Ísafold - 21.09.1901, Qupperneq 4
256
De forenede Bryggerier
Kðbenhavn
mæla með hvarvetna verðlaunuðu ölföngum sínum.
ALíLíIANCE PORTER (Double brown stout) hefir náð meiri fuli
komnun en nokkurn tíma áður.
ÆGTE MALT-EXTRAKT frá Kongens Bryghus, er læknar segja
ágætt meðal við kvefveikindum.
Export Dobbelt 01. Ægte Krone 01. Krone Pilsner
fyrir neðan alkoholmarkið og því ekki áfengt.
Vín oe Vindlar
fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN
F
góði frá Breiðabólsstað, er nú kom-
inn í verzlun ,
VERZLUN
B. H. Bjarnason
hefir nú fyrirliggjandi mjög stórar og
margbreyttar vörubirgðir, svo sem alls
konar Nauðsynjavörur — Járnvörur —
Eldhúsgögn — Leirtau — Glervörur
Körfur — Stóla — Glysvarning ■—
Kryddvörur — Niðursuðuvörur — ísl.
Smjör — Brauðvörur — Vín — Vindla
— Tóbak — Málaravörur — Ce*
ment — Hellulit — Pakkaliti — Anilin
— Vefjargarn — Hálslín — Hatta —
Húfur m. m.
Eins og menn vita, þá hefir verzl-
unin svo margbreyttar vörubirgðir, að
hún að þessu leyti getur í öllu full-
nægt þörfum viðskiftavinanna (að álna-
vöru einni undanskilinni, sem ekki er
til) svo vel sem nokkur annar, og að
þvi er verðlag snertir, þá munu allir,
sem kaupa fyrir peninga, fljótt kom-
ast að raun um, að enginn kaupmað-
ur hér i bæ getur selt góðar vörur
ódýrari en verzlun
cli. &C. cfijarnason.
Stangasápa
sérlega góð og ódýr í verzlun
Guðm. Ólsen.
Brent og malað kaffT
3 teg., hver annari betri, er I
bezt og ódýrast í verzlun j[
B. H. Bjarnason.
Nokkra einlita hesta
kaupir Jón Þórðarson kaupm. á
mánudaginn 23. þ. m.
Vátryggingarfélög þau
i Kaupmannahöfn, er nú skal greina:
Det kgl. Oktr. Söassurance-Kompagni,
De private <Assurandeurer, Limiteret,
Den Kjöbenhavnske Sö-Assurance-
Forening, Limiteret
Fjerde Söjorsikringsselskab, Limiteret
hafa gefið mér undirskrifuðum umboð
til að koma fram hér á landi, á strand-
svæðinu frá Þjórsá, vestur um land
til Isafjarðar, fyrir þeirra hönd, ef
ákipaströnd ber að hendi, eða sjó-
skaðar verða á skipum þeim, sem vá-
trygð hafa verið hjá nefndum félög-
um, sem og til að gæta hagsmuna
þeírra yfir höfuð.
Skyldu því, innan nefnd strand-
svæðis, skip, sem vátrygð eru hjá-
einhverju þessara félaga, stranda, eða
verða fyrir sjóskaða, leyfi eg mér hér-
með að biðja hina hlutaðeigandi lög-
reglustjóra, umboðsmenn útgjörðar-
manna skipanna og skipstjóra að gjöra
mér þegar viðvart um það.j
Hafnarfirði io. sept. 1901.
Þ. Egilsson.
Skiftafundur
í þrotabúi Thor Jensens verður hald-
inn hér á skrifstofunni mánudag 30.
þ. m. kl. 11 f. h. Verður þá lögð
fram skrá yfir skuldir búsins og yfir-
lit yfir fjárhag þess.
Skrifstofu Mýra-og Borgarfjarðarsýslu
12. september 1901.
Sigurður Þórðarson.
Lemonadi og Sodavatn
Alliance Export Ö1
Tuborg Pilsner Ö1
Óáfengt Krone Ö1
Nýkomið í verzlun
Nýhöfn.
Lögregluauglýsiiiff.
