Ísafold - 25.01.1902, Side 3

Ísafold - 25.01.1902, Side 3
heldur en þessa hreyfingu til að leysa mannkynið undan hinum skaðvænu áhrifum vínanda drykkja. í'járframlagið er þó ekki mikilvæg- asta hiið þessarar áskorunar. Fram kvæmdanefnd alþjóðahástúkunnar skor- ar í fullu trausti á alla góðviljaða menn með eérhverri þjóð, að styðja regluna með fjárframlagi til að styrkja <>88 til að halda starfi voru áfram, og koma alþjóða-stúknnni á fastan fót, 8vo við megi hlíta til frambúðar; en Þó kannast hún við, að þetta vort mikla fyrirtæki hefir aðra mikils- Verðari hlið en fjárhagshliðina. það er ^ion siðferðislegi stuðningur í orð g V0rki, er vér nú biðjum sérhvern nrann um, sem ant er um svo mikils- V0rt starf, aem vort starf er. Og því biður alþjóéa-8túkan aérhvern þann mann, konur sem karla, sem á- skorun þessi berst í hendur, hvort heldur í blöðunum eða á annan hátt, að styrkja oss með fé og styðja í framkvæmd og verki þann góða mál- stað, sem Good templara-reglau berst fj'rir. þ>ó að reglan hafi á þessum fyrsta aldarhelmingi æfi sinnar unnið margan stórkostlegan sigur, og þó að mörg heimili hafi blessun hlotið af starfsemi hennar, þá má þó svo að orði kveða, að þetta sé byrjunin eiu í'l að inna af hendi það mikla veik- •íni, sem fyrir höndum er að vinna. (>vinur mannkynsins hefir heldur ekki verið iðjulaus þessi síóastliðnu fim- Mh áriu; hann hefir gert hverja hríð- >na á fætur annari af miklu kappi, og fjöldamargir einstaklingar og heimili hafa orðið hanB skaðvænu og siðspill áödi áhrifum að bráð. Eigi er nema ein úrlausn til á því mikla verkefni, 8e® nú liggur brýnt fyrir heiminum, °g sú eina úrlausn er: að gereyða af en g i sófög nuð i n u m. Til þeas þarf sameinaða krafta til alvarlegrar °g samtaka margra ára baráttu. í þessum bardaga stendur Good templ- ara-reglan frammi fyrir öllum heimi Sem forvígismaður heimilisins gagnvart áfengissölu-holunni, veitingahúsinu, og hún skorar á sórhvern góðan dreug í sérhverju landi, karla sem konur, að styðja sig í verki stöðuglega, alvarlega og án afláts: . .Komið hingnð og hjálpið oss!« Undirrítað fyrir biind reglunnar. Joseph Malins, háv. stór-templar, Good-templar Buildings, Birmingham, England. B. I. Parker. háv. stór-ritari. Milwaukee, Wis., U. S. A. 8má8trákar stela. Brytt hafði nokkuð á smástuldum hér í vetur, sem naumast getur raun- ar tiltökumál heitið í jafnstórum bæ °g ekki vandlegar en margir geyma fémæta muni sína. En hitt þótti tíð- llidum sæta, er upp komst um 3—4 smástráka, 11—12 ára, að þeir voru þess alls valdir í félagi. Mesti stuldurinn var vandaður stokkur, er hvarf af kommóðu inni hjá kvenmanni einum hér í miðjum hænum og í voru 20 kr. í peningum, .Vmsir smágripir, er til kvennskrauts teljast, og nokkur verðmæt skjöl, ^Parisjóðsbækur o. fl. Herbergið var °pið — kvennmaðurinn brugðið sér snöggvast burt í annað hús. — Leið hokkur tími svo, að ekki komst upp,, hver eða hverjir valdið hefðu. En þá Orðu fyrnefndir strákar uppvísir að því, að hafa stolið 30—40 gosdrykkj- arflöskum úr kassa í forstofu veitinga- 8faðar eins hér í bænum, falið þær þjngað og þangað og ætlað sér að