá Burmeister & Wain, sem er frægust verksmiðja á norður- löndum. »Pertect« gefur meira smjör en nokkur önnur skilvinda; hún er sterkust, einbrotnust og ódýrust. »Perfect«-skilvindan fekk hæstu Verðlaun, »Grand prix«, á heimssýn- ingunni i Parísarborg sumarið 1900. Það má panta hana hjá kaupmönnum víðs vegar um land. »Perfect« nr. o skilur 75 potta á klukkustund og kostar að eins 110 krónur. Einkasölu til Islands og Færeyja hefir: JAKOB GUNNLÖGSSON. Kobenhavn, K. Magaveiki. Eg hefi lengi þjáðst f þrá!4t i magaveiki, sem stóð mér fyrir svefni. Eg brúkaði mikið af hinum og þess- um meðulum, en árangurslaust; en eftir að eg hefi nú nokkrar vikur reynt Kínalífselexír frá hr. Valdem. Petersen í Friðrikshöfn er mór það batnað, að eg get sagt, að eg hafi fengið fyrri heilsu mína aftur. Mér er ánægja að geta mælt með þessu ágæta rneðali við aðra, aem hafa bilaða heilsu. Jóhannes Sveinsson Reykjavík. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án toll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður að eins l kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að Ádj standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Fredeiikshavn, Danmark. CRAWFORDS ljúffeuga BISCUITS (smákökur) tilbúið Áf CRAWFORDS & Son Edinborg og London StofnaS 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn. Uppboðs&ugiýsingr. Samkvæmt beiðni landsbankans og að undangengnu fjárnámi 21 þ. mán. verður jörðin Hjallanes í Landmanna- hreppi, 29.9 hndr. að nýju mati, seld við þrjú opinber uppboð, sem haldin verða laugardagana 6. og 20. júlí og 3. ágústmán. þ. á. tiJ lúkningar veð- skuld Steinunnar Vilhjálmsdóttur í Kirkjuvogi til Landsbankans, að upp- hæð 1270 kr., auk vaxta og áfallandi kostnaðar. Uppboðin byrja kl. 4 síðdegis, og verða tvö hin fyrri hald- in á skrifstofu sýslunnar, en hið þriðja að Hjallanesi. Söluskiimálar verða til sýnis á öll- um uppboðunum. Skrifst. Bangárvallasýslu, 24. júnf 1901. Magnús Torfason. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn 8. þ. m. kl. 11 árd., verður opinbert uppboð haldið í Að- alstræti 12 og þar seldir ýmsir munir, svo sem ýmisleg smíðatól, borð, hæg- indaBtóll, skrifpúlt, veggmynd, gólf- teppi o. m. fl. tilheyrandi þrotabúi W. A. Helssens. Söluskilmálar verða birtír á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Bvík, 2. júlí 1901. Halldór Daníelsson. Með því að bú W. A. Helssens smíða- stofueiganda hjer í hænum, sem nú er farinn af landi burtu, hefir eptir kröfu skuldheimtumanna hans verið tekið til skiptameðferðar sem þrotabú, er hjer með samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 skorað á alla þá, er telja til skuldar hjá nefnd- um W. A. Helssen, að lýsa kröfum sín- um og sanna þær fyrir skiptaráðand- anum í Reykjavík innan 12 mánaða frá síðustu birtingu þessarar innköll- unar. Bæjarfógetinn í Bvík 2-7. júní 1901. Halldór Daníelsson. Proclama. Með því að Jón bóndi Sveinsson í Staðartungu hefir framselt bú sitt til gjaldþrotaskifta, þá er hér með sam- kvæmt skiftalögura 12. apríl 1878 sbr. opið hréf 4. janúar 1861 skorað á alla þá, er til skulda teljaí nefndu búi, að lýsa kröfum sínum fyrir undirrituðum skiftaráðanda innan 6 mánaða frá síð- ustu birtingú þessarar auglýsingar. Skrifst. Eyjafjarðarsýslu, 10. júní 1901. Kl. Jónsson. Uppboðsauglýsins A opinberu uppboði, sem haldið verður miðvikudaginn 10. n. m. og byrjar kl. 12 á hádegi, verður ís- geymsluhús í svo nefndum Vatna- görðum í Kleppslandi hjer í umdæm- inu, tilheyrandi verzlunar- og fiskifje- laginu »|safold«, boðið upp og selt — á- samt ýtrisum áhöldum tilistöku og hlut- um úr gufuvél úr skipinu »Oceanic« þar á meðal fleiri þús. pd. af kopar m. fl. —- hæstbjóðanda, ef við- unanlegt boð fæst. Uppboðið verður haldið á lóð verzl- unarinnar Nýhöfn. Söluskilmálar verða birtir á upp- bpðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Reykjav., 28. júní 1901. Halldór Danxelsson. Proclama, Hér með er samkvæmt skiftalögum 12. apríl 1878 sbr. opið bréf 4. jan. 1861 skorað á alla þá, er til skulda eiga að telja í dánarbúi sfra Tómasar sál. Hallgrímssonar á Völlum, að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir undirrituðum skiftaráðanda inn- an 6 mánaða frá síðustn birtingu þessarar auglýsingar. Erfingjar á- byrgjast eigi sknldir búsins. Skrifst. Eyjafjarðarsýslu, 10. júníl901. Kl. Jónsson. Undirritaður annast um sölu á ís- lenzkum vörum og innkaup á útlend- um vörum. Innkaupareikningar fylgja hverri vöruskrá. Sýnishorn af erlendum vörum hefi eg, viðskiftavinum til hægðarauka við pantanir sínar. Svo og líka verðlista. Hross annast eg um sölu á. Sömu- leiðis sauðfé, ef skipsfarmar bjóðast í tíma. þeir som vilja senda út saltað sauðakjöt áminuast um að pauta tunn- ur í tæka tíð. Eg tek á móti pöntunum meðan eg dvel hér; annars sendast þær til mín í Kaupmannahöfn Gothersgade 135, Beykjavík í júní 1901. Jóh Vídalín, Embættismaður í sveit óskar næsta vetur eftir heimiliskennara fyrir börn sín, er sé lykólagenginn maður. Nákvæmari upp- lýsingar gefa Pálmi Pálsson skólakennari og Halldór Jónsson bankaféhirðir. Tvíloftað hús í austurbænnm er til sölu. Ritstj. vísar á. Dugíegur maður óskar eftir atvinnu við verzlun í Rvik upp á óvanalega góð kjör fyrir vinnuveitanda. Enska vaðmálið, millumpilsin og- rúmteppin eru komin aftur í verzlun B.jörns Krisljánssonar. Grá hryssa með reiðing var í ó- skilum í porti kaupm. Jóns þórðar- sonar og tekin til hirðingar. —- Réttur eigandi gefi sig fram. Uppboðsauglýsing. Miðvikudaginn h. 10. þ. m., að af- loku uppboði, er haldið verður kl. 12 á hád. á loð verzl. »Nýhöfn«, verða í porti undirskrifaðs seldir nokkrir pokar af bankabyggi og hveiti, sem hafa vökn- að í skipi á leiðinni frá Skotlandi; sömuleiðis selst lítið eitt af óskiladóti úr strandferðaskipunum. Reykjavík h. 5. júlí 1901. C. Zimsen. Ritstjórar: Björn Jóiisson(útg.og ábm.jog Einar Hjörleifsson. Landakot-Kirheu. Söndag El. 9 Höjmesse Kl. 6 Prædiken. Isaf ol d arprentsmið ja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.