Ísafold - 15.02.1902, Blaðsíða 3

Ísafold - 15.02.1902, Blaðsíða 3
31 10-maniia-friinivarpið sálaða Og Rógbjorn óþokki. Einhver f>jóðólfs-Björn, sem nú kall- ar sig »Kunnugur«, hefir í nefndu blaði í gær gefið þá skýringu, að klaus- an í »Dannebroga«-greininni (ísafold 28. f. m.) uni tveggja-ráðgjafa fyrir- komulagið ræði eigi urn hið alræmda 10 manna-frumvarp, sem kom fram á síðasta þingi, heldur um frumvarp, sem b'áli amtrnaður Briem hafi sent kunningja síuum í Höfn, og kunningi sá aftur sýnt ráðgjafanum. Eg veit það vel, að »Kunnugur« hefir eigi talað við raðgjafanu um þetta, og að ráð- gjafinn hefir enga skýringu gefið hvorki honurn né öðrum :■ orðunum í Danne- brog (greinin er rítuð 12. jan.), er h 1 n g a ð geti verið komiu. Hann byggir því á getgátu ", Er það nú líklegt, að orð ráðgjafans (.Sumir Vilja fá fram úr þaSsU ráðið. o. s. frv.) tmði við frumvarp, 8em aldrei hefir komið opmberlega fram, eigi verið rætt á þ.ngi, eigi rætt í blöðunum, en einn niaður á að h a f a sent ráðgjafan- um á skotspónum (hver veit, hvort Það er einu sinni satt?). f>ó »Kunn- u.gur« nógu heimskur og trúgjarn þess að halda þessu fratn, þá mun ngmn maður með heilbrigðri skyn- m g' ra það. _+ KiaUlsan { #Danne- rogs« greininni er sniðin beinlínis eft- manna frumvarpinu, hittir ná- ‘ 11 ega ákvæði þess, enda er þetta mvarp ejna tilla.ga.il til úrslita á JO'narsktármálinu, sem komið hefir P>n erlega fram frá öðrum en oss, , Jórnbótarvinum, ‘8Íðau 189ð; Þetta rumvarp var rætt ítarlega á þingi í sumar, og það er enginn efi á því, að annes Hafstein fór utan til þess að a da fram ákvæðum þess, enda var Pa gert að umtalsefni í »Politiken«, Það leyti, er H. H. íór frá Höfn. onnum, er kunna að hugsa rétt, ^andast því eigi eigi hugur um það, a. °rðln í »Dannebrogs«-greininni eru 1 u til þess. aQ kveða tillögur þ e s s a frumvacps niður. Utn vitsmuni og samvizkusemi þessa gremathöfundar má dæma af því, að laun lætur orð mín: »árangurinn rétt- lætlr 8tufnuna« þýða hið sama sem: ’ 1 gangurinn helgar meðalið#. |>essi ®mafái útúrsnúningur sýnir svo ljóst oiarskap og samvizkuleysi höfundar- ms, að niér kemur eigi til hugar að skattyrðast meira við hann, inann, sem eigi þorir að setja nafn sitt undii greinina; en eg hefi ástæðu til að skíra »Bógbjörn ó þ o k k a«, o^ kveð eg hann þvf nafnj og mec þeirri fullyrðingu, að hann muni aldre hafa hendur í hári mór. Reykjavík lð. febr. 1902. Kristjdn Jónsson Þilskipaviðkoman. Nu eru komin öll 5 fiskiþilskipin nvju, sem etazráö Bryde í Khöfn hofur keypt O" ætlar að gera út frá Hafnarfirði, og hefur hann sett yfir þann útveg og vænt- anlega verzlun þar verzhmarstjóra sinn frá Borgarnesi, hr. Jón Gunnarsson. Skip þe§si heita Ástríður, Gunnvör, Kjartan, Niels Vagn og l’ollux. Nýjau sökudólfí, hotnvörpung enskan, kom »Beskyt- t-reo« inn meS hingað suemma í vik- unu'i tekinn í landhelgi á sömu stöðv- um sem hinir. En meS því að ekki sannaðist, að hann hefði veiið þar aS veiðuro, hlaut