Ísafold - 24.08.1901, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.08.1901, Blaðsíða 4
236 Raddir frá almenningi um stjórnarskrármálið. Bréfbafli úr Rangárvallasýslu 12. þ. mán. »í meira lagi óhlutvandur þjkir okkur náungi sá, er sent hefir þingmanni okkar Þórði Guðmundssyni hina svívirSi- legu klausu, er birt var í 43. tölubl. Ísafoldar þ. á., og get eg vei trúað, að þess ró rótt til getið, að hófundur henn- ar só ekki hóðan úr syslu, og þori eg óhikað að fullyrða, að enginn af kjós- endum hans hafi átt minsta þáttíþeim samsetningi; því þótt einstaka andstreð- ingur hans kuntii að líta svo á, að hann hafi brugðist vonum þeirra í þessu máli, þá mun allur fjoldi manna kunna hon- um þökk fyrir að hafa hallast að sant- komulagsleiðinni í stjómarskipunarmál- inu, enda Var það í fylsta samræmi við yfirl/singar hans bæði á kjörfundi og þingmálafundi. Er það líka hyggja mín, að Þórðnr fyrir þetta framtak sitt þyki drengttr að rneiri og hafi nteð því full- kontlega trygt sór atkvæði þorra kjós- enda hór í framtíð«. Veöurathuganir í Reykjavík, eftir aðjunkt Björn Jensson. 190 1 ágúst Loftvog millim. Hiti (C.) et- <1 a> cx £ cr SB œ B p m £ Urkoma millim. Minstur hiti (C.) Ld. 17.8 753,3 10,0 w i 10 3,1 8,2 2 754,2 10,7 0 10 9 755,7 9,7 w 1 9 Sd. 18.8 757,8 10,6 w 1 9 8,3 2 759,7 11,6 sw 1 6 9 760,6 9,2 s 1 8 Md. 19.8 756,3 12,2 SH 1 10 4,9 7,9 2 757,2 12,6 8 1 10 9,757,3 11,7 0 9 Þd. 20.8(754,8 12,1 88E 1 10 7,2 11,1 2 753,2 12,9 8 2 10 *9 753,1 10,9 8 2 10 Md. 21.8 753,8 11,0 sw 2 10 10,3 9,8 2 754,0 11,6 SW 2 9 9 757,8 8,9 sw 1 10 Fd. 22.8 762,7 9,4 w 1 10 0,6 8,2 2 764,5 11,5 0 10 9 765,4 £,1 0 9 Fsd.23.8 764,3 10,5 sw 1 6 1,2 9,0 2 763,7 12,6 sw 1 7 9 762,3 10,3 0 9 I heljar greipum. Frh. Móleitar sléttur og fjólubláir ásar — annað sáu þau ekki fram undan sér! Að baki þeim voru svaríir, tindóttir hólarnir með gullitum sandbrekkum, sem þau höfðu farið yfir, og svo langt burtu mjó, græn rönd, þar sem fljótið rann. Oðrumegin gátu þau korúið auga á háan ás — bölvaðan ásinn, sem hafði gint þau út í tortíminguna, Hinumegin bugðaðist fljótið og sólin glampaði á vatnið! Hvað þessi glampi var skær! Og hvað fíknin var ofsaleg, dýrsleg, þessi hroðafengna frumþörf, sem um stundarsakir lagði sálina í læðing með þeim öllum! Ættmennum sínum, ættjörð, frelsinu, öllu höfðu þau glatað; en þau gátu um ekkert hugsað anuað en vatn, vatn, vatn! í óráðinu tók síra Stuart að æpa um appelsínur, og það var óþolandi kvalræði, að verða að hlusta á hann. Rösklegi, þreklegi írlendingurinn var einn vaxinn þessari líkamlegu raun. þessi glampi hlaut að vera á fljótinu nálægt Halfa og vel gat verið, að kon- an hans vreri nú á leiðinni ofan eftir þessu vatni, sem hann var að hcría á. Hann dró hattinn ofan að augnm, hélt ferðinni áfram þungbúinn og þegj- andalegur, og beit í þykt, stálgrátt yfir- skeggið. Sólin gekk hægt og hægt til viðar í vestri og skuggarnír af ferðafólkinu fóru að verða langir. Nú var orðið svalara, öræfavindur tók aó blása, fór suðandí urn öldumyndaða, grýtta slétt- una. Emírinn, sem alt af var á und- an, hafði kallað á aðstoðarmann sinn og báðir sátu þeir nú og lituðust um, brugðu hönd fyrir auga og voru