Ísafold - 03.12.1901, Side 4

Ísafold - 03.12.1901, Side 4
304 TUBORG 0L frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborgs Fabrikker í Khöfn er alþekt svo sem hin bragðbezta og naringarmesta bjór- tegund og heldur sér afbragðsvel. TUBORG 0L, sem hefir hlotið mestan orðstír hvarvetna, þar sem það hefir verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af því seljast 50,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve mikla mætur almenningur hefir á því. TUBORG 0L jœst nœrri pví alstaðar á Islandi og ættu allir bjór- neytendur að kauþa það. Vín og Vindlar fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFÍí. Enskt vaðmál, hérna á jörðinni. Nú, er svalað var í svip því er líkanainn girntist, fór þeim að verða svo vært innanbrjósts, og það lá við að þeim fyndist þetta vera ekki nema skáldlegt æfintýri, er þeir stigu aftur á bak úlföldunum. Síra Stuart sat kyr þar á grundinni og var sí masandi; Arabar sýndu sig ekki líklega til að láta hann á bak. Hann góndi upp í loftið og glampaði á fölt og stórt andlitið á honum í rökkrinu. nHeyrðu, túlkur! Segðu þeim, að þeir gleymi honum síra Stuart«, kall- aði bersirinn. »f>að er ekki til neins« anzaði Man- soor. »f>eir segja, að hann só of þung- ur; þeir vilja ekki flytja hann lengra. Hann deyr, hvort sem er, segja þeir, og til hvers er þá að vera að dragn- ast með hann?« »Ekki að hafa hann með!« kallaði hersirinn. *En hann sálast hér úr hungri og þorsta! Hvar er emírinn? Hó, hó!« æpti hann, er hinn svart- skeggjaði Arabi reið fram hjá, í sama tón eins og hann væri að hotta á sein- látan essreka. Höfðinginn virti hann ekki svara, en sagði eitthvað við einn hermanninn, sem vatt sér að hersinum og rak byssuskeftið í síðuna á honum. Hers- irinn hrökk fram úr hnakknum, stóð á öndinni og var draslað áfram hálf- rænulausum; hann hélt sér í hnakk- kúluna. Kvenfólkið fór að gráta og karlmenn- irnir bölvuðu í hljóði og kreptu hnef- ana. Belmont þreif í vasann eftir marghleypunni sinni, en mintist þá þess, að hann hafði látið frk. Adams fá hana. Hefði hann náð í bana, mundi hann hafa skotið emírinn til bana, svo bráður sem hann var, og bandingjarnir verið höggnir allir niður sem hráviði að vörmu spori. — f>að lá raunar öðru vísi á þeim en svo, eftir misþyrminguna á félaga þeirra, að þau iétu sig miklu skifta litbragð lofts og láðs. En harla var það einkennilegt, og eins og fegurst gerist þar á Egiptalandsöræfum. Sól var fyrir skömmu gengin til viðar og loft dimmblátt við sjónbaug og þó með fjólulitblæ, sem þá var því líkastur sem tæki að elda aftur, og sló bjarma á loftið, því svipaðast sem þar rynni dag- ur og sól risi þann veg og hyrfi aftur nýfarna braut sína, en daufari nokk- uð þó. En róslitaða slæðu lagði um vesturloftið, rúeð fagurgrænni rák ofan við. Litskrúð þetta breyttist aftur í dökk- bláa móðu; og náttmyrkrið var dott- ið á. f>að var réttur sólarhringur og ekki meir, frá því er þau höfðu setið á ferðastólum sínum á þilfarinu á »Korosko« við stjörnuljós og bjalað um landsins gagn og nauðsyujar, og ekki nema 12 stundir frá því er þau lögðu upp í síðustu skemtiför sína, kát og uppstrokin. f>að var ekki neitt smá- ræði, sem á dagana hafði drifið fyrir þeim síðan. fað hafði verið heldur ómjúklega af þeim svift hinum örugga ánægjuhjúp. Sömu blikandi stjörn- urnar á loftinu sem þau höfðu verið að horfa á kvöldið fyrjr og sami tungl- geirinn; en þau sjálf — hvílíkt djúp staðfest miili algleymingsins þá og allsnægtanna, og svo þess, er nú áttu þau við að búa! Efin langa úlfaldalest liðaðist hljóð- lega áfram eftir öræfunum, eins og vof- ur. Hvítklæddir Arabar ruggandi í söðlum sínum á undan og eftir, hljóð- ir og gneypir. Hvergi Dokkurt hljóð að heyra, enginn minsta vitund, þar til er þau heyrðu langar leiðir fyrir aft- an sig mannsrödd kyrja eitthvað hátt og ámáttlega. Vindlar reyktóbak með góðu verði hjá C. Zimsen. L/augardaginn var tapaðist dömn- hringnr i Þingholtsstræti. Góð fundarlaun. Skilist i afgreiðslu Isafoldar. Eins og fyr eru S p i 1 i n ódýrust hjá C Ziin sen. Chaiselonge brúkaður, óskast til kaups nú þegar. Semja á við Jón Bachmanu (í verzl. Nýhöfn). Allskonar smíðajáru selur Þorsteinn járnsm. Lækjargötn nr. 10. Peningar fundnir á götnm bæjarins. Ritstj. vísar á Hárgreiður og kambar eru enginn