Ísafold - 02.11.1901, Blaðsíða 4
hafa mætavel tekist, en eigi síður hin
mesta eftirsiá í honum frá söfnuðiþeirn,
er hann hefir þjónað.
Veðurathaganir
í Reykjavík, eftir aðjunkt Björn Jensson.
19 0 1 okt. Loftvog milliín. Hiti (C.) cr- c-t- < a> c* P !-Í CU fS c* w 7T B & n Urkoma millim. Minstur hiti (C.)
Ld. 26.8:740,7 5,0 s 1 9 14,8 -1,1
2 740,3 6,0 ssw 1 6
9 740,1 3,7 0 8
Sd. 27.8:738,7 2,5 SE 1 4 1,4 1,7
2 740,6 3,8 E 1 9
91746,7 2,8 NN'E 1 4
Md. 28.8,755,8 0,5 wsw 1 2 -1,2
2 760,5 1,6 NW 1 2
9 765,3 -2,1 N 1 4
Þd. 29.8 765,6 1,2 E 1 10 -3,0
2 765,0 5,0 S 1 10
9 764,9 6,5 S 2 10
Mvd30 8 764,9 6,8 SSE 2 10 4,2 0,4
2 764,6 6,7 SSE 2 10
9 764,7 6,7 8 2 10
Fd.31. 8 762,2 8,3 SSE 2 10 1,2 5,7
2 761,5 8,3 S8E 2 10
759,4 9,1 SSE 2 9
Fsd 1.8 756,8 9,1 S 2 10 6,0 7,5
2 754,1 8,5 S 2 ! 0
9 755,4 7,4 BSE 1 6
i
I heljar greipnm.
Frh'
Tirlkurinn stundi við, þegar hann
sá hann, og baðaði út haDdleggjunum
aumkunarlega, eins og sumir menn
gera, þegar þeir sjá hverja audstreym-
isölduua rísa af annari.
»|>að er Abderrahman emír«, sagði
hann. »Nú er eg hræddur úm, að við
komuinst aldrei lifandi til Khartúm«.
Oðrum en Cochrane oíursta þótti
einskis um það vert, að heyra þetta
nafn; en hann hafði heyrt mannsins
getið að afskaplegri grimd og ofstæki,
heyrt að hann væri eldheitur fylgis-
maður hinnar fornu Múhameðstrúar
og hikaði aldrei við að hlýðnast grimd-
arkenningum kóransins. hverju sem
væri að skifta. |>eir Wad Ibrahim
réðu nú ráðum sínum með alvörusvip
og riðu samsíða; rauðir túrbanarnir
hölluðust hvor að öðrum og svarta
skeggið rann saman við hvíta skeggið.
Svo snern þeir sér við báðir og
störðu lengi og látlnust á vesalan, dap-
urlegan bandingjahópinn. Wad Ibra-
him benti á bandmgjana og gaf ein-
hverjar skýringar, en hinn hlustaði
á, og var engin hreyfing á harðlegu
andlitinu.
»Hver er þessi laglegi, gamli, hvít-
skeggjaði maður?« spurði frk. Adams;
hún varð fyrst til að jafna sig eftir
þessi nöpru vonbrigði-
»Hann er foringi þeirra«, svaraði
Cochrane.
»|>ér eigið þó ekki við það, að hann
sé settur yfir hinn foringjann?
»Jú, fröken«, sagði túlkurinn. *Nú
er hann yfirmaður þeirra allra«.
»Jæja; það er gott fyrir okkur.
jbegar eg só hann, kemur mér til hug-
ar Matheus, meðhjálparinn okkar,
sem var við presbýtera-kírkjuna, meðan
Scott var þar prestur. þegar öllu er
á botninn hvolft, vildi eg heldur vera
áhans valdi en í höndum svarthærða
mannsins með tinnuaugunum. Sadie
mín góð, ertu ekki hressari nú síðan
fór að kólna?«
»Jú, frænka! |>ú skalt ekki hafa
neinar áhyggjur út af mér. Hvernig
líður þór sjálfrí ?«
»Eg er trúarsterkari nú en eg var
áður. f?að var vort eftirdæmi, sem
eg gaf þér, Sadie; eg var alveg yfir-
komin í fyrstu; þetta kom alt svo
skyndilega, og eg var að hugsa um,
hvað móðir þín, sem trúði mér fyrir
þér, mundi hugsa um mig. f>að verða
fallegar fyrirsagnir í »Boston Heraid«!
Eg geri ráð fyrir, að einhverir verði
látnir sæta þungurn ámælum fyrir
þetta«.
• Aumingja síra Stúart«. sagði Sadie;
nú kvað aftur við í eyrum þeirra hin
þulbaldalega óráðsrödd mannsins.
»Komdu, frænka; við skulum vita,
hvort við getura ekkert gert fyrir
hann«.
»Mér er órótt út af frú Schlesinger
og barninu«, 3agði Cochrane. »fíg sé
konuna yðar, Belmont, en aðra só eg
ekki«.