lrða síðar. Og með því að þeir voru d'a kyntir áður, var gengið á einri þeirra af lögregluþjóni (f>. B.) um hinn stuldinn. Hann játar og segir upp alla sögu — gengur meir að segja með lögreglúþjóninum suður í Vatns- mýri og sýnir hann verks um rnerki, þar er þeir félagar 3 hafi brent stokk- inn og skjöl þau, er í honum voru, til ösku. Peningunum höfðu þeir sóað, en fleygt gripunum hingað og þangað. Sumt af þeim hefir fundist. þeir ját- uðu síðar allir (3) á sig þjófnaði þess- um fyrir rétti, auk ýmissa stulda ann- ara, þar á meðal 40 kr. peningahvarfi úr púlti í búð einni hér í haust; það höfðu 2 þeirra framið. f>eir höfðu séð gegnum skýlulausan glugga, að kaup- maður, er var einn í búðinui, brá sér burt inn til sín (að drekka kaffi). En bjalla var við hurðina, er í heyrðist, ef upp var lokið búðardyrunum. f>eir kunnu ráð við því: skriðu hvor upp á axlir öðrum, til að ná í klukkuna, svo að ekki heyrðist í, er um væri gengið, skutust svó inn og töku þessar 40 kr., er lágu þar sér. f>ar af eyddu þeir 5 kr. undir eins, en urðuðu hitt í túni skamt frá, þessir 2 og einn félagi þeirra hinn þriðji, en fundu aldrei aft- ur, að þeir segja. Piltar þessir bíða nú dóms og vænt- anlega hýðingar. Drnknpn. Hér fórst bátur 15. þ. m. með 2 mönnum á heimleið upp á Kjalarnes. Hét annar maðurinn Jón Jónsson bóndi frá Austurvelli, hinn Guðmund- ur Guðbrandsson, Eyólfssonar á Bakka. f>eir voru hættir við að fara sjóveg vegna ískyggilegs veðurs og lagðir á stað landveg upp Laugaveg, en sýndist þá létta og sneru aftur, tóku bát sinn og árar, og héldu á stað. Var þá farið að dimma og gerði hörkuél skömmu eftir, sem riðið hefir þeim að fullu. Faxaflóa-ísfélagið. f>að hélt ársfund sinn 20. þ. m. f>að hafði haft f ágóða árið sem leið nær 3000 kr. Tekjurnar höfðu orðið nær 10,000 kr., þar af nær þriðjungur (3127) af geymslu og frystingu á síld, og annar þriðjungur rúmur þó (3244) ágóði á kjötverzlun (keypt 53000 pd. og seld rúm 50,000 pd., auk mörs og gæra og sláturs). f>á hafðj ísverzlun getið af sér í ágóða rúmar 2000 kr. (teknar upp á árinu rúmar 675 smá- lestir af ís), verzlun með ísu og þorsk 536 kr. (keypt af ýsu 35000 pd. og af þorski rúm 3000 pd.), heilagfiski 405 kr., síld 305 kr., lax og silung 53 kr. og rjúpur 34 kr. Félagið gerir út 2 báta til fiskjar, en hafði haft 460 kr. halla á þeim útveg. Af gróðanum var samþykt að greiða hluthöfum 10»/. í árságóða; hinu sumu varið fyrir fyrningu á húsum félags- ins og áhöldum, nokkru til þókn- unar handa gjaldkera félagsins (250 kr.), og endurskoðunarmanna svo og fyrirheitins hundraðsgjalds handa ráðs- manni, en sumt lagt í varasjóð. Tala hlutabréfa var áður 150 (á 50 kr.), en 12 ný höfðu seld verið á ár- inu. Hlutabréfafúlgan því 8100 kr. Annað veltufé þess er lán 16,500 kr. og varasjóðurinn 4,500 kr. (gjöfin frá sparisjóöi Reykjavíkur, er félagið var stofnað). f>að á til í húseignum um 13000 kr. og vöruleifum 12000 kr.,’ auk 2—3000 í útistandandi skuldum m. m. Ganga skyldi úr stjórn félagsins í þetta sinn C. Zimsen konsúll, en var endurkosinn í einu hljóði. Fundurinn var fjölsóttur vel. ísafolcl kemur út aftur