Ísafold - 28.01.1902, Blaðsíða 3
indum, er eigi skildi, hvar þar liggur
fiskur undir steini.
Framfaraliðið er og hefir alla tíð
verið sjálfu sér samkvæmt, er það
hefir barist fyrir svo rífu stjórnfrelsi
sem framast væri fáanlegt, en gegn
öllu því, er því horfði til hnekkis.
Það hefir nú síðasta missirið bor-
ið gæfu til að fá annars vegar af-
stýrt háskatilræði frá afturhaldsliðsins
hálfu g6gn stjórnarbótinni, þar sem
var tíu manna frumvarpið og væntan-
afaprengi þess, og hins vegar
fen8ið hjá hinni nýju frjálslyndu
stjórn f Kaupmannahöfn þá rífiegustu
s*1jórnbótarkosti, sem hún treystir sér i
ftð veita oss. Og ætti málið úr,
Þyí að horfa svo vel við til sigurs,
Sem hægt er við að búast.
Vitanlega er sú bernskuímyndun
ijarri oss, að þar með muni allri
mótspyrnu lokið. það er ekki hætt
viö öðru en að tekið verði enn á öllu
ÞVl sem til er, stjórnarbótinni til
^Qekkis, og mun mega fera nærri um,
að höfuðtilræðið á aukaþingínu í
sumar verði í því fólgið, að fleyga
SV0 Þið fyrirhugaða stjórnarfrumvarp,
a Það hljóti ekki konungsstaðfestingu,
nieó þvf yfirvarpi, að þó að stjórnin
Þafi sagst munu staðfesta það, þá
hafi hún ekki aftekið að staðfesta
eithvað annað enn frjálslegra t. d.
Erlend tíðindi.
Þau eru lítil, umfram það er frézt
hefir áður smám saman frá Englandi
Enn sem fyr fjarri því, að skriðið sé
til skarar með Búum og Bretum.
Kitchener telur fram á hverri viku,
hvað mörgum Búum tekist hafi að bana
Þá vikuna víðs vegar um hið mikla
iandflæmi, þar er þeir hafast við, og
Þykir vel búnast, þegar talan skiftir
tugum; þar 'er svo hnýtt við skýrslu
Dtn tölu þeirra, er handteknir hafa ver-
lð’ svoog, hve mörgum hestum, kind
°§ kúm brezki herinn hafi náð frá
jandmönnum sínum. Stundum verð-
ann að miunast á »leiðinda óhöpp«,
ei -Brefcar hafi orðið fyrir. Eitt varð
J° anóttina sjálfa, þar sem heitir Twee-
°ntem. |>ar' brezk hersveit, 5—600
tnanna, í víggirtum herbúðum á allháu
6 i* og bröttu. þ>ar klifu Búar upp
UlD m*ðja nótt, drápu útverði alla og
nndu sér yfir herbúðirnar. þar féllu
~70 af Bretum og viðlíka margir
Ur u 8^rir> en nær 21/, hundrað hand-
teknir.
Þingið brezka, parlamentið, átti a
oma saman 16. þ. m. og skyldi þes
1Vefk vera’ að veita enn af nýj
því vJu ofnðannB' Og er gengið a
þó mikil'l Zgl mUZ á PVÍ 8tand8
En metnaðurtn" orðinr
nn er oðrum þræði o
þungur í vogum, ^ Wr f
r*lzU* B“'«» ■’íi.g., .<> Þ«;«
fanð þungum orðum-um aðfarirBret
í Suður-Afríku, einkum við konuffiú
og börn þeirra. BuW ríkmkanzla,
reyndi að mykja malið nokkuð en
þó að heyraundirniðri samdóma b"
manui þeim, er ámælin hafði f[nt,
Þvf reiddist Chamberlain stórum, 0
svaraði all-branalega í ræðuíBirmin^
ham, en hlaut fyrir mesta þokka a
þorra landa sinna.