«Nú koma þeir með hana hingað til
okkar«, hrópaði Belmont. »Guði sé
lof! Nú fáum við að vita það alt
saman. f>eir hafa vonandi ekki gert
þór neitt ilt, Nóra?«
Hann hljóp fram úr hópnum, kysti
á höndina,' sem kona hans rétti nið-
niður til hans, og hjáipaði henni ofan
af iilfaldanum.
Að fenguu yfirvaldsleyfi heldur sjómannafélagið Báran tombólu í húsi
sínu laugardag h. 9. og sunnudag h. 10. nóv. næstkomandi.
f>eir, sem með gjöfum vilja styrkja þetta fyrirtæki, eru beðr.ir að korna
þeim til einhvers af oss undirskrifuðum.
Eeykjavík 28. oktbr. 1901.
Ottó N. Þoi'ldksson. ' Vilhjálmur Gíslason. Steýán Kr. Bjarnason,
Guðm. Bjarnason. Éjörn Hallgrimsson. Jón Jónsson (Nýlendugötu).
Þorhergur Einarsson. Kristinn Eiríksson. Jön Jónsson (Laugaveg).
■K
fæst ódýrast í verzluninni KYHÖFN.
Keiistii í ga ðyrkju.
I Gróðrarstööinni veitir Eirmr Helga-
sou á uæstft vori, frá byrjun maí til
miös júní, keuslu í garöyrkju, bóklega
og verklega, 4—6 sveiuum, ekki yngri
en .16 ára. Búnaðarfólftg Islands heitir
hverjum 30—60 kr. uárnsstyrk, þeirn
mest, er lengst eru að. Þeir, sern sæta
vilja þessu hoði, gefi sig fram við Ein-
ar Helgason, og gefur hanu nánari
uppl/sirigar. Nemendur, sem þúnaðar-
félög kynnu að vilja senda og kosta að
eiuhverju leyti, ganga fyrir.
Reykjavík 1. nóvember 1901.
Bjarnapson.
Fnndi t hefir karhnannsúr, er vit.ja má
til Rjargar Jónsdóttur, Hoktorshúsi.
Tapast hefir peningahudda hjá verzl-
uninni Nýhöfn, með 30 króirum i; skila
ma til Eyólfa Ófeigssonar snikkara.
Smiðjustíg.
Hús til nöiu nreð stórri lóð á góðurn
stað í bænutrr. Semja má við Guðmund
Þórðarson frá Hálsi.
Til leigll fyrir einhleypa nú þegar er
gott herbergi á hezta stað i bænum. Upp-
lýsingar i afgreiðslu Isat'ohlar.
Hattur og ný háfa hefir fundist.
Réttur eigandi vitji mnuanna að Laugaveg
19 og borgi þeesa auglýsingu.
Hvít tóuskinn kaupir
Irúðvíg Hafliðason
(í verzlun Edinborg).
JöfSíu Úlfijótsvatn
i G-rafningi fæst til áhúðar i næstn far-
dögum. Menn snúi sér til G-uðmundar
Magnússonar i Elliðakoti.
í síðustn skilarétt, 24. október, fyrir-
fundust að vera i óskilum 2 hross:
1. Dökkjörp hryssa 2.-vetnr mark: stýft
hægra.
2. Ljósjarpur hestur 2 -vetur, mark: hiti
aft. vinstra.
Þessir he.star verða meðhöndlaðir sam-
kvæmt fyrirmælum í fjallskilareglugjörð
Gulldringu- og Kjósarsýslu. Seldir við
opinbert upphoð að Kollafirði, laugardag-
inn 9. n m.
Kjalarnesshiepp, 24. oktbr. 1901.
Þ. Itunólfsson.
Jörðin lieirá i Borgarfirði fæst til
kanps og ábúðar í næstkomandi fardögum.
Semja má við Þórð Þórðarson, hónda á
Leirá.
VASAÚR hefir tapast. Ritstj. visar á.
BókYerzlnn
ísafoldarprentsmiðju út-
vegar útlendar bæknr-
Talsvert af útlendum bókum til sölu.
Ógreidd bæjargjöld
þ. á. og skólagjöld frá fyrra ári og þessu
ári verða tafarlaust tekin lögtaki.
P. Pétnrsson.
Á mánndaginn kemur verður byrj-
að að selja nýmjólkina úr Viðey hjá
kaupm. Ben. S. Þórarinssyni, Laugaveg nr. 7.
Yerzlunarmaður.
Einhleypur. reglusanrur verzlunarmað-
ur, helzt Good-Templar, sem er vel/fær
í skrift og' reikningi og vanur ’innan-
búðarstörfunr, getur ferrgið atvintru viö
verzlttn á Vesturlandi frá 1. febr. næstk.
— Tilboð, sem tiltaki áskilið árskaup,
sendist ritstjóra blaðs þessa fyrir 3Ö.
nóv. þ. á., merkt: »Verzlun«.
ProcSama,.
Samkv. lögum 12. apríl 1878, sbr. op.
br. 4. jan. 1861 er hér með skorað á
alla þá, er til skulda telja í dánarbúi
föður okkar sál. síra Jóns Beriedikts-
sogar frá Stórabotni, er andaðjst 17.
marz síðastl., að lýsa kröfum sínum og
sanna þær fyrir undirskrifuðum mynd-
ugum erfingjum áður etr 6 mánuðir eru
iiðnir frá síðustu birtingu þessarar aug-
ly'siugar.