Húsráðendur, sem hafa holdsveika
menn á heimili sínu, aðvarast hjer
með um, að þeim bér samkvæmt lög-
um 4. febrúar 1898, 6. gr., tafarlaust
að tilkynna það lögreglustjóra, ef hinn
holdsveiki maður flyzt á annað heim-
ili í bænum eða utanbæjar. Brot
gegn þessu varða alt að 200 kr. sekt-
um.
Bscjarfógetinn í Bvík 17. sept. 1901.
Halldór Daníelsson.
eðaD eg dvel erlendis, frá 24. sept.
og fram í nlarzmánuð í vetur, gegnir
Sigurður læknir Magnússon
læknisstörfum fyrir mína hönd og
verður hann til heimilis í húsi Jóns
landritara Magnússonar.
Kona mín tekur móti innborgunum
til mín og annast útborganir.
Guðm. Magnússon
læknlr.
Ágæt hvit vinnu-«11 í verzl.
INÝHÖFN.
Samííoma
verðar haldin i G-oodtemplarahúsinu annað
kvöld kl. 8. Aliir ineðlimir, kristilegs fé-
lags ungra pilta og nngra stúlkna, hér í bæ
eru beðnir að mæta.
í umboði sira Fr. Fr.
Sigurbjörn Gíslason.
Fundur í Skálafélaginu.
Aðalfundur þess verður haldinn hér
í bænum laugardaginn 28. þ. m. kl.
5 e. m. á Hotel Island. Verða þar
lagðir fram reikningar yfir tekjur og
gjöld félagsíns yfirstandandi ár. Rædd-
ar uppástungur, ei félagsmenn kynnu
að vilja bera upp, og valinn einnmað-
ur í stjórn félagsins.
í fjarveru forseta Tr. Gunnarssonar
Hannes Þorsteinsson. Sigf. Eymundsson.
E. löller.
Bitteressents Geysir, tilbúinn í
lyfjabúðinni í Stykkishólmi, er ekki
leyndarlyf (arcanum), heldur er hann
samsettur af ýmsum jurtum og efnum,
sem Bamkvæmt þeim nýjustu útlendu
og dönsku lyfjaskrám eru höfð til lækn-
inga ýmissa magakvilla. Hann styrkir
og örvar meltinguna, eykur matarlyst
og er um leið hressandi og bragðgóður.
Kaupmönnum gefst talsverður af-
sláttur.
Fæst í öllum verzlunum á Vestur-
landi. í Reykjavík
í verzlun B. H. Bjarnason
---- Nýhöfn
---- H. Tb. A. ThomseDS
---- W. Fischers.
Minni pöntun en sem nemur 100
flöskum verður ekki sint.
Eftir langvarandi andlegar og líkamlegar
þjáningar andaðist min elskaða eiginkona
Þórdís lllugadóttir hinn 18. þ. m. iarð-
arför hennar fer fram miðvíkudaginn 25. þ.
m , og byrjar i húsi mínu kl. Il'/a f. h.
Reykjavik, 18. sept. 1901.
Jens Ólafsson.
EXPOBTKAFFIÐ
Geysir
tilbúið af
C. F.Rieh &Sönner
í Kaupmannahöfn
er betra og notadr/gra en annað
exportkaffi.
Fæst hjá kaupmönnum.
Engin verðhækkun á
Kínalífselixlr
þrátt fyrir tollhækkunina.
Bg hefi komist á snoðir um, að
nokkrir kaupendur Kínalífselixírs hafa
orðið að borga meira fyrir Kínalífsel-
ixír síðan tollhækkunin kom. Bgskal
því geta þess, að kauptnenn fá eftir
sem áður elixírinn fyrir vanalegt verð,
og að söluverðið er óbreytt 1 kr. 50
a. flaskan, eins og prentað er á mið-
ann á henni. Eg bið því fyrir að
láta mig vita, ef svo er, að nokkur
kaupmaður tekur meira; því að það
er heimildarlaust og mun verða látið
varða við lög.
Hinn egta gamli Kínalífselixír fæst
eftirleiðis til útsölu úr forðabúri mínu
á Fáskrúðsfirði, og eins með því að
snúa sér beint til verzlunarhússins
Thor E. Tulinius.