að átta sig á landslaginu. ÍJifaldi foringjans rumdi ánægjulega, og svo var líkast því, sem hann brotn- aði í hnjáliðunum. þá lagðist hann með þremur kynlegum hnykkjnm, unz kviðuriun hvíldi á jörðunni. Jafnskjótt sem hinir úlfaldarnir voru komnir á móts við hann, lögðust þeir líka, þang- að til þeir lágu allir í einni langri röð. Mennirnir stukku af baki og gáfu úif- öldunum hey á dúk. því að enginn siðaður úlfaldi fæst til að eta af jörð- unni. Augu þeirra voru svo blíðleg, þeir átu svo stillilega og makráðlega, og farið alt var svo lítillætislegt og snoturlegt, að það var líkast þvf, sem mikili hópur af gömlum, teprulegum hefðarkonum væri þarna saman kom- in mitt ínn í Libýu-öræfi. Muniö eftir að .Silkeborg Klædefabrik, vinnur bæði fljótt og vel fataefni og fl. úr ull og ullartuskum fyrir mjög væga borgun; komið því sem fyrst sendingunum til mín, 3V0 þið, getið fengið í fatnaðí fyrir jólin. Valdimar Ottesen. Barnaskðli Reykjavíkur. Bæjarmenn sem vildu koma stálpa?ri bcrnum sínum í fram- haldsbekk (7- bekk) í barna,- skólanum næsta vetur, geíi sig fram við skólastjóra Morten Hansenfyrir miðjan september, sem gofur nauðsynlegar upp- lýsingar um hið hugsaöa fyrir- komulag á þessum bekk, verði honum komið á. Reykjavík 23. ágúst 1901. Skélanefndin. Uppboðsauglýsing Máuudagiun þ. 26. þ. m. kl. G e. h. verSur opinbert uþpboð haldið á Bjarnar- stöðum í Bessastaðahreppi og þar selt rnikið af síldarnetum m'eð mjög hentug- um riðli. Uppboðsráðandir.n í Gullbringu- og Kjósársyslu 24/8 1901. Páll Einarsson- í framhaldi af áður gengnum lista um skógrækt við Rauðavatn, verður skotið á fundi í Iðnaðarmannahúsinu (uppi) sunnudagsmorgun kl. 9.—Annar fundartími ómögulegur núna áður en póstskipið fer. Verkefni: Stofnun skógræktarfélags Reykjavíkur, og, ef það ræðst af, þá kosin : Bráðabirgðastjórn til að semja log m. m. Reykjavík 23. ágúst 1901. C. E. 'Flensborg. Þórh. Bjarnarson. 1 eóa 2 unglingspiltar geta fengið að læra trésmiði hjá Sveini Rirík.ssyni Bræðraborgarstíg 3. Hegningarhusið kaupir gott vorullartog 25 a. S. Jénsson. Seltirningar er beönir að vitja Isafoldar f afgreiðslu hennar Austurstræti 8- Verzlunin ,NYHÖFN‘ Mestu birgðir og flestar tegundir af Niðursoðnu. Lást verð! Uppboðsauglýsing. Sainkvæmt ósk skiftaráðandans í Reykjavík verður 4/12 partur úr jörð- unni Eiríksstöðum í Ból3taðarhlíðar- hreppi hér í sýslu, sem öll er að dýrl. 30.4 hndr., tilheyrandi félagsbúi Jóns sál. Laxdals Gíslasonar tómthúsmanns í nefndum bæ og ekkju hans Maríu Gísladóttur, seidur við 3 opinber upp- boð, sam haldin verða fimtudagana 5., 12. og 26. næstkomandi september- mánaöár kl. 12 á bádegi, tvö hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar, en hið 3. og 3Íðasta á eigninni sjálfri. Söluskilmálar verða til sýnis degi fyrir hið 1. uppboð. Skrifstofu Húnavatnssýslu, Blönduósi 12. ágúst 1901. Gísli ísleifssosi. yurlarteg stúlka, heilsahranst og viin börnum, verður tekin i v i s t i hús nr. 1 við Amtmaniísstíg (G. Bjöirnsson, Jæknir) frá 15. sept. eða 1. okt. næstkom. í verzlun Schweitzer, Steppe Danskur Gouda Hnskur Gouda Myse, Mejeri NYHÖFM. Proclaiiia. Samkvæmt o. br. 