Ísafold - 24.07.1901, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.07.1901, Blaðsíða 4
200 Kostaboð. Verzlunin GODTEAAI selur uú afganginn af sænska timbrinu með tO°/o afslætti. |>að eru helzt óhefluð borð 5/4" x 7", 8" og 9", ásamt gólfb. 172"x6", 7", 8" og 9" — plaukar, stjakar m. m. Ekkert úrkast. Auglýsing um inntöku á búnaðarskólann á Hól- um og kennarastöður við hann. Á síðasta fundí amtsráðs Norður- amtsíns var ákveðið að breyta skyldi fyrirkomulaginu á búuaðarskólanum á Hólum þannig. að bóklegi námstíminn væri leDgdur um hálfan mánuð og skyldi vera frá miðjum okt. til apríl- mán. loka. |>etta er verutími pilta á skólanum og er vinnu þeirra slept. Piltar verða að kosta facði og þjónustu að vetrinum. jpeir geta fengið fæði og þjónustu fyrir sanngjarna borgun hjá ábúanda jarðarinnar, eða haft mat í sameiningu, eins og verið hefir á Möðruvöllum. Kostnaður við fæði og þjónustu hefir verið þar að flutnings- kostnaði frátöldum um 50 a. á dag. Inntökuskilýrði og kenslugreinir eru eins og ákveðið er í reglugjörð skól- ans 28. maí 1899, 5. og 12. gr. (Stjtíð. B. 1889, bls. 82—84). Amtsráðið hef- ir ákveðið að kaupa ágæt kenslugögn til skólans fyrir 1000—2000 kr. og að fá svo góða kenslukrafta, sem kostur er á, að hafa fyrirlestra við skólann og að hafa kenslu í ritgjörðum og um- ræðum á málfunflum, svo hefir þaðog veitt 500 kr. námsstyrk, er á að veita lærisveinum árlega, ákveðið að láta gera við skólahúsið o. s. frv. Amtsráðið áleit æskilegt að náms- piltar á skólanum yrðu ekki færri eD 20—30, og skal því skorað á bændur, er vilja koma sonum sínum á skólann, og þá sem vilja fara á hann, að sækja til amtsins um inntöku fyrir næsta fund amtsráðs Norðuramtsins í maí 1902. Kennarastöður við búnaðarskólann á Hólum eru lausar. Launin eru 1200 kr. fyrir forstöðumann skólans og 800 kr. fyrir annan kennara, svo og ókeyp- is húsnæði. Bónarbréf um stöður þessar skulu send til amtsins fyrir lok marzmánaðar 1902. Islands Norður- og Austuramt Akureyri, 20. júní 1901. Páll Briem. þeir sem vilja panta sænskan hÚSVÍð nú í haust hjá verzluninni GODTHAAB, eru beðnir að gefa sig fram hið fyrsta. — Nánari upplýsingar hjá Thor jfensen. Proclama. Með því að Gunnlaugur borgari Jóhannsson frá Höfðabrekku í Mjóa- firði hefir framselt bú sitt til gjald- þrotaskifta, þá er hér með samkvæmt skiftalögum 12. apríl 1878 sbr. opið bréf 4. janúar 1861 skorað á alla þá, er til skulda telja í nefndu búi, að lýsa kröfum sínum fyrir undirrituðum skiftaráðanda innan 6 mánaða frá síð- ustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Suður-Múlasýslu, Eskifirði, 17. júnf 1901. A. V. Tulinius. • Dm allan heiminn • vekja Stereoskopmyndirnar aðdáun, þær yíirstíga allar aðrar myndir í því, að töfra fram alt sýnilegt eðlisásigkomulag hlutanna; ekkert jafnast á við þær til þess að veita mönnum rétta hugmynd um fjarlæga staði og óséna hluti. STEREOSKOPMYNDA9AFN með skuggsjá ætti því jafnan að vera til taks á gripaborðinu í öllum betri húsum og heimilum. Einka-útsala á íslandi fyrir stærsta »Stereoskopgalleri« Norðurlanda bvrjar seint í þessum mánuði um leið og nýja ljósmyndastofan Póst’nússtræti 16 tekur til starfa hér í bænum. Areiðanleg viðskifti og aðgengileg kjör. Auka- útsölumenn gefi sig fram við fotograf 1 sÆagnús (Bíqfsson Pósthiisstræti 16. Reykjavík Þjóðhátíðin 1 Heykjavík 1901 verður haldin 2. ágúsí þar verða Veðreiðar, Grlímur .og aðrir fimleikar. Daiis og Söngur Nánari auglýsing stðar. Reykjavík 15. júlí 1901. Æáííéarnafnóin. Tempeltiner: er en universal Drik, der i Finhed og Velsmag overgaar de bedste franske og hollandske Likörer. Tempeltiner: kan nydes af Alle, som ikke taaler eller ynder spirituöse Drikke, da den ifölge Hr. Professor V. Steins kemiske Analyse »er alkoholfri. Tempeltiner: maa nydes af Afholdsfolk, den er et fartrinligt diætisk Middel, der udelukkende er tilberedt af veritable Urter. Tempeltiner: nydes som Liqueur til Kafle og tilsat Sodavatn er den en henrivende og sund Drik. Hoved-Depot M. Rasmussen Vinhandel Havnegade 49. Kjöbenhavn. Faaes i Reykjavik hos hr. Kjöbmd. VV. 0. Breidíjord Vín og Vindlar fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN. Stúlkur sem vilja sækja um inntöku í Kvennaskólann í Húnavatnssýslu næsta vetur, verða að hafa sent um- sókn þar um til formanns skólanefnd- arinnar, Sigurður Sigurðsson á Hún- stöðum, eða forstöðukonunnar frú El- ínar Eyólfsson fyrir 15. sept. næstk., og mega þær sem í f jarlægð eru koma til skólans, þó þær hafi ekki fengið svar frá skólanefndinni, ef þær borga helming meðgjafar um leið og þær koma, og setja ábyrgð fyrir að síðari helmingurinn greiðist áður en þær fara af skólanum. Meðgjöfin er fyrir skólaárið — frá 1. okt. til 14. maí — 135 kr. Bkólahúsið er nýtt og mjög vandað, með baðherbergi o. fl. þæg- indum. Góðir kenslukraftar, þar á meðal ágæt kensla f söng og orgelspili. Hentugast er, að stúlkur hafi sjálfar verkefni handa sér.ý^inkum til fata- saums. Blönduósi 10. júlí 1901. Forstöðunefndin. VERZLUNIN GrODTHAAB hefir enn til gólflista og gesims- lÍSta tvenns konar. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt ákvörðun akiftafundar 15. þ. m. í þrotabúi Gunnlaugs Jó- hannssonar frá Höfðabrekku í Mjóa- firði verða við opinbert úppboð, sem haldið verður á Höfðabrekku í Mjóa- tirði þriðjudagínn þ. 8. október næstk. kl. 12 á hád., seldar eignir búsins, sem eru : íbúðarhús og útihús, innanstokk8- munir, 4 bátar með árum og seglum, 4 aktíur í íshúsfélagi Mjóafjarðar o.fl. Á húseignunum verða haldin 3 upp- boð og verða 2 hin fyrstu haldin á skrifstofu sýslunnar þriðjudagana þ. 10. og 24. septbr. næstk. kl. 12 á hád. Söluskilmálar verða til sýnis hér á skrifstofunni degi fyrir 1. uppboðið. Skrifstofu Suður-Múlasýslu, Eskifirði 17. júní 1901. A. V. Tulinins. Skorið neftóbak (E. Nobels) daglega nýskorið í verzlun Nýhöfn. Alexandra JJíp" Niðursett verð ALEXANDRA nr. 12 lítur út eins og hér sett mynd sýnir. Hún er sterkista ogvand- aðasta skilvindan sem snúið er með handafli. Alexöndru er fljótast aó hreinsa af öllum skilvindum. Alexandra skil- ur fljótast og bezt mjólkina. Alexöndru erhætturninna að brúka en nokkra aðra skilvindu; hún þolir 15000 snúninga á mínútu, án þes? að springa. Aiexandra hefir alstaðar fengið hæstu verðlaun þar sem hún hefir ver- ið sýnd, enda mjög falleg útlits. Alexandra nr. 12 skilur 90 potta á klukkust.und, og kostar nú að eins 120 kr. með öllu tilheyiandi (áður 156 kr.) Alexandra nr. 13 skilur 50 potta á klukkustund og kostar nú endur- bætt að eins 80 kr. (áður 100 kr.) Alexandra er því jafnframt því að vera b e z t a skilvindan líka orðin sú d ý r a s t a. Alexandra-skilvindur eru til sölu hjá umboðsmönnum mínum þ. hr. Stefáni B. Jónssyni á Dunkárbakka í Dalas/slu, búfr. þórarni Jónssyni á Hjaltabakka í Húnavatnssýslu og fleir- um, sem síðar verða auglýstir. Allar pantanir hvaðan sem þær koma verða afgreiddar og sendar strax og fylgir hverri vél sérstakur leiðarv. á íslenzku. Á Seyðisfirði verða alt af nægar birgð- ir af þessum skilvindum. S(eyðisfirði 1901. Aðalumboðsm. fyrirísland og Færeyjar St. Th. Jóiissoii. Gaddavir og Tjörupappi fæst í verzluninni Godthaab. Barnaskóli Stykkishólmshrepps. þeir sem kynnu að hafa hug á að sækja um aðalkenslustarfið við Barna- skóla Stykkishólmshrepps, snúi sér skriflega til oddvita hreppsins, fyrir lok júlímánaðar -næstkomandi, og gefur hann nánari upplýsingar um kennarakaup o. fl. Stykkishólmi 4. júní 1901. Fyrir hönd hreppsnefndarinnar í Stykkishólmi. Björn Steinþórsson (oddviti). í Ifiller. Bitteressents Geysir, tilbúinn í lyýjabúðinni í Stykkishðlmi, er ekki leyndarlyý (arcanum), heldur er hann samsettur af ýmsum jurtum og efnum, sem samkvæmt þeim nýjustu útlendu og dönsku lyfjaskrám eru höfð til lækn- inga ýmissa magakvilla. Hann styrkir og örvar meltinguna, eykur matarlyst og er um leið hressandi og bragðgóður. Kaupmönnum gefst talsverður a/- sláttur. Fæst í öllum verzlunum á Vestur- landi. í Reykjavík í verzlun B. H. Bjarnason ---- Nýhöfn ---- H. Th. A. ThomseDs ---- W. Fischers. Minni pöntun en sem nemur 100 flöskum verður ekki sint. Ritstjórar: Björn Jónsson(utg.og ábm.)og Einar Hjörleifsson. iBafo'darprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.