rétt eftir lielg- ina. Veðurathuganir í Reykjavik, eftir aðjnnkt. Björn Jensson. p fn < col 3 C| E7 fe- 1902 & o ET. >- oc 'M 3. -* “ jan. "o -t -• o 5 5 O S- * a 9 n cx • p ^ r- Ld. 18.8 753,7 0,4 sw í |10 3,0 -0,3 2 752,4 0,7 SW i 9 9 746,2 0.3 E i 10 Sd. 19.8 727,7 0,8 WNW 2 10 9,0 -1,0 2 740,9 -0.4 w 2 10 y 746,6 -2,3 WNW i 10 Md. 20.8 748,1 -0,4 8 i 10 0,5 -3,2 2 749,3 -0,2 SW i 7 9 750,8 0,3 s i 10 Þd. 21.8 744,3 2,7 SE i 10 6,4 -1,1 2 744,3 0,6 88 W i 8 9 743.9 -2,3 KW 2-? 7 M vd22 8 748,0 -3,4 8W 2-3 6 0,9 -4,5 9 747.9 -2,9 W _2 7 9 749,4 -3,1 w 1 7 Fd. 2.3.8 743.3 -2.3 WNW 'l 10 U -4,9 2 739,7 -4,9 N 1 4 9 736,3 -2.7 NE 1 1 8 Fsd24. 8 742,5 -4,9 N 3 9 0,1 -7,0 2 746.2 -6,6 NNE 4 10 9 754,4 -2,4 NNE 2 8 „Að brjóta ílösku í tómuni poka“ flann var frábærlega næmnr og mÍDnugnr, en mesti s'auður að öðru leyti — liafður að háði og spé iyrir anlahátt, og hitt hve niikið hann leit á sig eigi að siður fyrir gáfur sinar. Þeir vissu þvi, hvað þeir mnndu mega hjóða sér við hann, bekkjar- bræður hans, og hugkvæmist einu sinni sá hrekkur, að reyna á honum Bakkabræðra- gaman-sögnna um að brjóta flösku í tóm- um poka. Tekur einn sig til og fullyrðir, að ekki sé hægt að brjúta glerflösku í tómum poka. Aðrir þræta á móti, og þeirra á meðal »ættartölu-poki«, sem menn svo kölluðu, þvi aö hann kunni utanhók- ar kynstur af ættartóluromsum, auk jarða- mats, emhættislauna og þvi um liks. í>ar kemur, að þeir veðja um þetta, og leggur »poki« öruggur mikið fé við, að lafhægt sé að brjóta fiösku í tómum poka. Hinir segja, að því trúi enginn maðar að óreyndu hve flaskan sé seig fyrir i pokauum tóm- um. — Svo er farið að reyna. Flaska látin i poka og bundið fyrir og gengið þangað sem stórgrýti er fyrir. Þar tekur «poki«' nafna sinn, og tvi- hendir við grjótinu af öllu afli. Flaskau fer vitanlega i þúsund mola. Þá er lostið upp ógurlegu sigurhróss- ópi og aðdáunar yfir karlmensku >poka« °g hugprýði, að ráðast f slikt þrekvirki og leysa það jafnvasklega af hendi. En hann .skýtur augum i skjálg og rekur und- ir með mjög svo kátbroslegum mikilmensku- svip og innilegri ánægju með sjálfan sig. Þá standast félagar hans eigi mátið lengur og fara að skellihlæja. Þá var leikurinn á enda fyrir þeim og með á- nægjulegum árangri þeim til handa, er veðjað höfðu í móti »poka« vesalingnam. En með þvi að þeir treystu ekki enn »poka« garminnm til að »skilja«, þá segir einn í mesta meinleysi: »Var nú annars pokinn tómur, úr þvi að flaskan var í honum?« — — —- i I heljar greipum. Frh. »Wad Ibrahim vill það, en Abderr- haman emír er voðamaður. Eg ræð yður til að láta undan honum«. »Hvað hafið þér gert sjálfur? |>ér eruð kristinn líka«. Mansoor stokkroðnaði, svo sem hör- undslitur hans leyfði framast. »Eg var kristinn í gærkveldi. Eg verð það ef til vill aftur í fyrra málið. Elg þjóna drotni, meðan það virðist vera nokkurn vegin sanngjarnt, sem hann ætlast til af manni. En hér er öðru máli að gegna«. Hann reið innan um þá, sem band- ingjanna gættu, svo frjálslega, að sýni- legt var, að siðaskiftin höfðu gert honum hærra undir höfði en hinum bandingjunum. þau áttu þá eftir þessu