Valdemar Petersen, Fred-
rikshavn. Skrifstofa og forðabúr :
Nyvej 16. Köbenhavn V,
Tvær kýr snermnbærar,
fást nú þegar bjá Skúla Guð-
mundssyni á Úlfarsfelli.
Lándakot-Kirken.
Söndag Kl. 9 Höjmesse, Kl. 6 Prædiken.
Exportkaffi-Surrogat
F. Hjort & Co. Kjöbenbavn K.
Uppboðsauglýsiug.
Á opinberum uppboðum, sem hald-
in verða kl. 12 á hád. laugardagana
21. og 28. þ. m. hjer á skrifstofunni
og 5. okt. næstkom. í húsinu nr. 27
við Frammnesveg (Sellandi) hjer í bæn-
um, verður húseign þessi, sem heyrir
til dánarbúi Jóns Laxdals Gíslasonar,
boðin upp og seld hæstbjóðanda á síð-
asta uppboði, ef viðunanlegt boð fæst.
Húsið er einloptað, 9 x 10 al. að stærð,
með skúr 4x9 al., hvorttveggja úr
timbri með járnþaki, metið til bruna-
bóta á 2593 kr. Óbyggð lóð (kálgarðs-
lóð) er talin 1628 Dal. Skuld til
landsbankans, 1500 kr., sem á eign-
inni hvílir, fær áreiðanlegur kaupandi
að taka að sjer.
Söluskilmálar verða til sýnis hjer á
skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta upp-
boð.
Bæjarfógetinn í Rvík 10. sept. 1901.
Halldór Daníelsson.
Proclama.
Samkvæmt löj’um 12. apríl 1878 og
opnu bréfi 4. jan 1861 er hér með
skorað á þá, sem telja til skulda í
dánarbúi þorgilsar bónda þórðarsonar,
sem andaðist að heimili sídu Kambi í
Hofshreppi 1. maí þ. á., að lýsa kröf-
um sínum og færa sönnur á þær fyrir
skiftaráðandanum í Skagafjarðarsýslu
áður en 6 mánuðir eru Iiðnir frá síð-
ustu (3.) birtingu þessarar iunköllun-
ar.
Skrif3t. Skagafj.sýslu 20. ágúst 1901.
Eggert Briem.
Uppboðsauglýsing.
Eptir beiðni ekkjufrúr Bjargar Jóns-
dóttur verður opinbert uppboð haldið í
Stýrimannaskólanum fimmtudaginn 26.
þ. m. og þar selt: húsgögn, rúmfatn-
aður, íverufatnaður, bækur o. fl.
Uppboðið byrjar kl. 11 f. hád. og
verða skilmálar birtir á undan.
Bæjarfógetinn í Rvík, 6. sept. 1901.
KjötTBFZlnn
verður nokkuð rneiri í ár en vant er
við Thomsens-verzlun. Héðan sendi eg
3 menn í fjárkaup og frá Akranesi i
mann. Ennfremurerbúistvið, að margir
reikningsmenn leggi inn fé sitt hér
að vanda, og auk þess verður keypt
fé hér í Reykjavík af bændum, sem
reka á sinn kostnað.
Starfsmenn verzlunarinnar munu
gera sér sérlegt far um vandvirkni í
öllu tilliti, kaupa gott fé úr beztu
sveitum, fara vel með það á leiðinni
hingað, viðhafa hinn rnesta þrifnað
við skurðiun og meðferðina ákjötinu
og selja með rnjög litlum ágóða að
vanda.
Eg leyfi mér því virðingarfylst að
mælast til, að bændur og bæjarbúar
noti milligöngu verzlunar minnar í
haust, að svo miklu leyti sem unt er.
H. Th. A. Thomsen.
H.já undirritaðri fást 2 möbleruð
herbergi til leigu, nú þegar, fyrir einhleyp-
an mann.
M. Finsen.
Vatnsleysustrandar- og Sunn-
fl.nmp.nn eru beðnír að vitja ísafold-
ar 1 afgreiðslustofu hennar A u s t u r-
s t r æ ti 8.
Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.jog
EinUr Hjörltíifsson.
Isafoldarprentsmiðja