Stórabotni og Melum 18. oktbr. 1901.
Helgi Jónsson Bjarni Jónsson.
Æ. Sfeinfíial,
yfirréttarmálafærslumaður,
tekur að sér skuldheimtur og anuast
mál í Kaupmannahöfn fyrir íslendinga.
— íslenzk skjöl þarf eigi að þýða. —
Utanáskrift: Overretssagförer H. Stein-
thal, Vestre Boulevard 33, Köbenhavn B.
Undirritaður tekur að sér að útvega
þeim, sem þess óska, najólkUP«>
biisáhöld til næsta sumars og
alt sem þar til heyrir, ef eg fæ
pöntun fyrir því í síðasta lagi í jan-
úarmán. 1902 og tiltekið, á hvaða
höfn hlutirnir óskast sendir.
Borga við móttöku.
H. Gröirrfeldt
Hvanneyri í Borgarfirði.
E. iöller.
Bitteressents Geysir, tilbúinn í
lyjjabúðinni í Stykkishólmi, er ekki
leyndarlyý (arcanum), heldur er hann
samsettur af ýmsum jurtum og efnum,
sem samkvæmt þeim nýjustu útlendu
og dönsku lyfjaskrám eru höfð til lækn-
inga ýmissa magakvilla. Hann styrkir
og örvar meltinguna, eykur matarlyst
og er um leíð hressandi 0 / bragðgóður.
Kaupmönnum gefst talsverður af-
sláttur.
Fæst í öllum verzlunum á Vestur-
landi. í Reykjavík
í verzlun B. H. Bjarnason
----Nýhöfn
----H. Th. A. ThomseDS
---- W. Fischers.
Minni pöntun en sem nemur 100
flöskum verður ekki sint.
1 mörg ár þjáðist eg af tauga-
Veiklun, höfuðsvimaog hjartslætti, |
var eg orðinn svo veikur, að eglá
í rúminu samfleytt 22 vikur. Eg'
leitaði ýmsra ráða, sem komumér]
að litiurn notum. Eg, reyudi á!
endanum Kína og Brama, serri ekki \
bættu mig. Eg fekk mór því eft-
ir ráði iæknis nokkur glös af I. j
(PaulLiebes maltextraktmeð j
kína Og járni, sem kaupm. |
Björn Kristjánsson í Beykjavík sel-
ur, og brúkaði þau í röð. Upp úr J
því fór mér dagb&tnandi. Eg vii j
því ráða mönnum til áð nota þetta
lyf, sem þjást af líkri veiklun og j
þjáð hefir mig.
Móakoti í Reykjavík 22. des. 1900
Jóhannes Sigurðsson.
Heimajörðin Brunnastaðir í
Vatnsieysustrandarhreppi fæsi til á-
búðar í næstu fardögum (1902) með
vægum skilmáium. Ef um semur
fæst jörðin með hjáleigum og þremur
tímburhúsum til kaups fyrir mjög
gott verð og með aðgengilegum borg
unarskilmálum. Semja raá við Kr. Ó.
þorgrímssou kaupmann 1 Reykjavík
eða Guðmund Guðmundsson á Landa-
koti.
Hjáleigurnar Noröurkot, Suður-
kot og Lækur í Krýsivíkurhverfi fást
til ábúðar í næstu fardögum 1902.
Menn semji við Pétur kaupmaun
Jónsson, 20. Laugaveg 20.
EYRIÉ hálfuni mámrði tapaðist grár
hestur flatjárnaður, mark blaðsýftfr. vinstra.
Hver sem kynni að hitta hest þennan, er
beðinn að koma honum til Sigurðar Ein-
arssonar á Seii eða Jakohs Jónssonar á
Galtafelli í Ytrilirepp.
Óútgengin tiippi í Mosfellshreppi:
1. Raitð meri 3 v., biti aftan vinstra
2. Jörp meri 4 v , fjöður framan h.
3. Grár hestur 3 v., fjöður fr. hæði.
4. Brún meri 1 v., blaðstýft fr. h.
5. Jarpur hestur 3 v., sneitt a., fj. fr. h.
6. Gráskjótt meri 5 v., biti fr h. með
rauðstj. trippi, 1 v., marklausu. Þessi trippi
verða meðhöndluð samkv. fjallskilareglu-
gjörð Kjósar og Gullhringusýslu.
Mosfellshrepp 24. okt. 1901.
Bjorn Þoriáksson.
Exportkaffi-Surrogat
F. Hjort & Co. Kjöbenhavn K.
Aijkeri, með 30 faSma langri keðju
viS, irefir fundist vestarlega á höfninni.
Vitja má til Hannesar Hafliðasonar
skipstjóra.
,,Aldan“
Fundur næsta miSvikudagskvöld á
vanalegum staS og tíma. StjÓrnÍXl-
Ritstjóri Björn Jónssosr.
ísafoldarprentsmiðja