Ísafold


Ísafold - 18.12.1901, Qupperneq 3

Ísafold - 18.12.1901, Qupperneq 3
315 Brent og maiað kaffl 3 teg. hver annari betri, er eins og menn vita bezt og ódýrast í verzlun %ZJi.%3C. tRjarnason. Með þvi að Helgi bóndi Jónsson á Ósabakka i Skeiðahreppi hefir fram- eelt bú sitt til gjaldþrotaskifta, þá er hér með skorað á alla, er telja til skulda í búinu, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum í Árnessýslu áður eu liðnir eru 6 mán- uðir frá síðustu (3.) birtingn auglýs- ingar þessarar. Skrifstofu Árnessýslu, 2. des. 1901. Sigurður Ólafssou. Hér með er skorað á alla, er telja til skulda i dánarbúi Jóns Árnasonar, bónda i Alviðru, sem andaðist 13. júní f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum í Árnessýslu áður en liðnir eru 6 mán- uðir frá síðustu (3.) birtingu auglýs- ingar þessarar. Skrifstofu Árnessýslu, 2. des. 1901. Sigurður Ólafsson. Ýmislegt á dólaírá svo sem Marzipanmyndir, Kremcho- colade, Chocolademyndir, Chocolade- vindlar, Möndlur, Konfekt, Brjóst- sykur, Epli, Gráfíkjur, Döðlur, Jóla- kerti, Ljósaklemmur, og ýmislegar jólagjafir handa fullorðnum og börn- um o. fl. Fæst í verzlun B.H, Bjarnason, © Skóleður © ágætt — ódýrt í verzlun G. Zoega. M AInl í verzlun G Zoega- CTií sölu hér í bænum hús og bæirmeð góðri lóð og matjurtagörðum. — Ágætir borgunarskilmálar. Menn semji við undirskrifaðan Guðmundur Egilsson trésmiður. Líiugaveg 61. Sultutau og Marmalade margar teg. í i pd. krukkum, alveg nýtt og af beztu tegund, er ódýrast í verzlun B. H. BJARNASON. í YERZLUN *2/ilfíj. Porvaíéssonar á Akranesi verða Rjúpur keyptar hæsta verði, bæði í miðsvetrar- og marzpóstskip; sama verzlun hefir birgðir af alls kon- ar Nauðsynjavörum, einnig skot- færum, ágætum saltfiski, harðfiski, steinolíu 18 a. pottinn og minna, ef mikið er keypt í einu. Hausti’ll alt af teldn á 40 a. pd. Smjör oorgað hæsta verði. Hvergi jafngott að verzla á Akranesi. ÁGÆTAR danskar kartöflur fást hjá G. Guðmundssyni skrifara. Enska vaðmálið alþekt að gæðum í verzlun G. Zoega. mildð urval í verzlun G. Zoega. ciTa i éag og íií Jóía fást keypt c2TcúDcasflc~c7lol fyrir 4 krónur pr. skpd. mót peningaborgun út í hönd við Timbur- og Kolaverzl. „ cSicyfíjavifí “. Bj. Gruðmundsson. í VERZLUN Björns Kristjánssonar fæst: kjólatau, tvisttau, flonelett. stumpasirz o- m. fl. Alt mjög ódýrt eftir gœðmn. Kaflfibrauð oa: Tekex margar sortir góðar og ódýrar í verzl. G. Zo'é'rCd. Herðasjöl margar teg. Vetrarskótau Nærfatnaður Buchwalds-tauin, viðurkend beztu fatatau fæst í verzl. Björns Kristjánssonar. Qfíocolaéc Suífufau niðursoðnir ávextir brjóstsykur og confect er gott og ódýrt hjá Q. SCimscn. 2þilskip, væn og vel út búin eru til sölu. Lysthafendur snúi sér tii. G. Zoega kaupm. ^ Vindlar $ ódýrastir og beztir hjá Siuém. Qíscn. Kerti núna fyrir jólin að eins 45 a. pd. með 6 kertum í, 8 a. stykkið einstök hjá C. Zimsen. Sultutau — Avextir — Chocolade — Brjóstsykur og Confect fæst bezt og ódýrast hjá <3uém. <Blsen. Verzlunin „Godthaab“ APPELSINUR á 8 a. stykkið, minna ef keypuir eru io í einu, enn þá lægra í stærri kaupum. Sandkökurnar góðu eru á íörum. Kaffi og sykur gott og ódýrt i verzlun Björns Kristjánssonar. Ágætur Chaiselongue fæst keyptur fyrir gott verð. Ritstj. visar á seljanda. HT ALT FÆST í THOMSENS BÚÐ. HUSFYLLIR I ÖLLUM DEILDUM. ISLENZKUR BRJÓSTSYKUR, BRAGÐGÓÐUR. jajp" ÍSLENZKIR VINDLAR, VANDAÐIR. J| ISLENZKIR GOSDRYKKIR, GÓÐIR ISLENZKUR FATNAÐUR, FYRIRTAK. ÆTIÐ BESTU KAUP HJÁ THOMSEN VINDLAVERKSMIÐJAN. Reynslan er sannleikur. Reynslan er nú búin að sanna það, að Thomsens islenzku vindlar eru fult eins góðir og hinir beztu erlendu vindlar, þeir sem einu sinni hafa reynt þá, reykja úr þvi aldrei aðra vindla. Thomsens vindlar eru búnir til úr hinu allra bezta efni, sem hægt er að fá í Havanna, Brasilíu, Java og Sumatra. Engar ódýrar tóbakstegundir notaðar. Þeir eru tilbúnir, pressaðir og þurkaðir af fagmanni, sem