Ísafold - 01.02.1902, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.02.1902, Blaðsíða 4
38. Lög um breyting á lögum nr. 28, 14. des. 1877, er snerta fiskiveið- ar á opnum skipum; 39. Lög um viðauka við tilskipun fyrir ísland 12. febr. 1872 um síldar- og upsaveiðar með nót; 40. Lög um sölu þjóðjarðar [Horns] Enn eru 14 lög frá síðasta alþing eftir óstaðfest. Síðdegisguðsþjónusta f dómkirkjunni á morgun kl. 5. — (S. Á. G.) V eðurathuganir í Reykjavik, eftir aðjnnkt Björn Jensson. 1902 ian. J Loftvog millim. Iliti (C.) >- err e-r < CD o* a D- 8 cc I TQ Urkoma millim. Minstur hiti (C.) Ld. 25.8 765,5 -8,7 NNE 2 3 -10,1 2 768,4 -12,1 NNE 2 3 9 768,2 -12,9 NNE 2 3 Sd. 26.8 764,6 15,3 E 1 4 -15,6 2 761,7 -12,8 ENE 1 4 9 759,1 12,4 N 1 2 Md. 27.8 756,0 -12,2 ENE 1 4 -16,1 2 754,7 -13,2 E8E 1 3 9 755,6 -15,2 E 1 2 Þd. 28.8 756,8 -15,7 E 1 5 -17,5 2 755.8 -11,6 E 1 9 9 756,6 -9,3 NE 1 8 Mvd29 8 758,7 -3,2 E 1 10 -16,4 2 757,7 -1,4 E 1 10 9 755,9 2,8 E 2 10 Fd. 30.8 751,8 6,6 8 2 10 9,9 - 4,5 2 755,2 6,7 ssw 2 10 9 758.8 6,8 88E 2 10 Fsd31. 8 763,5 8,2 8SE 2 10 12,3 5,0 2 767,3 7,8 88E % 10 9 771,3 7,4 S8E 2 10 i I heljar greipum. Frh. »Hér er einhver töfraheimsfegurð«, mælti hersirinn og litaðist um. »|>að hefir alla jafna fyfir mér vakað, að eg kysi mér helzt að andast í ómengaðri, gulri Lundúnaþoku. En víð höfum engan skaða á skiftunum«. »Eg vildi helzt deyja í svefni«, mælti Sadie. »Væri það ekki skemti- legt, að vakna og vera þá annars heims! Hún Hetty Smith var vön að hafa yfir í skólanum klausu, þar sem stóð: Segðu ekki góða nótt; í bjartari heimi muntu ávarpa mig og segja góðan daginn.U Frænka hennar með hreintrúar- kreddurnar hristi höfuðið yfir slíkri hugmynd. »f>að er hræðileg tilhugsun, að koma óundirbúin fram fyrir skapara sinn«, mælti hún. »f>að er þetta, að vera einmana í dauðanum, sem er svo hræðilegta, mælti frú Belmont. »Ef við og allir þeir, sem við unnum hugástum, gæt- um orðið samferða um dauðans hlið, þá mundi okkur ekki verða meira um það en að hafa bústaðaskifti«. •Við verðum ekki einmana, ef alt um þrýtur«, kvað maður hennar. »Við verðum öll samferða inn í eilífðina og hittum þá Brown og Headingley og Stuart, sem bíða vor himumegin«. Fardet ypti öxlum. Hann hafði enga trú á lífi eftir dauðann; en hann öfundaði hjónin kaþólsku af því, að þau gengu að því alveg vísu. Hann brosti í kamp, er hann hugsaði til þess, hvað kunningjar sínir í Cubat- kaffihúsi mundi segja, er þeir fréttu, að hann hefði lagt lífið í sölur fyrir kristna trú. Hann gerði ýmist að hafa gaman af því eða ilskast út af því, gerði ýmist að hlæja ecfe, ham- ast af vonzku, þar sem hann sat á úlfaldabaki og var að hlynna að sárum úlnliðnum á sér, eins og móðir hjúkr- ar sjúku barni. f>eir fólagar höfðu lengi séð fram undan sér um þver öræfin, dökkbrún og grýtt, gula rák, langa og mjóa, frá norðri til