hann að eins 100 króna sekt. ÞaS skip heitfr Straton, frá Grunsby (208), skip8tj. Arthur Smith. \ Botnyörpungarnir dæmdir. þeir hafa nú fengið allir sinn dóm, botnvörpungarnir þessir 3, sem »Be- skytteren« náói um daginn, 60 pd. sterl. (1080 kr.) í sekt- hver, og afli og veiðarfæri upptækt, Einn þeirra tók sér raunar bessaleyfi á brott, áð- ur en dómur var upp kveðinn,— hvarf af höfninni í éli fyrra laugardag, og vissi enginn, hvað um hann hafði orðið, fyr en sunnudagskveldið, er lögreglu- maður sá íslenzkur, er settur hafði verið ti! gæzlu á skipinu, Gunnl. Pétursson, kemur og skilar sér heim hingað ofan af Kjalarnesi; þar hafði honum verið hleypt á land af skipinu, um leið og það lét í haf, og með bróf til bæjarfógeta frá skipstjóra, þess efn- is, að hann hefði ekki getað haldist við á höfniuni með sínum ónýtu legu- færum, og því tekið þetta ráð tilaðfá borgið skipinu. Lézt mundu vitja hipgað aftur síðar meir, að vitja um dóminn og skipsskjölin. Heim til Eng- landa þykjast menn vita að hann hafi brugðið sér; hanu hafði fullfermi af fiski. Oliver Cromwell lieitir þetta skip, frá Hull; skipstjóri Enevoldsen, józkur. Búfræðslufundirnir. Sigurður ráöunautur Sigprösson er nú nylega heitn koniiun úr 3 vikna bú- fræöslufundaferðalagi um Árnessýslu og Rangárvalla. llann hólt 4 fundi í eystri s/slunni og 2 í hinni. Rætt var á fundum þessum helzt um stofnun rjómabúa, um skilvindur, um kynbætur búpetiings, um fjárskoöanir og leiðbeiningu í búnaði o. fl. Rjómabú er í ráði að sfcofna í Holt- um á vori kom.mda, við Rauðakek, og verður líklegast stærst þeirra, er stofn- uð eru eða ráðgerð. Þá ætla Biskupstungnamenn að koma sér upp rjóntabúi uæsta ár, og enn er eitt ráðgert í Sandvíkurhreppi. Rætt var á einum fuuditmm, i Garðs- auka 1. þ. nt., um skemdirnar af Mark- arfljóti, og Sigurði falið að gera þær kunnar Búnaðarfólagi Islands. Póstsklp (Laura, kapt. Aasberg) lagði 4 stað til útlaiida degi siðar en til stóð eða 12 þ.m. vegna veðurteppu á Vest- fjörðum. Með því sigldu : Skúli Thorodd- sen rítstj., kaiiptnennii'nir D. Thomsen kon súll, Ásgeir Sigurðsson (með konu sinni og syni), B. H. Bjarnason, Sigfús H- Bjarna- son konsúll (ísaf.), Páll Torfason (Flateyri) P. J. Thorsteinsson (Bíldudal), Pétur Ó» lafsson (Patreksf.), Olafur Arnason (Stokkse.) Ennfremut cand. med. Þórður Pálsson, Magnús Benjaminsson úrsm , Einar J. Páls- son trésm., Jón Brynjólfsson skósm. Sömu- leiðis frk. H. Lund, sú er kom frá Khöfn um daginn. Ræktarsemi. Hingað kom með póst- skipinu um daginn landi einn frá Vest- urheimi, Guðjón Ingimundarson trésmiðnr, i Selkirk (Man.), er þangað (til Vestmann- eyja) hafði komið með siðustu ferð f. á.. i þeim einum erindum, að búa sómasam- lega um legstað foreldra sinna þar í eyj- unum, Ingimundar Sigurðssouar i Dranm- b*. sem dáinn er fyrir 5 árum, og Katrin ar Þorleifsdóttnr, sem lézt i fyrra. Hon- um tæmdist oíurlítiU arfur eftir móður sína, 200 kr., og bróður hans, semhjá hon- um