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hér með skor- að á alla þá, sem til skulda teija í dánarbúi mauns míns heitins Jóns Ásmundssonar kaupmanns, Laugavegi nr. 31 í Reykjavík, sem andaðist hér í bænurn 26. júní þ. á., að snúa sér til undirrítaðrar, sem hefir fengið leyfi til þess að sitja í óskiftu búi með ó- myndugum börnum, innan 12 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýs- ingar, og sanna kröfur sínar gagnvart búinu. Reykjavík 21. ágúst 1901. Guöiún Stefánsdóttir. Crawfords velþekta góða FlÍSCllít í blikk-kössnm, stórt úrval í verzl. NÝHÖFN. LAMPAR. Nýkomið stórt úrval af fallegum, góðum og ódýrum Ballancelöiiipum Borðlömpum Heugilömpum Eidhúslömpum Ganglömpum o. s. frv. Enn fremur hiuir alþektu, góðu Lampabrennarar, 2 teg. W. Fischers verzl. Lan dakot-Klrken. Söndag Kl. 9 Höjmesse. Kl. 6 Prædiken. 1 V Agætt Margarine erzlun NÝHÖFN, "apast hefir ljósrauð hryssa úr pössun frá Vatnsenda, aljárnuð, mark : heilrifað hægra. Sá sem kynni að finna hryssu þessa, er beðinn að koma henni til Jóhannesar Sig- uiðssonar, Móakoti, Reykjavik gegn borgun. Sjósótt. Eg hefi lengst æfi minnar þjáðst af mjög af sjósótt, en hefi þó oft orðið að vera á sjó í misjöfnu veðri. Eg reyndi Kínalífselixír hr. Waldemars Petersens, sem hafði þau áhrif, að eg gat varla sagt að ig fyndi tii sjósótt- ar, þegar eg brúkaði þennan heilsu- samlega bi ter. Vil eg því ráðleggja öilum, sem þjáðir eru uí veiki þessari, að brúka Kínalífselixír, því hann er að' minni reynslu .-reiðanlegt sjósótt- armeðal. Br. Einarsson. Sóleyjarbakka. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á Islandi, án toll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður að eins 1 kr. 50 a. flaskan, Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hÍDu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum : Kínverji með glas í, hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Prederikshavn, Danmark. Tapast hefir poki me(T fat.naði í frá hryggjuhúsi W. Fisohers. Pinnandi er beðinn að skila honum í Liverpool, Dík'flnnfl prédikar í G. T.-búsinu á ■ UðllulIU sunnud. kl. 6‘/2 síðd — Allir boðnir. Uppboðisauiííýsin^. A opinbaru uppboði, sem haldið verð- ur hjer á ekrifstofunni föstudaginn 30. þ. m. kl. 12 á hád., verður svo nefnd »Seleyri« við Akranes tilheyrandi »tíski og verzlunar-hlutafjelaginu ísa- fold« seld hæsthjóðanda, ef viðunan- legt boð fæst. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Rvílr, 21. ágúsc 1901. Halldór Daníelsson. Nýtí!_Nýtt! Ef þið viljið fa efni í fín föt og yfirfrakka, þá ættuð þið að koma sem fyrst til undirskrifaðs og panta. Yfir 200 sýnishoruum úr að velja. 50-------100% ódýrara en þið áður hafið átt að venj ast. Gjörið svo vel að koma og skoða sýnishornín hjá mér og skal eg þá um leið sanna ykkur, að þetta er ekk- ert skram. p. t. »Laura« 23. ágúst 1901. Virðingarf. Vitidemar Ottesen. Tób aks verksmiðj a n V uiintóbak ístórkaupniVI fæst ó d ý r a r a hjá undirskrif- uðum en í Kaupxnannaliöfn. í smákaupum verður þetta muuntó- bak líka að muu ódýrara en danskt. Ben. S. tórarlnsson. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.)og Kinar Hjörleífsson. Isafol darprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.