stundar iðn sína með niestu vandvirkni í öllum greinum. Eitt lítið atriði heimulegt, við meðhöndlunina á tóbakinu, gerir það að verkum, að Thomsens vindlar verða aldrei linir, séu þeir ekki geymdir á því verri stað. Þennan stóra kost hafa þeir fram yfir útlenda vindla, sem ekki þola rakann á leiðinni hingað, né rakaloftið hér. Thomsens vindlar eru til sölu undir þessum nöfnum: Villa Floresta úr Havannatóbaki: */4 ks. 1,75; '/* ks. 3,50; stk. 8 a. Royal, stór, úr Havannatóbaki: */* ks. 2,00; ’/2 ks. 4,00; stk. 10 aur. La Vega, mjög stór úr Brasiltóbaki: »/* ks. 4,00; >/i ks. 8,00; stk. ioa. MacKinley, Elegant etc., Brasilvindill: 1/4 ks. 1,50; '/sks, 3,00; st. 7 a. Hekla, ódýr jólavindill úr Brasiltób: '/4 ks. 1,25; »/2 ks. 2,50; stk. 6 a. Litlar birgðir. Flýtið ykkur að kaupa fyrir jólin. Vindlarnir eru seld- ir i gömlu búðinni og i nýju bazardeildinni. Hvergi eins isóð vindlakaup. BR J ÓSTSYKURSVERKSMIÐJAN. Samkvæmt nýju tolllögunum er 30 aura tollar á hverju brjóstsykurspundi. Til- gangurinn hér með er auðsjáanlegur að gera þessa iðnaðargrein inn- lenda. Þessum tilgangi er nú náð, því með >Laura« hafa komið kostbær- ar vélar og vönduð áhöld í stóra og góða brjóstsykursverk- smiðju og duglegur fagmaður til að veita henni fotstöðu. Þar eru búnir til marmelaðe, silkibrjóstsykur, piparmyntir og 20 aðrar brjóstsykurs- tegundir: Anis, Hindber, Ingifer, Bismarck, Malt, Rocks af ýmsum gerð- um, kandiserað Drops etc. etc. Allar þessar sortir þegar á boðstólum fyrir sama verð og áður en tollurinn komst á. Það raun óhætt að full- yrða, að mönnum geðjast vel að íslenzka brjóstsykrinum, enda er lögð mjög mikil áherzla á að vanda efnin og verkið sem mest. Brjóstsykurinn þykir betri en sá bezti frá útlöndum, þess vegna er svo mikið keypt af honum, að verksmiðjan varla hefir við að framleiða nægilegt, en þar sem hún býr til um 200 pd. á dag, munu vænt- anlega innan skamms verða til nógar birgðir til að fullnægja öllum bæjar- mönnum og kaupmönnum hér og út um land. Brjóstsykurinn er seldur ódýrari í stórkaupum eu hægt er að panta hann frá út- löndum. Frágangur allur vandaður sem mest má vera og ágóðinn mjög lítill til þess að útiloka alla samkepni frá útlöndum. Styðjið innlondan íðnað. JÓLABAZARINN í nýja pakkhúsinu er sá eini bazar í bænum, sem nokkuð kveður að. Þar fást JÓLAGJAFIR fyrir alla, ríka og fá- tæka, fullorðna og börn. Deild þessi er með allra stærstu búðum í bænum, helmingi stærri en nokkur annar bazar hér. Ómögulegt að aug- lýsa hvern einstakan hlut, enda óþarfi, því hvert mannsbarn í Reykjavík kemur þar og langflestir bæjarbúar kaupa jólagjafir sínar þar. Vörurnar eru keyptar beint frá verksmiðjunum á Þýzxalandi og Englandi, sitt frá hverjum stað, þar sem hver hlutur er ódýrastur samkvæmt margra ára reynslu. Agóðinn mjög lítill og því óhætt að fullyrða, að hvergi fást betri kaup á jólagjöfum en einmitt á Thomsens-bazar. í bazardeildinni fást einnig veggja-almanök á 25, 30, 35 aur., íslenzkur brjóstsykui og íslenzkir vindlar, betri og ódýrari en frá- útlöndum. í ÖLLUM DEILDUM fult al vörum, margbreyttari og ódýr- ari en annarsstaðar, með því að hver einstök vörutegund er keypt kontant beint frá framleiðslustöðunum, án nokkurar millileiðar. í gömlu búð— innl nýlenduvörur og niðursoðnar vörur, síróp í brúnar kökur, Veggja- lampar hengilampar og borðlampar frá sömu verksmiðju og kirkjulamparnir nýju, eldhúsgögn allskonar; á gamla bazarnum smíða- tól frá Ameríku; í fatasölubúðinni 3000 karl- mannsslifsi, karlmannastígvél, höfuðföt, vetrarhanzkar ódýrir o. m. fl. í dömubúðinni mikill forði af allskonar vönduðum varningi einkum fleiri hundruð pör skór og Stígvél frá 12 þýzkum verksmiðj- um, skinnvörur, glófar etc. í kjallaradeildinni allskonar drykkjarföng ódýrari en áður en nýi tollurinn komst á. 14 deildir, 62 búðarherbergi Kurteis afgreiðsla. Vandaðar umbúðir.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.