er, annað eins. Arfi þessunt kom þeim hræðrum santan um að verja í leiðismark yfir foreldra sina, og meira til, ef þyrfti. Guðjón pantaði nú hér í hænum til vors- ins allveglegan legstein islenzkan, sem kosta mun upp kominn nær 500 kr. Við það lagði hann á stað vestur aftnr með póstskipinu 12. þ. m. Dvalið hefir hann vestra nær 10 ár, og segir Lögberg, að komist hafi lianu í þægileg efni, þótt fé- lans Væri og eigi fyrir konu og 3 hörnum að sjé, »svo þægileg, að hann stendur sig nú vel við að takast þessa löngn ogkostn- aðarsömu ferð i hendur. Hann er Vestur- íslendingum alkunnur orðinn fyrir hans góðu afskifti af félagsmálum, sér í lagi kristindóms- og kirkjumálum«. Síðdegisniessa i dómkirkjunni á morg- un kl. f>. (S. Á. G.) Nýr fríkirkjuprestur. Konungs- staðfestingn til að vera frikirkjuprestur Reyðarfjarðarsaftiaðar hefir oand. phil. Guðmundur Asbjarnar.son hlotið 9. f m. Riddarakrossi hefir sæmdur verið ný- lega Ásge-ir kaupui G Asgeirsson frá fsafiiði. Veðitrut iHtfíanir í Reykjavik, eftir aðjunkt lijörn Jensson 1902 febr. || Hiti (C.) £ << oT c* £ c* w g' Urkonta millim. 'Z'. Ld. 8. '8 764.5 -7,4; N 3 3! -10,0 o 765,0 -7,0' N 3 9 766,1 -7,3 NNE 2 •> Sd. 9. 8 766,4 -9,9 N i 3Í -12,1 2 767,8 -6,4 N 2 2' 9 768,1 -4,8 N 2 2i Md.10.8 765,6 -9,7 0 3; -11,9 2 764.6 -5.9 0 1; 9 763,5 -9,1 0 1 Þd. 11.8 762,3 -11 3 0 3, -12,4 2 763,0 -4,2 N 1 ’ 2i 9 764,1 -9.3 0 3! Md.12.8 764,2 -9,2 ENE 1 O 1 O j -12,2 2 763,4 -5,2 ENE 1 ; 5 9 763,0 -6,1 ,0 .7 j Fd.13. 8 759,8 -7,6 E 1 3 -10,5 2 758,6 - 4,4 E I 1 1 6 9 755.9 -2,3 ENE ll, 10 Fsd. 118 750,1 0.4 SE i 1 10 3,0 -9.0 2 746,6 0,4 E ! l 10 9 711,1 0,9 E8E ! í 10 Ýmislegt utan úr heimi. Sala Vesturheimseynna. |>ar var komið sölu Vesturheims- eynna dönsku, er síðast fréttist — norsk blöð til 28. f. mác. —, að 24. jan. skrifuðu þeir undir kaupsamn- inginu í Washington, Hay utanríkis- ráðherra, og sendiherra Dana þar. En fullgild er ekki aalan fyr en öldunga- deild sambandsþingsins í Washington hefir lagt þar á samþykki sitt, svo og ríkisþing Bana. Eyjarnar (3) eiga að kosta nær 15 tnilj. kr. Loftfðr. Santos-Dumont, Brasilíu-Spánverj- inn, sá er getið var hér í blaðinu ný- lega, fekk í haust 100,000 franka (72 þús. kr.) verðlaun fyrir að sigla tví- vegis frá St. Cloud kringum Eiffelturn í París í loftfari, en verðlaunaféð hafði gefið franskur miljónamæringur, Henry Deutsch. f>að er þó eignað fremur hepni en því, að fyllilega hafi hann úr þeim vanda leyst, að stýra loftförum. En þessum atburði fylgir sú saga, að mannvirkjafræðingar tveir í her Frakka, Renard og Krebs, muni hafa jafnvel fyrir allmörgum árum komist upp á óbrigðult lag til að stýra loft- förum, en herstjórnin franska haldi því gersamlega leyndu, til þess að geta borið þar ægishjálm yfir þeim, er þeir eigi í ófriði við næst. Mann- virkjafræðingar þessir höfðu átt árum saman við tilraunir f þá átt, og orðið allvel ágengt. En svo tók sviplega fyrir allar sögur af þeim. En nú tjá- ist merkur maður einn frá Belgíu hafa komið á tilraunastöðvar þeirra, sem lokað er fyrir almenningi, og komist á snoðir um, að þeir hafi til fullrar hlítar leyst úr vandanum að stýra loftförum. Leikfélag Reykjavikur. „<8fiýrnin“ verður leikitt í kvöld (laugard. 