suðurs, svo langt sem aug- að eygði. f>að var sandbelti, fá hundruð faðma á breidd og með 8— 10 feta mishæðum í mesta lagi. En það furðaði þá á, bandingjana, að Ar- abar bentu á þ tta mjög svo óróir, og þegar kom að því, námu þeir stað- ar, eins og þegar komið er að á, sem ekki er neitt vað á. Sandurinn var eins Ijósleitt duft, og hvað litla golu, sem á það lagði, þá þyrlaðist það óðara í loft upp, eins og mýflugumökkur. Abderrhaman emír ætlaði að knýja úlfalda sinn áfram ian á sandrákina; en hann nam staðar í öðru eða þriðja spori og nötraði allur af hræðslu. Höfðingjarnir töluðust við stundar- korn; eftir það hélt öll hersingin á stað í norðurátt og höfðu sandbreið- una á vinstri hcjud sér. »Hvað er þetta?« spurði Belmont; hann sér, hvar túlkurinn ríður við hlið honum. »Hvers vegna höldum við nú í aðra átt?«. »Boksandur«, anzaði Mansoor. »Vind- urinn þeytir honum saman sí og æ langar leiðir. Verði hann hvass á morgun, verður ef til vill ekki eftir örmull af allri þessari breiðu, heldur rokið alt upp í loftið aftur. Arabar verða stundum að fara á sig 50—100 rasta krók til þess að komast fyrir svona sandskafl. Leggi þeir útí hann, fótbrotna úlfaldarnir, en sandurinn sogar í sig mennina og kæfir þá«. »Hvað ætli skaflinn þessi sé laDgur?« »f>að veit enginn*. »Jæja, Cochrane; það eru sýnileg hlunnindi fyrir okkur. f>ví lengur sem eltingaleikurinn stendur, því betri eru horfurnar fyrir ólúna úlfalda*. Hann leit aftur fyrir sig í hundr- aðasta skifti og horfði yfir hina miklu, dökkmórauðu auðn, svo langt sem aug- að eygðí; en hvar blikaði við stál og skein á hvíta líjálma, er hann þráði svo mjög? f>eir komust brátt fyrír torfæruna fram undan sér. Hún fór smárénandi og varð loks að ofurlítilli ræmu, eins og dufrrák, er fokið hefir saman um þvert gólf í auðu herbergi. En und- arlegt var það, að þó að hún yrði svo mjó, að vel mætti hoppa yfir hana, fóru Arabar heldur á sig mörg hundr- uð faðma krók en að leggja út á hana. Leikfélag Rcykjavikur leikur á morgun (sunnud. 2. febr.) „éCin týnóa paraóísu eftir L. F u 1 d a. 35gT" Að líkindutn ekki leikin fyrst um sinn aftur. 3 vr — vr — SO d B < g »- • O p rr o Qt - - £ » co . S- Tr o ©- ** a <t- SO * trr ' o B 0B Ö «2. S . ^ 1 <Þ § *1 p M © & 3 CT5 crq 3. £. ® g. ? « • "3 15 Ct> 2 t-í CL. g. b — o- B § ^ ff 83 g. g B j S g « « í *» CÞ- V. I Yikublaðið „Norðurland44 (ritstj. Einar Hjörleifsson, Akureyri) hefir til sölu hér í Reykjavík Kristján Þorgrímsson, Kirkjustr. 