Ísafold - 22.02.1902, Qupperneq 3
Því fyrata kastið, að gjöra alt, sem hún
var beðin.
Minni hlntinn, sem kallar sig frjálslynda
flokkinn, þvert ofan í allar hngsanlegar
líkur eftir framkomu sinni, fann það að
frumvarpinu, að það beiddi um of litið,
of htla stjórnarbót, en svo ótiltekið, jú,
bara eitthvað meira — alt tómar vífilengj-
nr til að tefja málið, svo afdrei verði neitt
til lykta leitt. __
Siðan á uýári hefir tíðin verið mjög
slæm og sjaldan sem aldrei gefið að róa.
Mjög lítið aflcwt, þá sjaldan að róið er.
Vorulaust í báðum verzlunum Ólafsvik-
ur at a^ri nauðsynjavöru. Lítur því held-
Ur ut fyrir, uð hart verði i búi hjá
mörgun^ þvi bæði var það, að lítið, var
fanað, á meðan nokkuð var til, og svo var
vöruskorturiun orðinn áður eu margan
varði.
Munið eftir
Gasolí n- Eldavélunum
í verzlun Björns Kristjánssonar.
Allir sem hafa reynt hær,
mælameð þeim.
Lögregluþjóns og nætur-
varðarsýslan í Reykiavík
losnar 15. marz næstkomandi og verð-
ur þá veitt. Launin eru 600 kr. á
ári. Sá sem tekur að sér starfið gegn-
ir daglögreglu frá 15. marz til 1. sept-
ember, en næturvörzlu frá 1. september
til 15. marz.
Lmsóknir um sýslun þessa skulu
stýlaðar til bæjarstjórnarinnau og send-
ar hingað á skrifstofuna fyrir 5. marz
næ.stkomandi
í'ljótum 19. jun.:
Tíðarfarið gott hér íram yfir jól og litl-
ar 8njókomur; en fyrir nýárið brá til ótíðar
og hafa siöan verið miklir unihleypingar
með snjókomu við og við og talsverðu
frosti, altað 13» R. Veðurstaðan oftar
verið vestan, heldur en austlæg, sem ætið
þykir verri viti með hafisinn, enda
talsvert jakastangl orðið fyrir nokkru land-
ast hér, þó hefi eg ekki heyrt, að stórar
spangir eða fastais hafi sézt hér nálægt.
I'iskiafli mjög tregur og rýr hér
næstl. sumar og haust, enda ógæftir haml-
að sjósókn, þegar á leið haustið, eins og
oft vill verða hér. Dálitið hákarls vart á
ata i legum, sem farnar voru áður en
tiðarfarið spiltist.
Af Bóðri greind
og venju rneiri landsmálaáhuga er
a r'ta^i fréttabréfið hér í blaðinu af
^næfellsnesi. Og enginn vafi á því,
a öf. kemur þar til dyrauua eins
og hann er klæddur; því bréfið er
uuningjabréf, frá bóndamanni til
kunningja hans hér í bænum, sem ekk-
ert er við neitt blað riðinn, hvorki
lsafold né önnur, og hefir bréfritaran-
utn aWrei til hugar komið né til ætl-
a8ti að það mundi birtast á prentijog
6r þeim mun meira í það varið eiu-
rnitt fyrir það.
íðdegismggg^ á morgun í dómkirkj-
‘ni k’ ' (J.H.)
unni kl.
Veðurathuganir
1902
febr.
B n
C: o
PT
Ld.15.
Sd.16.
Md.l7.
Þd. 18.
Md.19.
Fd.20.
Fsd.21
8 743,7
2 743,8
9 744,7
8 743,1
2 739, t
9 735,2
8 738,1
2 739,0
9 737,4
8 741,5
2 741,4
9 747,4
8 753,0
2 751,2
9 756,4
8 756,1
2 756,2
9 756,0
•8 754,7
2 753,1
9 752,4
3 <Tt- <3 o Ctt c œ FT 3 P n;. -s
O crt- & £ 3 3 P ?
fB cx JQ • p
-L3 E 1 10 5,4 -1,8
-3,7 N 2 4
-7,1 E 1 2
-3,7 E 1 8 -8,5
-L8 E 2 9
0,6 E 2 10
2,8 E l 6 2,7 -4,7
4,5 E8E 1 8
3,8 SSE 1 10
4,7 SE 1 10 8,3 1,5
6,6 SE 1 10
4,5 S 1 8
3.8 E 1 10 7,7 2,3
5,6 E 1 9
2,7 0 9
0,5 0 10 6,4 -0,1
0,4 0 10
-0,3 0 9
-0,4 N 1 3 -L2
2,4 ENE 1 1
0,7 E 1 4
Leikfélag Reykjavikur.
„£fUrninu
verður leikin annað kvöld (sunnud. 23.)
ÚRVAL
af
heillaöskakortum
kvens]ipsum
og allskonar í
saumssilki fæst á Laufásveg 4
Sophia Heilmann.