15.) Um ísland og- Ameríku flytur S. B. Jónsson erindi í Iðnaðar- mannahúsinu n. k. þriðjudagskveld kl. 8l/2- Aðgangur 25 aura. •••• - :.-i: Lítið inn i Þar er nú nýkomið mikið af ymsunt vömm. Álls konar ma.tvara- Undr- in 511 af svuntuefnum, vetrarsjölunt, (koma með næstu ferð), kvenslifsum, herðasjölum, aildæði, t. d. alinin á kr. 1,80- Prjónuð fut, inaritiebláu karl- manns-ullarpeysurnai' þykku. SjÓ- fatnaður Ódýr, kápur, Imxur og stígvél. Mikið af glasvöru og porceline, ýnisar jarnvörur, hálfuint jnrti til skipa- brúkutiar o. tn'. fl. W. 0. Breiðfjörð. Uppboðs luglýsing. þriðjudaginn 18. þ. m. kl. 11 f. h. verður opinbart uppboð haldið í húsi því, e’r áður átti Jón skipstj. Bjarna- sou við CreUisgötu, og þar seldur fatn- aöur, bækur, sjókort og ýtnisl. fleira, tilheyrandi dánarbúi Bjarn i skipstjóra Elíassonar. Söluskilrnálar verða birtir á upp- boðsstaðnum. Bæjarfógetiun í Rvík, 14. febr. 1902. Halldór Daníelsson. Skiftaíandur í dánarbúi Árna hreppstjóra jþorvalds- sonar á Innrahólmi verður haldinn hér á sknfstofunni fimtudagiun 6. marz næstkom. á hádegi, til þess að gera ákvörðun um meðferð á fasteign bús- ins (jörðinni Innrahólmi). Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 20. jan. 1902. Siguröur Dóaöarson. Hvítur sauður veturgamall, mark: tvístýft fr. h., fjöður, fr. v., var seldur í Luudarreykjadalshreppi um síðástl. jól (1901), og má vitja andvirðis til hreppstjórans þar fyrir júnílok u. k. Nokkrir búfræðingar eða aðrir duglegir menn, seru vanir eru jarðabótastörfum, geta fengið góða atvinnu á komandi vori hjá búnaðarfélagi Grímsneshrepps. Menn snúi sér til félagsstjórnarinnar. Gvímsneshreppi 6. febr. 1902. St. Stephensen. í óskilum i Mosfellssveit rauður foli 2 v., mark: staDdfj. fr. h. Verður seldur á mánud. þann 24. þ. m , ef ekki gengur út. Varmá 14. febr. 1902. Björn Þorláksson. Aalborg Margarine. Smjörlíki þetta hefir nú víSsvegar og eimtig í útlendum blöðum vakið ttndr- unarverðá eftirtekt, Sem orsaisast af því, að hvorki er unt með efuarannsóknum nó sjónaukum að greina það frá reglu- legu sntjöri. Einuugis þetta Álaborgar smjör- líki er á bragðið, einnig með heitmeti, öldungis eins og reglulegt smjör, og sömuleiðis só það brætt, þá þeklcist það ekki frá reglulegu smjöri, jafnvel þó það sé haft tneð grænmeti. Þetta á- gæta útlenda smjör fæst hér á landi einrtngis hjá W. 0. Breiðtjörð. Rvík. Eitis og að undanförnu eru miklar birgðir ltjá mér af KÁPUM (m-irgar sortir) stuttum og síðunt BUXUM, ERMUM, SVUNTU, SJÖHÖTTUM, með góðti verði. Reynslan hefir sýnt, að sjófötin eru góð og ódýr, og sjómenn ættu þess vegua að skoða þau áður en þeir kaupa annarsstaðar. C. Zimsen.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.