10. Kostar 3 kr. árg. Verzlun ♦ W.FISCHERS* Nýkomnar vörur með »Laura« Kartöflur — Margarine — Sveskjurnar góðu. -KÁPUR siðar og stuttar. -BUXUR. -SVUNTUR. -ERMAR. S J Ó H A T T A II N I R góðu, sem aldrei kemur nóg af Kaðlar — Færi — Hampur — Vatnsstígvél — Klossar, og yfir höfuð alt til Þilskipaútgeröar. Skilvindur (Perfect O) Saumavélar (Saxonia) Lampabrennarar. Allskonar NAUÐSYNJAVÖRUR og margt fleira. Vín og Vindlar fæst ódýrast í verzluninni NYHÖFN Sölu hér í bænsm hús og bæir með góðri lóð og matjnrtagörðnm. — Ágætir borgunarskilmálar. Menn semji við undirskrifaðan. Guðmundur Egilsson trésmiður. Laugaveg 61. VOTTORÐ. í mörg ár hefir kona mín þjáðst af taugaveiklun og slæmri meltingu; hef- ir hún því leitað margra lækna, en til einkis. Eg réð af að láta haua reyua hinn fræga Kína-lífs-elixír frá hr. Valdemar Petersen í Friðrikshöfn, og er hún bafði brúkað 5 flöskur, fann hún stórau bata. Hún hefir nú eytt úr 7 flöskum, og er eins og önnur mauneskja. f>ó er eg viss um, að hún fyrst um sinn má ekki vera án | þessa elixírs. |>etta get eg vottað (eftir beztu sannfæring, og eg vil ráð- leggja hverjum þeim, sem þjáist af líkum sjúkdómi, að fá sér þenna heilsusamlega bitter. Norðurgarði á íslandi Einar Arnason. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend ur beðnir að líta vel eftir því, að VL standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16. Kjöbenhavn. Fiskihnífar beztir hjá Birni Kristjánssyni. Þakkarávarp. Fyrir sérstaka hjálp er náhúar mínir og sveitungar veittu mér næstliðið vor, er kjör min voru mjög ó- hagstæð, votta eg hér með mínar hjartan- legu þakkir. Sérstaklega vil eg nefna þá hr. hreppstj. Ólaf Eggertsson á Yalshamri og hr. söðla- smið Jón Jónsson í Tröllatungu, sem geng- nst fyrir þeirri drengilegu hjálp, sem mér var veitt í bráðustu þörf. Eg hið guð að launa þessnm hjálpar- mönnum mínum drenglyndi þeirra við mig. Kletti 2. jan. 1901. Einar Jónsson. Lögtak á uppboðsskuldum í Reykjavík sem fellur í gjalddaga "2. jan. þ. á., verður birt að viku fresti. Furidnir munir. svo sem: tóbaksbauknr, 2 stniuhring- ir o. fl. Vitja má á skrifstofu bæjar- fógeta. Uni leið og eg hér með hið herra Hinrik A. Hansen í Vogum auðmjúklega fyrirgefningar á ærumeiðandi orðum, er eg í bræði og vitleysu lét úti við hann í sum- ar, lýsi eg þau af mér töluð ósönn og al- veg tilhæfuláus. p t. Hafnarfirði, 7. októher 1901. Magnús Benjamínsson. frá Hvaleyri. (Handsalað). Vitúndarvottar: . Kristinn Kristjánsson. Ólafur Böðvarsson. Blómstur, kranzar, kranzborðar, slaufur og skrautbiónj i hlómsturvasa — mikið úrval og ódýrt. 10 Grrjótagötu 10. Ragnheiður Jónson. möbleruð berbergi fást til leigu þegar hjá Fr. Eggerz (Túngötu 2). 3 g ó ð h e r b e r g i til leigu frá 14. maí næstk. hjá í>. Þorsteinssyni skip- stjóra í Lindargötu 23. Hjá undirrituðum ge nokkrir þilskipahásetar fengið atvim seinni bluta april í vetur með góðum kjö um. Menn snúi sér til undirskrifaðs se fyrst. Hannes Hafliðason skipstjóri. Jllóan. Fundur næstkomandi miðvikudag á vana- legum stað og tíma. Allir félagsmenn beðnir að mæta. Stjórnin. Allskonar smíðajárn selur Þorsteinn járnsmiður Lækjarg. 10. Ritutjóri Björu Jónsson. ísafol darprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.