Nú er keisarahirðin kínverska aftur
horfin heim til Peking, og hélt iun-
reið Slua Þar 7. þ. m. með keisara-
ekkjuna í broddi fjdkingar. Þar með
er með full-lokið öllu ófriðar-slangrinu
Þar eystra. f»að átti langa leið að
fara, keisarafólkið, frá millibila aðsetri
sínu, og var mjög lengi á því ferða-
lagi, en föruneytið ógrynni fjölmennis
og varð þröngt um vistir fyrir því
hvað eftir annað, og kostaði það ýmsa
landshöfðingja á leiðinni embættis-
missi.
Heiðursver^fiaun voru veittíKristjaníu
og Stokkhólmi 12. f. m. f fyrsta sinni
úr hiuum mikla verðlaonasjóði Nobels
hins sænska, fyrir vísindalegar upp-
götvanir mannkyninu til heilla og
fyrir öfluga viðleitní að afnema styrj-
aldir. þau verðlaun hlutu 2 nafntog
aðir friðarfrömuðir, Frederic Passy í
París og Hemi Dunant f Genf, 75
þÚB. krónur hvor. Dunant, sem nú
er áttræður öldungur, var frumkvöðull
•rauða krossins«, alheimsfélagsins mikla,
sem stofnaðr var fyrir 35 árum og
annast hjálp og líkn við sára menn í
orustum, jafnt hvorn flokkinn, sem
þeir fyila. Björnstjerne Björnsón var
einn í þeirri verðlaunanefnd, og skip-
ar hana stórþingi Norðmanna. —
Oðrum verðlaunum var úthlutað í
Stokkhólmi, og hlutu það hinir og
þessir þýzkir vísindamenn og einn
hollenzkur; þeirra á meðal var Rönt-
gen, sá er geislana fann ósýnilegu, er
ekkert stenzt fyrir.
Roosevelt Bandarfkjaforseta þótti
margt segjast vel og skörulega í þing-
byrjunarboðskap sínum 4. f. m. —
Eitt var áskorun um, að hefta enn
betur en gert hefir verið aðstreymi
óvænlegra innflytjenda fyrir örbirgðar
sakir og menningarleysi.
jþremur stórmikilvægum uppgötvun-
um er mælt að stórum hrindi nú á-
frarn með mánuði hverjum: þráðlaus-
um rafskeyturo, loftsiglingum og sjó-
ferðum neðansjávar. Marconi þykist
nú þess öruggur, að sór muui takast
bráðlega, að koma rafskeytum þráð-
laust yfir þvert Atlanzhaf. , Ame
rískur aðmíráll hefir verið við 6. mann
15 stundir í köfunarbát neðansjávar í
bezta gengi, og kveðst mundi hafa
getað verið þár 5 sólarhringa, ef eigi
hefði þrotið vistir.
Santos Dumont, loftsiglinga-afreks-
maðurinn spænski í París, knýr nú
loftfar mót vindi sem með, og stýrir
því eins og hann ætlar sér, en skamma
leið þó að svo stöddu.
Verzlunarfréttir.
Heldur er látið betur af Spáuartnark-
aðinuni í síðustu bréfutn frá Khöfn. Á.
Ásgeirsson hafði tekist að selja f tnán-
uðinum sem leið til Baroelona. gufuskips-
farm þattn er haun hafði orðið að geyma
frá því í haust í fríhöfninni, fyrir 64
knt. um 55 kr. I>að vnr stór saltfiskur
vestfirzkur óhnakkakýldni'. En minna
boðið síðar og ntargir íslenzkir farmar
óseldir bæði í Spáni og í Noregi.
Fyrir smáfisk og .vsu háfði síðast feng-
ist á Italíu 48 og 40 kr. og vonum að
það verð muni haldast. Dágott verð á
fiskt á Englandi; síðast gefið þar fyrir
fullverkaðan saltfisk stóran 50—53 kr.
fyrir sntáfisk 46 og ysu 43—44 kr.
I»á var i Khöfn sfðast gefið fyrir vel
hnakkak/ldau jagtafisk 66—68 kr. Stór
saltfiskur óhnakkakyldur hafð’i síðast
selst á 47—48 kr. og smáfiskur og vsa
á 46—47 og 43—44 kr.
Unt aðrar vörur íslenzkar lítið ‘að
segja, nema hvað saltkjöt var í góðu
gengi, komið upp í 54 kr., með því að
aðflutningar bafa orðið minni en við
var búist. .