óþarfi, mest úrval og ódýrast hjá C. Zimsen. Klossarnir góðu og ódýru eru nú aftur komnir til C. Zimsen. í óskilum bjá undirskrifuðum er brúnt hesttrippi, veturgamalt, mark: illa gerð blaðrifa eða blaðstýft aft. b. Eigandi gefi sig fram sem fyrst og borgi áfallinn kostn- að; annars meðhöndlað sem óskilafé Kalastaðakóti 25. nóv. 1901. Jón Sigurðsson. Saumur ste Skrúfur, lamir, húnar, borar, hengi- lásar, gluggajárn, dolkar, vasa- hnífar og margar fleiri smáar járnvörur.fást hjá c. Zimsen. Kerti stór og smá hjá C.Zimsen. U ppboð á alls konar timbri — þar á meðal góðir innviðir — nokkur rundholt — góðir járnvantar — spil etc. úr kutt- er Thrift verður haldið á mánudaginn kemur 9. þ. m. Uppboðið byrjar kl. 11 f. h. í Zimsens porti. Jes Zinisen. Oi ænsaptt Hundsápa Ilmvötn Mikið úrval — góðar vörur — gott verð C- Zimsen. Cl I r I >e kom með Laura til OKUIUUUI Björn Kriwtjánss. Buchwaldstauin alþektu komu nú, viðurkend þau beztu tau sem til íslands flytjast. Björn Kristjánsson. Axlabönd margar tegundir. C. Zimsen. Vetrarskór, prjónuð nærföt komu með Laura. Björn Kristjánsson. Herðasjöl, Slifsi, Stumpasirz o. fl. nýkomið í verzlun 0. Z 0 e tíf a. Jólakort ♦ Jdlakort nýkomin najög stórt Úrval, einnig hef eg á- teiknað í klæði og angola. Skólavörðustíg 5 Svani. Benidiktsdóttir. í skófatnaðarverzlnn L. G. Luðvlgssonar. hefir komið með s/s Laura. Karlmanna reimaskór---fjaðraskór ---- hússkór — morgunskór ----- flókaskór — stígvél. Kven- fjaðraskór, 3 tegundir — ---- hDeptir skór — reimaskór ---- — hússkór — morgunskór ---- — flókaskór — rietarskór ---- — skór með einu bandi ---- yfir ristina — lakkskór. Unglinga reimaskór — fjaðraskór ---- hneftir skór—ristaskór. Barna reimaskór — fjaðraskór ---- ristarskór — bandaskór ---- smáskór af ótal teg. og verðið frá 0,75; og miklu fleiri teg. Skófatnaðurinn er eins og áður af beztu tegundum, verðið afarlágt og ættu því allir að kaupa skófatnað sinn nú til jólanna í skóverzlun minni. • Einnig fæst: geitskinnssverta, skósverta, reimar, skójárn o. fl. Mikið úrval af hnífapörum skeiðum göflum hnífum. er hjá undirrituðum, og að vanda ó- dýrt eftir gæðum. C. Zimsen. Proclama. Hér með er skorað á erfingja Hall- dórs Jónssonar frá Næfurholti, er and. aðist 18. júní þ. á., að gefa sig fram og sanna erfðarétt sinn fyrir skifta- ráðanda hór í sýslu áður en 6 mánuð- ir eru liðnir frá síðustu birtingu aug- lýsingar þessarar. Skrifst. Rangárvallasýslu, 8. nóv. 1901. Magnús Torfason- Landakot-Kirken. Söndag Kl. 9 Höjmesse. Kl. 6 Prædiken. Rranzar úr þurkuðum blómnm eru hvergi fallegri né ódýrari en i Grjótagötu nr. 10. Styrktarsjóður W. Fischers. jpeim, sem veittur er styrkur úr sjóðnum þ. á., verður útborgað 13. desember næstkomandi í verzlun W. Fischers i Reykjavík, og eru það þessir: Styrkur til ekkna vaittub Guðnýju Ólafsdóttir í Keflavík, Ingibjörgu Jóns- dóttur í Keflavík, Soffíu ísleifsdóttur f Tjarnarhúsum, Málmfríði Jóhannes- dóttur í Reykjavík, Ingigerði þorvalds- dóttur í Raykjavík, Gróu Einarsdótt- ur í Bjarghúsum í Garði, Sigríði Guð- mundsdóttur á Ásláksstöðum, Stein- unni Jónsdóttur í Hafnarfirði, Vil- borgu Pétursdóttur í Reykjavík, Gróu Jónsdóttur í Presthúsum í Garði, Guð- ríði Gunnlaugsdóttur í Reykjavík, Benóníu Jósepsdóttur í Reykjavík, Arndísi porsteinsdóttur í Reykjavík, 50 kr. hverri um sig. Ennfremur barninu Kristjöuu Sig- urðardóttur í Engey 50 kr. Stjórnarnefndin. Exportkaffi-Snrrog'at F. Hjort & Co. Kjöbenbavn K. Til sölu 3 hús á góðnm stað bér í bænum. Semja ber við Þorstein Gunn- arssou, Laugaveg 17. Gamli Carlsberg Alliance er kominn aftur í verzlun B. H. Bjarnason. Ágæt Epli og stór Jólatré 10— 12 feta) eru nýkomin í verzlun B. H. Bjarnason. GratuSationskort fást í stórkaupum með atórkaupaverði í verzlun B. H- Bjarnason Allir eru samdóma um, að hvergi fáisfc jafn- góð og ódýr kramvara og í verzlun Jóns Þórðarsonar. Nýtt með hverri póstskipsferð. Verkmaniiaskórnir góðu og drengjastígvélin sterku eru nú aftur komín í verzl. Jóns Þórð- arsonar Skófatnaður á börn selst með tals- verðum afslætti nú fyrir jólin. mjög margar sortir, en þó ekki nema að eins 4 af hverri sort, eru ný- komin í verzlun. Jóns Þórðíirsonar. Ritstjóri Björn Jóiiksoii. ísafo’darprentsmið ia

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.