Magnús Árnason
'ésmiður vill taka efnilegaK pilt til
kenslu í vor.
Bæjarfógetinn í Rvík 21. febrúar 1902.
Halldór Daníelsson.
Blf og Blýlóð
fæst í verzluninni
Nýhöfn.
Óútgengnar
sendingar frá póstgufuskipunum.
Merkt: Jón Magnússou, Reykjavík :
6 stykki (koffort, kistur, pokar).
Anna Arnadóttir, Reykjavík :
1 kassi srnjör.
— Frk. Jónína, Passagergods:
1 kassi.
— Jónas Jónsson, Rvík : 1 poki
harðfiskur.
— Sveinn Jónssoti, Passagergods:
1 kassi með Harmoniku.
— Prú R. Þ. Briem, Rvík :
1 pakki.
— Guðrún Þorleifsdóttir, Passager-
gods : 1 koffort og 1 poki.
— K. G. Reykjavík : 1 böggull
smjör.
Ómrkt: 1 poki með kvenfatnaði (s s
saumað á pokann).
— 1 taska með kvenfatnaði.
— 1 poki með ýmislegt (þar á
meðal skip, merkt Rósa).
— 1 poki ull.
— 1 *— kvenfatnaður.
— 1 — ymisleg föt.
— 2 pokar fiður.
— 1 poki með ymsu dóti og kistli
(laus seðill merktur Guðrún
Jonsdóttir, Passagergods, Rv.)
— 1 koffort rneð dóti.
— 1 kista (með þvottastell og
rendar spytur).
— 1 poki harðfisk.
— 1 pakki leður.
— 1 sekkur með kofforti (kom
vestan af Patreksfirði).
Frá 1900:
— 1 koffort með ýmislegt og
bréfi til Elíasar Guðmundssouar
Móum 1 Griudavík.
— 1 kista með sama og brófi til
ungfrúr Jónu Benediktsdóttur
Astráðshúsi.
Verði þessir hlutir ekki gengnir út í
lok júnímánaðar, verða þeir seldir á
uppboði.
Reykjavfk 20. februar 1902.
C- Zimsen.
Sunnanfari
org Brandes (með
mynd). Um Dyrhólaey. Gestur Páls-
son i erletidum bókmentum. Sólskríkj-
an, kvæði. í sundurlausu' máli, eftir
Guðmund Friðjónsson. Rudolf Virchow m.
mynd. Myndir úr Fórngripasafninu.
Ferðarolla M. St. Auglýs.
SiTn n n n T ri x 2 ^ 1902>:
OUnndllld.ll Nokkrir þingm. :
Þórður J. Thoroddsen lækn. og Guðl.
Guðmundsson sýslum., með myndum
þeirra. Gaman og alvara. Sólskiíkjan
(niðurl.). Bréf Guðbrands biskups um
mök Jóns Jónssonar á Helgavatni við
álfa. Myndir úr Forngripasafni. Snæ-
bjarnarsaga (færeysk þjóðsaga). Ferða-
rolla M. St. Auglýs.
I
Askorun.
Milliþingauefndin til að íhuga fá-
tækra- og sveitarstjórnarlög landsins,
leyfir sér að skora á alla þá, sem að
eiuhverju leyti þykir þessi löggjöf ó-
ljós, vafasötn eða óheppileg, að láta
nefndinm sem fyrst í té athugasemd-
ir eða bendiugar þar að lútandi. þeim
verður tekið með þökkum og þær
rækilega athngaðar. Askorun þessi
óskast tekm upp í blöð landsitis.
Akureyri og Reykjavík, jan. 1902.
Páll Briein.
Jón Magtnússon.
Uppboösauglýsing.
Föstudaginn 28. þ. m. kl. 11 f. hád.
verður opinbert uppboð haldið í Póst
hús8træti 11 og þar seldar ýmsar góð-
ar bækur, fatnaður o. fl. tilheyrandi
dánarbúi Vilhjálms sál. Borgfjörðs.
Söluskilmálar verða birtir á upp
boðsstaðnum á undan uppboðinu.
Bæjarfógetinn í Rvík, 21. febr. 1902.
Halldór Daníelsson..
Samkvæmt lögum 12. aprfl 1878 og
opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjermeð
skorað á alla þá, setn telja til skuld-
ar í dánarbúi Bjarna skipstjóra Elías-
sonur, sem andaðist hjer í bænum28.
des. f. á,, að lýsa kröfum sínum og
sanna þær fyrir skiptaráðandanum í
Reykjavík áður en 6 mánuðir eru liðn-
ir frá síðustu birtingu þessarar aug-
lýsingar.
Bæjarfógetinn í Rvfk, 21. febr. 1902.
Halldór Daníelsson.