Hvít vorull íslenzk í mjög litlu gengi
en mislit í háu verði 45 a. Hvít hanst-
ttll farið htekkandi í verði, síðast í 4 61/.,
e. pd.
fiýsi seldist á 32—34 kr. tu. af pott-
bræddu kákarlslysi treru, og 33—341
og at því gufubrredda, en dökt hákarls-
lvsi 26—30 kr.; en t'œrt þorskalvsi 30—
33 kr. og dökt ,26—29 kr.
Frá Kaupmannahöfii.
Khöfn. 1B. jan. 190.*.
Það, sem af er vetri, hefir veðráttan
verið hér ónutnalega blfð. Að tirtdan-
teknu nokkurra dagut frostkasti í nóvem-
ber, hefir ekki frost komið, hvorki á
degi nó nóttu, oe snjór ekki sést.
Sanmingar hafa staðið urn hríð milli
Dana og Bandatnanna í Norðuramenku
um sölu Vestureyjanna dönsku (St.
Croix m. fh), og á nú til skarar að skrfða
um söluna. Fregnin uni þetta snart
svo mjög hjörtu ntargra ættjarðarvina
hór, að þeir sendu til undirskrifta unt
alla Danmörku áskorttn til kouungs og
ríkisþings um að fresta sölunni þar til
leitað vœri atk vœðis eyjaskeggja sjálft’a,
svertingjanna, um tnálið. Askoranir þess-
ar hafa fettgið góðar undirtektir víðast
og flest blöð eru sölunni andvtg. Stjórn-
in niun þó eittráðin að hafa hana fram.
Kenslumálaráðherrann hefir á fjárlög-
uiiunt farið frarn á aö veittar séu dr.
Georg Brartdes 6000 kr. á ári af fó há-
skólans, til víslndaiðkana.
Þ. 6. desember hólt söngfélag íslenzkra
stúdenta hér í bænum samsöng fyrir al-
menuing. Hann var vel sóttur og gerð-
ttr að góður rónutr.
Þ. 10. janúat' flutti Klemens syslu-
maður Jónsson fyrirlestur um battka-
málið í félagi íslenzkra stúdenta. Við-
staddir voru, auk fjólda stúdenta, nokkr-
ir kaupmenn íslenzkir. Var gerður mjög
góður rómur að fyrirlestrinum. Klemens
s/slumaðttr er eindreginn með hlutafé-
lagsbanka.
Hvertnig máltólið alræmda,
aftuihaldsroálgagnið hérna, muni
taka í stjóruarsvarið, er náunginn að
reyna sig á getgátum um, svona að
gamni sínu sjálfsagt, fremur en því,
að það þyki nokkurum málsmetandi
manni nokkuru skifta. Fæstir búast
við skilnmgarvitunum þar næmari en
svo, fremur nú en vant er, að það í-
myndi sér, að í tilboðí stjórnarinnar
felist »heimastjórnin« þ e s s, sama sem
grírouklædd Hafnarstjórn, er það hef-
ir verið að burðast með og gefið fals-
heitið »heimastjórn« til þess að æpa
með framan í almenning. Muni það
því láta vel yfir stjórnartilboðinu,
m e ð a n það veit ekki, hvað ísafold
segir. En þá hlakka þeir til að horfa
á kúfvendinguna. því annað eða æðra
hlutverk vita allir að -gagnið hefir
ekki í lífinu en að rojða og rægja rit-
stjóra ísafoldar, né annan mæliþráð
eftir að stefna en þann, er liggur í
gagnstæða átt við það, sem ísafold fer.
þess vegna mú það til að snúa
blessun þeirri, er búist er við að það
leggi nú yfir stjórnarsvarið í næsta tölu-
blaði, í afdráttarlausa bölvun, þegar
það kemur út næst þar á eftir.
Bréfið tit ráðherra
vors í Kaupmannahöfn frá fram-
faraflokksstjórninni 6. f. m. varprent-
að þegar í fjölda danskra blaða í á
gripi, eða meginatriði þess. það kóm
til skila fullum 3 vikum áður en kon-
ungsboðskapurinn var upp borinn og
undirritaður í ríkisráðinu.