að fá fá- einna stunda frest, þótt stödd væru í dimtnum dauðans skugga, er ávalt sortnaði meir og meir. Hvað hefir lífið það til að bera, að vér skulutn vera svo fastheldnir við það? Ekki eru það unHðsemdirnar; því að þeir, sem eiga við sífeldar þrautir að búa og þjáningar, hörfa þó hljóðandi undan, er dauðinn breiðir mjúkan faðminn í móti þeim. Ekki eru það förunautar vorir á lífsleiðinni; því heldur viljutn vér skifta um þá alla eu að vér fetum fúsir þá rúmgóðu braut, er séthver mannsins sonur og dóttir hlýtur að feta. Er það af því, að vér sóum bræddir við að missa sjálfa oss, er oss þyktr kvo vænt um og vér hyggjumst vera svo nákunnugir, þótt á- valt aðhöfum8t vér sitthvað það, er vér skiljum ekkert í sjálfir? Hvað er það, 8em kemur þeim, er ætlar að fyrirfara sér sjálfur, til að halda sér dauðahaldi í bryggjuna, er sjórinn ætlar að toga hann með sér? Eða er það sjálf nattúr&n, sem er svo hrædd um, að allir hennar örþreyttu verka-* menu muni alt í einu fleygja frá sér vinnutólum sínum og gera verkfall, að hún hefir fundið upp þetta ráð til aö halda þeim fast við það, sem þeir hafa hér fyrir stafni? En hvað sem þessu líður öllu sam- an, þá er hitt vist, að væut þótti þeim um stundarfrestinn, öllum þessum aumlega stöddu, hreldu og hrjáðu mannskepnum,—vænt um kvalastundir þær, er þær áttu enn eftir ólifaðar. Sjöutidi kapítuli. Ekki bar neitt það fyrir augu þeim á þessu ferðalagi, er þess bæri vott, að þau væru ekki enn á sama stað og þau höfðu verið kveldið áður fyrir sólsetur. Holtin og svartir ásarnir meðfram ánni með gulum sandi í sund- unurn þar í milli voru löngu, löngu horfin, en nú hvarvetna dökkbrúnn, ölduhryggjaður melaflákinn, storknaðir moldarbalarj* með skínandi smágrjóti ofan á og hinir vanalegu smáskúfar af salvíugrænu úlfaldagrasi innan um. Flatneskjan þandisc langar leiðir fram undan þeim og aftur, þar til er tók við í fjarska suður undan atlíðandi upp að fjólubláum ásum. Sólin var eigi enn kominn nógu hátt á loft til þess að gera hitabeltis-tíbrána, og víðáttu- flákinn dökkbrúnn með fjólulitu sjón- baugskögri blasti skírt við þeim í hreinu loftinu og þurru. Hinni löngu úlfaldalest sóttist seint leiðin, vegna þess, hve áburðarúlfald- arnir fóru sér hægt. Langan spöl á hlið við lestina á báða bóga riðu út- verðir, námu staðar á hverri mishæð, brugðu höndum fyrir brúnir sér og skygndust aftur um farna leið. Rifl- ar þeirra og spjót, sem stóðu beint út í loftið, voru til að sjá líkast prjón- um í lesi. »Hvað ætli við séum nú komnir langt frá Níl?« spurðt Cochrane hersir. Hann vatt höfði um öxl sér og blíndi þungbúinn mót austri. »Fullar 80 rastir« anzaði Belmont. »Ekki s v o langt«, mælti hersirinn. »Við höfum ekki verið á ferð nema 15—16 stundir* og úlfaldi fer ekki meir en 4 rastir á klukkustund, neraa á brokki. Eftir því ætti það ekki að vera nema 64 rastir hér um bil; en eg er samt hræddur um, að það sé of langt til þess, að okkur verði hjálpað. Eg veit ekki, hvort þessi frestur hefir gert okkur nokkurt gagn. Hvers get- um við vænst? þ>að er bezt illu af lokið«.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.