Agætt
einirberjabrennivín
ódýrast hjá
Tli Thorsteinsson
Saltfiskur
mjög ódýr og góður hjá
Th. Thorsteinsson.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og
opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjermeð
skorað á alla þá, er telja til skuldar
í dánarbúi Magnúsar Torfasonar, sem
andaðist hjer í bænum 10. okt. f. á.
að lýsa kröfum sínum og sanna þær
fyrir skiptaráðandanum í Reykjavík,
áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síð-
ustu birtingu þessarar auglýsingar.
Með sama fyrirvara er skorað á erf-
ingja hins dána að gefa sig fram og
sanna erfðarjett smn.
Bæjarfógetinn í Rvík, 21. febr. 1902.
Hatldór Daníeisson
Til leigu frá 14. mai ii—3 herbergi
ásamt eldhúsi og kjallara á góðum stað í
bænum. Ritstjóri visar á.
Eftirnefndar viðskiftabækur
við sparisjóðsdeild Laudsbankans eru
sagðar glataðar:
Nr. 191 (aðalb. A. bls. 399)
— 5519 ( — Q. — 19)
Fyrir því er handhöfum tjeðra við-
skiftabóka samkvæmt 10. gr. laga um
stofnun Landsbanka 18. sept.br. 1885
hér með stefnt til þess að gefa sig
fram innan 6 mánaða frá síðustu birt-
ingu þessarar auglýsingar.
Landsbankinn, Rvík, 18. febr. 1902.
Tryȣvi Gunnarsson.
mmm Fyrir sjómenn. mmm
ÓDÝRT ÓDÝRT
Leðurstigvél frá 21 kr.
Tréskóstígvél frá 8 kr.
Bláar peysur frá 2 kr.
Alls konar sjófatnaður mjög ódýr
Stígvélaiburður
Klossar og fl.
hjá Th. Thorsteinsson.
SALTPISKUR
góður og ódýr í verzlun
Björns Kristjánssonar-
Eiiis og aff undatiförnu eru miklar
birgöirhjá mér af
KÁPUM
(m:>rgar sortir) stuttum og síöum
hUXUM, ERMUM,
SVUNTU, SJÓHÖTTUM,
uieð góðu verði.
Reynslau hefir sýnt, að sjófötin eru
góð og ódýr, og sjóuienn ættu þess
vegna að skoða þau áðuren, þeiv kaupa
annarsstaðar.
C. Zimsen.
Kartöflur
(danskar), fást í v, rzlun
Nýliöfn.
Kensla
í ýmis konar vefnaði
veitist ungum og efnilegum stúlkum í
Reykjavíkur kvennaskóla frá byrjun
marzmánaðar næstkomandi. Nánari
upplýsingar gefur undirrituð.
Reykjavík 21. febr. 1902.
Thora Melsteð.
rffarzlunarmaéur
sem vauur er öllum verzluuarstörfum,
svo vel utan sem innan búðar, einnig
bókhaldarastörfum, vanur sem verk-
stjóri bæði við saltfiskverkun, sem
aðra vinnu, óskar eftir atvinnu nú
degar. Tilboð sendist á skrifst. Isaf.
það sem þér kunnið að þurfa af
saft Og ediki tíl þilskipa yðar, ætt-
uð þér að kaupa hjá mér, því þér
munuð hvergi fá það eins gott og ó-
dýrt.
C. Hertervig-.
ATVINNA
Ung og myndarleg stúlka, sem er
vel að sér í matargerð og öllum hús-
stöfum, getur fengið góða atvinnu
hjá einhleypnm manni í kaupstað á
næsta vori. Tilboð merkt »500« með
tiltekuu árskaupi sendist ritstj. þ. bl.
fyrir lok næsta febr.mán.
Hið íslenzka
jnii JliBlíufálacj.
í endurskoðaðri þýðingu eru út kom-
in fyrstu 3 guðspjöllin og fást hjá
Sigurði bóksala Kristjánssyni og bók-
sölum víðsvegar um land, Markúsar
guðspjall á 10 a., hvort hinna 15 a.
Áður komin út Genesis eða 1. Móseb.
á 1 kr.
Reykjavíkurútgáfa biblíunnar fæst
hjá skrifara félagsius lektor þórhalli
Bjarnarsyni.:
Óbundin 2 kr.
Bundin 5 kr.
Sá sem í einu kaupir 10 expl. ó-
bundin, fær þau ó 10 kr. og séu keypt
minst 5 bundin, þá gefin 20%. Borga
verður út í hönd.
J2astrarfálag dlvifíur
heldur að öllu forfallalausu á r s f u n cl
sinn fimtudaginn 27. febr. kl. 8r/2 síð-
degis í Iðn&ðarmannahúsinu (minni
salnum) hér í bænum. þar verða
rædd félagsmál, lagðir fram reikningar
fyrir umliðið félagsár, kosin stjórn og
haldið uppboð á bókum og myndum.
Félagsmeun, er kynnu að hafa eitt-
hvað af bókum í óskilum, geri svo vel
að skila þeim til formanns.
Jón Helgason.
Gosdpykkjavepksmiðj
,&eysir‘
kaupir hreinar pelaflöskur hæstaverði.