Vestmanneyjum 22. janúar.
I október var mestur hiti 1. 10,8° og
minstur aðfaranótt 29. -h-3,2". 1 nóvember
var mestur hiti 29. 9,8°, minstur aðfara-
nótt 14. -4- 4,8°. I desember var mestur
hiti 3. 8.5°, minstur aðfaranótt 9. -4-9,3®.
— tlrkoman var þessa mánuði 147, 51 og
60 millimetrar. Veðráttan var yfir höfuð
vindasöm og fremur votviðrasöm einkum i
október (að eins 7 úrkomulausir dagar).
Með affangadejíi jóla hófust hreinviðri með
hsegri norðar.átt og’stinningsfrosti, sem að
héldust til ársioka
Sjógæftir voru stirðar á liaustvertíð
og sjaldgæfar o; sjáfarafli þvi nauðalitill
hjá almenningi. að eins fáir hátar öfluðit
nokkuð af ýsu, enda vöntnn á góðri beitu.
Hið endilega verðlag á saltfiski nr. 1
varð 55 kr.: á löngn 45 kr ; ýsu 36 kr,
Verðlag á slátursfé varð með hrezta móti;
kjötpundið komst upp undir 30 aura 1
snruum Shiiðum, sem seldir voru á uppboði.
S k a r 1 a t s s ii 11 i u , sem livarf í ágúst,
'biirst hingað attar iindan Eyjafjöllnm um
20. október og komst á 4 heimili, en var
aftur ótdauð um árslok. Barnakvef með
blóðsótt barst hingað af landi i lok októ-
bermán ; varð all þungt á mörgum, en
virðíst nú vera að deyja út aftnr
Hart gaddhörkukast hófst hér 9 þ. m.
varð frostið urer 13° aðfaranótt 10 og 11.
en svo kom ágæt hláka og bezti hati þann
14., sem hefir haldist siðan',
VERZLUN
GUÐM. OLSEN
ny^komið rneö »Laura«
Kartöflur (danskar) (Magnuui Bonum)
Appelsínur—Ávextir —Mysuostur—
Pylsur—Sylta—gr. Baunir.
Laukur (dansknr)
og rnargt fleira.
Epli amerík. konia innan skamms
meö »Nörrejylland«.
Steinolía
(Royal Day ligth)
rojög ódýr hjá Th. Thorsteinsson.
Hegningarhúsið kaupir brúkað-
an bikkaðal úr hampi, ekki strái. Hátt
verð. S. jónsson.
Til lelgu 14. mai 3 herbergi auk elda
húss, á góðum staðí hænum. Ritstj. visar á
Vetrarvetlingamir fyrirkven-
fólkið og SKÓSVERTAN góða, ný-
komið aftur í verzlun
Björns Kristjánssonar
Ágæt brókarskinn
í verzlun Björns Kristjánssonar.
Verzlunin „NÝHOFN44
hefir slökkvivökva í flöskum.
2 mjög Yöndiiö
Þilskip
eru til sölu, stærð c. 30 og 40 tons.
Skipin eru með föstum frysti og galv.
járnvatnskössum, 2 klæðningum af
seglum, og allur frágangur skipanna
með vandaðasta móti. Skipin eru
mjög hentug til fisk og há
karlaveiða-
Einnig fæst ýmislegt af áhöldum til
hákarlaveiða með vægu verði.
Nónari upplýsingar hjá
Tli Thorsteinsson.
Sunnanfari
kostar 2r/2 kr árg.. 12 arkir, auk titilbl.
og yfirlits. Aðalútsala í Bókverzlun ísa-
foldarprentsm., og má panta hann ank þess
hjá öllum bóksölum landsins, svo og öllum
útsölumönnum Isafoldar.
Yikublaðið „Norðurlaml"
(ritstj. Einar Hjörleifsson, Akureyri)
hefir t.il sölu hér í Reykjavik Kristján
Þorgrímsson, Kirkjustr. 10. Kostar 3 kr.
árg- _____ __________
Exportkaffi-Siirrogat
F. Hjort & Co. Kjöbenhavn K.